Fleiri fréttir

Iverson rekinn út af

Það er ekki að spyrja að því þegar vandræðamelurinn Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers, er annars vegar.

Keegan segir Arsenal í sérflokki

Kevin Keegan knattspyrnustjóri Manchester City segir hæpið að Chelsea geti veitt Arsenal teljandi keppni um enska meistaratitilinn.

Campo á fullt skrið með Bolton

Unnendur Bolton geta glaðst yfir því að miðjumaðurinn Ivan Campo verður fljótlega kominn á fulla ferð á ný með liðinu eftir meiðsli sem hann hlaut í leik gegn Crystal Palace.

Keane og Ferdinand frá keppni

Roy Keane og Rio Ferdinand missa af leik Manchester United við Sparta Prag, sem fer fram í kvöld í Prag.

Hressti upp á krikketið með kóki

Knattspyrnumenn á Bretlandi eru ekki einu íþróttamennirnir sem ánetjast flösu djöfulsins því Graham Wagg, hjá krikketliðinu Warwickshire var settur í bann þangað til í janúar 2006 vegna kókaínneyslu.

Íslensku kylfingarnir bjartsýnir

"Ef við komum heim með skottið á milli lappanna getum við engum um kennt nema sjálfum okkur," segir Örn Ævar Hjartarson, kylfingur úr Golfklúbbi Suðurnesja. Örn er einn þriggja íslenskra keppenda á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Puerto Rico í lok mánaðarins.

Stórgóð byrjun hjá Andra Stefani

Sá leikmaður sem þykir hafa leikið hvað best með liði Hauka í handboltanum á yfirstandandi tímabili er hinn tvítugi Andri Stefan Guðrúnarson en sá gerði sér lítið fyrir og skoraði níu mörk í leik liðsins gegn franska liðinu US Creteil í Meistaradeildinni.

Skoruðu 24 þriggja stiga körfur

Grindvíkingar settu á svið mikla skotsýningu í Röstinni í Grindavík í lokaleik 2. umferðar Intersportdeildar karla í kvöld. Grindavík vann lið Hamars/Selfoss með 23 stiga mun, 134-111 en 72 stiga Grindavíkurliðsins komu úr þriggja stiga skotum.

Knattspyrnumaður fallinn á prófi

<font face="Verdana" size="2"> Knattspyrnumaður í ensku úrvalsdeildinni er fallinn á lyfjaprófi.Þetta segir breska blaðið Mail on Sunday í dag. Ekki er hægt að birta nafn mannsins vegna lagalegra ástæðna. Enska knattspyrnusambandið vill ekki tjá sig um málið. </font>

Barca í góðum málum

Barcelona jók forskot sitt á toppnum í fimm stig í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Barcelona vann granna sína Espanoyl 1-0 með marki deco á níundu mínútu. Hópur stuðningsmanna espanyol settu ljótan svip á leikinn. Þeir rifu upp sæti á vellinum og köstuðu þeim í átt að lögreglu sem náði að lokum að hemja bullurnar.

Toppmuller rekinn

Þýska knattspyrnufélagið Hamburger Sportverein rak í morgun þjálfara sinn Klaus Toppmuller. Liðið tapaði í gær sjötta leik sínum í röð og er í neðsta sæti. Toppmuller þjálfaði Bayer Leverkusen á sínum tíma þegar þeir léku til úrslita í meistaradeildinni. Hann var síðan rekinn árið 2003.

Telur sig betri en Schumacher

"Þetta er engin ímyndun í mér heldur bláköld staðreynd að mínu viti," lét kappaksturshetjan brasilíska, Rubens Barrichello, hafa eftir sér um helgina en hann fullyrðir að hann sé betri ökumaður en heimsmeistarinn Michael Schumacher og geti unnið titil ökumanna á næsta ári.

Narfi lá fyrir Birninum

Íshokkífélagið Narfi frá Hrísey tapaði öðrum leik sínum gegn Birninum frá Reykjavík á Íslandsmótinu í íshokkí sem fram fór um helgina 8 - 6.

Heimsmeistari á heimavelli

Frakkinn Sebastian Loeb er nýr heimsmeistari í rallakstri eftir keppnina sem fram fór í Frakklandi um helgina þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti og enn séu tvær keppnir eftir enn. Hefur Loeb 30 stiga forskot á fyrrverandi meistara, Norðmanninn Petter Solberg en tíu stig fást fyrir sigur í hverri af þeim 16 keppnum sem fram fara á ári hverju.

Stefnir ótrauð á gull í Peking

Ein skærasta stjarna sem fram hefur komið í íslensku sundíþróttinni síðustu misseri er Ragnheiður Ragnarsdóttir en hún gerði sér lítið fyrir og setti þrjú Íslandsmet í heimsmeistarakeppninni í 25 metra laug sem fram fór í Bandaríkjunum fyrir skemmstu.

Meistararnir töpuðu í Hólminum

Fimm leikir fóru fram í Intersportdeildinni í körfubolta í gærkvöld. Á Ísafirði fóru Fjölnismenn á kostum gegn heimaliði KFÍ. Liði Fjölnis hefur verið spáð velgengni í deildinni í vetur en KFÍ falli og var teljandi munur á liðunum tveimur í leiknum.

Mutu féll á lyfjaprófi

Samkvæmt vefútgáfu norska blaðsins Verdens Gang var það rúmenski landsliðsmaðurinn hjá Chelsea, Adrian Mutu, sem féll á lyfjaprófi. 

Fyrsta tap meistara ÍBV

Stjörnustúlkur urðu fyrstar til að vinna Íslands og bikarmeistara ÍBV á þessu tímabili þegar þær unnu stórsigur, 34-24, í leik liðanna í Garðabæ en í hálfleik munaði sjö mörkum á liðunum, 18-11. Stjarnan náði mest tólf marka mun í seinni hálfleik og í lokn skildu tíu mörk.

Hildur allt í öllu í fyrsta leik

Hildur Sigurðardóttir var allt í öllu í 85-72 sigri Jämtland Basket á Växjö Queens í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta en þessi 23 ára gamli bakvörður hefur byrjað mjög vel í Svíþjóð. <strong></strong>

Sigurganga Stúdína heldur áfram

ÍS hélt áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með 25 stiga sigri á KR, 43-68, í lokaleik annarrar umferðar 1. deildar kvenna í körfubolta í gær. ÍS hefur unnið báða deildarleiki sína eins og lið Keflavíkur og Grindavíkur en á þriðjudaginn tekur ÍS á móti Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í toppleik deildarinnar.

Fyrsta tapið hjá Mourinho

Arsenal náði fimm stiga forskoti á Chelsea og 11 stiga forskoti á Man. United eftir leiki gærdagsins. Liverpool lenti 2–0 undir en vann 2–4. Fótbolti Chelsea tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Portúgalans Jose Mourinho þegar Man. City vann leik liðanna 1–0 í gær. Manchester United tapaði einnig stigum í markalausu jafntefli í Birmingham og meðan bættu meistararnir úr Arsenal enn frekar stöðu sína á toppnum með 3–1 sigri á Aston Villa.

Hefna Hólmarar gegn Keflavík

Intersportdeildin í körfuknattleik er nú komin á fullt skrið. Íþróttin hefur verið á mikilli siglingu undanfarið ár og vinsældir þess aukist til muna. Önnur umferð Intersportdeildarinnar fer fram í kvöld og okkrar áhugaverðar viðureignir munu líta dagsins ljós. Fréttablaðið sló á þráðinn til Friðriks Inga Rúnarssonar, fyrrum þjálfara, sem spáði í spilin.

Rooney hvíldur

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ákveðið að hvíla Wayne Rooney í leiknum í dag gegn Birmingham.

Þriggja stiga karfan afnumin?

Einhverjar vangaveltur eru um að breyta þriggja stiga reglunni í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum.

Venus úr leik

Rússar geta verið sáttir við tenniskonuna Elena Bovina en hún sló Venus Williams út úr keppni á Kreml-bikarmótinu í Moskvu.

Barist um Button

Niðurstöðu er að vænta í dag um hvaða lið í Formúlu 1 kappakstrinum hreppir Jenson Button. Button hóf ferilinn hjá liði Williams fyrir fjórum árum síðan en skipti yfir í BAR árið 2002.

Sænskir fjölmiðlar stórorðir

Svíar rúlluðu upp Íslendingum sem áttu aldrei möguleika segja sænskir fjölmiðlar um landsleik Íslendinga og Svía í forkeppni HM á Laugardalsvelli í gær. Eins og flestir væntanlega vita fór leikurinn 4-1 fyrir Svíþjóð.

McGrady setur stefnuna hærra

Tracy McGrady, stigakóngur síðustu tveggja tímabila í NBA-deildinni, hefur ekki miklar áhyggjur þó að stigaskor hans lækki til muna með nýja liðinu sínu, Houston Rockets.

Bryant ósáttur við bók Jacksons

Kobe Bryant var stuttur í spuna þegar hann var spurður álits á Phil Jackson, sem málar dökka mynd af Bryant í nýrri bók, The Last Season.

Butragueno ánægður með Owen

Emilio Butragueno, yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur líkt Michael Owen við Zinedine Zidane þegar hann kom til liðsins á sínum tíma.

Ásgeir og Logi áfram

"Ég segi nú ekki að ég sé sáttur við þessi úrslit en íslenska liðið var að mínu viti ekki að spila neitt sérstaklega illa," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, um leik Íslands og Svíþjóðar í fyrrakvöld

Íslendingar grófir, segja Svíar

Laugardalsvöllur er ekki öruggur staður til að vera á ef marka má ummæli sænsku landsliðsmannanna í sænskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Íslendingum í fyrrakvöld.

Staða Íslands áhyggjuefni

"Ég segi nú ekki að ég sé sáttur við þessi úrslit en íslenska liðið var að mínu viti ekki að spila neitt sérstaklega illa," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, um leik Íslands og Svíþjóðar í fyrrakvöld. Eggert fullyrðir að engar hugmyndir séu uppi um að segja upp samningi KSÍ við Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson.

Íslendingar grófir og ruddalegir

Laugardalsvöllur er ekki öruggur staður til að vera á ef marka má ummæli sænsku landsliðsmannanna í sænskum fjölmiðlum eftir leikinn gegn Íslendingum í fyrrakvöld. Fara þeir nokkrir hörðum orðum um grófan leik íslenska liðsins og fer markvörðurinn Andreas Isaksson þar fremstur í flokki.

Anna María leikur sinn 300. leik

Anna María Sveinsdóttir, leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, spilar tímamótaleik í kvöld þegar hún verður fyrsta körfuboltakonan til þess að spila 300 deildarleiki í efstu deild. Keflavíkurliðið tekur þá á móti nýliðum Hauka á Sunnubrautinni í Keflavík.

Farið kostaði 11 milljónir

Það hefur lengi verið grunnt á því góða milli spænsku stórliðanna Real Madrid og Barcelona.

FH semur við fimm leikmenn

Íslandsmeistarar FH ætla greinilega ekkert að gefa eftir á næsta tímabili í Landsbankadeildinni í knattspyrnu.

Færeyingarnir á leið frá Fram

Færeyingarnir Fróði Benjaminsen og Hans Fróði Hansen, sem léku með Fram í Landsbankadeildinni í sumar, munu ekki spila með liðinu á komandi tímabili.

Rodman segist frjálslegur í fasi

Körfuknattleikskappinn Dennis Rodman, sem er orðinn 43 ára gamall, hefur mikinn áhuga á því að spila á nýjan leik í NBA-deildinni í körfubolta

Ætlar sér stóra hluti með Rooney

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ætla að gera hinn nítján ára gamla Wayne Rooney að besta knattspyrnumanni heims og telur að það gerist á næstu fimm árum.

Allt hægt með góðu sjálfstrausti

"Ég einbeiti mér að mínu starfi með U21 árs liðinu og vona að draumurinn um að komast í A-landsliðið komi síðar," segir Hannes Þ. Sigurðsson, leikmaður með Víking í Noregi, en hann hefur staðið sig vonum framar með íslenska U21 árs landsliðinu og hefur skorað öll sex mörk liðsins í riðlakeppninni. Spurningar hafa vaknað upp hvort ekki sé þörf fyrir slíkan mann í aðalliði Ásgeirs og Loga en Hannes segir það ekkert sérstakt keppikefli eins og sakir standa.

Sögulegur sigur smáríkis

Andorra vann sögulegan sigur á Makedóníu, 1-0, í 1. riðli undankeppni HM í gær en þetta var fyrsti sigur þessa smáríkis í undankeppni stórmóts.

19 kappakstrar í formúlunni 2005

Nú er orðið ljóst að það verða 19 kappakstrar í formúlu eitt á næsta ári en fyrsta útgáfa dagatalsins fyrir keppnisárið 2005 hefur nú verið kynnt.

Sjá næstu 50 fréttir