Fleiri fréttir Tryggvi: Reynslan tók þetta Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. 6.10.2007 17:30 Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6.10.2007 17:24 Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6.10.2007 17:19 Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6.10.2007 17:14 United komnir í gang - Burstuðu Wigan 4-0 Eftir að allnokkra 1-0 sigra í röð, og slæmt tap gegn Coventry í deildarbikarnum, hrukku Englandsmeistararnir í Manchester United loksins í gang gegn Wigan í dag. 6.10.2007 14:06 Terry gæti hvílt gegn Eistum Steve McClaren mun sennilega hvíla John Terry í leik Englands og Eistlands eftir eina viku. 6.10.2007 13:45 FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6.10.2007 13:30 Ragnar skoraði tíu í gær Ragnar skoraði átta mörk fyrir lið sitt, USAM Nimes, sem dugði þó ekki til sigurs gegn Chambery á útivelli. 6.10.2007 13:15 Anelka bíður eftir stórum klúbbi Nicolas Anelka sagði að hann biði nú eftir því að eitt af stærri félögum Evrópu myndu kaupa hann frá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton. 6.10.2007 13:00 Tvær breytingar hjá United í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, hefur þurft að gera tvær breytingar á liði sínu í fyrri hálfleik gegn Wigan þar sem staðan er markalaus. 6.10.2007 12:34 Bellamy klár eftir tvær vikur Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára. 6.10.2007 12:20 Wenger: Leikmannakvóti myndi drepa úrvalsdeildina Arsene Wenger er ekki hrifinn af áætlunum Sepp Blatter að takmarka fjölda erlendra leikmanna í byrjunarliðum félaga. 6.10.2007 12:02 UEFA kærir Celtic Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. 6.10.2007 11:48 Hamilton á ráspól Bretinn Lewis Hamilton er á góðri leið með að landa heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 eftir að hafa náð ráspól í tímatökunum í Kína í nótt. 6.10.2007 09:00 Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5.10.2007 20:08 Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. 5.10.2007 22:15 Afturelding burstaði ÍBV Einn leikur fór fram í N-1 deild karla í handbolta í kvöld og einn í kvennaflokki. Karlalið Aftureldingar burstaði botnlið ÍBV 42-29 eftir að hafa verið 8 mörkum yfir í hálfleik. Í kvennaflokki vann Grótta öruggan sigur á FH 28-21. Grótta er í þriðja sæti deildarinnar en FH í næstneðsta sætinu. 5.10.2007 22:03 Jafntefli hjá HK HK gerði í kvöld 31-31 jafntefli við ítalska liðið Pallomano Conversano frá Ítalíu í fyrri leik liðanna í í undankeppni EHF-keppninnar í handbolta. Árni Þórarinsson og Augustas Strazdas skoruðu sex mörk hvor fyrir Kópavogsliðið. Leikurinn telst heimaleikur HK, en þau mætast aftur í Digranesi á morgun. 5.10.2007 21:57 Upphitun fyrir leiki helgarinnar Leikjafyrirkomulagið á Englandi verður með nokkuð sérstökum hætti þessa helgina þar sem aðeins tveir leikir fara fram á morgun og átta á sunnudaginn. Einn áhugaverðasti leikurinn verður einvígi Liverpool og Tottenham á Anfield. 5.10.2007 21:30 Lampard að verða klár Avram Grant segir að mögulega komi Frank Lampard eitthvað við sögu í leik Chelsea og Bolton á sunnudaginn, en enski landsliðsmaðurinn hefur verið frá keppni í mánuð vegna meiðsla. 5.10.2007 20:38 Loeb í forystu í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur forystu þegar eknar hafa verið sex sérleiðir í Katalóníurallinu á Spáni. Loeb, sem stefnir á að finna fjórða heimsmeistaratitil sinn í röð, vann tvær af sex leiðum dagsins í dag og hefur rúmlega 11 sekúndna forskot á heimamanninn Dani Sordo. Finninn Marcus Grönholm er í þriðja sætinu. 5.10.2007 20:34 Henry finnur sig vel með Messi Thierry Henry er óðum að finna fjölina sína hjá Barcelona eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í sumar. Hann rómar argentínska snillinginn Leo Messi og segir þá félaga ná einstaklega vel saman á vellinum. 5.10.2007 19:07 Trezeguet hótar að hætta í franska landsliðinu Markahrókurinn David Trezeguet hefur látið í það skína að hann muni hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir að hann hlaut ekki náð fyrir augum Raymond Domenech fyrir komandi verkefni í undankeppni EM. 5.10.2007 18:58 Kaka er leikmaður ársins Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðasamtökum knattspyrnumanna. Meira en 45,000 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, en það var landi Kaka, Ronaldinho hjá Barcelona, sem sæmdur var verðlaununum í fyrra. 5.10.2007 17:52 Lehmann er klár Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur nú náð sér af meiðslum sínum og verður klár í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn Sunderland á sunnudaginn. 5.10.2007 17:45 Toronto framlengir við Bargnani Ítalski framherjinn Andrea Bargnani, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrra, verður samningsbundinn liði Toronto Raptors í NBA út leiktíðina 2009. Liðið nýtti sér í dag réttinn til að framlengja samning hans í þrjú ár. 5.10.2007 17:18 Raikkönen öflugur í Kína Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen náði besta tíma á báðum æfingum dagsins fyrir Kínakappaksturinn sem fram fer í Shanghai á sunnudaginn. Þar getur Lewis Hamilton orðið fyrsti maðurinn til að vinna titil á sínu fyrsta ári í Formúlu og jafnframt orðið sá yngsti til að hampa titlinum. 5.10.2007 17:14 Atli Viðar: Held með Fjölni Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH sem var í láni hjá Fjölni í sumar, segist ætla að styðja Fjölnismenn í bikarúrslitaleik liðanna á morgun. 5.10.2007 16:10 Magnús Ingi: Gæti endað með rassskellingu Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að stemningin í liði Fjölnis sé gríðarlega góð fyrir bikarúrslitaleikinn gegn FH á morgun. 5.10.2007 16:00 Eyjólfur: Þurfum að skerpa skyndisóknirnar Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari segir að markmið sitt sé að vinna næstu leiki landsliðsins, gegn Lettum og Liechtenstein. 5.10.2007 15:43 Tryggvi: Var að losna í bikarskápnum Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, á ekki von á því að sínir menn rúlli yfir Fjölnismenn í bikarúrslitaleiknum á morgun. 5.10.2007 15:00 Ásmundur: Alltaf möguleiki Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun. 5.10.2007 14:00 Tvær breytingar á landsliðshópnum Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í dag val sitt á landsliðshópnum sem mætir Lettlandi og Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 5.10.2007 13:57 Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5.10.2007 13:45 Ten Cate: Fer ekki til Chelsea Henk Ten Cate, þjálfari Ajax, segist vera ánægður í Hollandi og verði áfram hjá Ajax. 5.10.2007 13:32 Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. 5.10.2007 13:00 Owen valinn í landsliðið Steve McClaren valdi í dag enska landsliðshópinn sem mætir Eistum og Rússum síðar í mánuðinum. 5.10.2007 12:43 Hamilton verður ekki refsað Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. 5.10.2007 12:32 Blatter berst fyrir leikmannakvóta Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjöldi erlendra leikmanna verði takamarkaður í knattspyrnuliðum. 5.10.2007 12:15 Carragher: Engin krísa hjá Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að sínir menn verði að koma sér upp úr þeim öldudal sem liðið er í. 5.10.2007 11:30 Ajax á eftir Martin Jol Daily Mirror heldur því fram í dag að hollenska úrvalsdeildarliðið vilji fá Martin Jol í stað Henk Ten Cate. 5.10.2007 10:45 Ten Cate til Chelsea í næstu viku Umboðsmaður Henk Ten Cate sagði í gær að svo gæti farið að hollenski þjálfarinn fari til Chelsea strax í næstu viku. 5.10.2007 10:15 Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5.10.2007 09:35 Fjögur Íslendingalið áfram Everton, Brann og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. 5.10.2007 08:47 Marion Jones viðurkennir steranotkun Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones hefur viðurkennt að hafa notað steralyfið THG sem hún fékk frá hinni umdeildu BALCO-rannsóknarstofu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Washington Post sem hefur bréf hennar til ættingja og vina undir höndum. 5.10.2007 00:12 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggvi: Reynslan tók þetta Tryggvi Guðmundsson var gríðarlega ánægður eftir sigurinn á Fjölni í bikarúrslitunum í dag eins og aðrir FH-ingar. 6.10.2007 17:30
Davíð Þór: Lá grátandi upp í rúmi í gær Davíð Þór Rúnarsson átti stórleik fyrir Fjölni í dag en það stóð afar tæpt að hann gæti spilað leikinn. 6.10.2007 17:24
Ásmundur: Stoltur af strákunum „Auðvitað var þetta svekkjandi en ég er virkilega stoltur af strákunum í dag,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. 6.10.2007 17:19
Ólafur: Þetta er yndislegt Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, var í sæluvímu eftir sigurinn í bikarkeppni karla í dag. 6.10.2007 17:14
United komnir í gang - Burstuðu Wigan 4-0 Eftir að allnokkra 1-0 sigra í röð, og slæmt tap gegn Coventry í deildarbikarnum, hrukku Englandsmeistararnir í Manchester United loksins í gang gegn Wigan í dag. 6.10.2007 14:06
Terry gæti hvílt gegn Eistum Steve McClaren mun sennilega hvíla John Terry í leik Englands og Eistlands eftir eina viku. 6.10.2007 13:45
FH er bikarmeistari karla FH-ingar eru bikarmeistarar karla í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í framlengdum leik. Matthías Guðmundsson var hetja FH-inga en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag. 6.10.2007 13:30
Ragnar skoraði tíu í gær Ragnar skoraði átta mörk fyrir lið sitt, USAM Nimes, sem dugði þó ekki til sigurs gegn Chambery á útivelli. 6.10.2007 13:15
Anelka bíður eftir stórum klúbbi Nicolas Anelka sagði að hann biði nú eftir því að eitt af stærri félögum Evrópu myndu kaupa hann frá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton. 6.10.2007 13:00
Tvær breytingar hjá United í fyrri hálfleik Sir Alex Ferguson, hefur þurft að gera tvær breytingar á liði sínu í fyrri hálfleik gegn Wigan þar sem staðan er markalaus. 6.10.2007 12:34
Bellamy klár eftir tvær vikur Craig Bellamy ætti að verða klár í slaginn eftir tvær vikur en hann gekkst nýlega undir aðgerð á nára. 6.10.2007 12:20
Wenger: Leikmannakvóti myndi drepa úrvalsdeildina Arsene Wenger er ekki hrifinn af áætlunum Sepp Blatter að takmarka fjölda erlendra leikmanna í byrjunarliðum félaga. 6.10.2007 12:02
UEFA kærir Celtic Knattspyrnusamband Evrópu hefur kært Glasgow Celtic fyrir atvikið undir leik liðsins gegn AC Milan í vikunni. 6.10.2007 11:48
Hamilton á ráspól Bretinn Lewis Hamilton er á góðri leið með að landa heimsmeistaratitli ökuþóra í Formúlu 1 eftir að hafa náð ráspól í tímatökunum í Kína í nótt. 6.10.2007 09:00
Ég missti mig aðeins Robert McHendry segir að hann hafi "misst sig aðeins" þegar hann ákvað að hlaupa inn á völlinn í viðureign Celtic og Milan í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Hann sló til Dida markvarðar í leiðinni og gæti þetta uppátæki átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. 5.10.2007 20:08
Svíarnir í sérflokki í Texas Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. 5.10.2007 22:15
Afturelding burstaði ÍBV Einn leikur fór fram í N-1 deild karla í handbolta í kvöld og einn í kvennaflokki. Karlalið Aftureldingar burstaði botnlið ÍBV 42-29 eftir að hafa verið 8 mörkum yfir í hálfleik. Í kvennaflokki vann Grótta öruggan sigur á FH 28-21. Grótta er í þriðja sæti deildarinnar en FH í næstneðsta sætinu. 5.10.2007 22:03
Jafntefli hjá HK HK gerði í kvöld 31-31 jafntefli við ítalska liðið Pallomano Conversano frá Ítalíu í fyrri leik liðanna í í undankeppni EHF-keppninnar í handbolta. Árni Þórarinsson og Augustas Strazdas skoruðu sex mörk hvor fyrir Kópavogsliðið. Leikurinn telst heimaleikur HK, en þau mætast aftur í Digranesi á morgun. 5.10.2007 21:57
Upphitun fyrir leiki helgarinnar Leikjafyrirkomulagið á Englandi verður með nokkuð sérstökum hætti þessa helgina þar sem aðeins tveir leikir fara fram á morgun og átta á sunnudaginn. Einn áhugaverðasti leikurinn verður einvígi Liverpool og Tottenham á Anfield. 5.10.2007 21:30
Lampard að verða klár Avram Grant segir að mögulega komi Frank Lampard eitthvað við sögu í leik Chelsea og Bolton á sunnudaginn, en enski landsliðsmaðurinn hefur verið frá keppni í mánuð vegna meiðsla. 5.10.2007 20:38
Loeb í forystu í Katalóníu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb hefur forystu þegar eknar hafa verið sex sérleiðir í Katalóníurallinu á Spáni. Loeb, sem stefnir á að finna fjórða heimsmeistaratitil sinn í röð, vann tvær af sex leiðum dagsins í dag og hefur rúmlega 11 sekúndna forskot á heimamanninn Dani Sordo. Finninn Marcus Grönholm er í þriðja sætinu. 5.10.2007 20:34
Henry finnur sig vel með Messi Thierry Henry er óðum að finna fjölina sína hjá Barcelona eftir að hann gekk í raðir liðsins frá Arsenal í sumar. Hann rómar argentínska snillinginn Leo Messi og segir þá félaga ná einstaklega vel saman á vellinum. 5.10.2007 19:07
Trezeguet hótar að hætta í franska landsliðinu Markahrókurinn David Trezeguet hefur látið í það skína að hann muni hætta að gefa kost á sér í franska landsliðið eftir að hann hlaut ekki náð fyrir augum Raymond Domenech fyrir komandi verkefni í undankeppni EM. 5.10.2007 18:58
Kaka er leikmaður ársins Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðasamtökum knattspyrnumanna. Meira en 45,000 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, en það var landi Kaka, Ronaldinho hjá Barcelona, sem sæmdur var verðlaununum í fyrra. 5.10.2007 17:52
Lehmann er klár Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hefur nú náð sér af meiðslum sínum og verður klár í leikmannahópi Arsene Wenger fyrir leikinn gegn Sunderland á sunnudaginn. 5.10.2007 17:45
Toronto framlengir við Bargnani Ítalski framherjinn Andrea Bargnani, sem valinn var fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrra, verður samningsbundinn liði Toronto Raptors í NBA út leiktíðina 2009. Liðið nýtti sér í dag réttinn til að framlengja samning hans í þrjú ár. 5.10.2007 17:18
Raikkönen öflugur í Kína Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen náði besta tíma á báðum æfingum dagsins fyrir Kínakappaksturinn sem fram fer í Shanghai á sunnudaginn. Þar getur Lewis Hamilton orðið fyrsti maðurinn til að vinna titil á sínu fyrsta ári í Formúlu og jafnframt orðið sá yngsti til að hampa titlinum. 5.10.2007 17:14
Atli Viðar: Held með Fjölni Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH sem var í láni hjá Fjölni í sumar, segist ætla að styðja Fjölnismenn í bikarúrslitaleik liðanna á morgun. 5.10.2007 16:10
Magnús Ingi: Gæti endað með rassskellingu Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að stemningin í liði Fjölnis sé gríðarlega góð fyrir bikarúrslitaleikinn gegn FH á morgun. 5.10.2007 16:00
Eyjólfur: Þurfum að skerpa skyndisóknirnar Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari segir að markmið sitt sé að vinna næstu leiki landsliðsins, gegn Lettum og Liechtenstein. 5.10.2007 15:43
Tryggvi: Var að losna í bikarskápnum Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, á ekki von á því að sínir menn rúlli yfir Fjölnismenn í bikarúrslitaleiknum á morgun. 5.10.2007 15:00
Ásmundur: Alltaf möguleiki Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun. 5.10.2007 14:00
Tvær breytingar á landsliðshópnum Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í dag val sitt á landsliðshópnum sem mætir Lettlandi og Liechtenstein í undankeppni EM 2008. 5.10.2007 13:57
Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. 5.10.2007 13:45
Ten Cate: Fer ekki til Chelsea Henk Ten Cate, þjálfari Ajax, segist vera ánægður í Hollandi og verði áfram hjá Ajax. 5.10.2007 13:32
Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. 5.10.2007 13:00
Owen valinn í landsliðið Steve McClaren valdi í dag enska landsliðshópinn sem mætir Eistum og Rússum síðar í mánuðinum. 5.10.2007 12:43
Hamilton verður ekki refsað Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. 5.10.2007 12:32
Blatter berst fyrir leikmannakvóta Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ætlar að berjast fyrir því að fjöldi erlendra leikmanna verði takamarkaður í knattspyrnuliðum. 5.10.2007 12:15
Carragher: Engin krísa hjá Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að sínir menn verði að koma sér upp úr þeim öldudal sem liðið er í. 5.10.2007 11:30
Ajax á eftir Martin Jol Daily Mirror heldur því fram í dag að hollenska úrvalsdeildarliðið vilji fá Martin Jol í stað Henk Ten Cate. 5.10.2007 10:45
Ten Cate til Chelsea í næstu viku Umboðsmaður Henk Ten Cate sagði í gær að svo gæti farið að hollenski þjálfarinn fari til Chelsea strax í næstu viku. 5.10.2007 10:15
Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5.10.2007 09:35
Fjögur Íslendingalið áfram Everton, Brann og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. 5.10.2007 08:47
Marion Jones viðurkennir steranotkun Bandaríska hlaupadrottningin Marion Jones hefur viðurkennt að hafa notað steralyfið THG sem hún fékk frá hinni umdeildu BALCO-rannsóknarstofu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Washington Post sem hefur bréf hennar til ættingja og vina undir höndum. 5.10.2007 00:12