Fleiri fréttir

Victoria til í að flytja til Mílanó

David Beckham hefur ekki farið leynt með þá ósk sína að hann vill vera til frambúðar hjá AC Milan. Fréttir bárust af því að Victoria, eiginkona hans, væri þó ekki til í að yfirgefa Los Angeles en þær fréttir virðast ekki réttar.

Fjórðungur leikmanna með 3-4 milljónir í árslaun

25% leikmanna í Landsbankadeild karla voru með 3-4 milljónir króna í árslaun í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í mastersritgerð í mannauðsstjórnun sem Guðni Erlendsson, nemi við Háskóla Íslands, skilaði af sér á dögunum.

Geir fær ekki mótframboð

Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til endurkjörs í formannsembætti KSÍ. Hann var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 61. ársþingi KSÍ í febrúar 2007.

Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson

Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United.

Arsenal búið að staðfesta Arshavin

Þá er það loksins orðið staðfest. Andrei Arshavin er orðinn leikmaður Arsenal en þessi 27 ára rússneski landsliðsmaður kemur frá Zenit í Pétursborg.

Keane er þriðji dýrasti leikmaður sögunnar

Robbie Keane er kominn upp fyrir Hernan Crespo á lista dýrustu leikmanna sögunnar þegar tekið er mið af því hve há upphæð hefur verið borguð fyrir þá samanlagt á ferlinum.

Lampard fer ekki í leikbann

Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur fengið rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum við Liverpool um síðustu helgi dregið til baka.

Sunderland reyndi að kaupa Bent

Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið hafi verið í sambandi við Tottenham undir lok félagaskiptagluggans með það fyrir augum að kaupa framherjann Darren Bent.

Keane gerði sitt besta

Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að nauðsynlegt hafi verið að losa framherjann Robbie Keane frá liðinu í janúarglugganum.

Prince Rajcomar farinn frá Blikum

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við hollenska framherjann Prince Rajcomar um að rifta samningi hans við félagið.

Atletico rak þjálfarann

Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær.

Riley viðurkenndi að hafa gert mistök

Enska dagblaðið Daily Mail greinir frá því í dag að dómarinn Mike Riley hafi viðurkennt fyrir enska knattspyrnusambandinu að hafa gert mistök þegar hann rak Frank Lampard leikmann Chelsea af velli í leiknum gegn Liverpool í úrvalsdeildinni á sunnudag.

Butt framlengir við Newcastle

Miðjumaðurinn Nicky Butt hefur framlengt samning sinn um eitt ár við Newcastle. Gamli samningurinn hans hefði runnið út í sumar en hann fetar nú í fótspor þeirra Steve Harper og Shola Ameobi sem einnig hafa framlengt við félagið.

Óðinn bætti árangur sinn innanhúss

Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH bætti persónulegt met sitt innanhúss í gær þegar hann kastaði kúlunni 19,16 metra á móti í Laugardalshöllinni.

McLaren og Ferrari ná sáttum

Njónsamálið á milli McLaren og Ferrari var mikið í umræðunni árið 2007 og logaði allt í deilum á milli liðanna. En á táknrænan hátt hafa liðin sem hvað harðast deildu og kepptu náð sáttum.

Zenit segir að Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal

Talsmaður Zenit í Pétursborg hefur staðfest í samtali við Sky Sports að Andrei Arshavin sé orðinn leikmaður Arsenal. Enska félagið hefur enn ekki staðfest tíðindin en gerir það væntanlega í dag.

Phelps sleppur með skrekkinn

Hvorki Alþjóða ólympíunefndin né Ólympíunefnd Bandaríkjanna ætla sér að aðhafast nokkuð í hasspípuhneyksli sundkappans Michael Phelps.

Sitton kominn aftur til Njarðvíkur

Njarðvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk á lokasprettinum í Iceland Express deildinni. Bandaríkjamaðurinn Heath Sitton er kominn aftur í þeirra raðir eftir að hafa spilað með liðinu á undirbúningstímabilinu.

Barry er búinn að gleyma Liverpool

Miðjumaðurinn Gareth Barry er nú aftur orðinn fyrirliði Aston Villa eftir að hafa verið sviptur þeirri ábyrgð þegar Liverpool-ævintýrið hans stóð yfir í sumar.

Bynum aftur úr leik hjá Lakers

Miðherjnn ungi Andrew Bynum hjá LA Lakers verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með rifið liðband í hægra hné.

Defoe þarf í aðgerð

Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, fer í aðgerð á þriðjudag vegna ristarbrots. Hann verður frá vegna meiðslana í um tíu vikur.

Bjartsýnn á að Arshavin fari til Arsenal

Umboðsmaður Andrei Arshavin segist vera mjög bjartsýnn á að félagaskipti leikmannsins frá Zenit og til Arsenal verði staðfest af enska knattspyrnusambandinu á morgun.

Keane: Tók ranga ákvörðun

Robbie Keane skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Tottenham sem kaupir hann frá Liverpool á 12 milljónir punda. Sú upphæð gæti þó átt eftir að hækka.

Saviola áfram hjá Real Madrid

Ekki var gengið frá félagaskiptum argentínska sóknarmannsins Javier Saviola í Portsmouth áður en glugganum var lokað klukkan 17.

Quaresma til Chelsea

Ricardo Quaresma hefur verið lánaður frá Inter til Chelsea út leiktíðina. Þessi portúgalski vængmaður gekk til liðs við Inter frá Porto í sumar en hefur ekki fundið sig í ítalska boltanum.

West Brom fær tvo leikmenn

West Bromwich Albion krækti sér í tvo leikmenn í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans. Það eru miðjumaðurinn Youssouf Mulumbu og hægri kantmaðurinn Juan Carlos Menseguez.

Arsenal mistókst að landa Arshavin

Reuters fréttastofan segir að Arsenal hafi mistekist í tilraun sinni til að kaupa miðjumanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg.

Bosingwa ekki refsað

Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli ekki að refsa Jose Bosingwa, bakverði Chelsea, fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn Liverpool í gær.

Keane kominn aftur til Tottenham

Tottenham Hotspur hefur staðfest að Robbie Keane sé kominn aftur til liðsins. Keane var keyptur frá Tottenham á 18 milljónir punda síðasta sumar en hefur ekki átt fast sæti í liðinu.

Magnús Páll til Þýskalands

Magnús Páll Gunnarsson, sóknarmaður Breiðabliks, hefur bæst í hóp þeirra leikmanna sem hafa ákveðið að kveðja landið og halda út. Hann hefur skrifað undir fimm mánaða samning við þýska 3. deildarliðið Wuppertaler.

Dacourt til Fulham

Fulham hefur gengið frá lánssamningi við franska miðjumanninn Oliver Dacourt hjá Inter Milan til loka leiktíðar. Dacourt lék áður m.a. með Leeds.

Bayern kaupir Tymoshchuk

Bayern Munchen hefur náð samkomulagi við Zenit í Pétursborg um kaup á úkraínska landsliðsmanninum Anatoliy Tymoshchuk næsta sumar.

N´Zogbia til Wigan

Franski miðjumaðurinn Charles N´Zogbia er genginn í raðir Wigan frá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle fær varnarmanninn Ryan Taylor frá Wigan í staðinn.

Walcott klár eftir mánuð

Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að endurhæfing Theo Walcott gangi vonum framar og á jafnvel von á því að hann fái grænt ljós frá læknum til að fara að æfa eftir um fjórar vikur.

Camara til Stoke

Framherjinn Henri Camara hjá Wigan hefur gert lánssamning við nýliða Stoke City til loka leiktíðar. Camara er 31 árs gamall senegalskur landsliðsmaður og er með lausa samninga í sumar. Hann hefur fá tækifæri fengið hjá Wigan í vetur.

Jo lánaður til Everton

Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur nú loksins á að skipa einum framherja eftir að það fékk Brasilíumanninn Jo lánaðan frá Manchester City út leiktíðina.

Emerton úr leik hjá Blackburn

Ástralski landsliðsmaðurinn Brett Emerton spilar ekki meira með liði sínu Blackburn á leiktíðinni eftir að í ljós kom að hann er með skaddað krossband.

Sjá næstu 50 fréttir