Sport

FH semur við fimm leikmenn

Íslandsmeistarar FH ætla greinilega ekkert að gefa eftir á næsta tímabili í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Þeir hafa samið við sóknarmanninn Atla Viðar Björnsson og markvörðinn Valþór Halldórsson til næstu tveggja ára en áður höfðu Baldur Bett, Tommy Nielsen og Jón Þorgrímur Stefánsson framlengt samninga sína við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×