Sport

Beckham fékk gult spjald viljandi

David Beckham hefur beðist afsökunar á því að hafa reynt að fá gula spjaldið viljandi í leiknum gegn Wales. Beckham viðurkenndi eftir leikinn að hann hefði vísvitandi reynt að fá spjald til að taka út bann í leiknum gegn Aserbaídsjan sem fram fór í dag. Beckham meiddist í leiknum gegn Wales og fannst því tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi þar sem hann myndi hvort sem er missa af leiknum. "Þetta var rangt af mér og ég bið alla sem hlut eiga að máli afsökunar," sagði <B>Beckham<P> í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×