Fótbolti

Sofnaði á leik Englands og Frakklands

Síðari hálfleikur í leik Englands og Frakklands var ekki sá skemmtilegasti og reyndar var hann alveg ævintýralega leiðinlegur.

Svo leiðinlegur reyndar að einn stuðningsmaður franska liðsins sofnaði á vellinum.

Myndskeið af herramanninum að fá sér létta kríu má sjá hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×