Fleiri fréttir Ekki leið til að stilla til friðar Þingkosningar fóru fram í Sýrlandi í gær. Bashar Assad forseti segir kosningarnar mikilvægar til að koma á umbótum í landinu en uppreisnarmenn segja þær marklausan blekkingarleik sem ekki muni koma á friði í landinu. 8.5.2012 03:30 Vitlaus þjóðsöngur spilaður - söng hann bara sjálf Hvað áttu að gera þegar þú vinnur til gullverðlauna og vitlaus þjóðsöngur fer í loftið? Þú gætir hugsanlega tekið míkrafóninn og sungið hann bara sjálfur. Það gerði allavega einn keppandi á Ítalíu á dögunum. 7.5.2012 22:26 Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. 7.5.2012 20:00 Óttast glundroða eftir kosningarnar í Grikklandi Mikið fylgishrun stjórnarflokkanna í Grikklandi einkenndi niðurstöður þingkosninganna þar í landi um helgina. Fréttaskýrendur óttast glundroða í landinu á næstunni því erfitt er að koma auga á meirihluta fyrir nýja stjórn landsins. 7.5.2012 06:35 Cameron vill nána samvinnu við Hollande David Cameron, forsætisráðherra Breta, heitir því að vinna mjög náið með Francois Hollande, nýkjörnum forseta Frakklands. Cameron hringdi í Hollande í gær til að óska honum til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 7.5.2012 10:37 Fundu póstkort sem Hitler sendi 27 ára gamall Póstkort sem Adolf Hitler skrifaði árið 1916, þá 27 ára gamall, fannst nýlega í dánarbúi. Á þessum tíma var Hitler hermaður í þýska hernum á vesturvígstöðvunum í fyrri heimstryjöldinni. 7.5.2012 09:49 Talið að efni í karrý komi í veg fyrir magakrabbamein Talið er að efni sem finnst í karrý geti komið í veg fyrir krabbamein í maga en hundruð þúsunda Evrópubúa þjást af því á hverju ári. 7.5.2012 07:01 Putin tekur formlega við forsetaembættinu í dag Valdimir Putin tekur formlega við embætti sem forseti Rússlands við hátíðlega athöfn í Moskvu í dag. Þar með tekur Putin aftur við þessu embætti eftir fjögurra ára fjarveru. 7.5.2012 06:54 Mikil aukning á mansali innan ESB Sérstök skrifstofa Evrópusambandsins sem berst gegn mansali hefur sett í gang ítarlega rannsókn á umfangi mansals innan sambandsins. 7.5.2012 06:52 Börn Amish fólksins þjást mun minna af ofnæmi en önnur börn Börn sem alast upp á bóndabæjum Amish fólksins í norðurhluta Indiana í Bandaríkjunum þjást mun minna af asma og ofnæmi en önnur börn á Vesturlöndum. 7.5.2012 06:42 Obama bauð Hollande í heimsókn í Hvíta húsið Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur þegar boðið Francois Hollande nýkjörnum forseta Frakklands í heimsókn í Hvíta húsið á næstu dögum. 7.5.2012 06:36 Mál gegn meintum hryðjuverkamönnum gæti tekið mörg ár Mál ákæruvaldsins í Bandaríkjunum gegn fimm mönnum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar í New York og víðar 11. september árið 2001, er loks hafið. En réttarhöldin sjálf munu þó ekki hefjast á næstunni - verjendur og saksóknarar í málinu sögðu í dag að nokkur ár gætu verið í það gerist. 6.5.2012 21:45 Shaq tók við doktorsgráðunni í dag Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Shaquille O'Neal tók við doktorsgráðu sinni frá Barry-háskólanum í Miami í dag. Shaq, sem er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð, fagnaði með því að lyfta prófessornum sínum. 6.5.2012 21:00 Hollande verður næsti forseti Frakklands Sósíalistinn Francois Hollande hefur borið sigur úr býtum í forsetakosningum í Frakklandi samkvæmt útgönguspám og fyrstu kosningatölum. 6.5.2012 18:30 Átök við Kreml Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Moskvu í Rússlandi í dag. Um 20 þúsund stjórnarandstæðingar söfnuðust saman fyrir utan Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi. 6.5.2012 16:10 Lest reif flutningabíl í tvennt Vegfarandi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum náði ótrúlegum myndum af því þegar lest reif flutningabíl í tvennt. 6.5.2012 15:37 Gengu í hjónaband eftir að hafa setið í fangelsi í Íran Maður og kona sem handtekin voru fyrir njósnir í Íran árið 2009 gengu í hjónaband í dag. 6.5.2012 13:29 Forsetakosningar í Frakklandi halda áfram Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram í dag en valið stendur á milli Nicolas Sarkozy sitjandi forseta og frambjóðenda sósíalista, Francois Hollande. 6.5.2012 10:15 Skemmtistaður brann í Suður-Kóreu Að minnsta kosti níu létust þegar eldur kom upp á skemmtistað í borginni Busa í Suður-Kóreu. 6.5.2012 10:00 Ofurmáni á himni í nótt Í nótt mátti sjá óvenju stórt tungl á himni en þá var það eins nálægt jörðinni og mögulegt er. 6.5.2012 09:54 Tjá sig ekki um ákærur Fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001 var birt ákæra í gær. 6.5.2012 09:29 Útgöngubann í Kaíró - 300 handteknir í dag Um 300 manns voru handteknir í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í kjölfar mikilla átaka öryggissveita og mótmælenda í dag. Útgöngubann er nú í gildi í borginni. 5.5.2012 22:00 Coldplay heiðraði minningu MCA Breska rokkhljómsveitin Coldplay heiðraði minningu rapparans Adam Yauch í gær. Yauch, sem var liðsmaðurinn Beastie Boys, lést í gær, 47 ára að aldri. 5.5.2012 21:15 Óstöðvandi - áhrifamikil auglýsing fyrir Ólympíuleika fatlaða Ólympíuleikar fatlaðra hefjast í Lundúnum 29. ágúst næstkomandi og standa til 9. september. Að því tilefni hefur Ólympíuráð fatlaðra í Kanada framleitt auglýsingu sem lýsir þeim hindrunum sem fatlaðir einstaklingar yfirstíga til þess að verða þeir bestu í sinni grein. 5.5.2012 20:45 Meðferðarstofnun brann í Perú Að minnsta kosti 14 létust þegar eldur kom upp í meðferðarstofnun í Lima, höfuðborg Perú, fyrr í dag. Aðeins einn komst lífs af. 5.5.2012 15:36 Réttarhöldin yfir Mohammed hefjast dag Réttarhöld yfir hryðjuverkamanninum Khalid Sheikh Mohammed hefjast í Guantanmo-fangelsinu í dag. Mohammed hefur lýst því yfir að hann hafi skipulagt árásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001. 5.5.2012 13:18 Aronofsky kominn til landsins Bandaríski leikstjórinn Darren Aronofsky er kominn til landsins. Hann mun skoða tökustaði fyrir stórmynd sína um örkina hans Nóa en stórleikarinn Russell Crowe mun fara með aðalhlutverk í henni. 5.5.2012 12:45 Tugir slösuðust þegar gasblöðrur sprungu Rúmlega 140 manns slösuðust þegar gasblöðrur sprungu á baráttufundi í borginni Yerevan í Armeníu í gær. Enginn lést í sprengingunni en um 100 þurftu á læknisaðstoð að halda. 5.5.2012 11:05 Hryllingur í Mexíkó Fjórtán höfuðlaus lík fundust í flutningabifreið í mexíkósku borginni Nuevo Laredo í gær. 5.5.2012 10:40 Mannfall í Aleppo Að minnsta kosti þrír létust í öflugri sprengingu í sýrlensku borginni Aleppo í morgun. 5.5.2012 09:43 Neita sök og ætla að verjast Í herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu hefjast í dag réttarhöld yfir fimm föngum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001. 5.5.2012 01:00 Grikkir kjósa sér nýtt þing Fastlega er reiknað með því að grískir kjósendur muni refsa bæði sósíalistaflokknum PASOK og hægriflokknum Nýju lýðræði í þingkosningum á morgun. 5.5.2012 00:00 Gæti verið dæmdur í 83 ára fangelsi fyrir að þykjast vera mamma sín Svikahrappurinn Thomas Parkin frá New York í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að látast vera öldruð móðir sín, sótt þannig lífeyri hennar löngu eftir andlát hennar og þannig svikið stórfé út úr ríkinu. Thomas á yfir höfði sér 83 ára langt fangelsi verði hann fundinn sekur um afbrotið, en hann er að auki ákærður fyrir fjölmörg önnur svik. 4.5.2012 23:00 Krefjast þess að Loch Ness skrímslið verði fjarlægt Svo virðist sem Loch Ness skrímslið dularfulla hafi brugðið sér í stutt frí til bæjarins Eau Claire í Wisconsin. Þó við litla hrifningu yfirvalda þar í bæ. Þannig hefur talsmaður náttúrulífsyfirvalda þar í borg skipað hverjum þeim sem kom fyrir líkneski af skrímslinu í Chippewa ánni að fjarlægja það hið fyrsta. 4.5.2012 22:30 Liðsmaður Beastie boys látinn Adam Yauch er látinn en hann var einn af liðsmönnum Beastie boys. Ekki er ljóst hvernig eða hvar Adam lést en hann greindist með krabbameinsæxli árið 2009. Tónlistarmaðurinn var kallaður MCA í Beastie boys og var 47 ára þegar hann lést. 4.5.2012 18:26 Chen getur sótt um skólavist í Bandaríkjunum Kínversk stjórnvöld segja nú að andófsmaðurinn Chen Guancheng, sem flúði úr stofufangelsi og leitaði skjóls í sendiráði Bandaríkjanna í Kína um tíma, geti nú sótt um háskólavist í Bandaríkjunum. 4.5.2012 13:30 Greenpeace stöðvar finnskan ísbrjót í annað sinn Hópi fólks frá Greenpeacesamtökunum hefur aftur tekist að stöðva ferð finnska ísbrjótsins Nordica sem er á leið til Alaska. 4.5.2012 09:47 Sigurlíkur Sarkozys virðast hverfandi Sarkozy tókst engan veginn að tryggja sér sigur með frammistöðu sinni í sjónvarpskappræðum á miðvikudagskvöld. Hollande varðist harðskeyttum árásum Sarkozys af fimi og virðist hafa komið á óvart. Kosið verður á sunnudag. 4.5.2012 08:45 Húsmóðir fann loftstein sem er milljóna virði Fólk flykkist nú til smábæjarins Lotus í El Dorado sýslu í Kaliforníu í leit að loftsteinum. Enn sem komið er hefur aðeins heimavinnandi húsmóðir í bænum dottið í lukkupottinn. 4.5.2012 07:26 Rússar hóta loftárásum gegn Bandaríkjamönnum Rússar hafa hótað Bandaríkjamönnum að beita loftárásum til að stöðva fyrirhugað eldflaugavarnarkerfi sem Bandaríkjamenn ætla að setja upp í austurhluta Evrópu. 4.5.2012 07:04 Allt að 90% nemenda í stórborgum Asíu þjást af nærsýni Ný rannsókn sýnir að allt að 90% af þeim nemendum sem útskrifast úr skólum í stórborgum í Asíu þjást af nærsýni. 4.5.2012 06:59 Miðjumaður jarðar framboð Sarkozy Miðjumaðurinn Francois Bayrou hefur svo gott sem jarðað möguleika Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á að ná endurkjöri í seinni umferð forsetakosninganna í Frakklandi um helgina. 4.5.2012 06:56 Annar hver kirkjugestur í Danmörku er innflytjandi Annar hver kirkjugestur sem sækir guðsþjónustur á sunnudögum í Danmörku er innflytjandi til landsins. 4.5.2012 06:52 Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. 4.5.2012 06:45 Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. 4.5.2012 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki leið til að stilla til friðar Þingkosningar fóru fram í Sýrlandi í gær. Bashar Assad forseti segir kosningarnar mikilvægar til að koma á umbótum í landinu en uppreisnarmenn segja þær marklausan blekkingarleik sem ekki muni koma á friði í landinu. 8.5.2012 03:30
Vitlaus þjóðsöngur spilaður - söng hann bara sjálf Hvað áttu að gera þegar þú vinnur til gullverðlauna og vitlaus þjóðsöngur fer í loftið? Þú gætir hugsanlega tekið míkrafóninn og sungið hann bara sjálfur. Það gerði allavega einn keppandi á Ítalíu á dögunum. 7.5.2012 22:26
Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. 7.5.2012 20:00
Óttast glundroða eftir kosningarnar í Grikklandi Mikið fylgishrun stjórnarflokkanna í Grikklandi einkenndi niðurstöður þingkosninganna þar í landi um helgina. Fréttaskýrendur óttast glundroða í landinu á næstunni því erfitt er að koma auga á meirihluta fyrir nýja stjórn landsins. 7.5.2012 06:35
Cameron vill nána samvinnu við Hollande David Cameron, forsætisráðherra Breta, heitir því að vinna mjög náið með Francois Hollande, nýkjörnum forseta Frakklands. Cameron hringdi í Hollande í gær til að óska honum til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 7.5.2012 10:37
Fundu póstkort sem Hitler sendi 27 ára gamall Póstkort sem Adolf Hitler skrifaði árið 1916, þá 27 ára gamall, fannst nýlega í dánarbúi. Á þessum tíma var Hitler hermaður í þýska hernum á vesturvígstöðvunum í fyrri heimstryjöldinni. 7.5.2012 09:49
Talið að efni í karrý komi í veg fyrir magakrabbamein Talið er að efni sem finnst í karrý geti komið í veg fyrir krabbamein í maga en hundruð þúsunda Evrópubúa þjást af því á hverju ári. 7.5.2012 07:01
Putin tekur formlega við forsetaembættinu í dag Valdimir Putin tekur formlega við embætti sem forseti Rússlands við hátíðlega athöfn í Moskvu í dag. Þar með tekur Putin aftur við þessu embætti eftir fjögurra ára fjarveru. 7.5.2012 06:54
Mikil aukning á mansali innan ESB Sérstök skrifstofa Evrópusambandsins sem berst gegn mansali hefur sett í gang ítarlega rannsókn á umfangi mansals innan sambandsins. 7.5.2012 06:52
Börn Amish fólksins þjást mun minna af ofnæmi en önnur börn Börn sem alast upp á bóndabæjum Amish fólksins í norðurhluta Indiana í Bandaríkjunum þjást mun minna af asma og ofnæmi en önnur börn á Vesturlöndum. 7.5.2012 06:42
Obama bauð Hollande í heimsókn í Hvíta húsið Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur þegar boðið Francois Hollande nýkjörnum forseta Frakklands í heimsókn í Hvíta húsið á næstu dögum. 7.5.2012 06:36
Mál gegn meintum hryðjuverkamönnum gæti tekið mörg ár Mál ákæruvaldsins í Bandaríkjunum gegn fimm mönnum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar í New York og víðar 11. september árið 2001, er loks hafið. En réttarhöldin sjálf munu þó ekki hefjast á næstunni - verjendur og saksóknarar í málinu sögðu í dag að nokkur ár gætu verið í það gerist. 6.5.2012 21:45
Shaq tók við doktorsgráðunni í dag Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Shaquille O'Neal tók við doktorsgráðu sinni frá Barry-háskólanum í Miami í dag. Shaq, sem er 2 metrar og 16 sentímetrar á hæð, fagnaði með því að lyfta prófessornum sínum. 6.5.2012 21:00
Hollande verður næsti forseti Frakklands Sósíalistinn Francois Hollande hefur borið sigur úr býtum í forsetakosningum í Frakklandi samkvæmt útgönguspám og fyrstu kosningatölum. 6.5.2012 18:30
Átök við Kreml Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í Moskvu í Rússlandi í dag. Um 20 þúsund stjórnarandstæðingar söfnuðust saman fyrir utan Kreml, höfuðstöðvar yfirvalda í Rússlandi. 6.5.2012 16:10
Lest reif flutningabíl í tvennt Vegfarandi í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum náði ótrúlegum myndum af því þegar lest reif flutningabíl í tvennt. 6.5.2012 15:37
Gengu í hjónaband eftir að hafa setið í fangelsi í Íran Maður og kona sem handtekin voru fyrir njósnir í Íran árið 2009 gengu í hjónaband í dag. 6.5.2012 13:29
Forsetakosningar í Frakklandi halda áfram Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram í dag en valið stendur á milli Nicolas Sarkozy sitjandi forseta og frambjóðenda sósíalista, Francois Hollande. 6.5.2012 10:15
Skemmtistaður brann í Suður-Kóreu Að minnsta kosti níu létust þegar eldur kom upp á skemmtistað í borginni Busa í Suður-Kóreu. 6.5.2012 10:00
Ofurmáni á himni í nótt Í nótt mátti sjá óvenju stórt tungl á himni en þá var það eins nálægt jörðinni og mögulegt er. 6.5.2012 09:54
Tjá sig ekki um ákærur Fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001 var birt ákæra í gær. 6.5.2012 09:29
Útgöngubann í Kaíró - 300 handteknir í dag Um 300 manns voru handteknir í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í kjölfar mikilla átaka öryggissveita og mótmælenda í dag. Útgöngubann er nú í gildi í borginni. 5.5.2012 22:00
Coldplay heiðraði minningu MCA Breska rokkhljómsveitin Coldplay heiðraði minningu rapparans Adam Yauch í gær. Yauch, sem var liðsmaðurinn Beastie Boys, lést í gær, 47 ára að aldri. 5.5.2012 21:15
Óstöðvandi - áhrifamikil auglýsing fyrir Ólympíuleika fatlaða Ólympíuleikar fatlaðra hefjast í Lundúnum 29. ágúst næstkomandi og standa til 9. september. Að því tilefni hefur Ólympíuráð fatlaðra í Kanada framleitt auglýsingu sem lýsir þeim hindrunum sem fatlaðir einstaklingar yfirstíga til þess að verða þeir bestu í sinni grein. 5.5.2012 20:45
Meðferðarstofnun brann í Perú Að minnsta kosti 14 létust þegar eldur kom upp í meðferðarstofnun í Lima, höfuðborg Perú, fyrr í dag. Aðeins einn komst lífs af. 5.5.2012 15:36
Réttarhöldin yfir Mohammed hefjast dag Réttarhöld yfir hryðjuverkamanninum Khalid Sheikh Mohammed hefjast í Guantanmo-fangelsinu í dag. Mohammed hefur lýst því yfir að hann hafi skipulagt árásirnar á tvíburaturnana í New York árið 2001. 5.5.2012 13:18
Aronofsky kominn til landsins Bandaríski leikstjórinn Darren Aronofsky er kominn til landsins. Hann mun skoða tökustaði fyrir stórmynd sína um örkina hans Nóa en stórleikarinn Russell Crowe mun fara með aðalhlutverk í henni. 5.5.2012 12:45
Tugir slösuðust þegar gasblöðrur sprungu Rúmlega 140 manns slösuðust þegar gasblöðrur sprungu á baráttufundi í borginni Yerevan í Armeníu í gær. Enginn lést í sprengingunni en um 100 þurftu á læknisaðstoð að halda. 5.5.2012 11:05
Hryllingur í Mexíkó Fjórtán höfuðlaus lík fundust í flutningabifreið í mexíkósku borginni Nuevo Laredo í gær. 5.5.2012 10:40
Mannfall í Aleppo Að minnsta kosti þrír létust í öflugri sprengingu í sýrlensku borginni Aleppo í morgun. 5.5.2012 09:43
Neita sök og ætla að verjast Í herstöð Bandaríkjamanna á Kúbu hefjast í dag réttarhöld yfir fimm föngum sem sakaðir eru um að hafa skipulagt árásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001. 5.5.2012 01:00
Grikkir kjósa sér nýtt þing Fastlega er reiknað með því að grískir kjósendur muni refsa bæði sósíalistaflokknum PASOK og hægriflokknum Nýju lýðræði í þingkosningum á morgun. 5.5.2012 00:00
Gæti verið dæmdur í 83 ára fangelsi fyrir að þykjast vera mamma sín Svikahrappurinn Thomas Parkin frá New York í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að látast vera öldruð móðir sín, sótt þannig lífeyri hennar löngu eftir andlát hennar og þannig svikið stórfé út úr ríkinu. Thomas á yfir höfði sér 83 ára langt fangelsi verði hann fundinn sekur um afbrotið, en hann er að auki ákærður fyrir fjölmörg önnur svik. 4.5.2012 23:00
Krefjast þess að Loch Ness skrímslið verði fjarlægt Svo virðist sem Loch Ness skrímslið dularfulla hafi brugðið sér í stutt frí til bæjarins Eau Claire í Wisconsin. Þó við litla hrifningu yfirvalda þar í bæ. Þannig hefur talsmaður náttúrulífsyfirvalda þar í borg skipað hverjum þeim sem kom fyrir líkneski af skrímslinu í Chippewa ánni að fjarlægja það hið fyrsta. 4.5.2012 22:30
Liðsmaður Beastie boys látinn Adam Yauch er látinn en hann var einn af liðsmönnum Beastie boys. Ekki er ljóst hvernig eða hvar Adam lést en hann greindist með krabbameinsæxli árið 2009. Tónlistarmaðurinn var kallaður MCA í Beastie boys og var 47 ára þegar hann lést. 4.5.2012 18:26
Chen getur sótt um skólavist í Bandaríkjunum Kínversk stjórnvöld segja nú að andófsmaðurinn Chen Guancheng, sem flúði úr stofufangelsi og leitaði skjóls í sendiráði Bandaríkjanna í Kína um tíma, geti nú sótt um háskólavist í Bandaríkjunum. 4.5.2012 13:30
Greenpeace stöðvar finnskan ísbrjót í annað sinn Hópi fólks frá Greenpeacesamtökunum hefur aftur tekist að stöðva ferð finnska ísbrjótsins Nordica sem er á leið til Alaska. 4.5.2012 09:47
Sigurlíkur Sarkozys virðast hverfandi Sarkozy tókst engan veginn að tryggja sér sigur með frammistöðu sinni í sjónvarpskappræðum á miðvikudagskvöld. Hollande varðist harðskeyttum árásum Sarkozys af fimi og virðist hafa komið á óvart. Kosið verður á sunnudag. 4.5.2012 08:45
Húsmóðir fann loftstein sem er milljóna virði Fólk flykkist nú til smábæjarins Lotus í El Dorado sýslu í Kaliforníu í leit að loftsteinum. Enn sem komið er hefur aðeins heimavinnandi húsmóðir í bænum dottið í lukkupottinn. 4.5.2012 07:26
Rússar hóta loftárásum gegn Bandaríkjamönnum Rússar hafa hótað Bandaríkjamönnum að beita loftárásum til að stöðva fyrirhugað eldflaugavarnarkerfi sem Bandaríkjamenn ætla að setja upp í austurhluta Evrópu. 4.5.2012 07:04
Allt að 90% nemenda í stórborgum Asíu þjást af nærsýni Ný rannsókn sýnir að allt að 90% af þeim nemendum sem útskrifast úr skólum í stórborgum í Asíu þjást af nærsýni. 4.5.2012 06:59
Miðjumaður jarðar framboð Sarkozy Miðjumaðurinn Francois Bayrou hefur svo gott sem jarðað möguleika Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta á að ná endurkjöri í seinni umferð forsetakosninganna í Frakklandi um helgina. 4.5.2012 06:56
Annar hver kirkjugestur í Danmörku er innflytjandi Annar hver kirkjugestur sem sækir guðsþjónustur á sunnudögum í Danmörku er innflytjandi til landsins. 4.5.2012 06:52
Nærri 15% jarðarbúa trúa á heimsendi í ár Nærri 15% jarðarbúa trúa því að heimsendir verði á þessu ári og 10% þeirra telja að dagatal Mayanna gefi í skyn að svo muni verða en dagatalinu lýkur þann 12. desember næstkomandi eftir að hafa spannað undanfarin 5.125 ár. 4.5.2012 06:45
Viðræður að komast í þrot „Okkur hefur ekki tekist að finna lausnir sem gagnkvæm sátt væri um,“ sagði Anatólí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, um viðræður við Bandaríkjamenn um flugskeytavarnir, sem Bandaríkin vilja setja upp í austanverðri Evrópu. 4.5.2012 04:00