"Golfdagur í skammdeginu" á morgun á Korpúlfsstöðum 17. mars 2012 23:00 Mynd/Daníel "Golfdagur í skammdeginu" verður haldinn á morgun á Korpúlfsstöðum en um hefðbundið sýningarform að ræða með vörukynningum, fyrirlestrum og veitingarsölu. Um miðjan mars eru flestir golfarar farnir að iða í skinninu eftir að komast í golf. „Golfdagur í skammdeginu" er því kjörinn vettvangur þar sem golfarar geta komið, hlustað á fróðlega fyrilestra, skoðað græjur, og síðast en ekki síst hitt aðra golfara og rætt málin yfir kaffibolla og kökusneið. Á sýningunni verða kynntar vörur sem snerta golfíþróttina og sýnendur munu kappkosta við að hafa úrvalið sem fjölbreyttast. „Hvernig verð ég betri í golfi ?" er heiti á röð örfyrirlestra sem fluttir verða milli kl. 14 - 15. Á fyrirlestrunum verður mjög hnitmiðað fjallað um nokkra mikilvæga þætti sem geta stuðlað að fækkun högga á skorkortinu. Markmiðið er að áheyrendur fari heim með fróðleiksmola sem þeir geta hugleitt og unnið úr. Veitingarsala verður á staðnum. Eitt af því sem „Golfdagur í skammdeginu" mun bjóða uppá er „Golfportið". Hér er um að ræða sölubás í Kolarportastíl þar sem notaður golfbúnaður verður seldur í umboðssölu. Aðgangseyrir verður þúsund krónur en innifalið er aðgangur að sýningu og fyrirlestrum, ásamt einum happdrættismiða. Frítt verður fyrir 18 ára og yngri.Fyrirlestrarnir á morgun: "Ert þú í golfformi ?"Hallgrímur Jónasson C.H.E.K. Golf performance series þjálfari. B.S. Íþróttafræðingur, Golfform "Hvað þarf að hafa í huga þegar kylfingar fá sér driver ?"Þorsteinn Hallgrímsson Custom fitter, Hole-in-One "Hvernig á ég að æfa ?"Brynjar Eldon Geirsson PGA golfkennari, ProGolf "Boltaflugið mitt"Árni Páll Hansson Golfkennari, ProGolf "Hvernig geta golfreglurnar hjálpað mér að lækka skorið ?"Hinrik Gunnar Hilmarsson Alþjóðlegur golfdómari Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
"Golfdagur í skammdeginu" verður haldinn á morgun á Korpúlfsstöðum en um hefðbundið sýningarform að ræða með vörukynningum, fyrirlestrum og veitingarsölu. Um miðjan mars eru flestir golfarar farnir að iða í skinninu eftir að komast í golf. „Golfdagur í skammdeginu" er því kjörinn vettvangur þar sem golfarar geta komið, hlustað á fróðlega fyrilestra, skoðað græjur, og síðast en ekki síst hitt aðra golfara og rætt málin yfir kaffibolla og kökusneið. Á sýningunni verða kynntar vörur sem snerta golfíþróttina og sýnendur munu kappkosta við að hafa úrvalið sem fjölbreyttast. „Hvernig verð ég betri í golfi ?" er heiti á röð örfyrirlestra sem fluttir verða milli kl. 14 - 15. Á fyrirlestrunum verður mjög hnitmiðað fjallað um nokkra mikilvæga þætti sem geta stuðlað að fækkun högga á skorkortinu. Markmiðið er að áheyrendur fari heim með fróðleiksmola sem þeir geta hugleitt og unnið úr. Veitingarsala verður á staðnum. Eitt af því sem „Golfdagur í skammdeginu" mun bjóða uppá er „Golfportið". Hér er um að ræða sölubás í Kolarportastíl þar sem notaður golfbúnaður verður seldur í umboðssölu. Aðgangseyrir verður þúsund krónur en innifalið er aðgangur að sýningu og fyrirlestrum, ásamt einum happdrættismiða. Frítt verður fyrir 18 ára og yngri.Fyrirlestrarnir á morgun: "Ert þú í golfformi ?"Hallgrímur Jónasson C.H.E.K. Golf performance series þjálfari. B.S. Íþróttafræðingur, Golfform "Hvað þarf að hafa í huga þegar kylfingar fá sér driver ?"Þorsteinn Hallgrímsson Custom fitter, Hole-in-One "Hvernig á ég að æfa ?"Brynjar Eldon Geirsson PGA golfkennari, ProGolf "Boltaflugið mitt"Árni Páll Hansson Golfkennari, ProGolf "Hvernig geta golfreglurnar hjálpað mér að lækka skorið ?"Hinrik Gunnar Hilmarsson Alþjóðlegur golfdómari
Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira