Enski boltinn

Davenport lánaður til Sunderland

Elvar Geir Magnússon skrifar

Sunderland hefur fengið varnarmanninn Calum Davenport frá West Ham. Hann kemur á lánssamningi út tímabilið.

Davenport er 26 ára en hann hefur verið hjá West Ham síðan 2007 þegar hann var keyptur frá Tottenham.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×