Erlent

Liðsmaður Beastie boys látinn

Adam Yauch
Adam Yauch
Adam Yauch er látinn en hann var einn af liðsmönnum Beastie boys. Ekki er ljóst hvernig eða hvar Adam lést en hann greindist með krabbameinsæxli árið 2009. Tónlistarmaðurinn var kallaður MCA í Beastie boys og var 47 ára þegar hann lést.

Adam hafði ekki komið fram með hljómsveitinni opinberlega síðan 2009 þegar hljómsveitin var tekin inn í frægðarhöll rokk og róls sama ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×