Fleiri fréttir Stjörnumenn gefa ekkert eftir í baráttunni um 2. sætið Stjarnan vann átta stiga sigur á Fjölni, 82-74, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ætla ekki gefa neitt eftir í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Stjarnan hefur tapað mörgum heimaleikjum í vetur en landaði tveimur mikilvægum stigum í kvöld. 18.3.2012 20:52 Gylfi þakkar félögunum fyrir sendingarnar Gylfi Þór Sigurðsson var lítillátur í viðtölum eftir 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins. Gylfi hefur þar með skorað 5 mörk í 9 leikjum fyrir velska liðið síðan að hann kom á láni frá Hoffenheim í janúar. 18.3.2012 20:30 Torres: Það hafa allir hér hjá Chelsea haft trú á mér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag gegn Leicester í enska bikarnum. Spánverjinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. 18.3.2012 19:45 Dregið í undanúrslit enska bikarsins | Liverpool gæti mætt Everton Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum. Báðir leikirnir fara fram á Wmebley. 18.3.2012 18:16 Liverpool komið í undanúrslit eftir sigur gegn Stoke Liverpool komst áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag þegar liðið var bar sigur úr býtum gegn Stoke, 2-1, á Anfield. 18.3.2012 15:00 Chelsea komið í undanúrslit enska bikarsins | Torres gerði tvö mörk Chelsea flaug sannfærandi áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar þegar þeir unnu Leicester, 5-2, í 8-liða úrslitum keppninnar. Fernando Torres gerði tvö mörk í leiknum og lagði upp tvö önnur mörk sem verður að teljast frétt dagsins í knattspyrnuheiminum. 18.3.2012 13:45 Mancini heldur starfinu þó svo að liðið hafni í öðru sæti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur fengið þau skilaboð frá forráðarmönnum City að starf hans sé ekki í hættu þó svo að liðið nái ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 18.3.2012 13:30 Fabio Capello sér ekki eftir ákvörðun sinni að hætta Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, talaði um það í ítölskum sjónvarpsþætti að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með landslið Englands aðeins nokkrum mánuðum fyrir stórmót. 18.3.2012 23:00 Rooney: Alltaf mikilvægast að skora fyrsta markið á útivelli Wayne Rooney var glaður eftir sigurinn, 5-0, gegn Wolves í ensku úrvaldsdeildinni í dag en liðið féll illa úr leik í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið og því var það mikilvægt að koma sterkir til baka að mati leikmannsins. 18.3.2012 22:00 Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. 18.3.2012 19:00 Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. 18.3.2012 18:30 Framkonur náðu aftur tveggja stiga forystu á toppnum | Fjórtán sigrar í röð Fram náði tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir sjö marka sigur á Gróttu, 25-18, í Safamýrinni í dag. Gróttuliðið hefur vaxið mikið eftir áramót en náði aðeins að halda í við Framliðið í fyrri hálfleik. 18.3.2012 18:00 Füchse Berlin vann fyrri leikinn á móti HSV Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin munu fara með tveggja marka forystu í farteskinu til Hamborgar eftir 32-30 sigur á HSV Hamburg í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.3.2012 17:38 Rodgers ætlar að reyna að halda Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur slegið í gegn hjá velska liðinu Swansea City en hann er á láni frá þýska liðinu Hoffenheim fram á vor. Gylfi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea á Fulham í gær en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 17:30 KA vann Stjörnuna þriðja árið í röð KA varð bikarmeistari karla í blaki þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Asics bikarsins í Laugardalshöllinni. KA hefur unnið Stjörnumenn í úrslitaleiknum öll þrjú árin en félagið varð þarna bikarmeistari karla í fimmta sinn. 18.3.2012 17:25 AGK vann Sävehof með níu mörkum i Svíþjóð | 14 íslensk mörk AG Kaupmannahöfn er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta eftir auðveldan níu marka sigur á sænska liðinu IK Sävehof, 34-25, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en leikurinn fór fram í Svíþjóð. 18.3.2012 16:54 Lescott: Getur reynst dýrmætt að fá Tevez aftur í liðið Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, vill meina að endurkoma Carlos Tevez inn í liðið jafngildi að kaupa heimsklassaleikmann á þessum tímapunkti. 18.3.2012 16:30 Newcastle vann góðan sigur á Norwich Newcastle vann mikilvægan sigur, 1-0, gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins gerði Papiss Cissé fyrir Newcastle eftir aðeins tíu mínútna leik. 18.3.2012 15:30 Afturelding bikarmeistari í blaki í fyrsta sinn Afturelding varð bikarmeistari kvenna í blaki eftir öruggan 3-0 sigur á Þrótti í úrslitaleik Asicsbikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Þetta er fyrsti titilinn sem Afturelding vinnur í blakinu. 18.3.2012 15:13 Vertonghen vill fara til Arsenal Jan Vertonghen, leikmaður Ajax, hefur mikinn áhuga á því að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Arsenal. 18.3.2012 14:45 Aron Einar og félagar gerðu jafntefli við Burnley Cardiff og Burnley gerðu markalaust jafntefli í ensku Championhip deildinni í dag og komst leikurinn aldrei á flug. 18.3.2012 14:30 Falur: Þetta hljómar mjög vel Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, gerði liðið að deildarmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið en Keflavík tók við bikarnum eftir sannfærandi sigur á KR í DHL-höllinni í gær. Falur var aðstoðarþjálfari þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrra en þá endaði liði í 2. sæti í deildinni. 18.3.2012 14:00 Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. 18.3.2012 14:00 Manchester United valtaði yfir Wolves Manchester United valtaði yfir Wolves, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Molineux, heimavelli Wolves. 18.3.2012 13:00 Barcelona taplaust í síðustu 50 leikjum Iniesta Andres Iniesta jafnaði met Emilio Butragueno í gær þegar hann hjálpaði Barcelona að vinna 2-0 sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Iniesta, sem lagði upp seinna mark liðsins fyrir Lionel Messi, hefur nefnilega ekki tapað í síðustu 50 deildarleikjum sínum með Barca. 18.3.2012 12:30 Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. 18.3.2012 11:45 Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18.3.2012 11:15 NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. 18.3.2012 11:00 Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 10:00 Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. 18.3.2012 09:00 Eygló Ósk náði EM lágmarki í 200 metra fjórsundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti nýtt glæsilegt stúlknamet í 200 metra fjórsundi á ACTAVIS móti SH í gær en hún náði jafnframt lágmarki inn á Evrópumótið með því að synda vegalengdina á 2.20.86 mínútum. 18.3.2012 08:30 Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 18.3.2012 08:00 Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18.3.2012 07:48 Messi búinn að skora 150 deildarmörk fyrir Barcelona Lionel Messi skoraði annað marka Barcelona í 2-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þetta var 150. deildarmark hans fyrir Barcelona og 231. mark hans fyrir félagið í öllum keppnum. 18.3.2012 07:00 Tigana: Of snemmt að segja til um hvort Anelka sé peninganna virði Nicolas Anelka skoraði í gær í sínum fyrsta deildarleik með kínverska liðinu Shanghai Shenhua en liðið varð engu að síður að sætta sig við 2-3 tap fyrir Beijing Guoan. Jean Tigana, þjálfari Shanghai Shenhua, var spurður eftir leikinn hvort að Anelka væri peninganna virði. 18.3.2012 06:00 "Golfdagur í skammdeginu" á morgun á Korpúlfsstöðum "Golfdagur í skammdeginu" verður haldinn á morgun á Korpúlfsstöðum en um hefðbundið sýningarform að ræða með vörukynningum, fyrirlestrum og veitingarsölu. Um miðjan mars eru flestir golfarar farnir að iða í skinninu eftir að komast í golf. 17.3.2012 23:00 Afturelding í bikarúrslitaleikinn en þjálfarinn í bann Undanúrslitaleikirnir í Asicsbikarnum í blaki fóru fram í Laugardalshöllinni í dag en úrslitaleikirnir verða síðan spilaðir á sama stað á morgun. Hjá konunum komust Þróttur úr Neskaupsstað og Afturelding í úrslitaleiknum en bikarúrslitaleikurinn hjá körlunum verður á milli KA og Stjörnunnar. 17.3.2012 22:00 Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. 17.3.2012 21:58 Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17.3.2012 21:42 Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 21:01 Rodgers um Gylfa: Okkur vantaði markaskorara af miðjunni Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu ánægður með Gylfa Þór Sigurðsson sem skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylgfi hefur nú skorað 5 mörk í 9 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Swansea komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. 17.3.2012 20:29 Bayern skoraði "bara" sex mörk í kvöld Bayern München hélt markaveislu sinni áfram í dag þegar liðið vann 6-0 stórsigur á útivelli á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern hafði skorað sjö mörk í síðustu tveimur leikjum á undan, á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni (7-1) og í seinni leiknum á móti Basel (7-0) í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.3.2012 20:06 Zlatan skoraði og AC Milan náði sjö stiga forskoti Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark AC Milan sem er komið með sjö stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Parma í dag. 17.3.2012 19:55 Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. 17.3.2012 19:42 Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17.3.2012 19:29 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnumenn gefa ekkert eftir í baráttunni um 2. sætið Stjarnan vann átta stiga sigur á Fjölni, 82-74, í 21. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og ætla ekki gefa neitt eftir í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Stjarnan hefur tapað mörgum heimaleikjum í vetur en landaði tveimur mikilvægum stigum í kvöld. 18.3.2012 20:52
Gylfi þakkar félögunum fyrir sendingarnar Gylfi Þór Sigurðsson var lítillátur í viðtölum eftir 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins. Gylfi hefur þar með skorað 5 mörk í 9 leikjum fyrir velska liðið síðan að hann kom á láni frá Hoffenheim í janúar. 18.3.2012 20:30
Torres: Það hafa allir hér hjá Chelsea haft trú á mér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag gegn Leicester í enska bikarnum. Spánverjinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. 18.3.2012 19:45
Dregið í undanúrslit enska bikarsins | Liverpool gæti mætt Everton Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum. Báðir leikirnir fara fram á Wmebley. 18.3.2012 18:16
Liverpool komið í undanúrslit eftir sigur gegn Stoke Liverpool komst áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag þegar liðið var bar sigur úr býtum gegn Stoke, 2-1, á Anfield. 18.3.2012 15:00
Chelsea komið í undanúrslit enska bikarsins | Torres gerði tvö mörk Chelsea flaug sannfærandi áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar þegar þeir unnu Leicester, 5-2, í 8-liða úrslitum keppninnar. Fernando Torres gerði tvö mörk í leiknum og lagði upp tvö önnur mörk sem verður að teljast frétt dagsins í knattspyrnuheiminum. 18.3.2012 13:45
Mancini heldur starfinu þó svo að liðið hafni í öðru sæti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur fengið þau skilaboð frá forráðarmönnum City að starf hans sé ekki í hættu þó svo að liðið nái ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. 18.3.2012 13:30
Fabio Capello sér ekki eftir ákvörðun sinni að hætta Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, talaði um það í ítölskum sjónvarpsþætti að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með landslið Englands aðeins nokkrum mánuðum fyrir stórmót. 18.3.2012 23:00
Rooney: Alltaf mikilvægast að skora fyrsta markið á útivelli Wayne Rooney var glaður eftir sigurinn, 5-0, gegn Wolves í ensku úrvaldsdeildinni í dag en liðið féll illa úr leik í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið og því var það mikilvægt að koma sterkir til baka að mati leikmannsins. 18.3.2012 22:00
Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. 18.3.2012 19:00
Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. 18.3.2012 18:30
Framkonur náðu aftur tveggja stiga forystu á toppnum | Fjórtán sigrar í röð Fram náði tveggja stiga forskoti á Val á toppi N1 deildar kvenna eftir sjö marka sigur á Gróttu, 25-18, í Safamýrinni í dag. Gróttuliðið hefur vaxið mikið eftir áramót en náði aðeins að halda í við Framliðið í fyrri hálfleik. 18.3.2012 18:00
Füchse Berlin vann fyrri leikinn á móti HSV Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin munu fara með tveggja marka forystu í farteskinu til Hamborgar eftir 32-30 sigur á HSV Hamburg í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.3.2012 17:38
Rodgers ætlar að reyna að halda Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur slegið í gegn hjá velska liðinu Swansea City en hann er á láni frá þýska liðinu Hoffenheim fram á vor. Gylfi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea á Fulham í gær en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 17:30
KA vann Stjörnuna þriðja árið í röð KA varð bikarmeistari karla í blaki þriðja árið í röð eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Asics bikarsins í Laugardalshöllinni. KA hefur unnið Stjörnumenn í úrslitaleiknum öll þrjú árin en félagið varð þarna bikarmeistari karla í fimmta sinn. 18.3.2012 17:25
AGK vann Sävehof með níu mörkum i Svíþjóð | 14 íslensk mörk AG Kaupmannahöfn er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta eftir auðveldan níu marka sigur á sænska liðinu IK Sävehof, 34-25, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar en leikurinn fór fram í Svíþjóð. 18.3.2012 16:54
Lescott: Getur reynst dýrmætt að fá Tevez aftur í liðið Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, vill meina að endurkoma Carlos Tevez inn í liðið jafngildi að kaupa heimsklassaleikmann á þessum tímapunkti. 18.3.2012 16:30
Newcastle vann góðan sigur á Norwich Newcastle vann mikilvægan sigur, 1-0, gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins gerði Papiss Cissé fyrir Newcastle eftir aðeins tíu mínútna leik. 18.3.2012 15:30
Afturelding bikarmeistari í blaki í fyrsta sinn Afturelding varð bikarmeistari kvenna í blaki eftir öruggan 3-0 sigur á Þrótti í úrslitaleik Asicsbikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Þetta er fyrsti titilinn sem Afturelding vinnur í blakinu. 18.3.2012 15:13
Vertonghen vill fara til Arsenal Jan Vertonghen, leikmaður Ajax, hefur mikinn áhuga á því að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Arsenal. 18.3.2012 14:45
Aron Einar og félagar gerðu jafntefli við Burnley Cardiff og Burnley gerðu markalaust jafntefli í ensku Championhip deildinni í dag og komst leikurinn aldrei á flug. 18.3.2012 14:30
Falur: Þetta hljómar mjög vel Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, gerði liðið að deildarmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið en Keflavík tók við bikarnum eftir sannfærandi sigur á KR í DHL-höllinni í gær. Falur var aðstoðarþjálfari þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrra en þá endaði liði í 2. sæti í deildinni. 18.3.2012 14:00
Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. 18.3.2012 14:00
Manchester United valtaði yfir Wolves Manchester United valtaði yfir Wolves, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Molineux, heimavelli Wolves. 18.3.2012 13:00
Barcelona taplaust í síðustu 50 leikjum Iniesta Andres Iniesta jafnaði met Emilio Butragueno í gær þegar hann hjálpaði Barcelona að vinna 2-0 sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Iniesta, sem lagði upp seinna mark liðsins fyrir Lionel Messi, hefur nefnilega ekki tapað í síðustu 50 deildarleikjum sínum með Barca. 18.3.2012 12:30
Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. 18.3.2012 11:45
Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. 18.3.2012 11:15
NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. 18.3.2012 11:00
Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. 18.3.2012 10:00
Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. 18.3.2012 09:00
Eygló Ósk náði EM lágmarki í 200 metra fjórsundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti nýtt glæsilegt stúlknamet í 200 metra fjórsundi á ACTAVIS móti SH í gær en hún náði jafnframt lágmarki inn á Evrópumótið með því að synda vegalengdina á 2.20.86 mínútum. 18.3.2012 08:30
Óðinn kastaði kúlunni 19,75 metra í gær Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH kastaði í gærkvöldi kúlunni 19,75 metra í gærkvöldi sem er einungis 25 cm frá Ólympíulágmarki en Óðinn var að kasta kúlunni innanhúss í Kaplakrika. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. 18.3.2012 08:00
Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. 18.3.2012 07:48
Messi búinn að skora 150 deildarmörk fyrir Barcelona Lionel Messi skoraði annað marka Barcelona í 2-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þetta var 150. deildarmark hans fyrir Barcelona og 231. mark hans fyrir félagið í öllum keppnum. 18.3.2012 07:00
Tigana: Of snemmt að segja til um hvort Anelka sé peninganna virði Nicolas Anelka skoraði í gær í sínum fyrsta deildarleik með kínverska liðinu Shanghai Shenhua en liðið varð engu að síður að sætta sig við 2-3 tap fyrir Beijing Guoan. Jean Tigana, þjálfari Shanghai Shenhua, var spurður eftir leikinn hvort að Anelka væri peninganna virði. 18.3.2012 06:00
"Golfdagur í skammdeginu" á morgun á Korpúlfsstöðum "Golfdagur í skammdeginu" verður haldinn á morgun á Korpúlfsstöðum en um hefðbundið sýningarform að ræða með vörukynningum, fyrirlestrum og veitingarsölu. Um miðjan mars eru flestir golfarar farnir að iða í skinninu eftir að komast í golf. 17.3.2012 23:00
Afturelding í bikarúrslitaleikinn en þjálfarinn í bann Undanúrslitaleikirnir í Asicsbikarnum í blaki fóru fram í Laugardalshöllinni í dag en úrslitaleikirnir verða síðan spilaðir á sama stað á morgun. Hjá konunum komust Þróttur úr Neskaupsstað og Afturelding í úrslitaleiknum en bikarúrslitaleikurinn hjá körlunum verður á milli KA og Stjörnunnar. 17.3.2012 22:00
Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. 17.3.2012 21:58
Tilkynning frá Bolton og sjúkrahúsinu: Muamba mikið veikur og í gjörgæslu Nýjustu fréttir af Fabrice Muamba eru í sameiginlegri fréttatilkynningu frá félagi hans Bolton Wanderers og sjúkrahúsinu sem hann dvelur á. Muamba hneig niður í bikarleik Tottenham og Bolton á White Hart Lane í kvöld. 17.3.2012 21:42
Fótboltastjörnur heimsins biðja fyrir Muamba Fótboltastjörnur heimsins hafa verið duglegir að senda kveðjur til Fabrice Muamba, 23 ára leikmanns Bolton, sem hneig niður í miðjum leik Tottenham og Bolton í átta liða úrslitum enska bikarsins. 17.3.2012 21:01
Rodgers um Gylfa: Okkur vantaði markaskorara af miðjunni Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var að sjálfsögðu ánægður með Gylfa Þór Sigurðsson sem skoraði tvö fyrstu mörk liðsins í 3-0 útisigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylgfi hefur nú skorað 5 mörk í 9 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af fjögur mörk í síðustu þremur leikjum liðsins. Swansea komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. 17.3.2012 20:29
Bayern skoraði "bara" sex mörk í kvöld Bayern München hélt markaveislu sinni áfram í dag þegar liðið vann 6-0 stórsigur á útivelli á móti Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Bayern hafði skorað sjö mörk í síðustu tveimur leikjum á undan, á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni (7-1) og í seinni leiknum á móti Basel (7-0) í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17.3.2012 20:06
Zlatan skoraði og AC Milan náði sjö stiga forskoti Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark AC Milan sem er komið með sjö stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á Parma í dag. 17.3.2012 19:55
Valsskonur skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik og unnu með 14 | Úrslitin í dag Valskonur komust upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir öruggan fjórtán marka sigur á FH í Kaplakrika, 36-22. Valur og Fram er bæði með 26 stig á toppnum en Fram er með betri árangur í innbyrðisleikjum liðanna. 17.3.2012 19:42
Owen Coyle og Kevin Davies fóru með Muamba í sjúkrabílnum Bikarleikur Tottenham og Bolton var flautaður af í kvöld eftir að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton hneig niður í lok fyrri hálfleiks. Lífgunartilraunir hófust strax á vellinum og héldu áfram ú sjúkrabílnum á leið upp á spítala. Nýjustu fréttir af Bolton-menninum er að hann sé að berjast fyrir lífi sínu. 17.3.2012 19:29