Brotabrot á milli fyrstu manna í Mónakó 13. maí 2010 10:02 Fernando Alonso var fljótastur á æfingum í Monco í morgun. Mynd: Getty Images Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Fernando Alonso á Ferrari var fyrstur og var 0.073 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Robert Kubica á Renault var þriðji, en Mark Webber fjórði á Red Bull. Felipe Massa á Ferrari var sjötti, en Michael Schumacher sjöundi á Mercedes. Timo Glock á Virgin var fremstur þeirra bíla sem teljast til nýju bílanna, eða nýju liðanna og var 3.6 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Engin vandræði voru í brautinni þó fjöldi bíla væri á ferðinni, en það er áhyggjuefni hjá stóru liðunum fyrir tímatökuna og fyrstu umferðina á laugardag að traffík varni því að menn nái topptímum. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:15.927 31 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.000 + 0.073 26 3. Kubica Renault 1:16.016 + 0.089 28 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.382 + 0.455 24 5. Massa Ferrari 1:16.517 + 0.590 29 6. Schumacher Mercedes 1:16.589 + 0.662 21 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.647 + 0.720 32 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.692 + 0.765 29 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.805 + 0.878 23 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.857 + 0.930 30 11. Rosberg Mercedes 1:17.149 + 1.222 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.331 + 1.404 28 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.704 + 1.777 26 14. Petrov Renault 1:17.718 + 1.791 38 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.991 + 2.064 36 16. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:18.397 + 2.470 39 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:18.434 + 2.507 37 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.547 + 2.620 32 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.527 + 3.600 23 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.606 + 3.679 31 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.902 + 3.975 30 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.566 + 4.639 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.688 + 5.761 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:21.853 + 5.926 6 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Aðeins 0.089 sekúndur skildu að fyrsta og þriðja ökumanna á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir kappaksturinn í Mónakó, sem verður á sunnudaginn. Ökumenn æfðu í dag, en það er hefð í Mónakó að keyra á fimmtudegi, en svo er frí á föstudeginum, en tímatakan á laugardag og kappaksturinn á sunnudag. Fernando Alonso á Ferrari var fyrstur og var 0.073 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Robert Kubica á Renault var þriðji, en Mark Webber fjórði á Red Bull. Felipe Massa á Ferrari var sjötti, en Michael Schumacher sjöundi á Mercedes. Timo Glock á Virgin var fremstur þeirra bíla sem teljast til nýju bílanna, eða nýju liðanna og var 3.6 sekúndum á eftir fyrsta bíl. Engin vandræði voru í brautinni þó fjöldi bíla væri á ferðinni, en það er áhyggjuefni hjá stóru liðunum fyrir tímatökuna og fyrstu umferðina á laugardag að traffík varni því að menn nái topptímum. Tímarnir í dag 1. Alonso Ferrari 1:15.927 31 2. Vettel Red Bull-Renault 1:16.000 + 0.073 26 3. Kubica Renault 1:16.016 + 0.089 28 4. Webber Red Bull-Renault 1:16.382 + 0.455 24 5. Massa Ferrari 1:16.517 + 0.590 29 6. Schumacher Mercedes 1:16.589 + 0.662 21 7. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.647 + 0.720 32 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.692 + 0.765 29 9. Sutil Force India-Mercedes 1:16.805 + 0.878 23 10. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.857 + 0.930 30 11. Rosberg Mercedes 1:17.149 + 1.222 14 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.331 + 1.404 28 13. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.704 + 1.777 26 14. Petrov Renault 1:17.718 + 1.791 38 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.991 + 2.064 36 16. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:18.397 + 2.470 39 17. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:18.434 + 2.507 37 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:18.547 + 2.620 32 19. Glock Virgin-Cosworth 1:19.527 + 3.600 23 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.606 + 3.679 31 21. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.902 + 3.975 30 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:20.566 + 4.639 18 23. Senna HRT-Cosworth 1:21.688 + 5.761 27 24. Chandhok HRT-Cosworth 1:21.853 + 5.926 6
Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira