Shaq 2 - Kobe 0 18. mars 2005 00:01 Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. O´Neal mætti þar fyrrum samherja sínum, Kobe Bryant, í annað sinn á tímabilinu en liðin mættust á heimavelli Lakers í desember þar sem gestirnir höfðu betur. Það sama var upp á teningnum í nótt og í seinni hálfleik hafði Heat leikinn alfarið í hendi sér og uppskar 13 stiga sigur, 102-89. Dwyane Wade var stigahæstur á vellinum með 27 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 3 stolna bolta. O´Neal skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og varði 4 skot. "Þessi leikur er nú ekki hátt metinn hjá mér, hann færi í mesta lagi á topp 2000 listann," sagði O´Neal eftir leikinn. "Þetta var leikur góðs liðs við lið sem er svona lala," bætti Shaq við. Þetta var þriðji tapleikur Lakers í röð. O´Neal var spurður út í samband sitt við Kobe Bryant á árum sínum hjá Lakers. "Mér gæti ekki verið meira sama um hvaða samband sem er. Ég á ekki í neinu sambandi við nokkurn mann. Leikurinn í kvöld var bara afrek á leið okkar til takmarksins sem við viljum ná. Okkur er alveg sama hvern við þurfum að fara í gegnum." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, skeytti lítið um hvort Bryant og O´Neal hefðu eitthvað átt spjall saman fyrir leikinn. "Heilsuðust þeir? Gáfu þeir hvor öðrum faðmlag? Hverjum er ekki sama, þetta er körfuboltaleikur," sagði Van Gundy. Þetta var 11. sigurleikur Heat í röð og liðið mætir New York Knicks annað kvöld. Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Shaquille O´Neal og félagar í Miami Heat áttu ekki í miklum vandræðum Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum í nótt. O´Neal mætti þar fyrrum samherja sínum, Kobe Bryant, í annað sinn á tímabilinu en liðin mættust á heimavelli Lakers í desember þar sem gestirnir höfðu betur. Það sama var upp á teningnum í nótt og í seinni hálfleik hafði Heat leikinn alfarið í hendi sér og uppskar 13 stiga sigur, 102-89. Dwyane Wade var stigahæstur á vellinum með 27 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 3 stolna bolta. O´Neal skoraði 25 stig, tók 12 fráköst og varði 4 skot. "Þessi leikur er nú ekki hátt metinn hjá mér, hann færi í mesta lagi á topp 2000 listann," sagði O´Neal eftir leikinn. "Þetta var leikur góðs liðs við lið sem er svona lala," bætti Shaq við. Þetta var þriðji tapleikur Lakers í röð. O´Neal var spurður út í samband sitt við Kobe Bryant á árum sínum hjá Lakers. "Mér gæti ekki verið meira sama um hvaða samband sem er. Ég á ekki í neinu sambandi við nokkurn mann. Leikurinn í kvöld var bara afrek á leið okkar til takmarksins sem við viljum ná. Okkur er alveg sama hvern við þurfum að fara í gegnum." Stan Van Gundy, þjálfari Heat, skeytti lítið um hvort Bryant og O´Neal hefðu eitthvað átt spjall saman fyrir leikinn. "Heilsuðust þeir? Gáfu þeir hvor öðrum faðmlag? Hverjum er ekki sama, þetta er körfuboltaleikur," sagði Van Gundy. Þetta var 11. sigurleikur Heat í röð og liðið mætir New York Knicks annað kvöld.
Körfubolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti