Enski boltinn

Þessa leikmenn fengu ensku liðin á lokadeginum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Miðjumaðurinn Julian Gray (29 ára) er kominn til Fulham frá Coventry.
Miðjumaðurinn Julian Gray (29 ára) er kominn til Fulham frá Coventry.

Lokadagur félagagaskiptagluggans var í dag og fylgdist Vísir vel með því sem gerðist.

Endurkoma Robbie Keane til Tottenham vekur sérstaka athygli og þá kemur lánssamningur Chelsea við Ricardo Quaresma nokkuð á óvart. Enn er ekki búið að staðfesta kaup Arsenal á Andrei Arshavin en félagaskipti hans eru í óvissu.

Hér að neðan má sjá samantekt yfir það hvaða leikmenn ensku úrvalsdeildarliðin fengu til sín í dag.

Chelsea

Ricardo Quaresma frá Inter (lán)

Everton

Jo frá Manchester City (lán)

Fulham

Oliver Dacourt frá Inter (lán)

Julian Gray frá Coventry (lán)

Newcastle

Ryan Taylor frá Wigan

Portsmouth

Angelos Basinas frá AEK (lán)

Stoke

Henry Camara frá Wigan (lán)

Sunderland

Calum Davenport frá West Ham (lán)

Tottenham

Robbie Keane frá Liverpool

West Brom

Youssouf Mulumbu frá PSG (lán)

Juan Carlos Menseguez frá San Lorenzo (lán)

Wigan

Charles N´Zogbia frá Newcastle








Fleiri fréttir

Sjá meira


×