Fleiri fréttir Kínverskir hakkarar ítrekað ráðist á New York Times Bandaríska stórblaðið New York Times greinir frá því í kvöld að það hafi ítrekað orðið fyrir tölvuárásum síðan í haust. Forsvarsmenn blaðsins eru þess fullvissir að kínversk yfirvöld séu á bak við árásina. Utanríkisráðuneyti Kína hafnar reyndar ásökunum staðfastlega og talsmaður ráðuneytisins segir Kína einnig fórnarlamb tölvuglæpa. 31.1.2013 21:10 Ryanair þarf að greiða bætur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Ryanair hefur verið dæmt til þess að greiða breskum farþega kostnað sem hann þurfti að standa straum af þegar öskuský úr Eyjafjallajökli stöðvaði alla flugumferð yfir Atlantshafið. 31.1.2013 19:43 Fimmtugur Breti græðir milljónir á hvalagubbi Ken Wilman frá bænum Morecambe á Englandi datt heldur betur í lukkupottinn þegar hundurinn hans fann lítilræði af hvalagubbi í fjörunni. 31.1.2013 16:58 Sex ára dreng enn haldið í neðanjarðarbyrgi Í neðanjarðarbyrgi, einhvers staðar undir rauðum moldarveginum á myndinni hér til hliðar, hefur sex ára gömlum dreng verið haldið í gíslingu síðan á þriðjudag. 31.1.2013 14:33 Leeds sögð höfuðborg karlabrjóstanna 59 prósent karlmanna í Leeds á Englandi eru með karlabrjóst, samkvæmt könnun sem heilsuvefsíðan Sweatband.com gerði á dögunum. 31.1.2013 10:01 Barbra Streisand kemur fram á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríska söng- og leikkonan Barbra Streisand mun koma fram og taka lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í næsta mánuði. 31.1.2013 06:44 Fyrsta áfanga í hernaði Frakka í Malí er lokið Franski herinn hefur tryggt yfirráð sín yfir bænum Kidal í norðurhluta Malí. Þar með er fyrsta áfanganum náð í baráttu Frakka, og annarra þjóða, gegn íslamistum í Malí en Kidal var síðasta vígi þeirra í landinu. 31.1.2013 06:37 Síðasta Andrews systirin er látin Síðasta eftirlifandi Andrews systirin er látin 94 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Californiu í gær. 31.1.2013 06:35 Ísraelsmenn gerðu loftárás á skotmark í Sýrlandi Ísraelski flugherinn mun hafa gert loftárás á skotmark í Sýrlandi en misvísandi fréttir hafa borist um hvert það skotmark var. 31.1.2013 06:26 Assange býður sig fram í þingkosningunum í Ástralíu Julian Assange, stofnandi wikiLeaks, ætlar að bjóða sig fram í komandi þingkosningum í Ástralíu í haust. 31.1.2013 06:22 Verulega dregur úr fíkniefnaúrgangi á götum Kaupmannahafnar Magnið af óhreinum sprautunálum og öðru sorpi tengt fíkniefnaneyslu á götum Kaupmannahafnar hefur minnkað um meir en helming. 31.1.2013 06:19 Heili Sharons starfar í dáinu Ísraelskir og bandarískir vísindamenn segja að heilastarfsemi sé merkjanleg hjá Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sem hefur verið í dái frá því hann fékk heilablóðfall fyrir sjö árum. 31.1.2013 00:00 Heimsbyggðin þarf að taka af skarið í Sýrlandi "Það er verið að leggja Sýrland í rúst, hægt og bítandi,“ segir Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins gagnvart Sýrlandi. "Og með því að eyðileggja Sýrland er verið að þröngva þessum heimshluta í afar slæma stöðu, og ástandið þar skiptir alla heimsbyggðina miklu máli.“ 31.1.2013 00:00 Ron Jeremy berst fyrir lífi sínu á spítala Íslandsvinurinn og klámmyndaleikarinn Ron Jeremy berst nú fyrir lífi sínu á Cedar-Sinai spítalanum í Los Angeles eftir að hann var lagður þar inn vegna slagæðagúlps nærri hjarta. 30.1.2013 20:58 Sex ára gömlum strák haldið í gíslingu Maður vopnaður byssu fór um borð í skólabíl í Alabama-fylki í morgun, tók sex ára gamlan dreng í gíslingu og drap bílstjórann sem reyndi að bjarga stráknum. 30.1.2013 16:58 Google kortleggur Norður-Kóreu Almenningi hefur til þessa ekki staðið miklar upplýsingar til boða um einræðisríkið Norður-Kóreu. Með kortavef Google geta fróðleiksþyrstir að einhverju leyti svalað forvitni sinni um Asíuríkið. 30.1.2013 11:44 Rukkað fyrir áhorf á Youtube? Google, eigandi myndbandavefsins Youtube, veltir fyrir sér að leyfa framleiðendum myndbanda að rukka fyrir áhorf á vefnum. Hugmyndin gæti orðið að veruleika síðar á þessu ári samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal. 30.1.2013 11:16 Lagt til að lögleiða alsælu Dómsmálaráðherra Kólumbíu segir að nýtt lagafrumvarp myndi lögleiða einkaneyslu verksmiðjuframleiddra lyfja svo sem e-töflunnar. 30.1.2013 10:30 Frakkar ná bænum Kidal í Malí á sitt vald Frakkar segja að herlið þeirra í Mali sé komið til bæjarins Kidal en bærinn er síðasta vígi íslamista í norðurhluta landsins. Herliðið hefur náð flugvellinum í Kidal en ekki er ljóst hvort búið sé að tryggja yfirráðin yfir öllum bænum. 30.1.2013 09:51 Þú færð nostalgíu Ef þú fæddist á milli áranna 1984 og 1988, ættir þú að hækka í botn og njóta nostalgíunar sem fylgir þessu myndbandi. 30.1.2013 09:37 Þriggja ára strákur fær inngöngu í Mensa klúbbinn Aðeins þriggja ára gamall enskur strákur hefur fengið inngöngu í Mensa klúbbinn eftir að greindarpróf sýndi að hann er með greindarvísitölu upp á 136 stig. 30.1.2013 07:44 Karlaflensan virðist til eftir allt saman Ólík virkni heila kynjanna leiðir til þess að karlar verða veikari en konur af umgangspestum ýmiss konar. Þetta er niðurstaða Amöndu Ellison, prófessors í lífeðlisfræði við Durham-háskóla í Bretlandi. 30.1.2013 07:00 Dönsk klámstjarna gerir upp fortíð sína Þegar Katja Kean, ein af þekktustu klámmyndaleikkonum Dana í sögunni, var á toppi ferils síns eftir aldamótin notaði hún tæplega 1,5 milljónir króna á mánuði í dagleg útgjöld. 30.1.2013 06:45 Kettir ein helsta ógnin gegn villtu dýralífi Kettir eru orðnir að einni helstu ógn gegn villtu dýralífi í Bandaríkjunum. Ný rannsókn vísindamanna þarlendis bendir til að kettir drepi allt að rúmlega þrjá milljarða fugla á hverju ári og allt að 20 milljarða smærri spendýra eins og mýs og íkorna. 30.1.2013 06:32 Gillard boðar þingkosningar í Ástralíu Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, tilkynnti óvænt í morgun að næstu þingkosningar í landinu verði haldnar þann 14. september eða eftir átta mánuði. Reglan í Ástralíu er að boða þingkosningar með nokkurra vikna fyrirvara. 30.1.2013 06:29 Staðfestu John Kerry sem utanríkisráðherra Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöld tilnefningu John Kerry, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, í embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna með miklum meirihluta eða 94 atkvæðum gegn 3. 30.1.2013 06:24 Rappstjarnan Rick Ross slapp lifandi frá skotárás Skotárás var gerð á rapparann Rick Ross þegar hann ók Rolls Royce bíl sínum um götur Forth Lauderdale í Flórída í fyrrakvöld. Ross náði að flýja undan árásinni en ók þá bílnum á nærliggjandi húsvegg. 30.1.2013 06:18 Þjóðin klofin í afstöðu sinni Ríkisstjórn François Hollande, forseta Frakklands, hefur kynnt umdeilt frumvarp þess efnis að hjónaband samkynhneigðra verði gert löglegt í landinu. 30.1.2013 02:00 Þúsundir Egypta hunsa útgöngubann Yfirmaður egypska hersins segir að Egyptaland geti riðað til falls linni ekki hinum harkalegu pólitísku átökum sem tröllriðið hafa landinu síðustu daga og vikur. 30.1.2013 01:30 Stjórnarflokkarnir endurskoða ekki EES Norsk stjórnvöld munu ekki krefjast endurskoðunar EES-samningsins á næsta kjörtímabili haldi núverandi stjórnarmynstur áfram eftir kosningar í haust. Þetta segja forsvarsmenn stjórnarflokkanna þriggja, Verkamannaflokksins, Sósíalíska vinstriflokksins og Miðjuflokksins, rauðgræna samstarfsins svokallaða. 30.1.2013 01:00 Kerry tekur við af Clinton Öldungadeildarþingmaðurinn John Kerry mætti engri mótstöðu í utanríkismálanefnd deildarinnar í gær þegar hún samþykkti einróma að hann yrði næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 30.1.2013 00:30 Söngvari sveitarinnar var handtekinn Þrír hafa verið handteknir vegna eldsvoðans á næturklúbbnum Kiss í háskólaborginni Santa Maria syðst í Brasilíu í fyrrinótt. 30.1.2013 00:00 Segja að hljómsveitin hafi kveikt í skemmtistaðnum Kiss Rannsakendur á eldsvoðanum á skemmtistaðnum Kiss í Brasilíu, sem varð 234 að bana fyrr í vikunni, telja fullvíst að eldur hafi kviknað út frá blysum sem hljómsveit notaði sama kvöld. 29.1.2013 21:44 Enn ein líkamsárásin Sönghrottinn Chris Brown er enn í vandræðum, og nú er það vegna árásar á sálarsöngvarann Frank Ocean. 29.1.2013 14:18 Ótrúleg umfjöllun um konu sem er háð því að borða kattahár Fjörutíu og þriggja ára gömul kona frá Detroit í Bandaríkjunum borðar kattahár. Og það sem meira er - hún er háð því. 29.1.2013 13:31 Þrívíddin sett á ís Nú hefur öllum áformum um að þrívíddarvæða gömlu Stjörnustríðsmyndirnar verið frestað. 29.1.2013 09:25 Frakkar tryggja yfirráðin í Timbuktu, sækja í átt að Kidal Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 08:08 Beatrix drottning Hollands segir af sér, sonur hennar tekur við Beatrix drottning Hollands hefur sagt af sér embætti. Sonur hennar, hinn 45 ára gamli Willem Alexander, tekur við sem konungur Hollands. Hann verður fyrsti konungur landsins undanfarin 122 ár. 29.1.2013 06:43 Forsetaþotan í Malawi er til sölu Stjórnvöld í Malawi ætla að selja forsetaþotu landsins og hafa óskað eftir tilboðum í hana. Um er að ræða 14 sæta Dassault Falcon einkaþotu en sala hennar á að létta undir með rekstri ríkissjóðs. 29.1.2013 06:40 Frakkar tryggja yfirráð sín í Timbuktu Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 06:33 Lögreglan fann 12 lík í brunni í Mexíkó Lögreglan í Nuevo Leon í Mexíkó hefur fundið 12 lík í brunni í bænum Mina. Staðfest hefur verið að fjögur þeirra eru af meðlimum hljómsveitarinnar Kombo Kolombia sem rænt var fyrir síðustu helgi. 29.1.2013 06:31 Mest eftirprentaða málverk sögunnar á uppboð Málverkið Kínverska stúlkan fer brátt á uppboð en málverk þetta er það verk í sögunni sem flestar eftirprentanir hafa verið gerðar af. 29.1.2013 06:25 Óeirðir hafa kostað tugi lífið Meira en fimmtíu manns hafa látist í óeirðum í Egyptalandi síðan á fimmtudag í síðustu viku. Í gær beitti lögreglan táragasi á mótmælendur í höfuðborginni Kaíró. 29.1.2013 01:00 Brenndu fornar bækur í Timbuktu Herskáir íslamistar, tengdir samtökunum al-Kaída, hafa undanfarna tíu mánuði beitt af mikilli hörku strangtrúartúlkun sinni á lögum íslams í norðurhluta Malí, sem þeir náðu á sitt vald á síðasta ári. 29.1.2013 00:00 Einn hópnauðgarinn undir aldri - fær þrjú ár í versta falli Indverskir dómstólar hafa úrskurðað að einn af karlmönnunum, sem eru ákærðir fyrir að hópnauðga og myrða 23 ára stúdent á Indlandi, sé undir lögaldri og verður því réttað yfir honum sem unglingi. 28.1.2013 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Kínverskir hakkarar ítrekað ráðist á New York Times Bandaríska stórblaðið New York Times greinir frá því í kvöld að það hafi ítrekað orðið fyrir tölvuárásum síðan í haust. Forsvarsmenn blaðsins eru þess fullvissir að kínversk yfirvöld séu á bak við árásina. Utanríkisráðuneyti Kína hafnar reyndar ásökunum staðfastlega og talsmaður ráðuneytisins segir Kína einnig fórnarlamb tölvuglæpa. 31.1.2013 21:10
Ryanair þarf að greiða bætur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Ryanair hefur verið dæmt til þess að greiða breskum farþega kostnað sem hann þurfti að standa straum af þegar öskuský úr Eyjafjallajökli stöðvaði alla flugumferð yfir Atlantshafið. 31.1.2013 19:43
Fimmtugur Breti græðir milljónir á hvalagubbi Ken Wilman frá bænum Morecambe á Englandi datt heldur betur í lukkupottinn þegar hundurinn hans fann lítilræði af hvalagubbi í fjörunni. 31.1.2013 16:58
Sex ára dreng enn haldið í neðanjarðarbyrgi Í neðanjarðarbyrgi, einhvers staðar undir rauðum moldarveginum á myndinni hér til hliðar, hefur sex ára gömlum dreng verið haldið í gíslingu síðan á þriðjudag. 31.1.2013 14:33
Leeds sögð höfuðborg karlabrjóstanna 59 prósent karlmanna í Leeds á Englandi eru með karlabrjóst, samkvæmt könnun sem heilsuvefsíðan Sweatband.com gerði á dögunum. 31.1.2013 10:01
Barbra Streisand kemur fram á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríska söng- og leikkonan Barbra Streisand mun koma fram og taka lagið á Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles í næsta mánuði. 31.1.2013 06:44
Fyrsta áfanga í hernaði Frakka í Malí er lokið Franski herinn hefur tryggt yfirráð sín yfir bænum Kidal í norðurhluta Malí. Þar með er fyrsta áfanganum náð í baráttu Frakka, og annarra þjóða, gegn íslamistum í Malí en Kidal var síðasta vígi þeirra í landinu. 31.1.2013 06:37
Síðasta Andrews systirin er látin Síðasta eftirlifandi Andrews systirin er látin 94 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Californiu í gær. 31.1.2013 06:35
Ísraelsmenn gerðu loftárás á skotmark í Sýrlandi Ísraelski flugherinn mun hafa gert loftárás á skotmark í Sýrlandi en misvísandi fréttir hafa borist um hvert það skotmark var. 31.1.2013 06:26
Assange býður sig fram í þingkosningunum í Ástralíu Julian Assange, stofnandi wikiLeaks, ætlar að bjóða sig fram í komandi þingkosningum í Ástralíu í haust. 31.1.2013 06:22
Verulega dregur úr fíkniefnaúrgangi á götum Kaupmannahafnar Magnið af óhreinum sprautunálum og öðru sorpi tengt fíkniefnaneyslu á götum Kaupmannahafnar hefur minnkað um meir en helming. 31.1.2013 06:19
Heili Sharons starfar í dáinu Ísraelskir og bandarískir vísindamenn segja að heilastarfsemi sé merkjanleg hjá Ariel Sharon, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, sem hefur verið í dái frá því hann fékk heilablóðfall fyrir sjö árum. 31.1.2013 00:00
Heimsbyggðin þarf að taka af skarið í Sýrlandi "Það er verið að leggja Sýrland í rúst, hægt og bítandi,“ segir Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu þjóðanna og Arababandalagsins gagnvart Sýrlandi. "Og með því að eyðileggja Sýrland er verið að þröngva þessum heimshluta í afar slæma stöðu, og ástandið þar skiptir alla heimsbyggðina miklu máli.“ 31.1.2013 00:00
Ron Jeremy berst fyrir lífi sínu á spítala Íslandsvinurinn og klámmyndaleikarinn Ron Jeremy berst nú fyrir lífi sínu á Cedar-Sinai spítalanum í Los Angeles eftir að hann var lagður þar inn vegna slagæðagúlps nærri hjarta. 30.1.2013 20:58
Sex ára gömlum strák haldið í gíslingu Maður vopnaður byssu fór um borð í skólabíl í Alabama-fylki í morgun, tók sex ára gamlan dreng í gíslingu og drap bílstjórann sem reyndi að bjarga stráknum. 30.1.2013 16:58
Google kortleggur Norður-Kóreu Almenningi hefur til þessa ekki staðið miklar upplýsingar til boða um einræðisríkið Norður-Kóreu. Með kortavef Google geta fróðleiksþyrstir að einhverju leyti svalað forvitni sinni um Asíuríkið. 30.1.2013 11:44
Rukkað fyrir áhorf á Youtube? Google, eigandi myndbandavefsins Youtube, veltir fyrir sér að leyfa framleiðendum myndbanda að rukka fyrir áhorf á vefnum. Hugmyndin gæti orðið að veruleika síðar á þessu ári samkvæmt heimildarmönnum Wall Street Journal. 30.1.2013 11:16
Lagt til að lögleiða alsælu Dómsmálaráðherra Kólumbíu segir að nýtt lagafrumvarp myndi lögleiða einkaneyslu verksmiðjuframleiddra lyfja svo sem e-töflunnar. 30.1.2013 10:30
Frakkar ná bænum Kidal í Malí á sitt vald Frakkar segja að herlið þeirra í Mali sé komið til bæjarins Kidal en bærinn er síðasta vígi íslamista í norðurhluta landsins. Herliðið hefur náð flugvellinum í Kidal en ekki er ljóst hvort búið sé að tryggja yfirráðin yfir öllum bænum. 30.1.2013 09:51
Þú færð nostalgíu Ef þú fæddist á milli áranna 1984 og 1988, ættir þú að hækka í botn og njóta nostalgíunar sem fylgir þessu myndbandi. 30.1.2013 09:37
Þriggja ára strákur fær inngöngu í Mensa klúbbinn Aðeins þriggja ára gamall enskur strákur hefur fengið inngöngu í Mensa klúbbinn eftir að greindarpróf sýndi að hann er með greindarvísitölu upp á 136 stig. 30.1.2013 07:44
Karlaflensan virðist til eftir allt saman Ólík virkni heila kynjanna leiðir til þess að karlar verða veikari en konur af umgangspestum ýmiss konar. Þetta er niðurstaða Amöndu Ellison, prófessors í lífeðlisfræði við Durham-háskóla í Bretlandi. 30.1.2013 07:00
Dönsk klámstjarna gerir upp fortíð sína Þegar Katja Kean, ein af þekktustu klámmyndaleikkonum Dana í sögunni, var á toppi ferils síns eftir aldamótin notaði hún tæplega 1,5 milljónir króna á mánuði í dagleg útgjöld. 30.1.2013 06:45
Kettir ein helsta ógnin gegn villtu dýralífi Kettir eru orðnir að einni helstu ógn gegn villtu dýralífi í Bandaríkjunum. Ný rannsókn vísindamanna þarlendis bendir til að kettir drepi allt að rúmlega þrjá milljarða fugla á hverju ári og allt að 20 milljarða smærri spendýra eins og mýs og íkorna. 30.1.2013 06:32
Gillard boðar þingkosningar í Ástralíu Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, tilkynnti óvænt í morgun að næstu þingkosningar í landinu verði haldnar þann 14. september eða eftir átta mánuði. Reglan í Ástralíu er að boða þingkosningar með nokkurra vikna fyrirvara. 30.1.2013 06:29
Staðfestu John Kerry sem utanríkisráðherra Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöld tilnefningu John Kerry, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, í embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna með miklum meirihluta eða 94 atkvæðum gegn 3. 30.1.2013 06:24
Rappstjarnan Rick Ross slapp lifandi frá skotárás Skotárás var gerð á rapparann Rick Ross þegar hann ók Rolls Royce bíl sínum um götur Forth Lauderdale í Flórída í fyrrakvöld. Ross náði að flýja undan árásinni en ók þá bílnum á nærliggjandi húsvegg. 30.1.2013 06:18
Þjóðin klofin í afstöðu sinni Ríkisstjórn François Hollande, forseta Frakklands, hefur kynnt umdeilt frumvarp þess efnis að hjónaband samkynhneigðra verði gert löglegt í landinu. 30.1.2013 02:00
Þúsundir Egypta hunsa útgöngubann Yfirmaður egypska hersins segir að Egyptaland geti riðað til falls linni ekki hinum harkalegu pólitísku átökum sem tröllriðið hafa landinu síðustu daga og vikur. 30.1.2013 01:30
Stjórnarflokkarnir endurskoða ekki EES Norsk stjórnvöld munu ekki krefjast endurskoðunar EES-samningsins á næsta kjörtímabili haldi núverandi stjórnarmynstur áfram eftir kosningar í haust. Þetta segja forsvarsmenn stjórnarflokkanna þriggja, Verkamannaflokksins, Sósíalíska vinstriflokksins og Miðjuflokksins, rauðgræna samstarfsins svokallaða. 30.1.2013 01:00
Kerry tekur við af Clinton Öldungadeildarþingmaðurinn John Kerry mætti engri mótstöðu í utanríkismálanefnd deildarinnar í gær þegar hún samþykkti einróma að hann yrði næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 30.1.2013 00:30
Söngvari sveitarinnar var handtekinn Þrír hafa verið handteknir vegna eldsvoðans á næturklúbbnum Kiss í háskólaborginni Santa Maria syðst í Brasilíu í fyrrinótt. 30.1.2013 00:00
Segja að hljómsveitin hafi kveikt í skemmtistaðnum Kiss Rannsakendur á eldsvoðanum á skemmtistaðnum Kiss í Brasilíu, sem varð 234 að bana fyrr í vikunni, telja fullvíst að eldur hafi kviknað út frá blysum sem hljómsveit notaði sama kvöld. 29.1.2013 21:44
Enn ein líkamsárásin Sönghrottinn Chris Brown er enn í vandræðum, og nú er það vegna árásar á sálarsöngvarann Frank Ocean. 29.1.2013 14:18
Ótrúleg umfjöllun um konu sem er háð því að borða kattahár Fjörutíu og þriggja ára gömul kona frá Detroit í Bandaríkjunum borðar kattahár. Og það sem meira er - hún er háð því. 29.1.2013 13:31
Þrívíddin sett á ís Nú hefur öllum áformum um að þrívíddarvæða gömlu Stjörnustríðsmyndirnar verið frestað. 29.1.2013 09:25
Frakkar tryggja yfirráðin í Timbuktu, sækja í átt að Kidal Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 08:08
Beatrix drottning Hollands segir af sér, sonur hennar tekur við Beatrix drottning Hollands hefur sagt af sér embætti. Sonur hennar, hinn 45 ára gamli Willem Alexander, tekur við sem konungur Hollands. Hann verður fyrsti konungur landsins undanfarin 122 ár. 29.1.2013 06:43
Forsetaþotan í Malawi er til sölu Stjórnvöld í Malawi ætla að selja forsetaþotu landsins og hafa óskað eftir tilboðum í hana. Um er að ræða 14 sæta Dassault Falcon einkaþotu en sala hennar á að létta undir með rekstri ríkissjóðs. 29.1.2013 06:40
Frakkar tryggja yfirráð sín í Timbuktu Hersveitir undir stjórn Frakka hafa tryggt yfirráð sín yfir borginni Timbuktu í Malí en borgin var frelsuð úr höndum íslamista í gærdag án teljandi bardaga. 29.1.2013 06:33
Lögreglan fann 12 lík í brunni í Mexíkó Lögreglan í Nuevo Leon í Mexíkó hefur fundið 12 lík í brunni í bænum Mina. Staðfest hefur verið að fjögur þeirra eru af meðlimum hljómsveitarinnar Kombo Kolombia sem rænt var fyrir síðustu helgi. 29.1.2013 06:31
Mest eftirprentaða málverk sögunnar á uppboð Málverkið Kínverska stúlkan fer brátt á uppboð en málverk þetta er það verk í sögunni sem flestar eftirprentanir hafa verið gerðar af. 29.1.2013 06:25
Óeirðir hafa kostað tugi lífið Meira en fimmtíu manns hafa látist í óeirðum í Egyptalandi síðan á fimmtudag í síðustu viku. Í gær beitti lögreglan táragasi á mótmælendur í höfuðborginni Kaíró. 29.1.2013 01:00
Brenndu fornar bækur í Timbuktu Herskáir íslamistar, tengdir samtökunum al-Kaída, hafa undanfarna tíu mánuði beitt af mikilli hörku strangtrúartúlkun sinni á lögum íslams í norðurhluta Malí, sem þeir náðu á sitt vald á síðasta ári. 29.1.2013 00:00
Einn hópnauðgarinn undir aldri - fær þrjú ár í versta falli Indverskir dómstólar hafa úrskurðað að einn af karlmönnunum, sem eru ákærðir fyrir að hópnauðga og myrða 23 ára stúdent á Indlandi, sé undir lögaldri og verður því réttað yfir honum sem unglingi. 28.1.2013 21:28