Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25.9.2019 19:00 Netanjahú fær stjórnarmyndunarumboð Forseti Ísraels hefur veitt Benjamín Netanjahú formanni Likud-flokksins umboð til stjórnarmyndunar. Þetta kemur fram á ísraelska fjölmiðlinum Haaretz. 25.9.2019 18:51 Símtal Trumps sagt skýrt dæmi um embættisbrot Bandaríkjaforseti birti í dag uppskrift af símtali við forseta Úkraínu. 25.9.2019 18:45 Tugir fórust og hundruð særðust í jarðskjálfta Fjöldi heimila, verslana, vega og annarra innviða stórskemmdust í skjálftanum í pakistanska Kasmír. 25.9.2019 18:30 Segir Trump hafa hagað sér eins og mafíósi Adam Schiff, þingmaður Demókrataflokksins, segir gróft upprit Hvíta hússins af samtali Donald Trump, forseta, og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sýna Trump hafa hagað sér eins og mafíósi. 25.9.2019 16:53 Þrír nýir geimfarar á leið til geimstöðvarinnar Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. 25.9.2019 15:31 Trump bað Zelensky um að rannsaka Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að starfa með William Barr, dómsmálaráðherra, og Rudy Giuliani, einkalögmanni sínum, til að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans. 25.9.2019 14:33 Þorskurinn á undir högg að sækja í Norðursjó Breska stofnunin Marine Stewardship Council (MSC) hefur svipt þorskstofni Norðursjávar sjálfbærnisvottorði vegna gífurlegs samdráttar á einungis tveimur árum. 25.9.2019 12:13 Bróðir Bouteflika í steininn Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. 25.9.2019 10:15 Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25.9.2019 07:17 Vegum lokað og fjallakofar rýmdir í hlíðum Mont Blanc Um 250 þúsund rúmmetrar af ís eru í hættu á að brotna frá Planpincieux-jöklinum. 25.9.2019 07:08 Allt sem þú þarft að vita um hið formlega ákæruferli á hendur forseta Bandaríkjanna Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsti því yfir í kvöld að demókratar í neðri deild þingsins myndu nýta meirihluta sinn þar til þess að hefja formlega rannsókn því hvort Donald Trump hafi framið embættisbrot í starfi með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 23:30 Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. 24.9.2019 22:57 Trump bregst ókvæða við formlegri rannsókn um embættisbrot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist vera allt annað en ánægður með yfirlýsingu Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, um að fulltrúadeildin muni hefja formlega rannsókn á því hvort að Trump hafi framið embættisbrot í starfi. 24.9.2019 21:43 Þingið hefur formlega rannsókn á því hvort Trump hafi framið embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og leiðtogi demókrata í neðri deild þingsins, tilkynnti rétt í þessu að skipuð verði sérstök nefnd sem rannsaka eigi hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi framið embættisbrot með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 21:06 Hatursorðræða og þjóðernishyggja á milli tanna þjóðarleiðtoga Almennar umræður á allsherjarþingi SÞ hófust í dag. 24.9.2019 19:00 Johnson gæti orðið skammlífasti forsætisráðherra Breta Spjótin beinast nú að Boris Johnson, breska forsætisráðherranum, eftir að hæstiréttur úrskurðaði ákvörðun hans um að fresta þingfundum ólögmæta. 24.9.2019 18:45 Sögð ætla að tilkynna síðar í kvöld að formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot verði hafið Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjanna og leiðtogi Demókrata í deildinni, mun tilkynna síðar í kvöld að til standi að hefja formlega rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hafi framið embættisbrot með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 18:44 Trump lofaði þjóðernishyggju í ræðu sinni hjá SÞ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór hörðum orðum um ýmsa aðila í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag og teiknaði hann upp alvarlega mynd af stöðu heimsins og Bandaríkjanna. 24.9.2019 15:30 „Ég er algjörlega ósammála þessari niðurstöðu“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, kveðst algjörlega ósammála þeirri niðurstöðu hæstaréttar landsins að þingfrestun hans nú í aðdraganda Brexit hafi verið ólögleg. 24.9.2019 12:40 Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. 24.9.2019 12:21 Rekinn fyrir að handtaka tvö sex ára börn Lögreglan í Orlando hefur rekið fyrrverandi lögregluþjón sem starfaði sem öryggisvörður skóla og handtók tvö sex ára börn á sama degi í síðustu viku. 24.9.2019 11:19 Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann Bandaríkjaforseti er sakaður um að hafa hótað Úkraínu að halda eftir hundruð milljóna styrk nema stjórnvöld þar veittu honum persónulegan pólitískan greiða. 24.9.2019 10:35 Hæstiréttur Spánar dæmir að líkamsleifar Franco skuli grafnar upp Líkamsleifar Franco verða grafnar upp og fluttar úr Dal hinna föllnu. 24.9.2019 10:07 Átta ungbörn fórust í bruna á fæðingardeild Átta ungbörn eru látin eftir mikill eldur braust út á fæðingardeild sjúkrahúss í Alsír. 24.9.2019 09:54 Þingfrestun Boris dæmd ólögleg Hæstiréttur Bretlands segir þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafa verið ólögleg. 24.9.2019 09:38 Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24.9.2019 08:18 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. 24.9.2019 07:05 Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei. 24.9.2019 06:50 Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. 24.9.2019 06:00 Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. 24.9.2019 06:00 Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. 23.9.2019 20:59 Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. 23.9.2019 16:48 Á fjórða tug brúðkaupsgesta féll í aðgerðum hersins Árás stjórnarhersins beindist að næsta húsi þar sem talibanar voru sagðir þjálfa sjálfsmorðsárásarmenn. 23.9.2019 16:09 Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. 23.9.2019 15:15 Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23.9.2019 14:21 Þrýstingur á að kæra Trump fyrir embættisbrot eykst Ásakanir um að Trump forseti hafi nýtt embætti sitt til að þrýsta á Úkraínustjórn um aðstoð gegn pólitískum andstæðingi hans hafa sett aukinn þrýsting á forystu Demókrataflokksins um að kæra Trump fyrir embættisbrot. 23.9.2019 13:05 Bandarískir þingmenn þrýsta á um fríverslun við Ísland Öldungadeildarþingmaðurinn John Kennedy er sagður hafa hvatt bandarísk stjórnvöld til að gera fríverslunarsamning við Ísland á fundi með varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, í síðustu viku. 23.9.2019 11:30 Sakaður um að drepa föður sinn á villisvínaveiðum Feðgarnir voru á ferð í þéttu skóglendi nálægt bænum Postiglione í Salerno-héraði um helgina þegar atvikið átti sér stað. 23.9.2019 10:30 Níu gripnir í Katalóníu Lögregla á Spáni hefur handtekið níu katalónska aðskilnaðarsinna vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. 23.9.2019 08:56 Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. 23.9.2019 08:04 Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. 23.9.2019 07:59 Skólastofan hrundi í fyrstu kennslustund Hið minnsta sjö börn eru talin hafa látist eftir að skólabygging í Naíróbí, höfuðborg Kenía, hrundi í morgun. 23.9.2019 07:44 Arabar vilja Gantz fremur en Netanjahú Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að leiðtogi Bláhvíta bandalagsins leiði næstu ríkisstjórn landsins. 23.9.2019 07:08 Landamæraeftirlit ef samningar nást ekki Koma verður á landamæraeftirliti milli Írlands og Norður-Írlands ef ekki verður samið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 23.9.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. 25.9.2019 19:00
Netanjahú fær stjórnarmyndunarumboð Forseti Ísraels hefur veitt Benjamín Netanjahú formanni Likud-flokksins umboð til stjórnarmyndunar. Þetta kemur fram á ísraelska fjölmiðlinum Haaretz. 25.9.2019 18:51
Símtal Trumps sagt skýrt dæmi um embættisbrot Bandaríkjaforseti birti í dag uppskrift af símtali við forseta Úkraínu. 25.9.2019 18:45
Tugir fórust og hundruð særðust í jarðskjálfta Fjöldi heimila, verslana, vega og annarra innviða stórskemmdust í skjálftanum í pakistanska Kasmír. 25.9.2019 18:30
Segir Trump hafa hagað sér eins og mafíósi Adam Schiff, þingmaður Demókrataflokksins, segir gróft upprit Hvíta hússins af samtali Donald Trump, forseta, og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sýna Trump hafa hagað sér eins og mafíósi. 25.9.2019 16:53
Þrír nýir geimfarar á leið til geimstöðvarinnar Þrír geimfarar eru nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar eftir vel heppnað geimskot frá Baikonur í Kasakstan. 25.9.2019 15:31
Trump bað Zelensky um að rannsaka Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að starfa með William Barr, dómsmálaráðherra, og Rudy Giuliani, einkalögmanni sínum, til að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans. 25.9.2019 14:33
Þorskurinn á undir högg að sækja í Norðursjó Breska stofnunin Marine Stewardship Council (MSC) hefur svipt þorskstofni Norðursjávar sjálfbærnisvottorði vegna gífurlegs samdráttar á einungis tveimur árum. 25.9.2019 12:13
Bróðir Bouteflika í steininn Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. 25.9.2019 10:15
Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. 25.9.2019 07:17
Vegum lokað og fjallakofar rýmdir í hlíðum Mont Blanc Um 250 þúsund rúmmetrar af ís eru í hættu á að brotna frá Planpincieux-jöklinum. 25.9.2019 07:08
Allt sem þú þarft að vita um hið formlega ákæruferli á hendur forseta Bandaríkjanna Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lýsti því yfir í kvöld að demókratar í neðri deild þingsins myndu nýta meirihluta sinn þar til þess að hefja formlega rannsókn því hvort Donald Trump hafi framið embættisbrot í starfi með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 23:30
Slösuðust þegar myndavél féll á þær á tónleikum Of Monsters and Men Slysið varð þegar sveitin kom fram á tónlistarhátíðinni Life is Beautiful í Las Vegas um helgina. 24.9.2019 22:57
Trump bregst ókvæða við formlegri rannsókn um embættisbrot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist vera allt annað en ánægður með yfirlýsingu Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, um að fulltrúadeildin muni hefja formlega rannsókn á því hvort að Trump hafi framið embættisbrot í starfi. 24.9.2019 21:43
Þingið hefur formlega rannsókn á því hvort Trump hafi framið embættisbrot Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og leiðtogi demókrata í neðri deild þingsins, tilkynnti rétt í þessu að skipuð verði sérstök nefnd sem rannsaka eigi hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi framið embættisbrot með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 21:06
Hatursorðræða og þjóðernishyggja á milli tanna þjóðarleiðtoga Almennar umræður á allsherjarþingi SÞ hófust í dag. 24.9.2019 19:00
Johnson gæti orðið skammlífasti forsætisráðherra Breta Spjótin beinast nú að Boris Johnson, breska forsætisráðherranum, eftir að hæstiréttur úrskurðaði ákvörðun hans um að fresta þingfundum ólögmæta. 24.9.2019 18:45
Sögð ætla að tilkynna síðar í kvöld að formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot verði hafið Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjanna og leiðtogi Demókrata í deildinni, mun tilkynna síðar í kvöld að til standi að hefja formlega rannsókn á því hvort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hafi framið embættisbrot með því að hafa þrýst á úkraínsk stjórnvöld að rannsaka pólitískan andstæðing hans. 24.9.2019 18:44
Trump lofaði þjóðernishyggju í ræðu sinni hjá SÞ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór hörðum orðum um ýmsa aðila í ræðu sinni á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag og teiknaði hann upp alvarlega mynd af stöðu heimsins og Bandaríkjanna. 24.9.2019 15:30
„Ég er algjörlega ósammála þessari niðurstöðu“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, kveðst algjörlega ósammála þeirri niðurstöðu hæstaréttar landsins að þingfrestun hans nú í aðdraganda Brexit hafi verið ólögleg. 24.9.2019 12:40
Bein útsending: Umdeildir leiðtogar taka fyrstir til máls hjá SÞ Það verður mikið um ræðuhöld á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þar sem 21 þjóðarleiðtogi mun taka til máls. 24.9.2019 12:21
Rekinn fyrir að handtaka tvö sex ára börn Lögreglan í Orlando hefur rekið fyrrverandi lögregluþjón sem starfaði sem öryggisvörður skóla og handtók tvö sex ára börn á sama degi í síðustu viku. 24.9.2019 11:19
Trump stöðvaði styrk til Úkraínu áður en hann talaði við nýja forsetann Bandaríkjaforseti er sakaður um að hafa hótað Úkraínu að halda eftir hundruð milljóna styrk nema stjórnvöld þar veittu honum persónulegan pólitískan greiða. 24.9.2019 10:35
Hæstiréttur Spánar dæmir að líkamsleifar Franco skuli grafnar upp Líkamsleifar Franco verða grafnar upp og fluttar úr Dal hinna föllnu. 24.9.2019 10:07
Átta ungbörn fórust í bruna á fæðingardeild Átta ungbörn eru látin eftir mikill eldur braust út á fæðingardeild sjúkrahúss í Alsír. 24.9.2019 09:54
Þingfrestun Boris dæmd ólögleg Hæstiréttur Bretlands segir þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafa verið ólögleg. 24.9.2019 09:38
Demi Moore nauðgað þegar hún var 15 ára Bandaríska leikkonan Demi Moore segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 15 ára gömul. 24.9.2019 08:18
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. 24.9.2019 07:05
Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei. 24.9.2019 06:50
Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. 24.9.2019 06:00
Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. 24.9.2019 06:00
Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. 23.9.2019 20:59
Thunberg lét þjóðarleiðtoga heyra það Sænski aðgerðasinninn hélt tilfinningaþrungna ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í dag þar sem hún skammaði þjóðarleiðtoga fyrir að velta ábyrgð á loftslagsvandanum á komandi kynslóðir. 23.9.2019 16:48
Á fjórða tug brúðkaupsgesta féll í aðgerðum hersins Árás stjórnarhersins beindist að næsta húsi þar sem talibanar voru sagðir þjálfa sjálfsmorðsárásarmenn. 23.9.2019 16:09
Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. 23.9.2019 15:15
Leiðtogar funda í New York um loftslagsvá Aðeins þeir leiðtogar sem koma með lausnir á loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna fá að halda ræðu. 23.9.2019 14:21
Þrýstingur á að kæra Trump fyrir embættisbrot eykst Ásakanir um að Trump forseti hafi nýtt embætti sitt til að þrýsta á Úkraínustjórn um aðstoð gegn pólitískum andstæðingi hans hafa sett aukinn þrýsting á forystu Demókrataflokksins um að kæra Trump fyrir embættisbrot. 23.9.2019 13:05
Bandarískir þingmenn þrýsta á um fríverslun við Ísland Öldungadeildarþingmaðurinn John Kennedy er sagður hafa hvatt bandarísk stjórnvöld til að gera fríverslunarsamning við Ísland á fundi með varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, í síðustu viku. 23.9.2019 11:30
Sakaður um að drepa föður sinn á villisvínaveiðum Feðgarnir voru á ferð í þéttu skóglendi nálægt bænum Postiglione í Salerno-héraði um helgina þegar atvikið átti sér stað. 23.9.2019 10:30
Níu gripnir í Katalóníu Lögregla á Spáni hefur handtekið níu katalónska aðskilnaðarsinna vegna gruns um að skipuleggja ofbeldisverk. 23.9.2019 08:56
Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. 23.9.2019 08:04
Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. 23.9.2019 07:59
Skólastofan hrundi í fyrstu kennslustund Hið minnsta sjö börn eru talin hafa látist eftir að skólabygging í Naíróbí, höfuðborg Kenía, hrundi í morgun. 23.9.2019 07:44
Arabar vilja Gantz fremur en Netanjahú Þingmenn araba á ísraelska þinginu hafa lýst því yfir að þeir vilji að leiðtogi Bláhvíta bandalagsins leiði næstu ríkisstjórn landsins. 23.9.2019 07:08
Landamæraeftirlit ef samningar nást ekki Koma verður á landamæraeftirliti milli Írlands og Norður-Írlands ef ekki verður samið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 23.9.2019 06:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent