Enski boltinn

Dacourt til Fulham

AFP
Fulham hefur gengið frá lánssamningi við franska miðjumanninn Oliver Dacourt hjá Inter Milan til loka leiktíðar. Dacourt lék áður m.a. með Leeds.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×