Fleiri fréttir AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. 23.10.2011 13:21 Sögleg frammistaða Pujols og Cardinals-liðið komið 2-1 yfir Albert Pujols sýndi styrk sinn í nótt þegar lið hans St. Louis Cardinals vann 16-7 sigur á Texas Rangers og náði 2-1 forystu í úrslitaeinvígi bandaríska hafnarboltans, World Series. 23.10.2011 13:00 Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30 Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. 23.10.2011 12:15 Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. 23.10.2011 11:50 Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. 23.10.2011 11:45 Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. 23.10.2011 11:30 Mancini: City þarf að læra það af United að vinna þegar liðið á lélegan leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að liðið sitt verði að læra þá list sem Manchester United hefur fullkomað, að vinna leiki þegar liðið spilar illa. Manchester United tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.10.2011 11:00 Javier Hernandez: Þetta er rosalega stór leikur fyrir alla í Manchester Javier Hernandez, framherji Manchester United, segir að United vanmeti ekki styrk Manchester City en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Old Trafford í dag. 23.10.2011 10:00 Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. 23.10.2011 09:00 Fengu 430 þúsund króna sekt fyrir byssu-fagnið sitt Guadalajara frá Mexíkó hefur sektað tvo leikmenn sína fyrir það hvernig þeir fögnuðu marki í leik liðsins á dögunum. Annar leikmaðurinn þóttist þá skjóta hinn í höfuðið en það varð í kjölfarið allt vitlaust í Mexíkó þar sem eiturlyfjastríðið hefur kostað yfir 44 þúsund manns lífið. 23.10.2011 08:00 Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. 23.10.2011 07:00 Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. 23.10.2011 06:00 Arsenal vann Stoke - Van Persie sjóðheitur Arsenal vann góðan sigur, 3-1, á Stoke City í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 23.10.2011 00:01 Venables valdi 11 manna úrvalslið úr liðum United og City: 6-5 fyrir United Terry Venables, fyrrum þjálfari enska landsliðsins og stjóri Barcelona og Tottenham, skirfaði pistil í The Sun þar sem hann valdi ellefu manna úrvalslið úr liðum Manchester City og Manchester United. Manchester-liðin mætast einmitt í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. 22.10.2011 23:30 Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. 22.10.2011 22:45 Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. 22.10.2011 21:59 Rúnar með fimm mörk í sigri á Björgvin Páli og félögum Rúnar Kárason skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Bergischer vann 40-31 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bergischer var 20-13 yfir í hálfleik. 22.10.2011 21:15 Dalglish: Eitt stig gefur ekki rétta mynd af spilamennskunni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn fara afar illa með dauðafærin og sjá á eftir tveimur stigum á heimavelli í 1-1 jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.10.2011 20:41 Grant Holt hjá Norwich: Heppnin var með okkur í liði Grant Holt og John Ruddy voru mennirnir á bak við stig Norwich á Anfield í kvöld en Liverpool og nýliðarnir gerðu þá 1-1 jafntefli. Holt skoraði jöfnunarmarkið og Ruddy varði hvað eftir annað glæsilega í markinu. 22.10.2011 20:30 Cristiano Ronaldo með þrennu í fyrri hálfleik í 4-0 sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á spútnikliðinu Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörk Real-liðsins komu í fyrri hálfleiknum en liðið komst á toppinn með þessum sannfærandi sigri. 22.10.2011 19:47 McLeish: Leikmenn kvarta nú vanalega þegar það er stigið ofan á þá Alex McLeish, stjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu mjög óánægður með rauða spjaldið sem Chris Herd fékk á 35. mínútu í 1-2 tapi Aston Villa á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.10.2011 19:15 Luis Suárez átti 11 skot á móti Norwich en tókst samt ekki að skora Það var ótrúlegt að Úrúgvæmanninum Luis Suárez hafi ekki tekist að skora í 1-1 jafntefli Liverpool á móti Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.10.2011 18:38 Balotelli kveikti í húsinu sínu - lék sér að skjóta flugeldum út um glugga Mario Balotelli er enn á ný kominn í vandræði og nú á versta tíma eða aðeins rúmum sólarhring áður en Manchester City mætir nágrönnum sínum í einum mikilvægasta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Guardian segir frá eldi á heimili hans aðfaranótt laugardags. 22.10.2011 18:00 Anton og Hlynur dæmdu þegar Kiel missti sigur í jafntefli í lokin Kiel gerði 28-28 jafntefli á móti spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Spánverjarnir tryggðu sér jafntefli með marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 22.10.2011 17:30 Bjarte Myrhol snéri aftur í sigri Rhein-Neckar Löwen Norðmaðurinn Bjarte Myrhol lék sinn fyrsta leik með Rhein-Neckar Löwen í dag eftir að hann greindist með krabbamein. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Löwen unnu þá 30-25 heimasigur á Frisch Auf Göppingen. 22.10.2011 17:00 Ari skoraði og Sundsvall fór upp þrátt fyrir tap Ari Freyr Skúlason og félagar í Sundsvall-liðinu fögnuðu þrátt fyrir tapleik á móti Jönköpings Södra í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Sundsvall er komið upp í sænsku úrvalsdeildina á ný eftir fjögurra ára fjarveru. 22.10.2011 16:35 Norwich náði í jafntefli á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Craig Bellamy kom Liverpool í 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Grant Holt jafnaði fyrir Norwich eftir klukkutímaleik. Þessi úrslit eru gríðarlega vonbrigði fyrir Liverpool-liðið en Norwich-menn gátu verið ánægðir með að fara með stig heim. 22.10.2011 16:15 Bellamy í byrjunarliðinu hjá Liverpool Craig Bellamy kemur inn í byrjunarliðið hjá Liverpool fyrir leikinn á móti Norwich í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gerir tvær breytingar á liðinu sem gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. 22.10.2011 16:13 Aron Einar með tvö mörk í 5-3 sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á skotskónum þessa dagana en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri Cardiff á Barnsley í ensku b-deildinni í dag. 22.10.2011 16:03 Langþráð mark og sigur hjá Gylfa og félögum - byrjaði fimmta leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Hoffenheim vann 1-0 heimasigur á Borussia M'gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.10.2011 15:34 Bárður tekur við af Borce á Króknum Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta. 22.10.2011 15:20 Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. 22.10.2011 14:30 Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. 22.10.2011 13:50 Newcastle enn á sigurbraut - umdeilt rautt spjald hjálpaði West Brom Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan tvö og fögnuðu Newcastle, West Brom Albion og Sunderland sigri í sínum leikjum. Fyrr í dag höfðu Wolves og Swansea gert 2-2 jafntefli. 22.10.2011 13:30 Argentínumaður hetja Leeds í dag Argentínumaðurinn Luciano Becchio var hetja Leeds í 3-2 útisigri á Peterborough í ensku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Leeds-liðið upp í 3. sæti deildarinnar. 22.10.2011 13:24 Roy Keane: Nútímafótboltamenn eru alltof aumir Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og kandídat í stöðu landsliðsþjálfara Íslands, var fenginn í viðtal hjá Daily Mirror til þess að tjá sig um Manchester-slaginn á morgun. 22.10.2011 13:00 Redknapp vill sjá Bale í Ólympíuliði Breta Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar ekki að koma í veg fyrir að Gareth Bale spili með breska Ólympíuliðinu á leikunum í London næsta sumar þótt að velska knattspyrnusambandið sé ekki hrifð af því að leikmaðurinn verði með. 22.10.2011 12:30 Sir Alex bannað að tala um Evra-Suarez deiluna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fengið skýr skilaboð frá enska knattspyrnusambandinu að tjá sig ekki frekar um ásakanir Patrice Evra á hendur Luis Suarez um meinta kynþáttafordóma. 22.10.2011 12:00 Úlfarnir tryggðu sér stig með tveimur mörkum í blálokin Wolves náði í langþráð stig með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútunum í 2-2 jafntefli á móti nýliðum Swansea City á Molineux í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Swansea komst í 2-0 í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik stefndi í fyrsta útisigur liðsins á tímabilinu. 22.10.2011 11:30 Wenger: Ólympíuleikarnir eru fyrir frjálsar íþróttir en ekki fótbolta Arsene Wenger hefur áhyggjur af hlutskipti stjóranna í ensku úrvalsdeildinni næsta haust þegar þeir fá landsliðsmenn sína dauðþreytta til sín eftir erfitt sumar. Enska knattspyrnusambandið hefur gefið grænt ljós á það að leikmenn verði bæði með á Evrópumótinu og á Ólympíuleikunum ef að þeir spili takmarkað á EM. 22.10.2011 11:00 Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. 22.10.2011 10:00 KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15 Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00 Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. 22.10.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. 23.10.2011 13:21
Sögleg frammistaða Pujols og Cardinals-liðið komið 2-1 yfir Albert Pujols sýndi styrk sinn í nótt þegar lið hans St. Louis Cardinals vann 16-7 sigur á Texas Rangers og náði 2-1 forystu í úrslitaeinvígi bandaríska hafnarboltans, World Series. 23.10.2011 13:00
Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30
Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. 23.10.2011 12:15
Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. 23.10.2011 11:50
Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. 23.10.2011 11:45
Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. 23.10.2011 11:30
Mancini: City þarf að læra það af United að vinna þegar liðið á lélegan leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að liðið sitt verði að læra þá list sem Manchester United hefur fullkomað, að vinna leiki þegar liðið spilar illa. Manchester United tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.10.2011 11:00
Javier Hernandez: Þetta er rosalega stór leikur fyrir alla í Manchester Javier Hernandez, framherji Manchester United, segir að United vanmeti ekki styrk Manchester City en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Old Trafford í dag. 23.10.2011 10:00
Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. 23.10.2011 09:00
Fengu 430 þúsund króna sekt fyrir byssu-fagnið sitt Guadalajara frá Mexíkó hefur sektað tvo leikmenn sína fyrir það hvernig þeir fögnuðu marki í leik liðsins á dögunum. Annar leikmaðurinn þóttist þá skjóta hinn í höfuðið en það varð í kjölfarið allt vitlaust í Mexíkó þar sem eiturlyfjastríðið hefur kostað yfir 44 þúsund manns lífið. 23.10.2011 08:00
Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. 23.10.2011 07:00
Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. 23.10.2011 06:00
Arsenal vann Stoke - Van Persie sjóðheitur Arsenal vann góðan sigur, 3-1, á Stoke City í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 23.10.2011 00:01
Venables valdi 11 manna úrvalslið úr liðum United og City: 6-5 fyrir United Terry Venables, fyrrum þjálfari enska landsliðsins og stjóri Barcelona og Tottenham, skirfaði pistil í The Sun þar sem hann valdi ellefu manna úrvalslið úr liðum Manchester City og Manchester United. Manchester-liðin mætast einmitt í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. 22.10.2011 23:30
Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. 22.10.2011 22:45
Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. 22.10.2011 21:59
Rúnar með fimm mörk í sigri á Björgvin Páli og félögum Rúnar Kárason skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Bergischer vann 40-31 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bergischer var 20-13 yfir í hálfleik. 22.10.2011 21:15
Dalglish: Eitt stig gefur ekki rétta mynd af spilamennskunni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn fara afar illa með dauðafærin og sjá á eftir tveimur stigum á heimavelli í 1-1 jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 22.10.2011 20:41
Grant Holt hjá Norwich: Heppnin var með okkur í liði Grant Holt og John Ruddy voru mennirnir á bak við stig Norwich á Anfield í kvöld en Liverpool og nýliðarnir gerðu þá 1-1 jafntefli. Holt skoraði jöfnunarmarkið og Ruddy varði hvað eftir annað glæsilega í markinu. 22.10.2011 20:30
Cristiano Ronaldo með þrennu í fyrri hálfleik í 4-0 sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á spútnikliðinu Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörk Real-liðsins komu í fyrri hálfleiknum en liðið komst á toppinn með þessum sannfærandi sigri. 22.10.2011 19:47
McLeish: Leikmenn kvarta nú vanalega þegar það er stigið ofan á þá Alex McLeish, stjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu mjög óánægður með rauða spjaldið sem Chris Herd fékk á 35. mínútu í 1-2 tapi Aston Villa á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.10.2011 19:15
Luis Suárez átti 11 skot á móti Norwich en tókst samt ekki að skora Það var ótrúlegt að Úrúgvæmanninum Luis Suárez hafi ekki tekist að skora í 1-1 jafntefli Liverpool á móti Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.10.2011 18:38
Balotelli kveikti í húsinu sínu - lék sér að skjóta flugeldum út um glugga Mario Balotelli er enn á ný kominn í vandræði og nú á versta tíma eða aðeins rúmum sólarhring áður en Manchester City mætir nágrönnum sínum í einum mikilvægasta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Guardian segir frá eldi á heimili hans aðfaranótt laugardags. 22.10.2011 18:00
Anton og Hlynur dæmdu þegar Kiel missti sigur í jafntefli í lokin Kiel gerði 28-28 jafntefli á móti spænska liðinu Ademar Leon í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Spánverjarnir tryggðu sér jafntefli með marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn. 22.10.2011 17:30
Bjarte Myrhol snéri aftur í sigri Rhein-Neckar Löwen Norðmaðurinn Bjarte Myrhol lék sinn fyrsta leik með Rhein-Neckar Löwen í dag eftir að hann greindist með krabbamein. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Löwen unnu þá 30-25 heimasigur á Frisch Auf Göppingen. 22.10.2011 17:00
Ari skoraði og Sundsvall fór upp þrátt fyrir tap Ari Freyr Skúlason og félagar í Sundsvall-liðinu fögnuðu þrátt fyrir tapleik á móti Jönköpings Södra í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Sundsvall er komið upp í sænsku úrvalsdeildina á ný eftir fjögurra ára fjarveru. 22.10.2011 16:35
Norwich náði í jafntefli á Anfield Liverpool náði aðeins jafntefli á móti nýliðum Norwich á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Craig Bellamy kom Liverpool í 1-0 í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Grant Holt jafnaði fyrir Norwich eftir klukkutímaleik. Þessi úrslit eru gríðarlega vonbrigði fyrir Liverpool-liðið en Norwich-menn gátu verið ánægðir með að fara með stig heim. 22.10.2011 16:15
Bellamy í byrjunarliðinu hjá Liverpool Craig Bellamy kemur inn í byrjunarliðið hjá Liverpool fyrir leikinn á móti Norwich í kvöldleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, gerir tvær breytingar á liðinu sem gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. 22.10.2011 16:13
Aron Einar með tvö mörk í 5-3 sigri Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á skotskónum þessa dagana en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri Cardiff á Barnsley í ensku b-deildinni í dag. 22.10.2011 16:03
Langþráð mark og sigur hjá Gylfa og félögum - byrjaði fimmta leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Hoffenheim vann 1-0 heimasigur á Borussia M'gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 22.10.2011 15:34
Bárður tekur við af Borce á Króknum Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta. 22.10.2011 15:20
Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. 22.10.2011 14:30
Dóra María kom inn á og tryggði íslenskan sigur Dóra María Lárusdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013. Dóra María skoraði markið á 68. mínútu en hún kom inn á sem varamaður í hálfleik. 22.10.2011 13:50
Newcastle enn á sigurbraut - umdeilt rautt spjald hjálpaði West Brom Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan tvö og fögnuðu Newcastle, West Brom Albion og Sunderland sigri í sínum leikjum. Fyrr í dag höfðu Wolves og Swansea gert 2-2 jafntefli. 22.10.2011 13:30
Argentínumaður hetja Leeds í dag Argentínumaðurinn Luciano Becchio var hetja Leeds í 3-2 útisigri á Peterborough í ensku b-deildinni í dag en með þessum sigri komst Leeds-liðið upp í 3. sæti deildarinnar. 22.10.2011 13:24
Roy Keane: Nútímafótboltamenn eru alltof aumir Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og kandídat í stöðu landsliðsþjálfara Íslands, var fenginn í viðtal hjá Daily Mirror til þess að tjá sig um Manchester-slaginn á morgun. 22.10.2011 13:00
Redknapp vill sjá Bale í Ólympíuliði Breta Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar ekki að koma í veg fyrir að Gareth Bale spili með breska Ólympíuliðinu á leikunum í London næsta sumar þótt að velska knattspyrnusambandið sé ekki hrifð af því að leikmaðurinn verði með. 22.10.2011 12:30
Sir Alex bannað að tala um Evra-Suarez deiluna Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fengið skýr skilaboð frá enska knattspyrnusambandinu að tjá sig ekki frekar um ásakanir Patrice Evra á hendur Luis Suarez um meinta kynþáttafordóma. 22.10.2011 12:00
Úlfarnir tryggðu sér stig með tveimur mörkum í blálokin Wolves náði í langþráð stig með því að skora tvö mörk á síðustu sex mínútunum í 2-2 jafntefli á móti nýliðum Swansea City á Molineux í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Swansea komst í 2-0 í fyrri hálfleik og langt fram eftir leik stefndi í fyrsta útisigur liðsins á tímabilinu. 22.10.2011 11:30
Wenger: Ólympíuleikarnir eru fyrir frjálsar íþróttir en ekki fótbolta Arsene Wenger hefur áhyggjur af hlutskipti stjóranna í ensku úrvalsdeildinni næsta haust þegar þeir fá landsliðsmenn sína dauðþreytta til sín eftir erfitt sumar. Enska knattspyrnusambandið hefur gefið grænt ljós á það að leikmenn verði bæði með á Evrópumótinu og á Ólympíuleikunum ef að þeir spili takmarkað á EM. 22.10.2011 11:00
Fékk harðsperrur í magann Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í Pápa í Ungverjalandi í dag þegar liðið mætir heimamönnum í fjórða leik sínum í undankeppni EM 2013 en jafnframt þeim fyrsta á útivelli. 22.10.2011 10:00
KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. 22.10.2011 09:15
Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. 22.10.2011 08:00
Manchester City vill meira en eitt stig á Old Trafford Það er sannkallaður stórleikur á dagskránni í enska boltanum á morgun þegar Manchester-liðin, United og City, mætast á Old Trafford í uppgjöri efstu liða úrvalsdeildarinnar. 22.10.2011 06:00