Fleiri fréttir Alonso lætur ekki að sér hæða Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. 13.5.2010 13:48 Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45 Berbatov leggur landsliðsskóna á hilluna Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd, er hættur að leika með búlgarska landsliðinu þó svo hann sé aðeins 29 ára gamall. Berbatov er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 48 mörk í rúmlega 70 leikjum. 13.5.2010 13:00 Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15 Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30 Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03 Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. 13.5.2010 10:02 Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. 13.5.2010 08:30 Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 12.5.2010 22:42 Forlan tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Úrúgvæinn Diego Forlan var hetja Atletico Madrid er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fulham í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildar UEFA. 12.5.2010 21:16 Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. 12.5.2010 23:45 Boateng má spila með Gana Þýski miðvallarleikmaðurinn Kevin Prince Boateng má spila með Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta fullyrðir knattspyrnusamband Gana. 12.5.2010 23:15 Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45 Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. 12.5.2010 22:19 Van Bronckhorst ætlar að hætta eftir HM Giovanni van Bronckhorst, fyrirliði hollenska landsliðsins, hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 12.5.2010 22:15 Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45 Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29 Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15 Góður sigur Rhein-Neckar Löwen á Göppingen Rhein-Neckar Löwen kom sér upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með góðum sigri á Göppingen í kvöld. 12.5.2010 20:07 Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. 12.5.2010 19:31 Helmingur tippara lét freistast og tippaði á Haukasigur Helmingur þeirra sem ákváðu að tippa á leik KR og Hauka á Lengjunni í 1. umferð Pepsi-deild karla í gær lét freistast af hæsta stuðli sögunnar og tippuðu á útisigur nýliðanna. Aðeins tíu prósent tipparanna spáðu réttum úrslitum það er jafntefli. 12.5.2010 19:30 Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45 Skoskur varnarmaður til liðs við Val Valsmenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin sumarsins í Pepsi-deild karla en skoski varnarmaðurinn Greg Ross hefur samið við Val um að leika með liðinu út leiktíðina. 12.5.2010 18:00 Þrír „Frakkar“ fá leyfi frá FIFA til að spila með Alsír á HM í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið þremur fyrrum unglingalandsliðsmönnum Frakka leyfi til þess að spila með alsírska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta kemur sér vel fyrir Alsírbúa þar sem margir landsliðsmanna þeirra eru meiddir. 12.5.2010 17:30 Petit til varnar Vieira: Domenech er að gera mistök Emmanuel Petit, fyrrum liðsfélagi Patrick Vieira hjá Arsenal og franska landsliðinu, segir að Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka sé að gera mistök með því að velja Patrick Vieira ekki í HM-hópinn sinn. 12.5.2010 17:00 Matthías segist ekki hafa látið sig detta FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson tjáði sig við netsíðuna fotbolti.net um vítaspyrnuna sem hann fiskaði á móti Val á mánudagskvöldið en úr henni skoraði Gunnar Már Guðmundsson jöfnunarmark FH-inga. 12.5.2010 16:30 Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00 Biðu í 1980 mínútur eftir víti í fyrra en í aðeins 90 sekúndur í ár Stjörnumenn fögnuðu 4-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær en örlög leiksins réðust eiginlega eftir aðeins 90 sekúndur þegar Grindvíkingurinn Auðun Helgason felldi Steinþór Frey Þorsteinsson innan vítateigs og fékk dæmt á sig víti og rautt spjald. 12.5.2010 15:30 Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00 Sverrir Þór hættur að spila og tekinn við kvennaliði Njarðvíkur Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann spilaði stórt hlutverk hjá Keflavíkurliðinu í úrslitakeppninni þegar liðið fór alla leið í oddaleik um titilinn. Sverrir Þór hefur auk þess tekið við þjálfun kvennaliðs Njarðvíkur í Iceland Express deildinni en Unndór Sigurðsson hætti með liðið í vor. 12.5.2010 14:30 Button: Tímatakan í Mónakó verður erfið Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Jenson Button hjá McLaren telur að tímatakan í Mónakó verði mjög erfið, sérlega fyrsta umferðin þar sem 24 keppendur munu aka í brautinni á sama 20 mínútna kafla. 12.5.2010 14:25 Fernando Torres í endurhæfingu í sex tíma á hverjum degi Fernando Torres, leikmaður Liverpool og spænska landsliðsins, ætlar að gera allt sem er í sínu valdi til þess að ná sér góðum að hnémeiðslinum áður en Heimsmeistarakeppnin hefst í Suður-Afríku í næsta mánuði. 12.5.2010 14:00 Haukarnir þegar búnir að bæta árangurinn sinn frá því 1979 Nýliðar Hauka náðu ótrúlegu jafntefli á móti meistaraefnunum í KR á KR-vellinum í Pepsi-deild karla í gær og það þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. 12.5.2010 13:30 Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00 Mercedes afskrifar ekki titilsókn Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. 12.5.2010 12:37 Mun betri mæting á fyrstu umferðina en í fyrrasumar Það var fín aðsókn að leikjum 1. umferðar Pepsi-deildar karla sem lauk í gær með fimm leikjum. Alls komu 8259 manns á leikina sex sem er mun betri mæting en í fyrra þegar 6885 manns létu sjá sig á fyrstu umferðina. 12.5.2010 12:30 FH-ingar staðfesta það að Sverrir verði ekkert með í sumar Stuðningsmannasíða FH-inga, www.fhingar.net, staðfesti nú áðan að miðvörðurinn Sverrir Garðarsson verði ekkert með Íslandsmeisturum FH í sumar. 12.5.2010 12:00 Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd. 12.5.2010 11:30 Tony Adams orðinn þjálfari Radar-mannanna í Aserbaídsjan Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal og stjóri Portsmouth, hefur söðlað um og ákveðið að gerast þjálfari lítt þekkt liðs í Aserbaídsjan sem er ríki í Kákasusfjöllum við Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. 12.5.2010 11:00 Maradona valdi ekki Inter-mennina Cambiasso og Zanetti í HM-hópinn Diego Maradona hefur ekki pláss fyrir Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier í HM-hóp sínum en þeir Cambiasso og Zanetti eru lykilmenn hjá ítalska liðinu sem er komið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 12.5.2010 10:30 Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 12.5.2010 10:00 HM: Stórstjörnur sitja heima hjá bæði Frökkum og Brössum Landsliðsþjálfarar Brasilíumanna og Frakka tilkynntu í gærkvöldi 30 manna undirbúningshópa sína fyrir HM í Suður Afríku í sumar og það er óhætt að segja að þeir hafi vakið athygli, sérstaklega sá franski. 12.5.2010 09:30 NBA: Boston burstaði Cleveland - LeBron á leiðinni í sumarfrí? Boston Celtics fór illa með LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt og er Boston því komið 3-2 yfir í einvíginu. Boston vann leikinn með 32 stiga mun, 120-88, og getur tryggt sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sigri á heimavelli í næsta leik sem fer fram aðfaranótt föstudagsins. 12.5.2010 09:00 Myndasyrpa úr 1. umferð Pepsi-deildar karla Fyrstu umferð tímabilsins í Pepsi-deild karla lauk í gærkvöldi með fimm leikjum. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex í umferðinni allri. 12.5.2010 08:00 Blackpool sló Forest úr leik í umspilinu Blackpool er skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir að liðið sló Nottingham Forest úr leik í umspili ensku B-deildarinnar í gærkvöldi. 12.5.2010 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alonso lætur ekki að sér hæða Spánverjinn Fernando Alonso kann vel við sig á götum furstadæmisins í Mónakó. Hann náði aftur besta tíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða í dag, en Nico Rosberg á Mercedes varð í öðru sæti á Mercedes. Sebastian Vettel á Red Bull náði þriðja sæti á undan Felipe Massa á Ferrari. Undir lok æfingarinnar fór að kræla á regndropum, en það háði ökumönnum lítið. 13.5.2010 13:48
Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45
Berbatov leggur landsliðsskóna á hilluna Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd, er hættur að leika með búlgarska landsliðinu þó svo hann sé aðeins 29 ára gamall. Berbatov er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 48 mörk í rúmlega 70 leikjum. 13.5.2010 13:00
Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15
Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30
Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03
Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. 13.5.2010 10:02
Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. 13.5.2010 08:30
Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 12.5.2010 22:42
Forlan tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni Úrúgvæinn Diego Forlan var hetja Atletico Madrid er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Fulham í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildar UEFA. 12.5.2010 21:16
Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. 12.5.2010 23:45
Boateng má spila með Gana Þýski miðvallarleikmaðurinn Kevin Prince Boateng má spila með Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta fullyrðir knattspyrnusamband Gana. 12.5.2010 23:15
Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45
Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. 12.5.2010 22:19
Van Bronckhorst ætlar að hætta eftir HM Giovanni van Bronckhorst, fyrirliði hollenska landsliðsins, hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 12.5.2010 22:15
Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45
Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29
Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15
Góður sigur Rhein-Neckar Löwen á Göppingen Rhein-Neckar Löwen kom sér upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með góðum sigri á Göppingen í kvöld. 12.5.2010 20:07
Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. 12.5.2010 19:31
Helmingur tippara lét freistast og tippaði á Haukasigur Helmingur þeirra sem ákváðu að tippa á leik KR og Hauka á Lengjunni í 1. umferð Pepsi-deild karla í gær lét freistast af hæsta stuðli sögunnar og tippuðu á útisigur nýliðanna. Aðeins tíu prósent tipparanna spáðu réttum úrslitum það er jafntefli. 12.5.2010 19:30
Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45
Skoskur varnarmaður til liðs við Val Valsmenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin sumarsins í Pepsi-deild karla en skoski varnarmaðurinn Greg Ross hefur samið við Val um að leika með liðinu út leiktíðina. 12.5.2010 18:00
Þrír „Frakkar“ fá leyfi frá FIFA til að spila með Alsír á HM í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið þremur fyrrum unglingalandsliðsmönnum Frakka leyfi til þess að spila með alsírska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta kemur sér vel fyrir Alsírbúa þar sem margir landsliðsmanna þeirra eru meiddir. 12.5.2010 17:30
Petit til varnar Vieira: Domenech er að gera mistök Emmanuel Petit, fyrrum liðsfélagi Patrick Vieira hjá Arsenal og franska landsliðinu, segir að Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka sé að gera mistök með því að velja Patrick Vieira ekki í HM-hópinn sinn. 12.5.2010 17:00
Matthías segist ekki hafa látið sig detta FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson tjáði sig við netsíðuna fotbolti.net um vítaspyrnuna sem hann fiskaði á móti Val á mánudagskvöldið en úr henni skoraði Gunnar Már Guðmundsson jöfnunarmark FH-inga. 12.5.2010 16:30
Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00
Biðu í 1980 mínútur eftir víti í fyrra en í aðeins 90 sekúndur í ár Stjörnumenn fögnuðu 4-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær en örlög leiksins réðust eiginlega eftir aðeins 90 sekúndur þegar Grindvíkingurinn Auðun Helgason felldi Steinþór Frey Þorsteinsson innan vítateigs og fékk dæmt á sig víti og rautt spjald. 12.5.2010 15:30
Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00
Sverrir Þór hættur að spila og tekinn við kvennaliði Njarðvíkur Sverrir Þór Sverrisson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann spilaði stórt hlutverk hjá Keflavíkurliðinu í úrslitakeppninni þegar liðið fór alla leið í oddaleik um titilinn. Sverrir Þór hefur auk þess tekið við þjálfun kvennaliðs Njarðvíkur í Iceland Express deildinni en Unndór Sigurðsson hætti með liðið í vor. 12.5.2010 14:30
Button: Tímatakan í Mónakó verður erfið Forystumaður stigamótsins í Formúlu 1, Jenson Button hjá McLaren telur að tímatakan í Mónakó verði mjög erfið, sérlega fyrsta umferðin þar sem 24 keppendur munu aka í brautinni á sama 20 mínútna kafla. 12.5.2010 14:25
Fernando Torres í endurhæfingu í sex tíma á hverjum degi Fernando Torres, leikmaður Liverpool og spænska landsliðsins, ætlar að gera allt sem er í sínu valdi til þess að ná sér góðum að hnémeiðslinum áður en Heimsmeistarakeppnin hefst í Suður-Afríku í næsta mánuði. 12.5.2010 14:00
Haukarnir þegar búnir að bæta árangurinn sinn frá því 1979 Nýliðar Hauka náðu ótrúlegu jafntefli á móti meistaraefnunum í KR á KR-vellinum í Pepsi-deild karla í gær og það þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. 12.5.2010 13:30
Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00
Mercedes afskrifar ekki titilsókn Nick Fry hjá Mercedes segir alltof snemmt af afskrifa titilsókn, þó liðið hafi ekki unnið neitt af fimm fyrstu mótunum. Liðið er í fjórða sæti í stigamótinu, en fyrir síðustu keppni var Nico Rosberg í öðru sæti í stigakeppni ökumanna, en er nú fallin í það fimmta og er 20 stigum á eftir Jenson Button. 12.5.2010 12:37
Mun betri mæting á fyrstu umferðina en í fyrrasumar Það var fín aðsókn að leikjum 1. umferðar Pepsi-deildar karla sem lauk í gær með fimm leikjum. Alls komu 8259 manns á leikina sex sem er mun betri mæting en í fyrra þegar 6885 manns létu sjá sig á fyrstu umferðina. 12.5.2010 12:30
FH-ingar staðfesta það að Sverrir verði ekkert með í sumar Stuðningsmannasíða FH-inga, www.fhingar.net, staðfesti nú áðan að miðvörðurinn Sverrir Garðarsson verði ekkert með Íslandsmeisturum FH í sumar. 12.5.2010 12:00
Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd. 12.5.2010 11:30
Tony Adams orðinn þjálfari Radar-mannanna í Aserbaídsjan Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal og stjóri Portsmouth, hefur söðlað um og ákveðið að gerast þjálfari lítt þekkt liðs í Aserbaídsjan sem er ríki í Kákasusfjöllum við Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. 12.5.2010 11:00
Maradona valdi ekki Inter-mennina Cambiasso og Zanetti í HM-hópinn Diego Maradona hefur ekki pláss fyrir Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier í HM-hóp sínum en þeir Cambiasso og Zanetti eru lykilmenn hjá ítalska liðinu sem er komið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 12.5.2010 10:30
Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 12.5.2010 10:00
HM: Stórstjörnur sitja heima hjá bæði Frökkum og Brössum Landsliðsþjálfarar Brasilíumanna og Frakka tilkynntu í gærkvöldi 30 manna undirbúningshópa sína fyrir HM í Suður Afríku í sumar og það er óhætt að segja að þeir hafi vakið athygli, sérstaklega sá franski. 12.5.2010 09:30
NBA: Boston burstaði Cleveland - LeBron á leiðinni í sumarfrí? Boston Celtics fór illa með LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í nótt og er Boston því komið 3-2 yfir í einvíginu. Boston vann leikinn með 32 stiga mun, 120-88, og getur tryggt sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar með sigri á heimavelli í næsta leik sem fer fram aðfaranótt föstudagsins. 12.5.2010 09:00
Myndasyrpa úr 1. umferð Pepsi-deildar karla Fyrstu umferð tímabilsins í Pepsi-deild karla lauk í gærkvöldi með fimm leikjum. Alls voru nítján mörk skoruð í leikjunum sex í umferðinni allri. 12.5.2010 08:00
Blackpool sló Forest úr leik í umspilinu Blackpool er skrefi nær því að komast upp í ensku úrvalsdeildina eftir að liðið sló Nottingham Forest úr leik í umspili ensku B-deildarinnar í gærkvöldi. 12.5.2010 07:00
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn