Íslenski boltinn

Prince Rajcomar farinn frá Blikum

Mynd/Anton Brink

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við hollenska framherjann Prince Rajcomar um að rifta samningi hans við félagið.

Þessi fljóti framherji skoraði sjö mörk í átján leikjum fyrir Blika síðasta sumar en átti ekki fast sæti í byrjunarliðinu. Rajcomar gekk í raðir Blika frá Den Bosch vorið 2007.

Þetta kemur fram á blikar.is í dag.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×