Fleiri fréttir Obama reynir að sannfæra Pútín um hernaðarinngrip Barack Obama og Vladimir Putin munu hittast næsta mánudag og ræða málefni Sýrlands. Þá fær Obama tækifæri til að milda afstöðu Rússa og fá þá til að samþykkja hernaðarinngrip Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi. 15.6.2012 16:07 Obama ákveður að innflytjendur fái að vera Barack Obama fyrirskipaði í dag að hætt yrði að flytja ólöglega innflytjendur á aldrinum 16 til 30 ára úr landi. Um 800.000 manns munu njóta góðs af þessari ákvörðun. 15.6.2012 15:36 Dingóar námu Azariu á brott Eftir 32ja ára þrautagöngu var léttir hinnar áströlsku Lindy Chamberlain-Creighton mikill í gær þegar hún var endanlega hreinsuð af ásökunum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar árið 1980. 15.6.2012 14:00 Efnavopn í Sýrlandi Uppreisnarmenn í Sýrlandi segja stjórnarher landsins nota efnavopn gegn andófsmönnum sínum. 15.6.2012 13:45 Fyrsta kínverska konan í geimnum Kínverjar munu senda fjórða mannaða geimfar landsins út í geim á morgun. Ein kona verður um borð og verður þar með fyrsta kínverska konan í geimnum. 15.6.2012 13:31 Kirkja brann til grunna, mynd af verndardýrlingi slapp Lítil kirkja í bænum Juárez í Mexíkó brann til grunna í vikunni fyrir utan einn hlut í henni, málverk á tréplötu af Hinni hreinu mey frá Guadalupe. 15.6.2012 09:53 Gífurleg spenna í Grikklandi, sala á skotvopnum eykst Gífurleg spenna ríkir í Grikklandi fyrir þingkosningarnar sem haldnar verða þar um helgina. 15.6.2012 08:57 Mikil reiði og mótmæli í Egyptalandi Mikil reiði ríkir í Egyptalandi og mótmæli voru víða í landinu í gærkvöldi og nótt vegna þess að herinn hefur tekið aftur við völdum í landinu. 15.6.2012 07:19 Hellateikningar á Spáni eru yfir 40.000 ára gamlar Hellateikningar á Spáni eru taldar mun eldri en áður var talið. Með nýrri tækni í aldursgreiningu kemur í ljós að nokkrar þessara teikninga eru yfir 40.000 ára gamlar. 15.6.2012 07:13 Síðasti sarin-hryðjuverkamaðurinn handtekinn Lögreglan í Japan hefur handtekið síðasta meðlim sértrúarsafnaðarins og hryðjuverkasamtakanna Aum Shinrikyo sem eftirlýstur var fyrir sarín eiturgasárásina í lestarkerfi Tókýó fyrir 17 árum síðan. Í þeirri árás fórust 13 manns. 15.6.2012 07:00 Forseti Argentínu krefst samninga um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að Bretar semji við Argentínumenn um framtíð Falklandseyja. 15.6.2012 06:56 Forseti Kína skoðar Litlu hafmeyjuna í dag Opinber heimsókn Hu Jintao forseta Kína heldur áfram í Danmörku í dag. Dagurinn hefst á því að forsetinn situr dansk-kínverska ráðstefnu í Moltke höll en síðan verður farið í skoðunarferð um Kaupmannahöfn. 15.6.2012 06:50 Stjórnin tapar miklu fylgi Stjórnarflokkarnir í Danmörku fá herfilega útreið í nýrri skoðanakönnun og mikil óánægja er með störf forsætisráðherrans Helle Thorning-Schmidt. 15.6.2012 02:00 Setti heimsmet fyrir andlátið Dauð leðurblaka sem hjón fundu í kofa sínum í Finnmörk í Norður-Noregi fyrir skömmu hefur sennilega sett heimsmet rétt áður en hún drapst. Aldrei áður hefur leðurblaka fundist svo norðarlega. Kofinn er í Bekkarfjord rétt hjá nyrsta odda Noregs og um leið Evrópu. 15.6.2012 01:00 Danir og Kínverjar semja um viðskipti Danmörk og Kína undirrita 35 samninga og viðskiptasamninga upp á 18 milljarða danskra króna á meðan á opinberri heimsókn forseta Kína, Hu Jintao, til Danmerkur stendur. 15.6.2012 00:00 Assange verður framseldur Stofnandi Wikileaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar vegna meintra kynferðisbrota þar í landi. Hæstiréttur Bretlands hafnaði beiðni hans um að taka framsalsbeiðni fyrir að nýju. 14.6.2012 16:33 Banvænt vatn á Gaza Drykkjarvatn á Gaza er svo mengað að það er banvænt. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Barnaheill og Læknahjálp Palestínumanna. 14.6.2012 15:38 Heimurinn sameinast um að draga úr barnadauða Fulltrúar 80 ríkja koma saman í Washington í dag til að finna leiðir til að draga úr barnadauða. 14.6.2012 12:38 Ray Winstone í Noah Bresk leikarinn Ray Winstone hefur bæst við leikhópinn í fyrrihugarði stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, sem stefnt er að tekin verði upp að hluta til á Íslandi í sumar. Russell Crowe fer með aðalhlutverkið en Jennifer Conelly hefur verið orðuð við aðalkvenhlutverkið. Vefútgáfa Guardian greinir frá þessu. 14.6.2012 12:00 Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14.6.2012 10:31 Tekur loks við Nóbelsverðlaununum Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. 14.6.2012 10:30 Maðurinn sem myndin Goodfellas byggði á er látinn Mafíubófinn Henry Hill sem var undirstaða myndarinnar Goodfellas er látinn 69 ára að aldri. Vitnisburður hans á sínum tíma kom 50 mafíuforingjum og bófum undir lás og slá. 14.6.2012 07:16 Skógareldarnir í Colorado ná að úthverfum Fort Collins Hundruð slökkviliðsmanna víða að úr Bandaríkjunum streyma nú til Colorado til að aðstoða slökkviliðsmenn þar í baráttu þeirra við eina verstu skógarelda í manna minnum í ríkinu. 14.6.2012 07:10 Kærasta Frakklandsforseta veldur miklu hneyksli Valerie Trierweiler kærasta Francois Hollande Frakklandsforseta hefur valdið miklu hneyksli í Frakklandi með twitterskilaboðum. 14.6.2012 07:04 Segja glæpi gegn mannkyninu framda í Sýrlandi Samtökin Amnesty International segja að stjórnarhermenn í Sýrlandi og dauðasveitir á vegum stjórnvalda hafi framið glæpi gegn mannkyninu í þeim átökum sem geisað hafa í landinu undanfarna mánuði. 14.6.2012 06:57 Sprenging í stálveri kostar 11 manns lífið Mjög öflug sprenging í indversku stálveri hefur kostað a.m.k. 11 manns lífið og 16 aðrir starfsmenn versins liggja á gjörgæsludeild. Sumir þeirra slösuðu eru svo illa farnir að búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka. 14.6.2012 07:43 NASA sendir öflugan sjónauka á braut um jörðu Geimferðastofnun Bandaríkjanna NASA hefur skotið á loft nýjum öflugum sjónaukagervihnetti sem er ætlað að rannsaka svarthol og hvernig stjörnur sem springa stuðla að myndun alheimsins. 14.6.2012 07:00 Minnst 65 látnir eftir árásirnar Að minnsta kosti 65 eru látnir eftir röð sprengjuárása í nokkrum borgum og bæjum í Írak í gær. Árásirnar beindust að mestu að sjíta-múslimum sem minntust þess að átta ár voru liðin frá láti klerksins Imam Moussa al-Kadhim. 14.6.2012 01:00 Áttatíu taldir af Talið er að yfir áttatíu hafi látist í aurskriðu sem varð í kjölfar tveggja jarðskjálfta í norðurhluta Afganistans á mánudag. Hluti fjalls í Baghlan-héraði féll ofan á heilt þorp og gróf það. 24 hús voru í þorpinu og skriðan gróf 23 þeirra. Ólíklegt þykir að nokkur finnist á lífi úr þessu. Tvö lík hafa fundist til þessa. 14.6.2012 00:30 Svefn lengir lífið Svefnleysi getur skaðað fleira en frammistöðu þína í vinnunni, samkvæmt nýrri rannsókn sem samtök svefnsérfræðinga (the Associated Professional Sleep Societies) kynntu í Boston á mánudag. Samkvæmt niðurstöðum samtakanna eru þeir sem sofa í sex klukkutíma eða minna um nætur líklegri en aðrir til að fá heilablóðfall. 13.6.2012 15:00 Tekur við Nóbelsverðlaunum, 21 ári eftir að hún fékk þau Aung Suu Kyi leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma fær loksins tækifæri á laugardaginn kemur til að taka við friðarverðlaunum Nóbels 21 ári eftir að hún hlaut verðlaunin. 13.6.2012 10:31 Íslandsvinur segir skattadóm hafa eyðilagt feril sinn Norski listmálarinn og Íslandsvinurinn fyrrverandi Odd Nerdrum segir að dómurinn sem hann fékk fyrir skattsvik í fyrra hafi eyðilagt feril hans. Nerdrum hefur ekki selt eitt einasta málverk frá því í ágúst í fyrra og kennir dóminum um. 13.6.2012 09:22 SÞ segir að borgarastríð sé skollið á í Sýrlandi Yfirmaður friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna segir að borgarastríð geisi nú í Sýrlandi og að ríkisstjórn landsins hafi misst stjórnina í hluta af mörgum borgum landsins. 13.6.2012 07:02 ESB ætlar að banna allt brottkast á fiskimiðum sínum Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um nýjar og hertar reglur sem eiga að koma í veg fyrir brottkast á fiski á miðum sambandsins. Bannað verður með öllu að kasta fiski frá borði og þung viðurlög verða sett við slíku. 13.6.2012 06:56 Tæplega 130 handteknir eftir fótboltaslagsmál í Varsjá Alls voru tæplega 130 manns handteknir á götum Varsjár í gærkvöldi og 11 liggja slasaðir á sjúkrahúsi eftir mikil slagsmál milli stuðningsmanna pólsku og rússnesku landsliðanna á Evrópumótinu í fótbolta. 13.6.2012 06:48 Ísland er friðsælasta ríki heimsins Ísland er sem fyrr friðsælasta ríki heimsins. Raunar var heimurinn friðsælli í fyrra en hann var árið áður þrátt fyrir átökin í Sýrlandi. 13.6.2012 06:40 Þjóðaratkvæðagreiðsla ákveðin á Falklandseyjum Íbúar á Falklandseyjum munu ganga til þjóðaatkvæðgreiðslu á næsta ári um hvort þeir vilji tilheyra Bretlandseyjum áfram eða Argentínu. 13.6.2012 07:17 Stór rotta réðist á farþega í lest í New York Rannsókn er hafin á umfangi meindýra sem hrjá farþega sem ferðast með járnbrautakerfi New York borgar. Rannsóknin var ákveðin eftir að stór rotta réðist nýlega á fertuga konu sem var farþegi í einni lestinni. 13.6.2012 06:59 Tvíhleypt vélbyssa stjarnan á vopnasýningu Vopnaverksmiðja í Ísrael hefur hannað og smíðað nýja tegund af vélbyssu sem er með tvöfalt hlaup og þar af leiðandi tvöfaldan skotkraft á við aðrar vélbyssur. 13.6.2012 06:53 Útblástur díselvéla veldur krabbameini Ný rannsókn á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sýnir að enginn vafi leikur á því að útblástur díselvéla veldur krabbameini. Aðallega er um krabbamein í lungum að ræða og sennilega einnig í þvagblöðru. 13.6.2012 06:42 Fordæma árásir á fólk í Sýrlandi Forsætisráðherrar Norðurlandanna fordæma árásir á óbreytta borgara í Sýrlandi. Þetta var samþykkt á fundi þeirra í Norður-Noregi. 13.6.2012 06:00 Tugþúsundir mótmæltu Pútín Tugir þúsunda mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Daginn áður hafði lögreglan gert húsleit hjá tíu leiðtogum stjórnarandstöðunnar og þeim var gert að mæta til yfirheyrslu á sama tíma og mótmælin í gær voru áformuð. 13.6.2012 05:30 Komið í veg fyrir einkarétt Kína Grænlenska landsstjórnin mun ásamt Evrópusambandinu, ESB, undirrita í Nuuk í dag yfirlýsingu sem á að tryggja að Kínverjar fái ekki einkarétt á sölu fjölda mikilvægra bergtegunda í landgrunni Grænlands, heldur verði þær boðnar út á frjálsum markaði. 13.6.2012 05:00 "Fólk bregst ekki við fyrr en það sér lík“ Gríðarleg hungursneyð vofir yfir Vestur-Afríku, en þar hafa rigningar brugðist, miklir þurrkar herjað á íbúa og ítrekaður uppskerubrestur fylgt í kjölfarið. Héðinn Halldórsson er á svæðinu og segir viðbrögð við ástandinu langt frá því að vera nógu hröð. 13.6.2012 02:15 Borgarastyrjöld sögð skollin á í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar segja ástandið í Sýrlandi nú þannig að þar sé hafin borgarastyrjöld. Ráðist var á bílalest eftirlitsmanna SÞ við bæinn al-Haffa í gær. Hermenn Assads sagðir bera fyrir sig börn og sagðir hafa pyntað þau og myrt. 13.6.2012 01:00 Sjá næstu 50 fréttir
Obama reynir að sannfæra Pútín um hernaðarinngrip Barack Obama og Vladimir Putin munu hittast næsta mánudag og ræða málefni Sýrlands. Þá fær Obama tækifæri til að milda afstöðu Rússa og fá þá til að samþykkja hernaðarinngrip Sameinuðu Þjóðanna í Sýrlandi. 15.6.2012 16:07
Obama ákveður að innflytjendur fái að vera Barack Obama fyrirskipaði í dag að hætt yrði að flytja ólöglega innflytjendur á aldrinum 16 til 30 ára úr landi. Um 800.000 manns munu njóta góðs af þessari ákvörðun. 15.6.2012 15:36
Dingóar námu Azariu á brott Eftir 32ja ára þrautagöngu var léttir hinnar áströlsku Lindy Chamberlain-Creighton mikill í gær þegar hún var endanlega hreinsuð af ásökunum um að hafa valdið dauða dóttur sinnar árið 1980. 15.6.2012 14:00
Efnavopn í Sýrlandi Uppreisnarmenn í Sýrlandi segja stjórnarher landsins nota efnavopn gegn andófsmönnum sínum. 15.6.2012 13:45
Fyrsta kínverska konan í geimnum Kínverjar munu senda fjórða mannaða geimfar landsins út í geim á morgun. Ein kona verður um borð og verður þar með fyrsta kínverska konan í geimnum. 15.6.2012 13:31
Kirkja brann til grunna, mynd af verndardýrlingi slapp Lítil kirkja í bænum Juárez í Mexíkó brann til grunna í vikunni fyrir utan einn hlut í henni, málverk á tréplötu af Hinni hreinu mey frá Guadalupe. 15.6.2012 09:53
Gífurleg spenna í Grikklandi, sala á skotvopnum eykst Gífurleg spenna ríkir í Grikklandi fyrir þingkosningarnar sem haldnar verða þar um helgina. 15.6.2012 08:57
Mikil reiði og mótmæli í Egyptalandi Mikil reiði ríkir í Egyptalandi og mótmæli voru víða í landinu í gærkvöldi og nótt vegna þess að herinn hefur tekið aftur við völdum í landinu. 15.6.2012 07:19
Hellateikningar á Spáni eru yfir 40.000 ára gamlar Hellateikningar á Spáni eru taldar mun eldri en áður var talið. Með nýrri tækni í aldursgreiningu kemur í ljós að nokkrar þessara teikninga eru yfir 40.000 ára gamlar. 15.6.2012 07:13
Síðasti sarin-hryðjuverkamaðurinn handtekinn Lögreglan í Japan hefur handtekið síðasta meðlim sértrúarsafnaðarins og hryðjuverkasamtakanna Aum Shinrikyo sem eftirlýstur var fyrir sarín eiturgasárásina í lestarkerfi Tókýó fyrir 17 árum síðan. Í þeirri árás fórust 13 manns. 15.6.2012 07:00
Forseti Argentínu krefst samninga um Falklandseyjar Cristina Kirchner forseti Argentínu hefur krafist þess að Bretar semji við Argentínumenn um framtíð Falklandseyja. 15.6.2012 06:56
Forseti Kína skoðar Litlu hafmeyjuna í dag Opinber heimsókn Hu Jintao forseta Kína heldur áfram í Danmörku í dag. Dagurinn hefst á því að forsetinn situr dansk-kínverska ráðstefnu í Moltke höll en síðan verður farið í skoðunarferð um Kaupmannahöfn. 15.6.2012 06:50
Stjórnin tapar miklu fylgi Stjórnarflokkarnir í Danmörku fá herfilega útreið í nýrri skoðanakönnun og mikil óánægja er með störf forsætisráðherrans Helle Thorning-Schmidt. 15.6.2012 02:00
Setti heimsmet fyrir andlátið Dauð leðurblaka sem hjón fundu í kofa sínum í Finnmörk í Norður-Noregi fyrir skömmu hefur sennilega sett heimsmet rétt áður en hún drapst. Aldrei áður hefur leðurblaka fundist svo norðarlega. Kofinn er í Bekkarfjord rétt hjá nyrsta odda Noregs og um leið Evrópu. 15.6.2012 01:00
Danir og Kínverjar semja um viðskipti Danmörk og Kína undirrita 35 samninga og viðskiptasamninga upp á 18 milljarða danskra króna á meðan á opinberri heimsókn forseta Kína, Hu Jintao, til Danmerkur stendur. 15.6.2012 00:00
Assange verður framseldur Stofnandi Wikileaks, Julian Assange, verður framseldur til Svíþjóðar vegna meintra kynferðisbrota þar í landi. Hæstiréttur Bretlands hafnaði beiðni hans um að taka framsalsbeiðni fyrir að nýju. 14.6.2012 16:33
Banvænt vatn á Gaza Drykkjarvatn á Gaza er svo mengað að það er banvænt. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir Barnaheill og Læknahjálp Palestínumanna. 14.6.2012 15:38
Heimurinn sameinast um að draga úr barnadauða Fulltrúar 80 ríkja koma saman í Washington í dag til að finna leiðir til að draga úr barnadauða. 14.6.2012 12:38
Ray Winstone í Noah Bresk leikarinn Ray Winstone hefur bæst við leikhópinn í fyrrihugarði stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, sem stefnt er að tekin verði upp að hluta til á Íslandi í sumar. Russell Crowe fer með aðalhlutverkið en Jennifer Conelly hefur verið orðuð við aðalkvenhlutverkið. Vefútgáfa Guardian greinir frá þessu. 14.6.2012 12:00
Cameron svarar spurningum Leveson nefndarinnar David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun sitja fyrir svörum hjá Leveson nefndinni í allan dag. 14.6.2012 10:31
Tekur loks við Nóbelsverðlaununum Stjórnarandstöðuleiðtoginn Aung San Suu Kyi kemur í dag til Genfar í Sviss, í fyrstu ferð sinni til Evrópu í 24 ár. 14.6.2012 10:30
Maðurinn sem myndin Goodfellas byggði á er látinn Mafíubófinn Henry Hill sem var undirstaða myndarinnar Goodfellas er látinn 69 ára að aldri. Vitnisburður hans á sínum tíma kom 50 mafíuforingjum og bófum undir lás og slá. 14.6.2012 07:16
Skógareldarnir í Colorado ná að úthverfum Fort Collins Hundruð slökkviliðsmanna víða að úr Bandaríkjunum streyma nú til Colorado til að aðstoða slökkviliðsmenn þar í baráttu þeirra við eina verstu skógarelda í manna minnum í ríkinu. 14.6.2012 07:10
Kærasta Frakklandsforseta veldur miklu hneyksli Valerie Trierweiler kærasta Francois Hollande Frakklandsforseta hefur valdið miklu hneyksli í Frakklandi með twitterskilaboðum. 14.6.2012 07:04
Segja glæpi gegn mannkyninu framda í Sýrlandi Samtökin Amnesty International segja að stjórnarhermenn í Sýrlandi og dauðasveitir á vegum stjórnvalda hafi framið glæpi gegn mannkyninu í þeim átökum sem geisað hafa í landinu undanfarna mánuði. 14.6.2012 06:57
Sprenging í stálveri kostar 11 manns lífið Mjög öflug sprenging í indversku stálveri hefur kostað a.m.k. 11 manns lífið og 16 aðrir starfsmenn versins liggja á gjörgæsludeild. Sumir þeirra slösuðu eru svo illa farnir að búist er við að tala látinna eigi eftir að hækka. 14.6.2012 07:43
NASA sendir öflugan sjónauka á braut um jörðu Geimferðastofnun Bandaríkjanna NASA hefur skotið á loft nýjum öflugum sjónaukagervihnetti sem er ætlað að rannsaka svarthol og hvernig stjörnur sem springa stuðla að myndun alheimsins. 14.6.2012 07:00
Minnst 65 látnir eftir árásirnar Að minnsta kosti 65 eru látnir eftir röð sprengjuárása í nokkrum borgum og bæjum í Írak í gær. Árásirnar beindust að mestu að sjíta-múslimum sem minntust þess að átta ár voru liðin frá láti klerksins Imam Moussa al-Kadhim. 14.6.2012 01:00
Áttatíu taldir af Talið er að yfir áttatíu hafi látist í aurskriðu sem varð í kjölfar tveggja jarðskjálfta í norðurhluta Afganistans á mánudag. Hluti fjalls í Baghlan-héraði féll ofan á heilt þorp og gróf það. 24 hús voru í þorpinu og skriðan gróf 23 þeirra. Ólíklegt þykir að nokkur finnist á lífi úr þessu. Tvö lík hafa fundist til þessa. 14.6.2012 00:30
Svefn lengir lífið Svefnleysi getur skaðað fleira en frammistöðu þína í vinnunni, samkvæmt nýrri rannsókn sem samtök svefnsérfræðinga (the Associated Professional Sleep Societies) kynntu í Boston á mánudag. Samkvæmt niðurstöðum samtakanna eru þeir sem sofa í sex klukkutíma eða minna um nætur líklegri en aðrir til að fá heilablóðfall. 13.6.2012 15:00
Tekur við Nóbelsverðlaunum, 21 ári eftir að hún fékk þau Aung Suu Kyi leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma fær loksins tækifæri á laugardaginn kemur til að taka við friðarverðlaunum Nóbels 21 ári eftir að hún hlaut verðlaunin. 13.6.2012 10:31
Íslandsvinur segir skattadóm hafa eyðilagt feril sinn Norski listmálarinn og Íslandsvinurinn fyrrverandi Odd Nerdrum segir að dómurinn sem hann fékk fyrir skattsvik í fyrra hafi eyðilagt feril hans. Nerdrum hefur ekki selt eitt einasta málverk frá því í ágúst í fyrra og kennir dóminum um. 13.6.2012 09:22
SÞ segir að borgarastríð sé skollið á í Sýrlandi Yfirmaður friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna segir að borgarastríð geisi nú í Sýrlandi og að ríkisstjórn landsins hafi misst stjórnina í hluta af mörgum borgum landsins. 13.6.2012 07:02
ESB ætlar að banna allt brottkast á fiskimiðum sínum Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um nýjar og hertar reglur sem eiga að koma í veg fyrir brottkast á fiski á miðum sambandsins. Bannað verður með öllu að kasta fiski frá borði og þung viðurlög verða sett við slíku. 13.6.2012 06:56
Tæplega 130 handteknir eftir fótboltaslagsmál í Varsjá Alls voru tæplega 130 manns handteknir á götum Varsjár í gærkvöldi og 11 liggja slasaðir á sjúkrahúsi eftir mikil slagsmál milli stuðningsmanna pólsku og rússnesku landsliðanna á Evrópumótinu í fótbolta. 13.6.2012 06:48
Ísland er friðsælasta ríki heimsins Ísland er sem fyrr friðsælasta ríki heimsins. Raunar var heimurinn friðsælli í fyrra en hann var árið áður þrátt fyrir átökin í Sýrlandi. 13.6.2012 06:40
Þjóðaratkvæðagreiðsla ákveðin á Falklandseyjum Íbúar á Falklandseyjum munu ganga til þjóðaatkvæðgreiðslu á næsta ári um hvort þeir vilji tilheyra Bretlandseyjum áfram eða Argentínu. 13.6.2012 07:17
Stór rotta réðist á farþega í lest í New York Rannsókn er hafin á umfangi meindýra sem hrjá farþega sem ferðast með járnbrautakerfi New York borgar. Rannsóknin var ákveðin eftir að stór rotta réðist nýlega á fertuga konu sem var farþegi í einni lestinni. 13.6.2012 06:59
Tvíhleypt vélbyssa stjarnan á vopnasýningu Vopnaverksmiðja í Ísrael hefur hannað og smíðað nýja tegund af vélbyssu sem er með tvöfalt hlaup og þar af leiðandi tvöfaldan skotkraft á við aðrar vélbyssur. 13.6.2012 06:53
Útblástur díselvéla veldur krabbameini Ný rannsókn á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sýnir að enginn vafi leikur á því að útblástur díselvéla veldur krabbameini. Aðallega er um krabbamein í lungum að ræða og sennilega einnig í þvagblöðru. 13.6.2012 06:42
Fordæma árásir á fólk í Sýrlandi Forsætisráðherrar Norðurlandanna fordæma árásir á óbreytta borgara í Sýrlandi. Þetta var samþykkt á fundi þeirra í Norður-Noregi. 13.6.2012 06:00
Tugþúsundir mótmæltu Pútín Tugir þúsunda mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Daginn áður hafði lögreglan gert húsleit hjá tíu leiðtogum stjórnarandstöðunnar og þeim var gert að mæta til yfirheyrslu á sama tíma og mótmælin í gær voru áformuð. 13.6.2012 05:30
Komið í veg fyrir einkarétt Kína Grænlenska landsstjórnin mun ásamt Evrópusambandinu, ESB, undirrita í Nuuk í dag yfirlýsingu sem á að tryggja að Kínverjar fái ekki einkarétt á sölu fjölda mikilvægra bergtegunda í landgrunni Grænlands, heldur verði þær boðnar út á frjálsum markaði. 13.6.2012 05:00
"Fólk bregst ekki við fyrr en það sér lík“ Gríðarleg hungursneyð vofir yfir Vestur-Afríku, en þar hafa rigningar brugðist, miklir þurrkar herjað á íbúa og ítrekaður uppskerubrestur fylgt í kjölfarið. Héðinn Halldórsson er á svæðinu og segir viðbrögð við ástandinu langt frá því að vera nógu hröð. 13.6.2012 02:15
Borgarastyrjöld sögð skollin á í Sýrlandi Sameinuðu þjóðirnar segja ástandið í Sýrlandi nú þannig að þar sé hafin borgarastyrjöld. Ráðist var á bílalest eftirlitsmanna SÞ við bæinn al-Haffa í gær. Hermenn Assads sagðir bera fyrir sig börn og sagðir hafa pyntað þau og myrt. 13.6.2012 01:00