Fleiri fréttir Inter gefst ekki upp á Lampard Ítalíumeistarar Inter munu koma með nýtt tilboð í miðjumanninn Frank Lampard í dag samkvæmt heimildum BBC. Chelsea neitaði tilboði upp á 7,95 milljónir punda í gær. 9.7.2008 09:59 Crouch búinn að ná samningum við Portsmouth Peter Crouch hefur náð samkomulagi við Portsmouth um kaup og kjör og mun hann því verða endanlega leikmaður félagsins í dag eða á morgun. 9.7.2008 09:52 Barist gegn tillögu Blatter Voldugustu fótboltafélög Evrópu eru mótfallin tillögu Sepp Blatter um takmörkun á fjölda erlendra leikmanna í liðum og ætla að berjast gegn henni. 8.7.2008 22:00 Fær UEFA-bikarinn andlitslyftingu? Knattspyrnusamband Evrópu hyggst breyta fyrirkomulaginu og umgjörðinni í kringum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Keppnin hefur algjörlega fallið í skugga Meistaradeildarinnar síðustu ár. 8.7.2008 20:00 Carew vill enda ferilinn hjá Villa John Carew segist vilja enda feril sinn hjá Aston Villa. Hann hefur sinn feril flakkað mikið um Evrópu og átt erfitt með að festa rætur. 8.7.2008 18:00 Hleb segir ummælin vera uppspuna Alexander Hleb hefur neitað því að hafa talað illa um Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, og liðsfélaga sinn, Cesc Fabregas. Hleb hefur sterklega verið orðaður við Barcelona. 8.7.2008 16:24 Lampard ánægður hjá Chelsea Luiz Felipe Scolari segir að Frank Lampard sé ánægður hjá Chelsea og að hann vilji vera í herbúðum félagsins næstu árin. 8.7.2008 15:33 „Mjög erfið ákvörðun“ „Þetta var virkilega erfið ákvörðun þar sem Gunnar hefur unnið frábært starf fyrir félagið," sagði Pétur Bergþór Arason, formaður meistaraflokksráðs HK, við Vísi. 8.7.2008 14:40 Ajax ekkert heyrt í Arsenal Hollenska félagið Ajax segist ekkert hafa heyrt frá Arsenal varðandi mögulegt kauptilboð í sóknarmanninn Klaas-Jan Huntelaar. 8.7.2008 14:30 Gunnar rekinn frá HK Gunnari Guðmundssyni hefur verið sagt upp sem þjálfara HK en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Gunnar hefur stýrt liðinu í tæp fimm ár eða frá 1. október 2003. 8.7.2008 14:20 Scolari vill halda Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sóknarmaðurinn Didier Drogba sé í áætlunum sínum. Drogba hefur verið orðaður við Barcelona, AC Milan og Inter. 8.7.2008 13:32 Daníel á leið frá Val? Daníel Hjaltason gæti verið á leið frá Íslandsmeisturum Vals. Víkingur Reykjavík og Leiknir Breiðholti hafa sett sig í samband við Val og vilja fá Daníel í sínar raðir. 8.7.2008 13:10 Brasilía með stjörnulið á Ólympíuleikunum Landsliðshópur Brasilíu fyrir Ólympíuleikana í Peking í sumar var tilkynntur í dag. Ronaldinho og Robinho eru báðir í hópnum sem er stjörnum prýddur. 8.7.2008 13:00 „Sjáum hvað gerist á næstu dögum“ Fylkismenn hafa tapað fimm leikjum í röð í Landsbankadeild karla og sitja í þriðja neðsta sætinu. Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gær að hann myndi ekki leggja árar í bát og hefði ekki í hyggju að segja upp. 8.7.2008 10:50 Chelsea neitaði beiðni Inter Chelsea hefur staðfest að hafa fengið beiðni frá Ítalíumeisturum Inter sem vilja ræða um hugsanleg kaup á Frank Lampard. Chelsea hefur svarað þessari beiðni neitandi, Lampard muni verða áfram hjá liðinu. 8.7.2008 10:29 Illa komið fram við Barry Martin Laursen segir að Gareth Barry sé sár yfir því hvernig Aston Villa kemur fram við hann eftir ellefu ára veru hjá félaginu. Barry vill fara til Liverpool og Villa hefur sagt honum að halda sig frá félagssvæðinu meðan gengið er frá sölunni. 8.7.2008 10:06 Johnson eftirsóttur Wigan og Sunderland hafa bæði áhuga á að kaupa Andrew Johnson, sóknarmann Everton. David Moyes, stjóri Everton, hefur gefið það út að þessi 27 ára leikmaður sé ekki til sölu. 8.7.2008 09:30 Ekki í spilunum að láta Gunnar fara Pétur Bergþór Arason, formaður meistaraflokksráðs HK, segir að ekki sé í spilunum að láta þjálfara liðsins, Gunnar Guðmundsson, taka pokann sinn. HK-ingar sitja á botni Landsbankadeildarinnar og steinlágu 1-6 fyrir Fjölni í gær. 8.7.2008 11:47 Hleb ósáttur við Wenger Alexander Hleb er líklega á leið frá Arsenal og til Barcelona. Hann segir að slæm samskipti sín og knattspyrnustjórans Arsene Wenger sé ein helsta ástæða þess að hann vilji yfirgefa enska liðið. 8.7.2008 09:49 Fimmti ósigur Fylkis í röð Fylkir tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Breiðabliki á heimavelli sínum í kvöld 0-2. Sigur þeirra grænu var aldrei í hættu en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 7.7.2008 22:13 Fjölnir rúllaði yfir HK Fjölnir vann 6-1 útisigur á HK á Kópavogsvelli í kvöld. Fjölnismenn voru betri frá fyrstu mínútu og gerðu út um leikinn með fjórum mörkum í fyrri hálfleiknum. 7.7.2008 22:22 Hrakfarir Skagamanna halda áfram ÍA tapaði á heimavelli sínum í kvöld fyrir Grindavík 1-2. Ekkert gengur hjá Skagamönnum um þessar mundir og allt stefnir í að þeirra hlutskipti verði að berjast fyrir lífi sínu í deildinni allt til loka. 7.7.2008 22:06 Garðar skoraði í tapleik Garðar Gunnlaugsson skoraði eitt marka Norrköping sem tapaði 4-3 fyrir Hammarby í sænska boltanum í kvöld. Garðar lék allan leikinn fyrir Norrköping en Gunnar Þór Gunnarsson var ónotaður varamaður. 7.7.2008 19:55 Garðar skoraði í jafnteflisleik Garðar Jóhannsson heldur áfram að raða inn mörkum í norska boltanum. Hann skoraði mark Fredrikstad sem gerði 1-1 jafntefli við Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.7.2008 19:16 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en fylgst er grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrjú neðstu liðin eru í baráttunni og eiga öll heimaleiki. 7.7.2008 18:45 Besta viðureign sögunnar Fólk í tennisheiminum keppist við að ausa lofi á úrslitaviðureignina á Wimbledon-mótinu sem fram fór í gær. Rafael Nadal bar þá sigurorð af Roger Federer í æsispennandi viðureign. 7.7.2008 18:15 Newcastle neitar sögum um Bin Laden Newcastle neitar fréttaflutningi þess efnis að fyrirtæki í eigu Osama Bin Laden hafi áhuga á að kaupa félagið. Saudi Binladen Group (SBG) var sagt vera að íhuga að kaupa félagið á 300 milljónir punda. 7.7.2008 17:14 Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. 7.7.2008 16:41 Mun Romario spila í Meistaradeildinni? S.S. Murata, meistaralið San Marínó, vonast til að fá goðsögnina Romario til að taka fram skóna og leika með liðinu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 7.7.2008 16:21 Botnbaráttan í brennidepli Þrír leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld en með þeim lýkur 10. umferð deildarinnar. Fylgst verður með öllum leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en óhætt er að segja að botnbaráttan sé í aðalhlutverki í kvöld. 7.7.2008 15:49 Ronaldo undir hnífinn Cristiano Ronaldo fór í aðgerð á ökkla í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Amsterdam í Hollandi en þessi ökklameiðsli hafa verið að hrjá hann um nokkurt skeið. 7.7.2008 14:48 Viðræður milli Chelsea og Inter um Lampard hafnar Samkvæmt heimildum BBC eru viðræður milli Ítalíumeistara Inter og enska stórliðsins Chelsea um hugsanleg kaup á Frank Lampard hafnar. Ítalska liðið vill fá Lampard í leikmannahóp sinn. 7.7.2008 14:31 Liverpool búið að taka tilboði í Crouch Portsmouth hefur fengið leyfi frá Liverpool til að hefja viðræður við sóknarmanninn Peter Crouch. Liverpool hafnaði tilboði upp á níu milljónir punda í lok síðasta mánaðar en hefur tekið nýju tilboði Portsmouth. 7.7.2008 13:13 Leit AC Milan að sóknarmanni í fullum gangi AC Milan ætlar sér að krækja í sóknarmann í sumar en þar eru Didier Drogba hjá Chelsea og Emmanuel Adebayor hjá Arsenal ofarlega á blaði. Leonardo, stjórnarmaður hjá ítalska liðinu, staðfestir þetta. 7.7.2008 12:45 Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00 Kewell sendi opið bréf til stuðningsmanna Leeds Harry Kewell hefur sent frá sér opið bréf til stuðningsmanna Leeds United þar sem margir þeirra eru honum reiðir fyrir þá ákvörðun að ganga til liðs við Galatasaray í Tyrklandi. 7.7.2008 11:30 Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45 Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. 7.7.2008 10:15 Queiroz að taka við Portúgal? Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, gæti verið á leið frá Englands- og Evrópumeisturunum. Knattspyrnusamband Portúgals vill fá hann sem næsta landsliðsþjálfara. 7.7.2008 09:31 Crouch færist nær Portsmouth Portsmouth vill fá Peter Crouch, sóknarmann Liverpool, í sínar raðir. Viðræður milli þessara félaga fóru fram um helgina og þokast þær í rétta átt. 7.7.2008 09:17 Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01 Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12 Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. 6.7.2008 20:43 Wenger: Arsenal verður að selja leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í burtu frá félaginu um ókomin ár til að gæta að rekstrinum. Hann er ósáttur við stöðuna á leikmannamarkaðnum í nútímaknattspyrnu. 6.7.2008 19:00 Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Inter gefst ekki upp á Lampard Ítalíumeistarar Inter munu koma með nýtt tilboð í miðjumanninn Frank Lampard í dag samkvæmt heimildum BBC. Chelsea neitaði tilboði upp á 7,95 milljónir punda í gær. 9.7.2008 09:59
Crouch búinn að ná samningum við Portsmouth Peter Crouch hefur náð samkomulagi við Portsmouth um kaup og kjör og mun hann því verða endanlega leikmaður félagsins í dag eða á morgun. 9.7.2008 09:52
Barist gegn tillögu Blatter Voldugustu fótboltafélög Evrópu eru mótfallin tillögu Sepp Blatter um takmörkun á fjölda erlendra leikmanna í liðum og ætla að berjast gegn henni. 8.7.2008 22:00
Fær UEFA-bikarinn andlitslyftingu? Knattspyrnusamband Evrópu hyggst breyta fyrirkomulaginu og umgjörðinni í kringum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Keppnin hefur algjörlega fallið í skugga Meistaradeildarinnar síðustu ár. 8.7.2008 20:00
Carew vill enda ferilinn hjá Villa John Carew segist vilja enda feril sinn hjá Aston Villa. Hann hefur sinn feril flakkað mikið um Evrópu og átt erfitt með að festa rætur. 8.7.2008 18:00
Hleb segir ummælin vera uppspuna Alexander Hleb hefur neitað því að hafa talað illa um Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, og liðsfélaga sinn, Cesc Fabregas. Hleb hefur sterklega verið orðaður við Barcelona. 8.7.2008 16:24
Lampard ánægður hjá Chelsea Luiz Felipe Scolari segir að Frank Lampard sé ánægður hjá Chelsea og að hann vilji vera í herbúðum félagsins næstu árin. 8.7.2008 15:33
„Mjög erfið ákvörðun“ „Þetta var virkilega erfið ákvörðun þar sem Gunnar hefur unnið frábært starf fyrir félagið," sagði Pétur Bergþór Arason, formaður meistaraflokksráðs HK, við Vísi. 8.7.2008 14:40
Ajax ekkert heyrt í Arsenal Hollenska félagið Ajax segist ekkert hafa heyrt frá Arsenal varðandi mögulegt kauptilboð í sóknarmanninn Klaas-Jan Huntelaar. 8.7.2008 14:30
Gunnar rekinn frá HK Gunnari Guðmundssyni hefur verið sagt upp sem þjálfara HK en þetta kemur fram á vefsíðu félagsins. Gunnar hefur stýrt liðinu í tæp fimm ár eða frá 1. október 2003. 8.7.2008 14:20
Scolari vill halda Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sóknarmaðurinn Didier Drogba sé í áætlunum sínum. Drogba hefur verið orðaður við Barcelona, AC Milan og Inter. 8.7.2008 13:32
Daníel á leið frá Val? Daníel Hjaltason gæti verið á leið frá Íslandsmeisturum Vals. Víkingur Reykjavík og Leiknir Breiðholti hafa sett sig í samband við Val og vilja fá Daníel í sínar raðir. 8.7.2008 13:10
Brasilía með stjörnulið á Ólympíuleikunum Landsliðshópur Brasilíu fyrir Ólympíuleikana í Peking í sumar var tilkynntur í dag. Ronaldinho og Robinho eru báðir í hópnum sem er stjörnum prýddur. 8.7.2008 13:00
„Sjáum hvað gerist á næstu dögum“ Fylkismenn hafa tapað fimm leikjum í röð í Landsbankadeild karla og sitja í þriðja neðsta sætinu. Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gær að hann myndi ekki leggja árar í bát og hefði ekki í hyggju að segja upp. 8.7.2008 10:50
Chelsea neitaði beiðni Inter Chelsea hefur staðfest að hafa fengið beiðni frá Ítalíumeisturum Inter sem vilja ræða um hugsanleg kaup á Frank Lampard. Chelsea hefur svarað þessari beiðni neitandi, Lampard muni verða áfram hjá liðinu. 8.7.2008 10:29
Illa komið fram við Barry Martin Laursen segir að Gareth Barry sé sár yfir því hvernig Aston Villa kemur fram við hann eftir ellefu ára veru hjá félaginu. Barry vill fara til Liverpool og Villa hefur sagt honum að halda sig frá félagssvæðinu meðan gengið er frá sölunni. 8.7.2008 10:06
Johnson eftirsóttur Wigan og Sunderland hafa bæði áhuga á að kaupa Andrew Johnson, sóknarmann Everton. David Moyes, stjóri Everton, hefur gefið það út að þessi 27 ára leikmaður sé ekki til sölu. 8.7.2008 09:30
Ekki í spilunum að láta Gunnar fara Pétur Bergþór Arason, formaður meistaraflokksráðs HK, segir að ekki sé í spilunum að láta þjálfara liðsins, Gunnar Guðmundsson, taka pokann sinn. HK-ingar sitja á botni Landsbankadeildarinnar og steinlágu 1-6 fyrir Fjölni í gær. 8.7.2008 11:47
Hleb ósáttur við Wenger Alexander Hleb er líklega á leið frá Arsenal og til Barcelona. Hann segir að slæm samskipti sín og knattspyrnustjórans Arsene Wenger sé ein helsta ástæða þess að hann vilji yfirgefa enska liðið. 8.7.2008 09:49
Fimmti ósigur Fylkis í röð Fylkir tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Breiðabliki á heimavelli sínum í kvöld 0-2. Sigur þeirra grænu var aldrei í hættu en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. 7.7.2008 22:13
Fjölnir rúllaði yfir HK Fjölnir vann 6-1 útisigur á HK á Kópavogsvelli í kvöld. Fjölnismenn voru betri frá fyrstu mínútu og gerðu út um leikinn með fjórum mörkum í fyrri hálfleiknum. 7.7.2008 22:22
Hrakfarir Skagamanna halda áfram ÍA tapaði á heimavelli sínum í kvöld fyrir Grindavík 1-2. Ekkert gengur hjá Skagamönnum um þessar mundir og allt stefnir í að þeirra hlutskipti verði að berjast fyrir lífi sínu í deildinni allt til loka. 7.7.2008 22:06
Garðar skoraði í tapleik Garðar Gunnlaugsson skoraði eitt marka Norrköping sem tapaði 4-3 fyrir Hammarby í sænska boltanum í kvöld. Garðar lék allan leikinn fyrir Norrköping en Gunnar Þór Gunnarsson var ónotaður varamaður. 7.7.2008 19:55
Garðar skoraði í jafnteflisleik Garðar Jóhannsson heldur áfram að raða inn mörkum í norska boltanum. Hann skoraði mark Fredrikstad sem gerði 1-1 jafntefli við Viking í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.7.2008 19:16
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en fylgst er grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrjú neðstu liðin eru í baráttunni og eiga öll heimaleiki. 7.7.2008 18:45
Besta viðureign sögunnar Fólk í tennisheiminum keppist við að ausa lofi á úrslitaviðureignina á Wimbledon-mótinu sem fram fór í gær. Rafael Nadal bar þá sigurorð af Roger Federer í æsispennandi viðureign. 7.7.2008 18:15
Newcastle neitar sögum um Bin Laden Newcastle neitar fréttaflutningi þess efnis að fyrirtæki í eigu Osama Bin Laden hafi áhuga á að kaupa félagið. Saudi Binladen Group (SBG) var sagt vera að íhuga að kaupa félagið á 300 milljónir punda. 7.7.2008 17:14
Tilboði í Arshavin hafnað Zenit frá Pétursborg hafnaði 12 milljón punda tilboði frá Barcelona í Andrei Arshavin sem sló í gegn á Evrópumótinu í sumar. 7.7.2008 16:41
Mun Romario spila í Meistaradeildinni? S.S. Murata, meistaralið San Marínó, vonast til að fá goðsögnina Romario til að taka fram skóna og leika með liðinu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 7.7.2008 16:21
Botnbaráttan í brennidepli Þrír leikir verða í Landsbankadeild karla í kvöld en með þeim lýkur 10. umferð deildarinnar. Fylgst verður með öllum leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en óhætt er að segja að botnbaráttan sé í aðalhlutverki í kvöld. 7.7.2008 15:49
Ronaldo undir hnífinn Cristiano Ronaldo fór í aðgerð á ökkla í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Amsterdam í Hollandi en þessi ökklameiðsli hafa verið að hrjá hann um nokkurt skeið. 7.7.2008 14:48
Viðræður milli Chelsea og Inter um Lampard hafnar Samkvæmt heimildum BBC eru viðræður milli Ítalíumeistara Inter og enska stórliðsins Chelsea um hugsanleg kaup á Frank Lampard hafnar. Ítalska liðið vill fá Lampard í leikmannahóp sinn. 7.7.2008 14:31
Liverpool búið að taka tilboði í Crouch Portsmouth hefur fengið leyfi frá Liverpool til að hefja viðræður við sóknarmanninn Peter Crouch. Liverpool hafnaði tilboði upp á níu milljónir punda í lok síðasta mánaðar en hefur tekið nýju tilboði Portsmouth. 7.7.2008 13:13
Leit AC Milan að sóknarmanni í fullum gangi AC Milan ætlar sér að krækja í sóknarmann í sumar en þar eru Didier Drogba hjá Chelsea og Emmanuel Adebayor hjá Arsenal ofarlega á blaði. Leonardo, stjórnarmaður hjá ítalska liðinu, staðfestir þetta. 7.7.2008 12:45
Fáum spjöld fyrir minni sakir „Mér finnst eins og við þurfum að brjóta mun minna af okkur en aðrir til þess að fá spjöldin framan í okkur," segir Guðjón Heiðar Sveinsson, leikmaður ÍA, í stuttu viðtali á heimasíðu félagsins. 7.7.2008 12:00
Kewell sendi opið bréf til stuðningsmanna Leeds Harry Kewell hefur sent frá sér opið bréf til stuðningsmanna Leeds United þar sem margir þeirra eru honum reiðir fyrir þá ákvörðun að ganga til liðs við Galatasaray í Tyrklandi. 7.7.2008 11:30
Björgólfur markahæstur Björgólfur Takefusa virðist óstöðvandi í sóknarlínu KR um þessar mundir. Hann skoraði í gær í áttunda leik sínum í röð og þar af í sínum sjötta leik í Landsbankadeildinni í röð. 7.7.2008 10:45
Laporta hélt naumlega velli Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. 7.7.2008 10:15
Queiroz að taka við Portúgal? Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, gæti verið á leið frá Englands- og Evrópumeisturunum. Knattspyrnusamband Portúgals vill fá hann sem næsta landsliðsþjálfara. 7.7.2008 09:31
Crouch færist nær Portsmouth Portsmouth vill fá Peter Crouch, sóknarmann Liverpool, í sínar raðir. Viðræður milli þessara félaga fóru fram um helgina og þokast þær í rétta átt. 7.7.2008 09:17
Magnús tryggði Keflavík sigur á elleftu stundu Keflvíkingar unnu í kvöld dramatískan 1-0 sigur á FH í toppleik Landsbankadeildar karla í knattspyrnu og fyrir vikið eru liðin jöfn að stigum á toppnum. Það var varamaðurinn Magnús Þorsteinsson sem skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma. 6.7.2008 22:01
Pálmi Rafn tryggði Val sigur á Fram Tveimur leikjum af þremur er nú lokið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Íslandsmeistarar Vals lögðu Fram 2-0 með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni og mark Björgólfs Takefusa tryggði KR nauman 1-0 útisigur á Þrótti. 6.7.2008 21:12
Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. 6.7.2008 20:43
Wenger: Arsenal verður að selja leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að félagið gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í burtu frá félaginu um ókomin ár til að gæta að rekstrinum. Hann er ósáttur við stöðuna á leikmannamarkaðnum í nútímaknattspyrnu. 6.7.2008 19:00
Boltavaktin á leikjum kvöldsins 10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála. 6.7.2008 18:56