Sport

McGrady setur stefnuna hærra

Tracy McGrady, stigakóngur síðustu tveggja tímabila í NBA-deildinni, hefur ekki miklar áhyggjur þó að stigaskor hans lækki til muna með nýja liðinu sínu, Houston Rockets. "Ég er með hærri markmið núna," sagði McGrady. "Ég ætla að gera Yao Ming betri og liðið í heild. Stigaskor mitt er ekki aðalatriðið." Rockets-liðið er nú statt í Kína þar sem það tekur þátt í sýningarleikjum gegn Sacramento Kings.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×