Sport

Lögregla handtók bullur í Svíþjóð

Lögreglan í Malmö í Svíþjóð handtók 45 manns í kjölfar átaka sem brutust út fyrir leik Malmö og FC Kaupmannahafnar í Norðurlandadeildinni í fótbolta í gær. 170 stuðningsmenn liðanna lentu í áflogum og haft er eftir lögreglu í sænska blaðinu Sydsvenskan að slagsmálin hafi verið skipulögð. Malmö vann leikinn 1-0. Norsku liðin Brann og Våleringa gerðu jafntefli 2-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×