Sport

Arsenal í 2. sætið

Arsenal vann Blackburn, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og lyfti sér með sigrinum einu stigi upp fyrir Man Utd í 2. sæti deildarinnar með 64 stig. Robin Van Persie skoraði markið á 43. mínútu en þetta var fyrsti leikurinn af sjö í deildinni í dag. 6 leikir hefjast kl. 15.00. Charlton - W.B.A. Chelsea - Crystal Palace Manc Utd - Fulham Portsmouth - Newcastle Tottenham - Man City Bolton - Norwich



Fleiri fréttir

Sjá meira


×