Íslenski boltinn

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Elvar Geir Magnússon skrifar

Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en fylgst er grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Þrjú neðstu liðin eru í baráttunni og eiga öll heimaleiki.

Miðstöð Boltavaktarinnar safnar saman öllum helstu upplýsingunum úr leikjunum og birtir jafnóðum á sama staðnum. Á henni má einnig komast inn á Boltavakt hvers leiks.

Slóð Miðstöðvarinnar er visir.is/boltavakt.

19:15 Fylkir - Breiðablik

19:15 ÍA - Grindavík

20:00 HK - Fjölnir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×