Sport

Mikil spenna í Hainan

Það stefnir í æsispennandi lokasprett á TCL-golfmótinu í Hainan í Kína en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Englendingurinn Paul Casey, Skotinn Colin Montgomerie og Taílendingurinn Chawalit Plaphol eru allir á 16 höggum undir pari. Daninn Thomas Björn og Ástralinn Terry Pilkadares eru höggi á eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×