Fleiri fréttir Tap fyrir Bretum í boxi Íslendingar töpuðu fyrir hnefaleikasveit bresku lögreglunnar í boxbardaga á Broadway í gærkvöldi. Íslendingar unnu fjóra bardaga en Bretarnir átta. 19.3.2005 00:01 Mikil spenna í Hainan Það stefnir í æsispennandi lokasprett á TCL-golfmótinu í Hainan í Kína en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Englendingurinn Paul Casey, Skotinn Colin Montgomerie og Taílendingurinn Chawalit Plaphol eru allir á 16 höggum undir pari. Daninn Thomas Björn og Ástralinn Terry Pilkadares eru höggi á eftir. 19.3.2005 00:01 Þrír jafnir á Bay Hill Charles Howell þriðji, Joe Ogilvie og Stephen Ames hafa forystu á Bay Hill mótinu á Flórída. Þeir eru allir á 5 höggum undir pari. Howell og Ames eftir 36 holur en Ogilvie náði aðeins að ljúka þremur holum í gær. Ausandi rigning hefur gert kylfingunum erfitt fyrir og margir eiga enn eftir að ljúka öðrum hring. 19.3.2005 00:01 Indiana lagði Lakers í nótt 13 leikir voru í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Indiana sigraði Los Angeles Lakers með 103 stigum gegn 97, en leikurinn var sýndur beint á Sýn í gærkvöldi. Reggie Miller skoraði 39 stig fyrir Indiana sem er það mesta sem hann hefur gert í fjögur ár. Ray Allen skoraði 38 stig þegar Seattle vann Orlando 98-90. 19.3.2005 00:01 Navka og Kostamarov sigruðu aftur Rússneska parið Tatiana Navka og Roman Kostamarov vörðu í gær heimsmeistaratitil sinn í ísdansi á heimsmeistaramótinu í Moskvu. 19.3.2005 00:01 Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. 19.3.2005 00:01 Arsenal yfir gegn Blackburn Arsenal er 0-1 yfir á útivelli gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar 60 mínútur eru liðnar af leiknum. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta er fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. 19.3.2005 00:01 Stjarnan Íslandsmeistari Stjarnan varð í dag Íslandsmeistari í hópfimleikum í Laugardalshöll en þar fer fram mikil fimleikaveisla um helgina. Garðabæjarhópurinn hlaut samtals 48,55 í einkunn en í öðru sæti varð Gerpla með 45,85 og Björk úr Hafnarfirði var í 3. sæti með 44,95 í einkunn. Í dag kl. 15.00 - 17.40 fer fram keppni í fjölþraut í áhaldafimleikum. 19.3.2005 00:01 ÍR 16 stigum yfir gegn Keflavík ÍR er yfir í hálfleik gegn Keflavík, 35-51 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla en leikið er í Keflavík. Eiríkur Önundarson er stigahæstur ÍR-inga með 18 stig, Theo Dixon með 11 stig og Grant Davids með 8 stig og 14 fráköst .Anthony Glover er stigahæstur heimamanna með 11 stig. 19.3.2005 00:01 Arsenal í 2. sætið Arsenal vann Blackburn, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og lyfti sér með sigrinum einu stigi upp fyrir Man Utd í 2. sæti deildarinnar með 64 stig. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta var fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. 19.3.2005 00:01 Bellamy með þrennu fyrir Celtic Velska vandræðabarnið Craig Bellamy var hetja Glasgow Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði þrennu í 2-3 útisigri á Dundee United og kom liði sínu aftur á topp deildarinnar. Hann hefur nú skorað 6 mörk fyrir Celtic síðan hann gekk í raðir liðsins í janúar. 19.3.2005 00:01 FH upp að hlið toppliðanna FH sigraði KA 3-0 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og er nú komið með 8 stig við hlið toppliðanna Keflavík og KR sem þó á einn leik til góða á Íslandsmeistarana. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö marka FH. 19.3.2005 00:01 Óvæntur sigur ÍR í Keflavík ÍR kom heldur betur á óvart í dag og vann fyrstu rimmu sína gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla í dag, 80-88 en leikið var í Keflavík. Gestirnir úr Breiðholtinu voru yfir í hálfleik,35-51. Stigahæstir í liði ÍR voru Theo Dixon með 26 stig, Grant Davis 21 og Eiríkur Önundarson 21. 19.3.2005 00:01 Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er nýhafinn. Hermann Hreiðarsson er einnig í byrjunarliði Charlton sem leikur við W.B.A. og er staðan þar 1-1. Þá eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford. 19.3.2005 00:01 Reynir Leós tryggði ÍA sigur ÍA lagði ÍBV 3-2 í riðli 1 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en tveir leikir fara fram í riðlinum í dag. ÍA er í 3. sæti með 9 stig eins og Valur sem nú er að leika við Þór í Boganum á Akureyri. Breiðablik er á toppnum með fullt hús stiga eða 12 stig. Leikur ÍA og ÍBV í dag þróaðist þannig: 19.3.2005 00:01 Haukastúlkur deildarmeistarar Haukastúlkur tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar þær rótburstuðu ÍBV í toppslag deildarinnar með 14 stiga mun, 35-21. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst Hauka með 10 mörk. Í átta liða úrslitum mætast Haukar og Fram, ÍBV-Víkingur, Stjarnan Grótta/KR og FH-Valur. 19.3.2005 00:01 Kezman með tvö fyrir Chelsea Mateja Kezman skoraði tvö mörk fyrir Chelsea sem lagði Crystal Palace 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og halda enn 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Kezman kom inn á fyrir Eið Smára Guðjonsen á 77. mínútu. Man Utd endurheimti 2. sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Fulham með marki Cristiano Ronaldo. 19.3.2005 00:01 Fyrstu tapstig Vals Þór og Valur skildu jöfn, 2-2 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en leikið var í Boganum á Akureyri. Sigþór Júlíusson og Garðar Gunnlaugsson skoruðu mörk Vals en Ingi Hrannar Eymundsson og Baldur Sigurðsson fyrir norðanmenn. Lárus Orri Sigurðsson sem er nýgenginn aftur í raðir Þórs lék ekki í dag. 19.3.2005 00:01 Haukar tóku titilinn Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. 19.3.2005 00:01 ÍBV pakkað saman Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum 19.3.2005 00:01 Stúdínur jöfnuðu metin Stúdínur tryggðu sér oddaleik gegn Keflavík í undanúrslitum úrslitakeppni kvenna í körfubolta með 21 stigs sigri, 75-54, í öðrum leik liðanna í Kennaraháskólanum í gær. 19.3.2005 00:01 Gæti hafa spilað síðasta leikinn Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson, landsleikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, ákvað í síðustu viku að gefa ekki kost á sér í komandi landsleiki gegn Króatíu og Ítalíu þrátt fyrir að vera leikfær með liði sínu Lokeren í Belgíu. 19.3.2005 00:01 Shaq 2 - Kobe 0 Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. 18.3.2005 00:01 Úrslitin í NBA í nótt <strong>Dallas Mavericks 98 - Portland Trail Blazers 94</strong> Stigahæstir hjá Mavericks: Josh Howard 21 (11 fráköst, 2 varin skot), Michael Finley 17, Marquis Daniels 16. Stigahæstir hjá Blazers: Damon Stoudamire 20 (6 fráköst, 5 stoðsendingar), Shareef Abdur-Rahim 20 (5 fráköst, 4 stoðsendingar), Joel Przybilla 16 (13 fráköst). 18.3.2005 00:01 Frisk breytir ekki ákvörðun sinni Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk ætlar ekki að hætta við að setjast í helgan stein þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu evrópska knattspyrnusambandsins að telja honum hughvarf. 18.3.2005 00:01 Liverpool tekst á við Juventus Liverpool mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss í morgun. Þá mætir Chelsea Bayern München og Mílanóliðin AC Milan og Inter berjast um sæti í undanúrslitum. Loks mætir franska liðið Lyon hollenska liðinu PSV Einhoven. Fyrri leikir liðanna fara fram 5. og 6. apríl en þeir síðari viku síðar. 18.3.2005 00:01 Newcastle mætir Lissabon Graeme Souness og lærisveinar hans hjá Newcastle United drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. 18.3.2005 00:01 Tekur Querioz við af Ferguson? Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur nefnt aðstoðarmann sinn sem hugsanlegan arftaka er Ferguson segir skilið við félaga sína á Old Trafford. 18.3.2005 00:01 Þrjú Íslandsmet í undanrásum Íslandsmótið í sundi hófst í Laugardalslauginni í dag. 200 sundmenn keppa en mótið núna verður fyrsta Íslandsmótið í 50 metra innilaug. Úrslitin í dag hefjast klukkan 16.30 en Íslandsmeistararar verða krýndir í 14 greinum í dag. Þrjú Íslandsmet féllu í undanrásum í morgun. 18.3.2005 00:01 Frönskum dómurum hótað Þrír franskir knattspyrnudómararar upplýstu í samtali við franska blaðið <em>L´Equipe</em> í morgun að þeir hefðu fengið líflátshótanir. Alain Sars segir í samtali við blaðið að það hafi komið nokkrum sinnum fyrir á síðustu leiktíð að sér hafi verið hótað. Í síðustu viku tilkynnti sænski dómarinn Anders Frisk að hann væri hættur dómgæslu. 18.3.2005 00:01 Veður hamlar keppni á Bay Hill Keppni á Bay Hill mótinu í golfi var frestað vegna þrumuveðurs og ausandi rigningar. Helmingur kylfinganna gat hafið keppni. Joe Ogilvie og Sergio Garcia voru á þremur höggum undir pari, Ogilvie eftir 13 holur en Garcia eftir 8. Tiger Woods, sem hefur sigrað fjórum sinnum á þessu móti, var á tveimur höggum undir pari eftir 7 holur. Sýnt verður beint á Sýn frá lokadeginum á sunnudag. 18.3.2005 00:01 Lögregla handtók bullur í Svíþjóð Lögreglan í Malmö í Svíþjóð handtók 45 manns í kjölfar átaka sem brutust út fyrir leik Malmö og FC Kaupmannahafnar í Norðurlandadeildinni í fótbolta í gær. 170 stuðningsmenn liðanna lentu í áflogum og haft er eftir lögreglu í sænska blaðinu <em>Sydsvenskan</em> að slagsmálin hafi verið skipulögð. Malmö vann leikinn 1-0. Norsku liðin Brann og Våleringa gerðu jafntefli 2-2. 18.3.2005 00:01 Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. 18.3.2005 00:01 Wenger finnur fnyk af sumrinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér engan tilgang með landslið Englendinga leiki sýningarleiki í Bandaríkjunum eftir að ensku deildinni lýkur í vor. 18.3.2005 00:01 Sjálfstraustið í lagi í Keflavík Lið Keflavíkur í Intersportdeildinni í körfuknattleik hefur ekki miklar áhyggjur af væntanlegum andstæðingum sínum í fjögurra liða úrslitunum sem hefjast á morgun en liðið mætir ÍR sem sló Njarðvík út í tveimur leikjum í fyrstu umferð. 18.3.2005 00:01 NBA á Sýn í kvöld Indiana Pacers tekur á móti Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í kvöld. 18.3.2005 00:01 Eiður Smári mætir Bæjurum Í gær var dregið í átta liða og undanúrslit meistaradeildarinnar í fótbolta. 18.3.2005 00:01 Dreymdi mig símtalið við Viggó? Þegar Viggó Sigurðsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Pólverjum um páskana brá einum handboltamanni mikið. 18.3.2005 00:01 Heimavöllurinn mun reynast drjúgur Fjórir hörkuleikir eru á dagskrá í kvöld og ljóst að mótanefnd HSÍ hefur unnið gott starf fyrir mótið með uppröðun sinni á leikjum. 18.3.2005 00:01 Snæfell sigurstranglegra Undanúrslitaviðureignar Snæfells og Fjölnis í úrslitakeppni Úrvalsdeildar karla í körfubolta er beðið með mikilli eftirvæntingu. 18.3.2005 00:01 ÍR gæti komið á óvart Undanúrslitarimma Keflavíkur og ÍR í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst í dag. Fyrsti leikur liðanna er í Keflavík og liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í sjálf úrslitin. Keflvíkingar hafa heimavallarréttinn í viðureigninni, eftir að hafa verið með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og kemur það til með að reynast liðinu mikilvægt í úrslitakeppninni því ár og dagar eru síðan liðið tapaði síðast á heimavelli. 18.3.2005 00:01 Ísland í riðli með Svíum Í dag var dregið í riðla í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kína árið 2007. 18.3.2005 00:01 2 leikir í deildarbikarnum í kvöld Tveir leikir fara fram í deildarbikar karla í knattspyrnu í kvöld, báðir í riðli 2. Nú klukkan 19 mætast Keflavík og Þróttur R. í Reykjaneshöllinni og 15 mínútum síðar hefst viðureign Völsungs og FH í Boganum á Akureyri. 18.3.2005 00:01 Björgvin fjórði í Króatíu Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson lenti í fjórða sæti á króatíska meistaramótinu í stórsvigi í dag. Björgvin keppir á króatíska meistaramótinu í svigi á morgun og á slóvenska meistaramótinu á sunnudaginn. Þrír Íslendingar kepptu á norska meistaramótinu í stórsvigi í dag en féllu allir úr keppni. 18.3.2005 00:01 Jói Kalli í byrjunarliði Leicester Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester City sem mætir Teddy Sheringham og félögum í West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld en þetta er eini leikurinn á dagskrá í deildinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.45. 18.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tap fyrir Bretum í boxi Íslendingar töpuðu fyrir hnefaleikasveit bresku lögreglunnar í boxbardaga á Broadway í gærkvöldi. Íslendingar unnu fjóra bardaga en Bretarnir átta. 19.3.2005 00:01
Mikil spenna í Hainan Það stefnir í æsispennandi lokasprett á TCL-golfmótinu í Hainan í Kína en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Englendingurinn Paul Casey, Skotinn Colin Montgomerie og Taílendingurinn Chawalit Plaphol eru allir á 16 höggum undir pari. Daninn Thomas Björn og Ástralinn Terry Pilkadares eru höggi á eftir. 19.3.2005 00:01
Þrír jafnir á Bay Hill Charles Howell þriðji, Joe Ogilvie og Stephen Ames hafa forystu á Bay Hill mótinu á Flórída. Þeir eru allir á 5 höggum undir pari. Howell og Ames eftir 36 holur en Ogilvie náði aðeins að ljúka þremur holum í gær. Ausandi rigning hefur gert kylfingunum erfitt fyrir og margir eiga enn eftir að ljúka öðrum hring. 19.3.2005 00:01
Indiana lagði Lakers í nótt 13 leikir voru í NBA-körfuboltanum í gærkvöldi. Indiana sigraði Los Angeles Lakers með 103 stigum gegn 97, en leikurinn var sýndur beint á Sýn í gærkvöldi. Reggie Miller skoraði 39 stig fyrir Indiana sem er það mesta sem hann hefur gert í fjögur ár. Ray Allen skoraði 38 stig þegar Seattle vann Orlando 98-90. 19.3.2005 00:01
Navka og Kostamarov sigruðu aftur Rússneska parið Tatiana Navka og Roman Kostamarov vörðu í gær heimsmeistaratitil sinn í ísdansi á heimsmeistaramótinu í Moskvu. 19.3.2005 00:01
Maldini hjá Milan til 2007 Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, framlengdi í gær samning sinn við Mílanóliðið til loka júní 2007. Maldini er 36 ára en hann lék fyrsta leik sinn fyrir AC Milan í janúar 1985. 19.3.2005 00:01
Arsenal yfir gegn Blackburn Arsenal er 0-1 yfir á útivelli gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar 60 mínútur eru liðnar af leiknum. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta er fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. 19.3.2005 00:01
Stjarnan Íslandsmeistari Stjarnan varð í dag Íslandsmeistari í hópfimleikum í Laugardalshöll en þar fer fram mikil fimleikaveisla um helgina. Garðabæjarhópurinn hlaut samtals 48,55 í einkunn en í öðru sæti varð Gerpla með 45,85 og Björk úr Hafnarfirði var í 3. sæti með 44,95 í einkunn. Í dag kl. 15.00 - 17.40 fer fram keppni í fjölþraut í áhaldafimleikum. 19.3.2005 00:01
ÍR 16 stigum yfir gegn Keflavík ÍR er yfir í hálfleik gegn Keflavík, 35-51 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla en leikið er í Keflavík. Eiríkur Önundarson er stigahæstur ÍR-inga með 18 stig, Theo Dixon með 11 stig og Grant Davids með 8 stig og 14 fráköst .Anthony Glover er stigahæstur heimamanna með 11 stig. 19.3.2005 00:01
Arsenal í 2. sætið Arsenal vann Blackburn, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og lyfti sér með sigrinum einu stigi upp fyrir Man Utd í 2. sæti deildarinnar með 64 stig. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta var fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. 19.3.2005 00:01
Bellamy með þrennu fyrir Celtic Velska vandræðabarnið Craig Bellamy var hetja Glasgow Celtic í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar hann skoraði þrennu í 2-3 útisigri á Dundee United og kom liði sínu aftur á topp deildarinnar. Hann hefur nú skorað 6 mörk fyrir Celtic síðan hann gekk í raðir liðsins í janúar. 19.3.2005 00:01
FH upp að hlið toppliðanna FH sigraði KA 3-0 í riðli 2 í deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu á Akureyri í dag og er nú komið með 8 stig við hlið toppliðanna Keflavík og KR sem þó á einn leik til góða á Íslandsmeistarana. Jónas Grani Garðarsson skoraði tvö marka FH. 19.3.2005 00:01
Óvæntur sigur ÍR í Keflavík ÍR kom heldur betur á óvart í dag og vann fyrstu rimmu sína gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta karla í dag, 80-88 en leikið var í Keflavík. Gestirnir úr Breiðholtinu voru yfir í hálfleik,35-51. Stigahæstir í liði ÍR voru Theo Dixon með 26 stig, Grant Davis 21 og Eiríkur Önundarson 21. 19.3.2005 00:01
Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er nýhafinn. Hermann Hreiðarsson er einnig í byrjunarliði Charlton sem leikur við W.B.A. og er staðan þar 1-1. Þá eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford. 19.3.2005 00:01
Reynir Leós tryggði ÍA sigur ÍA lagði ÍBV 3-2 í riðli 1 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en tveir leikir fara fram í riðlinum í dag. ÍA er í 3. sæti með 9 stig eins og Valur sem nú er að leika við Þór í Boganum á Akureyri. Breiðablik er á toppnum með fullt hús stiga eða 12 stig. Leikur ÍA og ÍBV í dag þróaðist þannig: 19.3.2005 00:01
Haukastúlkur deildarmeistarar Haukastúlkur tryggðu sér í dag deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar þær rótburstuðu ÍBV í toppslag deildarinnar með 14 stiga mun, 35-21. Hanna G. Stefánsdóttir var markahæst Hauka með 10 mörk. Í átta liða úrslitum mætast Haukar og Fram, ÍBV-Víkingur, Stjarnan Grótta/KR og FH-Valur. 19.3.2005 00:01
Kezman með tvö fyrir Chelsea Mateja Kezman skoraði tvö mörk fyrir Chelsea sem lagði Crystal Palace 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og halda enn 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Kezman kom inn á fyrir Eið Smára Guðjonsen á 77. mínútu. Man Utd endurheimti 2. sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Fulham með marki Cristiano Ronaldo. 19.3.2005 00:01
Fyrstu tapstig Vals Þór og Valur skildu jöfn, 2-2 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en leikið var í Boganum á Akureyri. Sigþór Júlíusson og Garðar Gunnlaugsson skoruðu mörk Vals en Ingi Hrannar Eymundsson og Baldur Sigurðsson fyrir norðanmenn. Lárus Orri Sigurðsson sem er nýgenginn aftur í raðir Þórs lék ekki í dag. 19.3.2005 00:01
Haukar tóku titilinn Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér heimavallarrétt út úrslitakeppninni í dag þegar þeir tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á nýkrýndum bikarmeisturum ÍR, 31-29. 19.3.2005 00:01
ÍBV pakkað saman Það var aðeins eitt lið á vellinum þegar Haukar tóku á móti ÍBV í hreinum úrslitaleik um sigur í DHL-deild kvenna. Haukastúlkur tóku frumkvæðið strax í upphafi og gáfu það aldrei eftir. Þegar upp var staðið unnu Haukastúlkur stórsigur, 35-21, og var sigurinn síst of stór hjá Haukastúlkum 19.3.2005 00:01
Stúdínur jöfnuðu metin Stúdínur tryggðu sér oddaleik gegn Keflavík í undanúrslitum úrslitakeppni kvenna í körfubolta með 21 stigs sigri, 75-54, í öðrum leik liðanna í Kennaraháskólanum í gær. 19.3.2005 00:01
Gæti hafa spilað síðasta leikinn Knattspyrnumaðurinn Rúnar Kristinsson, landsleikjahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, ákvað í síðustu viku að gefa ekki kost á sér í komandi landsleiki gegn Króatíu og Ítalíu þrátt fyrir að vera leikfær með liði sínu Lokeren í Belgíu. 19.3.2005 00:01
Shaq 2 - Kobe 0 Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. 18.3.2005 00:01
Úrslitin í NBA í nótt <strong>Dallas Mavericks 98 - Portland Trail Blazers 94</strong> Stigahæstir hjá Mavericks: Josh Howard 21 (11 fráköst, 2 varin skot), Michael Finley 17, Marquis Daniels 16. Stigahæstir hjá Blazers: Damon Stoudamire 20 (6 fráköst, 5 stoðsendingar), Shareef Abdur-Rahim 20 (5 fráköst, 4 stoðsendingar), Joel Przybilla 16 (13 fráköst). 18.3.2005 00:01
Frisk breytir ekki ákvörðun sinni Sænski knattspyrnudómarinn Anders Frisk ætlar ekki að hætta við að setjast í helgan stein þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir af hálfu evrópska knattspyrnusambandsins að telja honum hughvarf. 18.3.2005 00:01
Liverpool tekst á við Juventus Liverpool mætir Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en dregið var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss í morgun. Þá mætir Chelsea Bayern München og Mílanóliðin AC Milan og Inter berjast um sæti í undanúrslitum. Loks mætir franska liðið Lyon hollenska liðinu PSV Einhoven. Fyrri leikir liðanna fara fram 5. og 6. apríl en þeir síðari viku síðar. 18.3.2005 00:01
Newcastle mætir Lissabon Graeme Souness og lærisveinar hans hjá Newcastle United drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. 18.3.2005 00:01
Tekur Querioz við af Ferguson? Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur nefnt aðstoðarmann sinn sem hugsanlegan arftaka er Ferguson segir skilið við félaga sína á Old Trafford. 18.3.2005 00:01
Þrjú Íslandsmet í undanrásum Íslandsmótið í sundi hófst í Laugardalslauginni í dag. 200 sundmenn keppa en mótið núna verður fyrsta Íslandsmótið í 50 metra innilaug. Úrslitin í dag hefjast klukkan 16.30 en Íslandsmeistararar verða krýndir í 14 greinum í dag. Þrjú Íslandsmet féllu í undanrásum í morgun. 18.3.2005 00:01
Frönskum dómurum hótað Þrír franskir knattspyrnudómararar upplýstu í samtali við franska blaðið <em>L´Equipe</em> í morgun að þeir hefðu fengið líflátshótanir. Alain Sars segir í samtali við blaðið að það hafi komið nokkrum sinnum fyrir á síðustu leiktíð að sér hafi verið hótað. Í síðustu viku tilkynnti sænski dómarinn Anders Frisk að hann væri hættur dómgæslu. 18.3.2005 00:01
Veður hamlar keppni á Bay Hill Keppni á Bay Hill mótinu í golfi var frestað vegna þrumuveðurs og ausandi rigningar. Helmingur kylfinganna gat hafið keppni. Joe Ogilvie og Sergio Garcia voru á þremur höggum undir pari, Ogilvie eftir 13 holur en Garcia eftir 8. Tiger Woods, sem hefur sigrað fjórum sinnum á þessu móti, var á tveimur höggum undir pari eftir 7 holur. Sýnt verður beint á Sýn frá lokadeginum á sunnudag. 18.3.2005 00:01
Lögregla handtók bullur í Svíþjóð Lögreglan í Malmö í Svíþjóð handtók 45 manns í kjölfar átaka sem brutust út fyrir leik Malmö og FC Kaupmannahafnar í Norðurlandadeildinni í fótbolta í gær. 170 stuðningsmenn liðanna lentu í áflogum og haft er eftir lögreglu í sænska blaðinu <em>Sydsvenskan</em> að slagsmálin hafi verið skipulögð. Malmö vann leikinn 1-0. Norsku liðin Brann og Våleringa gerðu jafntefli 2-2. 18.3.2005 00:01
Cagliari áfram þrátt fyrir tap Sampdoria vann Cagliari 3-2 í ítölsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöldi en sigurinn dugði ekki því Cagliari vann fyrri leikinn 2-0 og mætir Inter Milan í undanúrslitum. 18.3.2005 00:01
Wenger finnur fnyk af sumrinu Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér engan tilgang með landslið Englendinga leiki sýningarleiki í Bandaríkjunum eftir að ensku deildinni lýkur í vor. 18.3.2005 00:01
Sjálfstraustið í lagi í Keflavík Lið Keflavíkur í Intersportdeildinni í körfuknattleik hefur ekki miklar áhyggjur af væntanlegum andstæðingum sínum í fjögurra liða úrslitunum sem hefjast á morgun en liðið mætir ÍR sem sló Njarðvík út í tveimur leikjum í fyrstu umferð. 18.3.2005 00:01
NBA á Sýn í kvöld Indiana Pacers tekur á móti Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í kvöld. 18.3.2005 00:01
Eiður Smári mætir Bæjurum Í gær var dregið í átta liða og undanúrslit meistaradeildarinnar í fótbolta. 18.3.2005 00:01
Dreymdi mig símtalið við Viggó? Þegar Viggó Sigurðsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Pólverjum um páskana brá einum handboltamanni mikið. 18.3.2005 00:01
Heimavöllurinn mun reynast drjúgur Fjórir hörkuleikir eru á dagskrá í kvöld og ljóst að mótanefnd HSÍ hefur unnið gott starf fyrir mótið með uppröðun sinni á leikjum. 18.3.2005 00:01
Snæfell sigurstranglegra Undanúrslitaviðureignar Snæfells og Fjölnis í úrslitakeppni Úrvalsdeildar karla í körfubolta er beðið með mikilli eftirvæntingu. 18.3.2005 00:01
ÍR gæti komið á óvart Undanúrslitarimma Keflavíkur og ÍR í Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst í dag. Fyrsti leikur liðanna er í Keflavík og liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í sjálf úrslitin. Keflvíkingar hafa heimavallarréttinn í viðureigninni, eftir að hafa verið með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni og kemur það til með að reynast liðinu mikilvægt í úrslitakeppninni því ár og dagar eru síðan liðið tapaði síðast á heimavelli. 18.3.2005 00:01
Ísland í riðli með Svíum Í dag var dregið í riðla í undankeppni Heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Kína árið 2007. 18.3.2005 00:01
2 leikir í deildarbikarnum í kvöld Tveir leikir fara fram í deildarbikar karla í knattspyrnu í kvöld, báðir í riðli 2. Nú klukkan 19 mætast Keflavík og Þróttur R. í Reykjaneshöllinni og 15 mínútum síðar hefst viðureign Völsungs og FH í Boganum á Akureyri. 18.3.2005 00:01
Björgvin fjórði í Króatíu Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson lenti í fjórða sæti á króatíska meistaramótinu í stórsvigi í dag. Björgvin keppir á króatíska meistaramótinu í svigi á morgun og á slóvenska meistaramótinu á sunnudaginn. Þrír Íslendingar kepptu á norska meistaramótinu í stórsvigi í dag en féllu allir úr keppni. 18.3.2005 00:01
Jói Kalli í byrjunarliði Leicester Jóhannes Karl Guðjónsson er í byrjunarliði Leicester City sem mætir Teddy Sheringham og félögum í West Ham í ensku Championship deildinni í knattpsyrnu í kvöld en þetta er eini leikurinn á dagskrá í deildinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19.45. 18.3.2005 00:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti