Sport

Newcastle mætir Lissabon

Graeme Souness og lærisveinar hans hjá Newcastle United drógust gegn portúgalska liðinu Sporting Lissabon í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Fyrri leikur liðanna fer fram 7. apríl á St. James Park í Newcastle en seinni leikurinn 14. apríl í Lissabon.   Drátturinn leit annars svona út: 8-liða úrslit Steaua/Villarreal mætir AZ Alkmaar CSKA Moscow mætir Auxerre Newcastle mætir Sporting Lisbon Austria Vienna mætir Parma Undanúrslit: Austria Vienna eða Parma mætir CSKA Moscow eða Auxerre Newcastle eða Sporting Lisbon mætir Steaua/Villarreal eða AZ Alkmaar Undanúrslitin hefjast 28. apríl og leikið er heima og heiman. Úrslitaleikurinn fer síðan fram á Jose Alvalade Stadium í Lissabon í Portúgal þann 18. maí. :



Fleiri fréttir

Sjá meira


×