Nýr forseti Frakklands: "Nýtt upphaf fyrir Evrópu og von fyrir heiminn" 7. maí 2012 20:00 Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Francoise Hollande ávarpði stuðningsmenn sína þegar lokatölu lágu fyrir. Hann fékk næstum 18 milljónir atkvæða eða 51,62 %. „Djúpar gjár hafa myndast, mikil sárindi, of mörg áföll og of mikil sundrung hefur skilið samborgara okkar að. Þetta er að baki núna," sagði Hollande við stuðningsmenn sína við Bastillutorg í gærkvöld. Síðasti sósíalistinn sem kosinn var forseti frakklands var Francois Mitterrand sem komst til valda árið 1981. Fyrir marga vinstri menn virðist vera heil elífð síðan „Nýtt skeið er hafið hjá okkur. Ég var 4 ára árið 1981. Ég sá ekki vinstri stjórn við völd en nú sé ég hana koma. Það er yndislegt. Friður mun ríkja," segir Nicolas Trebert, stuðningsmaður Hollande. Í allri Evrópu er fylgst grannt með gangi mála, en þó líklega hvergi jafnvel og í Þýskalandi, þar sem gott samstarf Angelu Merkel kanslara og hins nýja franska forseta er grundvallaratriði á erfiðum tímum evrunnar. „Ríkisstjórn okkar verður nú að aðlaga sig að nýjum aðila, óþekktum aðila sem er ekki eins fyrirsjáanlegur fyrir Merkel eins og Sarkozy var," segir Jutta Kramm, aðstoðarritstjóri Berliner Zeitung. „Ég mun fagna Francois Hollande með opnum örmum hér í Þýskalandi og við munum eiga ítarlegar viðræður því samstarf Frakklands og Þýskalands er afar mikilvægt fyrir alla Evrópu. Þar sem velferð Evrópu er okkur öllum afar mikilvæg hefst samstarfið mjög fljótlega," segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. Hollande segir sjálfur að bjartir tímar séu framundan „Hinn 6. maí verður stór dagur í sögu þjóðar okkar, nýtt upphaf fyrir Evrópu og ný von fyrir heiminn allan. Þið hafið falið mér að leiða þessa sendiför. Lifi lýðveldið! Lifi Frakkland!" Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira
Stuðningsmenn Francoise Hollande segja að sigur hans í forsetakosningunum sem fram fóru um helgina marki nýtt upphaf fyrir Frakka. Francoise Hollande ávarpði stuðningsmenn sína þegar lokatölu lágu fyrir. Hann fékk næstum 18 milljónir atkvæða eða 51,62 %. „Djúpar gjár hafa myndast, mikil sárindi, of mörg áföll og of mikil sundrung hefur skilið samborgara okkar að. Þetta er að baki núna," sagði Hollande við stuðningsmenn sína við Bastillutorg í gærkvöld. Síðasti sósíalistinn sem kosinn var forseti frakklands var Francois Mitterrand sem komst til valda árið 1981. Fyrir marga vinstri menn virðist vera heil elífð síðan „Nýtt skeið er hafið hjá okkur. Ég var 4 ára árið 1981. Ég sá ekki vinstri stjórn við völd en nú sé ég hana koma. Það er yndislegt. Friður mun ríkja," segir Nicolas Trebert, stuðningsmaður Hollande. Í allri Evrópu er fylgst grannt með gangi mála, en þó líklega hvergi jafnvel og í Þýskalandi, þar sem gott samstarf Angelu Merkel kanslara og hins nýja franska forseta er grundvallaratriði á erfiðum tímum evrunnar. „Ríkisstjórn okkar verður nú að aðlaga sig að nýjum aðila, óþekktum aðila sem er ekki eins fyrirsjáanlegur fyrir Merkel eins og Sarkozy var," segir Jutta Kramm, aðstoðarritstjóri Berliner Zeitung. „Ég mun fagna Francois Hollande með opnum örmum hér í Þýskalandi og við munum eiga ítarlegar viðræður því samstarf Frakklands og Þýskalands er afar mikilvægt fyrir alla Evrópu. Þar sem velferð Evrópu er okkur öllum afar mikilvæg hefst samstarfið mjög fljótlega," segir Angela Merkel kanslari Þýskalands. Hollande segir sjálfur að bjartir tímar séu framundan „Hinn 6. maí verður stór dagur í sögu þjóðar okkar, nýtt upphaf fyrir Evrópu og ný von fyrir heiminn allan. Þið hafið falið mér að leiða þessa sendiför. Lifi lýðveldið! Lifi Frakkland!"
Mest lesið Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fleiri fréttir Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Sjá meira