Fleiri fréttir

Hodgson: Fékk aldrei að setja mark mitt á liðið

Roy Hodgson segist vera þakkláttur fyrir þann tíma sem hann fékk í starfi knattspyrnustjóra Liverpool. Hann var rekinn í morgun frá félaginu og Kenny Dalglish mun stýra því til lok leiktíðarinnar.

Hodgson rekinn frá Liverpool

Roy Hodgson hefur verið rekinn frá Liverpool en það var staðfest nú í morgun. Kenny Dalglish mun stýra liðinu til loka leiktíðarinnar í hans stað.

Hver man eftir Mókolli?

Heimsmeistaramótið í handbolta verður sífellt stærra og stærra. Þjóðverjar settu ný viðmið árið 2007. Svíar ætla sér að gera enn betur á HM 2011 sem hefst í næstu viku.

Landsliðið okkar lítur mjög vel út

Íslenska landsliðið í handbolta hóf lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta með frábærum sigri á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í gær. Liðið er komið í rétta gírinn sem eru frábærar fréttir enda vika í HM.

Ólafur með 105 mörk á móti Þjóðverjum

Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk á móti Þjóðverjum í Höllinni í gær og hefur þar með skorað 105 mörk í 16 landsleikjum á móti því landi þar sem hann hefur spilað stóran hluta síns handboltaferils.

Nasri og King kepptu um kvenfólk

Rígurinn á milli Arsenal og Tottenham tók á síg nýja mynd á dögunum þegar Samir Nasri, leikmaður Arsenal, og Ledley King, varnarmaður Tottenham, kepptust um kvenfólk á skemmtistað í Lundúnum.

Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð

„Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld

Ólafur: Þetta lítur mjög vel út

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bara sáttur eftir fjögurra marka sigur á Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld. Ólafur var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk.

Þórir: Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM

„Það er kominn fiðringur í mig fyrir HM og ég er ekki í neinu meiðslaveseni núna eins og fyrir undanfarin stórmót sem ég hef misst af. Ég spilaði síðast árið 2006 í Sviss og ég vonast til þess að HM í Svíþjóð verði mótið þar sem ég fæ loksins að spila eftir langa bið,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins eftir 27-23 sigur Íslands gegn Þjóðverjum í Laugardalshöll í kvöld.

Ingimundur: Alltaf gaman skora

Varnarleikur íslenska liðsins gegn Þjóðverjum í Laugardalshöllinni í kvöld var frábær þar sem að Ingimundur Ingimundarson stóð vaktina ásamt Sverre Jakobssyni.

Knattspyrnufélög eru ekki leikföng ríka fólksins

Samtök knattspyrnustjóra í Englandi eru ekki ánægð með að stjórar félaganna séu yfirleitt einir um að taka ábyrgð á slæmu gengi sinna liða og að eigendur félaganna þurfi að skoða sínar vinnuaðferðir upp á nýtt.

Sverre: Frábær barátta og grimmd

„Vörnin hefur ekki verið góð hjá okkur að undanförnu og við ætluðum okkur að laga það. Mér fannst við svara því vel í þessum leik og það var margt jákvætt hjá okkur,“ sagði Sverre Jakobsson sem lék vörnina af gríðarlegu afli gegn Þjóðverjum í 27-23 sigri Íslands í Laugardalshöll í kvöld.

Fjögurra marka sigur á Þjóðverjum

Strákarnir okkar unnu flottan fjögurra marka sigur á Þjóðverjum, 27-23, í fyrri æfingaleik liðanna í Laugardalshöllinni í kvöld. Frábær vörn og góð markvarsla Björgvins Páls Gústavssonar lagði grunninn að sigrinum.

Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall

Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld.

Dzeko vill spila með City í Meistaradeildinni

Edin Dzeko segir að það sé markmið sitt að spila með Manchester City í Meistaradeild Evrópu strax á næstu leiktíð. Hann mun ganga til liðs við City innan tíðar.

Stórsigur hjá U-21 árs liðinu

Íslenska U-21 árs landsliðið í handknattleik byrjaði undankeppni HM í Serbíu með miklum látum er liðið valtaði yfir Makedóníu, 37-24.

Grant baðst afsökunar á tapinu

Avram Grant, stjóri West Ham, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á 5-0 tapinu fyrir Newcastle fyrr í vikunni.

Zabaleta sleppur við bann

Pablo Zabaleta, leikmaður Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðvikudagskvöldið.

Þórir: Vinnum ekki leiki á fornri frægð

Hornamaðurinn Þórir Ólafsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í kvöld sem leggst vel í hann. Þórir segir fína stemningu hafa verið á æfingum liðsins í vikunni.

Ballack byrjaður að spila á ný

Michael Ballack spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í fjóra mánuði er Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur í æfingaleik gegn Oberhausen.

Sverre: Megum ekkert slaka á

Ísland mætir Þjóðverjum í Höllinni í kvöld en leikur liðanna hefst klukkan 18.45. Íslandi hefur gengið vel með Þýskaland á síðustu árum en Sverre Jakobsson segir það engu skipta í kvöld.

Oddur: Helmingsmöguleiki að ég komist á HM

Akureyringurinn Oddur Gretarsson er einn þeirra leikmanna sem þarf að berjast fyrir sæti sínu í HM-hópi Íslands. Þrír vinstri hornamenn eru í hópnum sem stendur en Guðmundur þjálfari tekur aðeins tvo með sér til Svíþjóðar.

Roy Hodgson hætti við blaðamannafund sinn í dag

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hætti við að halda fyrirhugaðan blaðamannafund sinn fyrir bikarleikinn á móti Manchester United á sunnudaginn. Blaðamannafundur Hodgson átti að hefjast klukkan hálf tvö í dag en honum var frestað sextán mínútum fyrir tólf. Enskir fjölmiðlar voru fljótir til að líta á þetta sem vísbendingu um að tími Hodgson á Anfield sé að renna út.

Eiður kemur mögulega við sögu um helgina

Ekki er talið útilokað að Tony Pulis muni nota tækifærið þegar að Stoke mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni um helgina og leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila.

Ungverjar og Austurríksmenn unnu sína leiki í gær

Ungverjaland og Austurríki eru með íslenska landsliðinu í riðli á HM í handbolta í Svíþjóð og þau voru bæði að spila æfingaleiki á heimavelli í gær. Ungverjar unnu sjö marka sigur á Tékkum og Austurríkismenn unnu annan daginn í röð eins marks sigur á Portúgal.

Blatter á von á að HM 2022 fari fram um vetur

Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur staðfest að líklegt sé að HM í Katar árið 2022 muni fara fram að vetri til. Yrði það í fyrsta sinn sem heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu yrði ekki haldin yfir sumarmánuðina.

Rooney gæti náð leiknum um helgina

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonir við það að Wayne Rooney geti spilað með liðinu gegn Liverpool í ensku bikarkeppninni um helgina.

Mourinho segir tapið engu skipta

Real Madrid tapaði í gær fyrir Levante, 2-0, í spænsku bikarkeppninni en stjóri liðsins, Jose Mourinho, segir það engu máli skipta.

Richards vill fara frá City

Micah Richards er orðinn leiður á því að fá að spila lítið hjá Manchester City og vill fara frá félaginu.

Búið að reka Roy Keane frá Ipswich

Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Ipswich hafa ákveðið að reka Írann Roy Keane úr starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir