Fleiri fréttir

Danir pirraðir eftir að Trump hætti við

Danskir stjórnmálamenn lýsa óánægju sinni með að Bandaríkjaforseti hafi hætt við heimsókn sína því að forsætisráðherra Dana vill ekki ræða sölu á Grænlandi. Forsætisráðherrann sagði ákvörðunina svekkjandi og óvænta.

Átta ára stal bíl foreldra sinna og ók á ofsahraða

Átta ára gamall þýskur drengur í þýska sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu sem hafði yfirgefið heimili sitt í bænum Soest skömmu eftir miðnætti fannst 45 mínútum síðar á A44 þjóðveginum (Bundesautobahn 44) í nágrenni Dortmund.

Ósátt og undrandi yfir ákvörðun Trump

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, segist vera ósátt og undrandi yfir ákvörðun Bandaríkjaforseta, Donald Trump, að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn hans til Danmerkur í byrjun næsta mánaðar.

Stjórnarkrísa á Ítalíu eftir afsögn Conte

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti um afsögn sína í gær. Sakaði hann Matteo Salvini, leiðtoga Norðurbandalagsins, um að setja hagsmuni sína og flokks síns ofar hagsmunum landsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.