Fleiri fréttir

Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag

Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap.

Dalglish: Látið Luis Suarez í friði

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap.

Fengu 430 þúsund króna sekt fyrir byssu-fagnið sitt

Guadalajara frá Mexíkó hefur sektað tvo leikmenn sína fyrir það hvernig þeir fögnuðu marki í leik liðsins á dögunum. Annar leikmaðurinn þóttist þá skjóta hinn í höfuðið en það varð í kjölfarið allt vitlaust í Mexíkó þar sem eiturlyfjastríðið hefur kostað yfir 44 þúsund manns lífið.

Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni

Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum.

Venables valdi 11 manna úrvalslið úr liðum United og City: 6-5 fyrir United

Terry Venables, fyrrum þjálfari enska landsliðsins og stjóri Barcelona og Tottenham, skirfaði pistil í The Sun þar sem hann valdi ellefu manna úrvalslið úr liðum Manchester City og Manchester United. Manchester-liðin mætast einmitt í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun.

Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli

Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun.

Dalglish: Eitt stig gefur ekki rétta mynd af spilamennskunni

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn fara afar illa með dauðafærin og sjá á eftir tveimur stigum á heimavelli í 1-1 jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Grant Holt hjá Norwich: Heppnin var með okkur í liði

Grant Holt og John Ruddy voru mennirnir á bak við stig Norwich á Anfield í kvöld en Liverpool og nýliðarnir gerðu þá 1-1 jafntefli. Holt skoraði jöfnunarmarkið og Ruddy varði hvað eftir annað glæsilega í markinu.

Cristiano Ronaldo með þrennu í fyrri hálfleik í 4-0 sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á spútnikliðinu Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörk Real-liðsins komu í fyrri hálfleiknum en liðið komst á toppinn með þessum sannfærandi sigri.

Bjarte Myrhol snéri aftur í sigri Rhein-Neckar Löwen

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol lék sinn fyrsta leik með Rhein-Neckar Löwen í dag eftir að hann greindist með krabbamein. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Löwen unnu þá 30-25 heimasigur á Frisch Auf Göppingen.

Ari skoraði og Sundsvall fór upp þrátt fyrir tap

Ari Freyr Skúlason og félagar í Sundsvall-liðinu fögnuðu þrátt fyrir tapleik á móti Jönköpings Södra í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Sundsvall er komið upp í sænsku úrvalsdeildina á ný eftir fjögurra ára fjarveru.

Norwich náði í jafntefli á Anfield

Liverpool náði aðeins jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Craig Bellamy kom Liverpool í 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Grant Holt jafnaði fyrir Norwich eftir klukkutímaleik. Þessi úrslit eru gríðarlega vonbrigði fyrir Liverpool-liðið en Norwich-menn gátu verið ánægðir með að fara með stig heim.

Bellamy í byrjunarliðinu hjá Liverpool

Craig Bellamy kemur inn í byrjunarliðið hjá Liverpool fyrir leikinn á móti Norwich í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gerir tvær breytingar á liðinu sem gerði 1-1 jafntefli við Manchester United.

Bárður tekur við af Borce á Króknum

Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta.

Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur

Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik.

Argentínumaður hetja Leeds í dag

Argentínumaðurinn Luciano Becchio var hetja Leeds í 3-2 útisigri á Peterborough í ensku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Leeds-liðið upp í 3. sæti deildarinnar.

Roy Keane: Nútímafótboltamenn eru alltof aumir

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og kandídat í stöðu landsliðsþjálfara Íslands, var fenginn í viðtal hjá Daily Mirror til þess að tjá sig um Manchester-slaginn á morgun.

Redknapp vill sjá Bale í Ólympíuliði Breta

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar ekki að koma í veg fyrir að Gareth Bale spili með breska Ólympíuliðinu á leikunum í London næsta sumar þótt að velska knattspyrnusambandið sé ekki hrifð af því að leikmaðurinn verði með.

Sir Alex bannað að tala um Evra-Suarez deiluna

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fengið skýr skilaboð frá enska knattspyrnusambandinu að tjá sig ekki frekar um ásakanir Patrice Evra á hendur Luis Suarez um meinta kynþáttafordóma.

Úlfarnir tryggðu sér stig með tveimur mörkum í blálokin

Wolves náði í langþráð stig með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútunum í 2-2 jafntefli á móti nýliðum Swansea City á Molineux í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Swansea komst í 2-0 í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik stefndi í fyrsta útisigur liðsins á tímabilinu.

Wenger: Ólympíuleikarnir eru fyrir frjálsar íþróttir en ekki fótbolta

Arsene Wenger hefur áhyggjur af hlutskipti stjóranna í ensku úrvalsdeildinni næsta haust þegar þeir fá landsliðsmenn sína dauðþreytta til sín eftir erfitt sumar. Enska knattspyrnusambandið hefur gefið grænt ljós á það að leikmenn verði bæði með á Evrópumótinu og á Ólympíuleikunum ef að þeir spili takmarkað á EM.

Fékk harðsperrur í magann

Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli.

Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein

Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini.

Sjá næstu 50 fréttir