Sport

Eiður í byrjunarliðinu

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er staðan 1-1 þegar síðari hálfleikur er nýhafinn. Hermann Hreiðarsson er einnig í byrjunarliði Charlton sem leikur við W.B.A. og er staðan þar einnig 1-1. Þá eru Heiðar Helguson og Brynjar Björn Gunnarsson báðir í byrjunarliði Watford sem leikur nú við Preston í Championship deildinni á Englandi en þar er staðan enn 0-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×