Sport

Butragueno ánægður með Owen

Emilio Butragueno, yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid, hefur líkt Michael Owen við Zinedine Zidane þegar hann kom til liðsins á sínum tíma. "Það voru gríðarlega miklar væntingar gerðar til Zidane þegar hann kom til okkar," sagði Butragueno. "Strax á fyrsta mánuði voru menn farnir að gagnrýna og það sama er uppi á teningnum nú. Zidane lét verkin tala og við búumst við því sama af Owen, hann er frábær leikmaður."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×