Sport

Fyrstu tapstig Vals

Þór og Valur skildu jöfn, 2-2 í deildarbikar karla í knattspyrnu nú síðdegis en leikið var í Boganum á Akureyri. Valsmenn sem voru með fullt hús stiga fyrir leikinn hefðu með sigri getað jafnað topplið Breiðabliks sem er með 12 stig. Þórsarar voru að næla sér í fyrsta stig sitt í mótinu og sitja í sjöunda og næst neðsta sæti fyrir ofan Grindavík sem eru stigalausir eftir 4 leiki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×