Töluvert af laxi í Langá 13. júní 2012 15:49 Langá. Mynd / GVA Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins" Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hlíðarvatni Veiði Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði
Á annan tug laxa höfðu gengið laxastigann í Skuggafossi í Langá á Mýrum í fyrradag. Fyrir neðan fossinn má nú sjá þó nokkuð af laxi og útlitið gott fyrir opnun árinnar. Þetta kemur fram á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). "Síðastliðin ár hefur Langá opnað með hvelli og allt útlit fyrir að svo geti orðið þetta árið," segir í frétt SVFR. "Fyrsti veiðidagur er 21. júní og sem fyrr eru það landeigendur sem fyrstir kasta fyrir laxinn í Langá. Ekki skemmir fyrir að opnunin að þessu sinni ber upp á Jónsmessustraumnum og því stórstreymt fyrstu daga tímabilsins"
Stangveiði Mest lesið Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Frábært í Elliðánum en veiðiþjófar stálust í Fossinn Veiði Lifnar yfir veiðinni í Hlíðarvatni Veiði Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Veiði Vetrarblað Veiðimannsins komið út Veiði Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Veiði Fínn gangur í Norðlingafljóti Veiði Eystri Rangá vinsælust hjá Lax-Á Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði