Fleiri fréttir Bikiníklædd prinsessan birtist í ítölsku slúðurtímariti Ítalska slúðurtímaritið Chi hyggst birta ljósmyndir sem teknar voru af Kate Middleton, hertogaynjunni af Cambridge, bikiníklæddri á sólarströnd í Karabíska hafinu. 12.2.2013 22:51 Tveggja ára fangelsi fyrir barnasmygl Tveir franskir hjálparstarfsmenn hafa verið dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að reyna að flytja 103 börn ólöglega frá Tsjad og til ættleiðingar í Frakklandi, undir því yfirskyni að þau væru munaðarlaus börn frá Darfur-héraði í Súdan. 12.2.2013 21:47 Ein hjúskaparlög í Frakklandi? Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt ein hjúskaparlög fyrir alla, með 329 atkvæðum gegn 229. Lögin bíða nú samþykkis efri deildar þingsins, en taldar eru líkur á að þau verði staðfest. 12.2.2013 18:08 Dæmd í 55 ára fangelsi 67 ára gömul kona var í dag dæmd í 55 ára fangelsi fyrir barnsrán og misþyrmingu á fjögurra ára gamalli telpu árið 2000. Með dómnum má segja að þrettán ára gömlu mannhvarfsmáli sé loks lokið. 12.2.2013 16:50 Kókdrykkja tengd dauðsfalli þrítugrar konu Mikil drykkja Coca-cola var stór þáttur í dauða þrítugrar konu á Nýja-Sjálandi. Þetta hefur fréttavefurinn BBC eftir dánardómstjóra. 12.2.2013 15:52 Kallar 34 þúsund hermenn heim Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun tilkynna um heimkomu 34 þúsund bandarískra hermanna frá Afganistan á morgun. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir áreiðanlegum heimildum. 12.2.2013 15:07 Hápunktar úr starfi Benedikts páfa Benedikt sextándi páfi tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. Tilkynningin kom mjög á óvart enda sex hundruð ár síðan páfaskipti eru tilkomin án andláts páfa. 12.2.2013 13:53 Kjarnorkusprenging Norður Kóreumanna fordæmd víða um heiminn Kjarnorkusprenging Norður Kóreumanna í nótt hefur verið fordæmd víða um heiminn. 12.2.2013 10:11 Enn ófundinn Umfangsmikil tveggja vikna leit að fyrrverandi lögreglumanninum Christopher Jordan Dorner í Kaliforníu hefur enn ekki skilað neinu. Dorner er grunaður um þrjú morð auk fleiri sakhæfra athæfa. 12.2.2013 09:45 Eineggja tvíburar eru nær óleysanlegt mál fyrir lögregluna í Marseille Lögreglan í Marseille í Frakklandi er með mál í höndunum sem er nær óleysanlegt þar sem glæpamaðurinn er eineggja tvíburi. 12.2.2013 07:08 Skemmtiferðaskip rekur um vélarvana á Mexíkóflóa Skemmtiferðaskipið The Carnival Triumph rekur um vélarvana á Mexíkóflóa en um borð eru rúmlega 3.100 farþegar auk áhafnar sem telur rúmlega 1.000 manns. 12.2.2013 07:01 Næsti páfi gæti komið frá Ghana Miklar vangaveltur eru um hver verði næsti páfi eftir að Benedikt 16. sagði óvænt af sér í gærdag. 12.2.2013 06:58 Um 600 vísbendingar um Dorner hafa borist lögreglunni Vísbendingar um lögreglumanninn fyrrverandi Christopher Dorner hafa hrúgast inn til lögreglunnar í Los Angeles eftir að milljón dollara verðlaunum var heitið fyrir upplýsingar um hvar Dorner heldur sig. 12.2.2013 06:53 Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkusprengingar í Norður Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til skyndifundar í dag vegna þess að Norður Kóreumenn sprengdu kjarnorkusprengju í gærdag, þá þriðju á síðustu sjö árum. 12.2.2013 06:51 Verulega dregur úr aðsókn Dana á leikhússýningar Verulega hefur dregið úr aðsókn Dana á leikhússýningar þar í landi á undanförnum árum. 12.2.2013 06:47 Mesta forskot Verkamannaflokksins í tæpan áratug Verkamannaflokkurinn í Bretlandi mælist nú með 12 prósentustiga forskot á Íhaldsflokkinn samkvæmt nýrri könnun sem blaðið The Guardian hefur birt. Þetta er mesta forskot Verkamannaflokksins á Íhaldsmenn í tæpan áratug. 12.2.2013 06:36 Óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan ESB Nú er óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan Evrópusambandsins. Lögreglurannsókn á hneykslinu er hafin í tveimur af þessum löndum. 12.2.2013 06:32 Milljón dalir til höfuðs Dorner 12.2.2013 06:00 Sögusagnir um armbandstölvu Næsta vara sem tæknirisinn Apple sendir frá sér gæti verið armbandstölva á stærð við úr. 12.2.2013 06:00 Páfi kveðst hætta vegna hrumleika 12.2.2013 06:00 Skattaafsláttur fyrir nautaat Spænska þingið grípur nú til aðgerða til þess að auka vinsældir nautaats. 11.2.2013 22:19 Fimmtíu ár frá hljóðritun fyrstu Bítlaplötunnar Í dag eru nákvæmlega fimmtíu ár liðin frá hljóðritun fyrstu plötu Bítlanna, Please Please Me. 11.2.2013 20:49 Bill Gates elskar ostborgara Auðjöfurinn Bill Gates situr nú fyrir svörum á vefsíðunni Reddit.com, en reglulega geta notendur síðunnar dembt spurningum sínum yfir heimsþekkta einstaklinga. 11.2.2013 20:24 Læk-hnappurinn illa fenginn? Ekkja hollenska forritarans Joannes Jozef Everardus Van Der Meer hefur höndað mál á hendur Facebook fyrir brot á einkaleyfalögum. 11.2.2013 19:59 Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11.2.2013 14:23 Kjötframleiðendurnir segjast hafa verið gabbaðir Hvorki Findus, sem framleiðir vinsælt lasagna, né Comigel, sem selur Findus kjöt í lasagnað, segjast bera ábyrgð á því að lasagnað hafi verið með hrossakjöti. Eins og fram hefur komið er grunur um að hrossakjöt og jafnvel kjöt af ösnum hafi verið notað í tilbúna rétti í stað nautakjöts. Vörur hafa verð innkallaðar, meðal annars hér á landi, vegna þessa hneykslis. 11.2.2013 14:08 Morðingi Bulger „enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11.2.2013 11:57 Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11.2.2013 11:00 Mafían talin tengjast hrossakjötshneykslinu Hrossakjötshneykslið sem hófst nýlega í Bretlandi verður stöðugt umfangsmeira. Nú er mafían í tveimur löndum sögð tengjast því og grunsemdir eru uppi um að kjöt af ösnum hafi einnig verið notað í tilbúna rétti í stað nautakjöts. 11.2.2013 10:23 Drápssnigillinn þolir vel vetrarhörkur Ný rannsókn leiðir í ljós að Spánarsnigillinn, einnig kallaður drápssnigillinn í Danmörku, á auðvelt með að lifa af í vetrarhörkum, jafnvel þegar frostið fer niður í 14 stig. 11.2.2013 09:55 Óljóst um afdrif 18 námumanna eftir sprengingu í kolanámu Ekkert er vitað um afdrif 18 námumanna í kolanámu í Komi hérði í norðaverðu Rússlandi eftir að sprenging varð í námunni í morgun. 11.2.2013 08:26 Aftur barist á götum Gao í norðurhluta Malí Fréttir berast nú um að miklir götubardagar geisi í bænum Gao í norðurhluta Malí á milli stjórnarhersins í Malí og herskárra íslamista. 11.2.2013 06:44 Neyðarfundur í Frakklandi vegna hrossakjötshneykslisins Hrossakjötshneykslið í Bretlandi hefur smitað út frá sér til meginlands Evrópu. Í frétt á vefsíðu BBC um málið segir að ráðherrar landbúnaðarmála og neytendamála í Frakklandi muni halda neyðarfund um málið í dag. 11.2.2013 06:42 Menntaskólanemar eiga í ástarsambandi við kennara sína í töluverðum mæli Ný könnun í Svíþjóð sýnir að einn af hverjum 20 nemendum í menntaskólum í Stokkhólmi hefur átt í ástarsambandi við kennara sína. 11.2.2013 06:39 Örn stöðvaði lestarferðir yfir Litlabeltisbrúna í fimm tíma Allar lestarferðir yfir Liltabeltisbrúna milli Jótlands og Fjóns lágu niðri í fimm tíma eftir hádegið í gærdag. Ástæðan fyrir þessu var að örn flaug á rafmagnslínu við brúna með þeim afleiðingum að rafmagnið sló út á brautarteinunum. 11.2.2013 06:31 Heita milljón dollurum í verðlaun fyrir upplýsingar um Dorner Borgarstjórn Los Angeles hefur lagt fram milljón dollara, eða um 130 milljónir króna, sem verðlaun til þeirra sem geta gefið upplýsingar um Christopher Dorner, fyrrum lögreglumann sem talinn er hafa myrt þrjá menn, og sært tvo, í grennd við borgina. 11.2.2013 06:23 Njósnað um einstaklinga á samskiptasíðum Bandaríska fyrirtækið Raytheon hefur hannað leitarvél sem þefar uppi upplýsingar um einstaklinga á samskiptasíðum á borð við Facebook og Twitter. Fyrirtækið, sem framleiðir vopn og tekur að sér verk á sviði öryggisþjónustu og hernaðar, hefur enn ekki selt neinum þennan hugbúnað. 11.2.2013 06:00 Django, Skyfall og Les Miserables sigurvegarar BAFTA Myndirnar Django Unchained, Skyfall og Les Miserables unnu flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru afhent í dag, en um er að ræða verðlauna bresku kvikmyndaakademíunnar. 10.2.2013 21:56 Fundu útilegubúnað og vopn Lögreglumenn fundu í kvöld útilegubúnað og vopn í eigu fyrrverandi lögreglumannsins Christopher Dorner, sem grunaður er um þrjú morð á síðustu dögum. 10.2.2013 20:34 Reyndi að smygla peningabúntum inn í landið - innvortis! Fjörutíu og fjögurra ára gömul kona frá Gvatemala var handtekinn á flugvellinum í Panama á dögunum eftir að hún reyndi að smygla peningum inn í landið. 10.2.2013 18:15 Morðinginn enn ófundinn Lögregluyfirvöld í Los Angels leita enn að Christopher Dorner, fyrrverandi lögreglumanni í borginni, sem grunaður er um þrjú morð. 10.2.2013 14:43 Tíu látnir eftir óveðrið Að minnsta kosti tíu létust í hríðarveðrinu sem gekk yfir Austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Mörg hundruð þúsund eru enn án rafmagns og hafa íbúar á svæðinu verið beðnir um að vera ekki á ferðinni að óþörfu. 10.2.2013 09:54 Súkkulaðihúðuð andlit í Japan Nýjasta æðið í Japan eru súkkulaðihúðuð andlit, en kaupmenn í Tokyo keppast nú við að skanna inn andlit viðskiptavina og útbúa sérstök sílíkonmót sem súkkulaðiandlitin eru unnin úr. 9.2.2013 19:36 Menntamálaráðherrann sökuð um að hafa svindlað í doktorsritgerð Annette Schavan, menntamálaráðherra Þýskalands, sagði af sér í dag eftir að Heinrich Heine-háskólinn í Dusseldorf dró til baka doktorsgráðu hennar vegna ritstuldar. 9.2.2013 16:36 Fundu 2600 lifandi snáka Tollyfirvöld í Hong Kong fundu í fimmtudag um 2600 lifandi snáka tvö hundrað og þremur kössum sem komu í flugi frá Tælandi. Á pappírum sem fylgdu sendingunni stóð að í kössunum ættu að vera ávextir. 9.2.2013 16:24 Sjá næstu 50 fréttir
Bikiníklædd prinsessan birtist í ítölsku slúðurtímariti Ítalska slúðurtímaritið Chi hyggst birta ljósmyndir sem teknar voru af Kate Middleton, hertogaynjunni af Cambridge, bikiníklæddri á sólarströnd í Karabíska hafinu. 12.2.2013 22:51
Tveggja ára fangelsi fyrir barnasmygl Tveir franskir hjálparstarfsmenn hafa verið dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir að reyna að flytja 103 börn ólöglega frá Tsjad og til ættleiðingar í Frakklandi, undir því yfirskyni að þau væru munaðarlaus börn frá Darfur-héraði í Súdan. 12.2.2013 21:47
Ein hjúskaparlög í Frakklandi? Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt ein hjúskaparlög fyrir alla, með 329 atkvæðum gegn 229. Lögin bíða nú samþykkis efri deildar þingsins, en taldar eru líkur á að þau verði staðfest. 12.2.2013 18:08
Dæmd í 55 ára fangelsi 67 ára gömul kona var í dag dæmd í 55 ára fangelsi fyrir barnsrán og misþyrmingu á fjögurra ára gamalli telpu árið 2000. Með dómnum má segja að þrettán ára gömlu mannhvarfsmáli sé loks lokið. 12.2.2013 16:50
Kókdrykkja tengd dauðsfalli þrítugrar konu Mikil drykkja Coca-cola var stór þáttur í dauða þrítugrar konu á Nýja-Sjálandi. Þetta hefur fréttavefurinn BBC eftir dánardómstjóra. 12.2.2013 15:52
Kallar 34 þúsund hermenn heim Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mun tilkynna um heimkomu 34 þúsund bandarískra hermanna frá Afganistan á morgun. Þetta hefur Reuters-fréttastofan eftir áreiðanlegum heimildum. 12.2.2013 15:07
Hápunktar úr starfi Benedikts páfa Benedikt sextándi páfi tilkynnti í gær að hann myndi láta af störfum undir lok mánaðarins. Tilkynningin kom mjög á óvart enda sex hundruð ár síðan páfaskipti eru tilkomin án andláts páfa. 12.2.2013 13:53
Kjarnorkusprenging Norður Kóreumanna fordæmd víða um heiminn Kjarnorkusprenging Norður Kóreumanna í nótt hefur verið fordæmd víða um heiminn. 12.2.2013 10:11
Enn ófundinn Umfangsmikil tveggja vikna leit að fyrrverandi lögreglumanninum Christopher Jordan Dorner í Kaliforníu hefur enn ekki skilað neinu. Dorner er grunaður um þrjú morð auk fleiri sakhæfra athæfa. 12.2.2013 09:45
Eineggja tvíburar eru nær óleysanlegt mál fyrir lögregluna í Marseille Lögreglan í Marseille í Frakklandi er með mál í höndunum sem er nær óleysanlegt þar sem glæpamaðurinn er eineggja tvíburi. 12.2.2013 07:08
Skemmtiferðaskip rekur um vélarvana á Mexíkóflóa Skemmtiferðaskipið The Carnival Triumph rekur um vélarvana á Mexíkóflóa en um borð eru rúmlega 3.100 farþegar auk áhafnar sem telur rúmlega 1.000 manns. 12.2.2013 07:01
Næsti páfi gæti komið frá Ghana Miklar vangaveltur eru um hver verði næsti páfi eftir að Benedikt 16. sagði óvænt af sér í gærdag. 12.2.2013 06:58
Um 600 vísbendingar um Dorner hafa borist lögreglunni Vísbendingar um lögreglumanninn fyrrverandi Christopher Dorner hafa hrúgast inn til lögreglunnar í Los Angeles eftir að milljón dollara verðlaunum var heitið fyrir upplýsingar um hvar Dorner heldur sig. 12.2.2013 06:53
Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkusprengingar í Norður Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til skyndifundar í dag vegna þess að Norður Kóreumenn sprengdu kjarnorkusprengju í gærdag, þá þriðju á síðustu sjö árum. 12.2.2013 06:51
Verulega dregur úr aðsókn Dana á leikhússýningar Verulega hefur dregið úr aðsókn Dana á leikhússýningar þar í landi á undanförnum árum. 12.2.2013 06:47
Mesta forskot Verkamannaflokksins í tæpan áratug Verkamannaflokkurinn í Bretlandi mælist nú með 12 prósentustiga forskot á Íhaldsflokkinn samkvæmt nýrri könnun sem blaðið The Guardian hefur birt. Þetta er mesta forskot Verkamannaflokksins á Íhaldsmenn í tæpan áratug. 12.2.2013 06:36
Óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan ESB Nú er óttast að hrossakjötshneykslið nái til 16 landa innan Evrópusambandsins. Lögreglurannsókn á hneykslinu er hafin í tveimur af þessum löndum. 12.2.2013 06:32
Sögusagnir um armbandstölvu Næsta vara sem tæknirisinn Apple sendir frá sér gæti verið armbandstölva á stærð við úr. 12.2.2013 06:00
Skattaafsláttur fyrir nautaat Spænska þingið grípur nú til aðgerða til þess að auka vinsældir nautaats. 11.2.2013 22:19
Fimmtíu ár frá hljóðritun fyrstu Bítlaplötunnar Í dag eru nákvæmlega fimmtíu ár liðin frá hljóðritun fyrstu plötu Bítlanna, Please Please Me. 11.2.2013 20:49
Bill Gates elskar ostborgara Auðjöfurinn Bill Gates situr nú fyrir svörum á vefsíðunni Reddit.com, en reglulega geta notendur síðunnar dembt spurningum sínum yfir heimsþekkta einstaklinga. 11.2.2013 20:24
Læk-hnappurinn illa fenginn? Ekkja hollenska forritarans Joannes Jozef Everardus Van Der Meer hefur höndað mál á hendur Facebook fyrir brot á einkaleyfalögum. 11.2.2013 19:59
Strangar reglur um val á páfa Þegar Benedikt páfi lætur af störfum þann 28. febrúar þarf að huga að því að velja nýjan leiðtoga fyrir 1,2 milljarða kaþólikka um heim allan. 11.2.2013 14:23
Kjötframleiðendurnir segjast hafa verið gabbaðir Hvorki Findus, sem framleiðir vinsælt lasagna, né Comigel, sem selur Findus kjöt í lasagnað, segjast bera ábyrgð á því að lasagnað hafi verið með hrossakjöti. Eins og fram hefur komið er grunur um að hrossakjöt og jafnvel kjöt af ösnum hafi verið notað í tilbúna rétti í stað nautakjöts. Vörur hafa verð innkallaðar, meðal annars hér á landi, vegna þessa hneykslis. 11.2.2013 14:08
Morðingi Bulger „enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. 11.2.2013 11:57
Benedikt sextándi segir af sér Benedikt sextándi páfi ætlar að segja af sér embætti. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Hann ætlar að hætta þann 28. febrúar næstkomandi. 11.2.2013 11:00
Mafían talin tengjast hrossakjötshneykslinu Hrossakjötshneykslið sem hófst nýlega í Bretlandi verður stöðugt umfangsmeira. Nú er mafían í tveimur löndum sögð tengjast því og grunsemdir eru uppi um að kjöt af ösnum hafi einnig verið notað í tilbúna rétti í stað nautakjöts. 11.2.2013 10:23
Drápssnigillinn þolir vel vetrarhörkur Ný rannsókn leiðir í ljós að Spánarsnigillinn, einnig kallaður drápssnigillinn í Danmörku, á auðvelt með að lifa af í vetrarhörkum, jafnvel þegar frostið fer niður í 14 stig. 11.2.2013 09:55
Óljóst um afdrif 18 námumanna eftir sprengingu í kolanámu Ekkert er vitað um afdrif 18 námumanna í kolanámu í Komi hérði í norðaverðu Rússlandi eftir að sprenging varð í námunni í morgun. 11.2.2013 08:26
Aftur barist á götum Gao í norðurhluta Malí Fréttir berast nú um að miklir götubardagar geisi í bænum Gao í norðurhluta Malí á milli stjórnarhersins í Malí og herskárra íslamista. 11.2.2013 06:44
Neyðarfundur í Frakklandi vegna hrossakjötshneykslisins Hrossakjötshneykslið í Bretlandi hefur smitað út frá sér til meginlands Evrópu. Í frétt á vefsíðu BBC um málið segir að ráðherrar landbúnaðarmála og neytendamála í Frakklandi muni halda neyðarfund um málið í dag. 11.2.2013 06:42
Menntaskólanemar eiga í ástarsambandi við kennara sína í töluverðum mæli Ný könnun í Svíþjóð sýnir að einn af hverjum 20 nemendum í menntaskólum í Stokkhólmi hefur átt í ástarsambandi við kennara sína. 11.2.2013 06:39
Örn stöðvaði lestarferðir yfir Litlabeltisbrúna í fimm tíma Allar lestarferðir yfir Liltabeltisbrúna milli Jótlands og Fjóns lágu niðri í fimm tíma eftir hádegið í gærdag. Ástæðan fyrir þessu var að örn flaug á rafmagnslínu við brúna með þeim afleiðingum að rafmagnið sló út á brautarteinunum. 11.2.2013 06:31
Heita milljón dollurum í verðlaun fyrir upplýsingar um Dorner Borgarstjórn Los Angeles hefur lagt fram milljón dollara, eða um 130 milljónir króna, sem verðlaun til þeirra sem geta gefið upplýsingar um Christopher Dorner, fyrrum lögreglumann sem talinn er hafa myrt þrjá menn, og sært tvo, í grennd við borgina. 11.2.2013 06:23
Njósnað um einstaklinga á samskiptasíðum Bandaríska fyrirtækið Raytheon hefur hannað leitarvél sem þefar uppi upplýsingar um einstaklinga á samskiptasíðum á borð við Facebook og Twitter. Fyrirtækið, sem framleiðir vopn og tekur að sér verk á sviði öryggisþjónustu og hernaðar, hefur enn ekki selt neinum þennan hugbúnað. 11.2.2013 06:00
Django, Skyfall og Les Miserables sigurvegarar BAFTA Myndirnar Django Unchained, Skyfall og Les Miserables unnu flest verðlaun á BAFTA-verðlaunahátíðinni. Verðlaunin voru afhent í dag, en um er að ræða verðlauna bresku kvikmyndaakademíunnar. 10.2.2013 21:56
Fundu útilegubúnað og vopn Lögreglumenn fundu í kvöld útilegubúnað og vopn í eigu fyrrverandi lögreglumannsins Christopher Dorner, sem grunaður er um þrjú morð á síðustu dögum. 10.2.2013 20:34
Reyndi að smygla peningabúntum inn í landið - innvortis! Fjörutíu og fjögurra ára gömul kona frá Gvatemala var handtekinn á flugvellinum í Panama á dögunum eftir að hún reyndi að smygla peningum inn í landið. 10.2.2013 18:15
Morðinginn enn ófundinn Lögregluyfirvöld í Los Angels leita enn að Christopher Dorner, fyrrverandi lögreglumanni í borginni, sem grunaður er um þrjú morð. 10.2.2013 14:43
Tíu látnir eftir óveðrið Að minnsta kosti tíu létust í hríðarveðrinu sem gekk yfir Austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Mörg hundruð þúsund eru enn án rafmagns og hafa íbúar á svæðinu verið beðnir um að vera ekki á ferðinni að óþörfu. 10.2.2013 09:54
Súkkulaðihúðuð andlit í Japan Nýjasta æðið í Japan eru súkkulaðihúðuð andlit, en kaupmenn í Tokyo keppast nú við að skanna inn andlit viðskiptavina og útbúa sérstök sílíkonmót sem súkkulaðiandlitin eru unnin úr. 9.2.2013 19:36
Menntamálaráðherrann sökuð um að hafa svindlað í doktorsritgerð Annette Schavan, menntamálaráðherra Þýskalands, sagði af sér í dag eftir að Heinrich Heine-háskólinn í Dusseldorf dró til baka doktorsgráðu hennar vegna ritstuldar. 9.2.2013 16:36
Fundu 2600 lifandi snáka Tollyfirvöld í Hong Kong fundu í fimmtudag um 2600 lifandi snáka tvö hundrað og þremur kössum sem komu í flugi frá Tælandi. Á pappírum sem fylgdu sendingunni stóð að í kössunum ættu að vera ávextir. 9.2.2013 16:24
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent