NBA: Lin stigaghæstur í þriðja sigri New York í röð undir stjórn nýja þjálfarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 11:00 Jeremy Lin og Mike Woodson. Mynd/AP New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
New York Knicks er komið á mikla sigurgöngu í NBA-deildinni í körfubolta undir stjórn Mike Woodson því liðið hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan að Woodson tók við liðinu af Mike D'Antoni. Dallas vann San Antonio í nótt, Chicago vann Philadelphia án Derrick Rose og Chris Paul skoraði 12 stig á síðustu þremur mínútum til að tryggja Los Angeles Clippers sigur á Houston. Jeremy Lin var með 19 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar þegar New York Knicks vann Indiana Pacers 102-88. New York hefur unnið leikina þrjá undir stjórn Mike Woodson með 23,7 stigum að meðaltali. Carmelo Anthony og Amar'e Stoudemire skoruðu báðir 16 stig fyrir Knicks en Roy Hibbert var með 24 stig og 12 fráköst hjá Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig þegar Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs 106-99 en þetta var þriðji sigur meistarana í röð eftir að hafa tapað 7 af 9 leikjum sínum þar á undan. Jason Terry var með 17 stig fyrir Dallas og Rodrigue Beaubois skoraði 16 stig en Tim Duncan og Danny Green skoruðu báðir 17 stig fyrir Spurs.Mynd/APC.J. Watson var með 20 stig og Joakim Noah bætti við 13 stigum og 11 fráköstum þegar Chicago Bulls vann Philadelphia 76ers 89-80 þrátt fyrir að lenda 14 stigum undir í byrjun. Bulls-liðið lék enn á ný án Derrick Rose sem missti af þriðja leiknum í röð en Chicago-liðið hefur unnið 9 af 13 leikjum án hans í vetur. Jrue Holiday skoraði 30 stig fyrir Sixers-liðið. Danilo Gallinari var með 20 stig og Kenneth Faried skoraði 18 stig þegar Denver Nuggets vann 98-91 sigur á Boston Celtics. Paul Pierce og Kevin Garnett skoruðu báðir 22 stig fyrir Boston og Rajon Rondo var með 12 stig og 16 stoðsendingar. Derrick Favors skoraði 23 stig og tók 17 fráköst þegar Utah Jazz vann Golden State Warriors 99-92 eftir framlengdan leik. Nate Robinson skoraði 19 stig fyrir Golden State, David Lee var með 18 stig og Klay Thompson skoraði 17 stig. Chris Paul skoraði 12 af 23 stigum sínum á síðustu 2 mínútum og 42 sekúndum leiksins þegar Los Angeles Clippers vann Houston Rockets 95-91. Blake Griffin var með 18 stig og 8 fráköst og Randy Foye skoraði 15 stig. Courtney Lee var stigahæstur hjá Houston með 25 stig, Chase Budinger skoraði 19 stig og Goran Dragic var með 11 stig og 14 stoðsendingar. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Mynd/APLos Angeles Clippers - Houston Rockets 95-91 Charlotte Bobcats - Toronto Raptors 107-103 Indiana Pacers - New York Knicks 88-102 New Jersey Nets - New Orleans Hornets 94-102 Chicago Bulls - Philadelphia 76Ers 89-80 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 106-99 Denver Nuggets - Boston Celtics 98-91 Utah Jazz - Golden State Warriors 99-92 (framlenging) Staðan í NBA-deildinni:Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn