Jenson Button vann ástralska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 18. mars 2012 07:48 McLaren-menn eiga virkilega góðan séns í heimsmeistaramótinu í ár. Bílarnir líta vel út. nrodicphotos/afp Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Liðsfélagi Button hjá McLaren, Lewis Hamilton, sem ræsti fremstur í mótinu í dag og endaði þriðji. Roman Grosjean ræsti þriðji en náði ekki að ljúka mótinu í Lotus bíl sínum. Síðasti hringurinn í mótinu reyndist dramatískur: Nico Rosberg á Mercedes sem virtist eiga stigasæti víst lenti í vandræðum og krækti ekki í stigin mikilvægu. Paul di Resta á Force India krækti í síðasta sigasætið með því að taka fram úr Jean-Eric Vergne á Toro Rosso eftir síðustu beygju í mótinu. Kimi Raikkönen á Lotus krækti í sjöunda sætið eftir lélega tímatöku í gær. Fernando Alonso sótti sjötta sætið en var undir mikilli pressu frá Pastor Maldonado á Williams bíl þar til Maldonado missti stjórn á bílnum og eyðilagði hann í síðasta hring. "Hver sigur er mikilvægur," sagði Button eftir mótið. "Þetta sýnir bara hversu mikilvægt er að eiga góðan vetur í Formúlunni. Við höfum átt góðan vetur í ár og byrjum með góðan bíl." Vettel var ánægður með sína frammistöðu og sagðist jafnvel hafa átt möguleika á sigri hefði öryggisbílinn ekki komið út í seinni hluta mótsins. Formúla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button, á McLaren bíl, fór með sigur af hólmi í ástralska kappakstrinum í dag. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð annar eftir að hafa ræst í sjötta sæti á ráslínunni. Liðsfélagi Button hjá McLaren, Lewis Hamilton, sem ræsti fremstur í mótinu í dag og endaði þriðji. Roman Grosjean ræsti þriðji en náði ekki að ljúka mótinu í Lotus bíl sínum. Síðasti hringurinn í mótinu reyndist dramatískur: Nico Rosberg á Mercedes sem virtist eiga stigasæti víst lenti í vandræðum og krækti ekki í stigin mikilvægu. Paul di Resta á Force India krækti í síðasta sigasætið með því að taka fram úr Jean-Eric Vergne á Toro Rosso eftir síðustu beygju í mótinu. Kimi Raikkönen á Lotus krækti í sjöunda sætið eftir lélega tímatöku í gær. Fernando Alonso sótti sjötta sætið en var undir mikilli pressu frá Pastor Maldonado á Williams bíl þar til Maldonado missti stjórn á bílnum og eyðilagði hann í síðasta hring. "Hver sigur er mikilvægur," sagði Button eftir mótið. "Þetta sýnir bara hversu mikilvægt er að eiga góðan vetur í Formúlunni. Við höfum átt góðan vetur í ár og byrjum með góðan bíl." Vettel var ánægður með sína frammistöðu og sagðist jafnvel hafa átt möguleika á sigri hefði öryggisbílinn ekki komið út í seinni hluta mótsins.
Formúla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira