Sport

Campo á fullt skrið með Bolton

Unnendur Bolton geta glaðst yfir því að miðjumaðurinn Ivan Campo verður fljótlega kominn á fulla ferð á ný með liðinu eftir meiðsli sem hann hlaut í leik gegn Crystal Palace. Campo lenti í samstuði við samherja sinn, Gary Speed og meiddist á vöðva rétt hjá gagnauganu. Hann fór í aðgerð sem heppnaðist vel og verður að öllum líkindum með gegn Tottenham á laugardaginn kemur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×