Fleiri fréttir

Róbert: Skemmtilegra að hafa alla á móti sér

Róbert Gunnarsson línumaður íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn þar sem hann skoraði 9 mörk. Róbert og félagar hans í íslenska liðinu mæta liði Slóvena í lokaleiknum í riðlakeppninni og er Róbert ekki í vafa um að leikurinn verði gríðarlega erfiður.

Oddur tekinn inn í landsliðshópinn

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja Odd Gretarsson, hornamann úr liði Akureyrar, sem sextánda mann inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu í dag.

Wilbek: Ég bara trúi þessu ekki

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var nánast orðlaus eftir tap sinna manna fyrir Pólverjum á EM í handbolta í gær.

Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu

Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið.

NBA í nótt: Miami vann Lakers

Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá.

Sjötti sigur Stólanna í síðustu sjö leikjum - myndir

Bárður Eyþórsson er að gera flotta hluti með Tindastólsliðið í körfunni en Stólarnir unnu 88-85 útisigur á Stjörnunni í tólftu umferð Iceland Express deildar karla í gær. Þegar Bárður tók við hliðinu í lok október var liðið búið að tapa öllum sínum leikjum.

Allt verður vitlaust í Vrsac

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við átakaleik gegn Slóvenum í kvöld. Hann er ósáttur við varnarleikinn og markvörsluna í fyrstu leikjunum og segir að það verði að laga. Jafntefli dugir til að komast áfram með tvö stig.

Aron: Þetta er hreinn úrslitaleikur fyrir okkur

Aron Pálmarsson, skyttan unga, var þreytulegur en hress er við hittum á hann upp úr hádegi í gær. Aron átti magnaðan leik gegn Norðmönnum og lykilmaður í frábærum sigri íslenska liðsins.

Sverre: Varnarleikurinn mun batna

Sverre Jakobsson og félagar í íslensku vörninni hafa ekki alveg fundið taktinn og voru arfaslakir lengi vel í Noregsleiknum.

Láta öllum illum látum

Stuðningsmenn slóvenska landsliðsins eru algjörlega á heimsmælikvarða. Það eru fáar þjóðir, ef nokkrar, sem fá álíka stuðning frá sínu fólki. Um 2.000 Slóvenar eru mættir til Serbíu og þeim fjölgaði í leik tvö í riðlinum.

Dwyane Wade fékk 29 milljón króna McLaren-bíl í afmælisgjöf

Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í vikunni og kærasta hans, Gabrielle Union, hélt honum af því tilefni glæsilega veislu á hóteli í bænum. Stærsta afmælisgjöfin kom þó ekki frá frúnni heldur bílaumboði í Miami sem sá ástæðu til þess að senda einn af flottustu bílum sínum til Wade.

Grindavík, KR og Snæfell áfram á sigurbraut - öll úrslitin í körfunni

Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn.

Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu

Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig.

Makedónar unnu Tékka og skildu þá eftir í riðlinum

Makedónía er komið áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu eftir sex marka sigur á Tékkum, 27-21, í lokaumferð B-riðilsins í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja í fyrsta leik en sitja eftir í riðlinum eftir töp á móti Svíþjóð og Makedóníu.

Kemur Du Rietz til Löwen?

Guðmundur Guðmundsson gæti fengið góðan liðsstyrk til Rhein-Neckar Löwen í sumar en samkvæmt þýskum fjölmiðlum er Kim Ekdahl du Rietz, Svíinn öflugi, á leið til félagsins.

Framarar unnu Íslandsmeistara KR

Fram vann 2-1 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Framliðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í mótinu en Framarar byrjuðu á því að bursta ÍR-inga 5-0.

Michael Guigou ekki meira með Frökkum á EM

Hornamaðurinn öflugi, Michael Giugou, mun ekki spila meira með franska landsliðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. "Líkaminn getur ekki meir,“ skrifaði hann á heimasíðuna sína.

KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012

KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína.

Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík

Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu.

Slóvakar náðu jafntefli á móti Serbum

Serbar náðu ekki að vinna Slóvaka í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Serbíu en liðin gerðu 21-21 jafntefli í kvöld. Úrslit leiksins skiptu þó engu máli því Serbar voru komnir áfram með full hús inn í milliriðil á sama tíma og Slóvakar voru úr leik.

Guðjón Valur spilaði aftur allan leikinn

Guðjón Valur var aftur eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði hverja einustu sekúndu í leiknum gegn Noregi í gær - alveg eins og gegn Króatíu á mánudaginn.

Brynjar með sextán stig í tapleik

Brynjar Þór Björnsson skoraði 16 stig þegar Jämtland Basket tapaði með 16 stigum á útivelli, 77-93, á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Borås komst í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri en Jämtland-liðið er áfram í 9. sætinu.

Pólverjar unnu Dani - Danir stigalausir inn í milliriðilinn

Pólverjar unnu eins marka sigur á Dönum, 27-26, í lokaleik þjóðanna í A-riðli á EM í handbolta í Serbíu í dag en það má segja að þarna hafi verið á ferðinni fyrsti leikur liðanna í milliriðli. Bæði lið voru komin áfram og stigin úr leiknum fylgja þeim því inn í milliriðilinn. Danir fóru illa að ráði sínu í þessum leik því þeir náðu mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum og á lokakafla leiksins klúðruðu þeir góðri stöðu.

Þjóðverjar komnir áfram eftir öruggan sigur á Svíum

Þjóðverjar tryggðu sér sæti í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu eftir öruggan fimm marka sigur á Svíum í dag, 29-24, en sænska landsliðið var þegar búið að tryggja sig áfram. Þjóðverjar fara hinsvegar með stigin úr þessum leik inn í milliriðilinn.

Ancelotti: Ég hef ekki talað við Tevez

Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins Paris Saint-Germain, fær væntanlega til sín Carlos Tevez á næstunni en allt bendir nú til þess að franska liðið kaupi argentínska sóknarmanninn frá Manchester City. Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, ræddi við forráðamenn PSG í dag en franska liðið virðist vera það eina sem hefur efni á því að kaupa Tevez.

Beckham samdi við LA Galaxy á ný

Í nótt var gengið frá nýjum tveggja ára samning David Beckham við LA Galaxy. Ákvörðunin kemur ekki á óvart enda hefur hann margoft sagt að honum og fjölskyldu hans líður vel í Bandaríkjunum.

Pascal Hens ósáttur við bekkjarsetu

Pascal Hens, ein stærsta stjarna þýska handboltaheimsins undanfarin ár, sat allan leikinn á bekknum þegar að félagar hans í þýska landsliðinu unnu sigur á Makedóníu á þriðjudagskvöldið.

AZ Alkmaar sló Ajax út úr hollenska bikarnum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru komnir áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ajax í dag. Leikurinn var spilaður að nýju eftir að leikmenn AZ yfirgáfu völlinn í kjölfar árásar á markvörð liðsins þegar liðin mættust 21. desember síðastliðinn.

Kjartan Henry æfir með Coventry

Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu.

Coleman ráðinn landsliðsþjálfari Wales

Knattspyrnusamband Wales hefur staðfest að Chris Coleman hafi verið ráðinn þjálfari velska landsliðsins og verður hann þar með eftirmaður Gary Speed sem lést seint á síðasta ári.

Frakkar sektaðir um þúsund evrur

EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur sektað franska sambandið um þúsund evrur vegna þess að þjálfari Frakka, Claude Onesta, mætti ekki á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Rússum í gær.

Adolf Ingi fór í kappát við Didier Dinart

Franska varnartröllið Didier Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt í gær og fékk af því tilefni stærðarinnar afmælisköku á hóteli franska landsliðsins í Serbíu.

Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel

Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær.

Sjá næstu 50 fréttir