Fleiri fréttir Fleiri refsiaðgerðir samþykktar Bandaríkjaþing samþykkti í gær refsiaðgerðir á hendur Íran, daginn eftir að Evrópusambandið tók ákvörðun um slíkt hið sama. 3.12.2011 01:00 Sverðfiskur stakk veiðimann í munninn - myndband Skelfingaróp veiðimanns náðust á myndband þegar sverðfiskur fleygði sér úf hafinu og stakk hann í munninn. 3.12.2011 00:15 Brenndist á andliti eftir aðgerð Eldur braust út á andliti konu í Alabama þegar hún gekkst undir hefðbundna skurðaðgerð fyrr í vikunni. Læknar segjast aldrei hafa séð neitt þessu líkt. 2.12.2011 00:00 Sumir sjá alltaf björtu hliðarnar Maður sem missti handlegg í lestarslysi lét húðflúra höfrungshöfuð á stubbinn. 2.12.2011 23:45 Íbúar skelkaðir eftir að Snæfinnur Snjókarl kom í bæinn Maður klæddur sem Snæfinnur Snjókarl hræddi líftóruna úr íbúum smábæjar í Bandaríkjunum. 2.12.2011 23:30 St Petersburg er daprasta borgin í Bandaríkjunum Borgin St Petersburg í Flórída er daprasta borg Bandaríkjanna. Sú hamingjusamasta er aftur á móti Honolulu á Hawai-eyjum. 2.12.2011 07:50 Bandaríkjamenn herða refsiaðgerðir sínar gegn Íran Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að herða að mun efnahagslegar refsiaðgerðir sínar gegn Íran til að fá Írani til að hætta við kjarnorkuvopnaáform sín. 2.12.2011 08:17 Transparency International slítur á tengslin við FIFA Samtökin Transparency International sem berjast gegn spillingu í heiminum hafa slitið á öll tengsl sín við Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA. 2.12.2011 08:10 Útigangsmenn settir í fangelsi fyrir að sofa á götum úti Meirihluti á ungverska þinginu hefur samþykkt frumvarp sem felur í sér að hægt er að setja heimilislaust fólk í fangelsi fyrir það eitt að sofa á götum úti eða sekta það um rúmlega 100.000 krónur. 2.12.2011 08:04 Hvetja til handtöku George Bush fyrrum forseta í Afríku Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja yfirvöld í Afríkulöndunum Eþíópíu, Tansaníu og Zambíu til þess að handtaka George Bush fyrrum Bandaríkjaforseta fyrir pyntingar en Bush mun heimsækja þessi lönd í næstu viku. 2.12.2011 07:26 Börnum nauðgað á 36 tíma fresti Börnum er nauðgað á Fílabeinsströndinni að meðaltali á 36 tíma fresti og hafa ríflega 1.100 konur og börn þar orðið fyrir ofbeldi á liðnu ári. 2.12.2011 01:00 16 ára fá ef til vill að kjósa Sextán ára unglingar gætu fengið kosningarétt í sumum bæjum í Danmörku ef hugmyndir stjórnvalda ná fram að ganga. 2.12.2011 00:30 Boðar þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Búrma Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skoraði í gær á stjórnvöld í Búrma að halda áfram úrbótum í lýðræðisátt og sleppa öllum pólitískum föngum úr haldi nú þegar. Hún boðaði í gær tilslakanir á refsiaðgerðum gegn landinu. 2.12.2011 00:00 Afneitaði jólasveininum í beinni útsendingu - myndband Fréttaþulur hjá sjónvarpsstöðinni FOX í Chicago tókst að komast á óþekktarlista jólasveinsins eftir að hún tilkynnti í beinni útsendingu að digri maðurinn í rauða búningnum væri ekki til. 1.12.2011 23:30 Enginn heimsendir á næsta ári Þýskur fræðimaður segir Maya ekki hafa spáð heimsendi árið 2012. 1.12.2011 23:00 Svipti sig lífi - strítt vegna einhverfu Tólf ára gamall piltur í Bretlandi svipti sig lífi eftir að hann hafði verið lagður í einelti. Stjórnendur skólans efast þó um að einelti hafi verið orsök sjálfsvígsins. 1.12.2011 22:30 Fann stærsta skordýr veraldar Náttúrunnandi fann stærsta skordýr veraldar á Nýja-Sjálandi. Paddann gæddi sér á gulróta úr lófa hans. 1.12.2011 22:00 Klámmyndaleikarinn sem gerðist kennari Kennaranum Kevin Hogan hefur verið vikið frá störfum eftir að upp komst um bakgrunn hans í klámi. 1.12.2011 21:30 Hundur skaut mann í rassinn Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn í rassinn á fuglaveiðum á dögunum. Hið sérkennilega við málið er líklega það að skyttan reyndist vera hundur mannsins. Maðurinn var á veiðum í Utah í Bandaríkjunum ásamt félaga sínum og hundi. 1.12.2011 21:00 Fyrstu myndir af Daniel Day-Lewis í gervi Lincolns Óskarsverðlauna leikstjórinn Steven Spielberg vinnur nú að kvikmynd sem byggð er á ævi 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln. Leikarinn Daniel Day-Lewis mun fara með hlutverk forsetans. 1.12.2011 21:00 Með stóru tána í stað þumalfingurs Það eru ekki allir sem deyja ráðalausir þegar þeir lenda í slysum. Það má með sanni segja að hinn 29 ára gamli James Byrne falli í þennan flokk eftir að hann sagaði af sér þumalputtann þegar hann var að saga við fyrir tveimur árum síðan. 1.12.2011 11:27 Frambjóðendur vilja ógildingu kosninga Fjórir af ellefu forsetaframbjóðendum í Eystra-Kongó hvetja til þess að forsetakosningarnar, sem hófust á mánudag, verði úrskurðaðar ógildar. 1.12.2011 10:00 Allt með kyrrum kjörum í Kaíró Allt var með kyrrum kjörum á Friðartorginu í Kaíró í gærdag og gærkvöldi en þetta er í fyrsta sinn á undanförnum tveimur vikum sem slíkt gerist. 1.12.2011 07:23 Ný ríkisstjórn loksins mynduð í Belgíu Ný ríkisstjórn er í burðarliðnum í Belgíu, hálfu öðru ári eftir að síðustu þingkosningar voru haldnar þar. Sex flokkar á belgíska þinginu hafa komið sér saman um nýja ríkisstjórn undir forystu sósíalistans Elio Di Rupo. 1.12.2011 07:21 Grundvallarbreytingar á lífríki heimsskautasvæðanna Vísindagögn sem safnað hefur verið saman á undanförnum árum sýna að hlýnun jarðar frá árinu 2006 hefur valdið grundvallarbreytingum á lífríkinu á heimsskautasvæðunum. 1.12.2011 07:04 Dönskum karlmönnum sem búa einir fjölgar verulega Dönskum karlmönnum sem búa einir hefur fjölgað um tæp 60% á undanförnum 25 árum. Er fjöldi þeirra nú að nálgast fjölda danskra kvenna sem búa einar. 1.12.2011 07:00 Dómstólarnir fái að ráða sínu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur staðfastlega neitað að tjá sína persónulegu skoðun á því að fjöldamorðinginn Anders Breivik hafi verið úrskurðaður ósakhæfur. 1.12.2011 01:00 Búðir mótmælenda rýmdar Lögreglan í Los Angeles og Philadelphiu réðust á búðir mótmælendahreyfingarinnar Occupy Wall Street í gær til að rýma búðirnar, sem voru orðnar þær stærstu í Bandaríkjunum eftir að lögreglan í New York og fleiri borgum hafði fjarlægt búðir mótmælenda þar. 1.12.2011 00:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fleiri refsiaðgerðir samþykktar Bandaríkjaþing samþykkti í gær refsiaðgerðir á hendur Íran, daginn eftir að Evrópusambandið tók ákvörðun um slíkt hið sama. 3.12.2011 01:00
Sverðfiskur stakk veiðimann í munninn - myndband Skelfingaróp veiðimanns náðust á myndband þegar sverðfiskur fleygði sér úf hafinu og stakk hann í munninn. 3.12.2011 00:15
Brenndist á andliti eftir aðgerð Eldur braust út á andliti konu í Alabama þegar hún gekkst undir hefðbundna skurðaðgerð fyrr í vikunni. Læknar segjast aldrei hafa séð neitt þessu líkt. 2.12.2011 00:00
Sumir sjá alltaf björtu hliðarnar Maður sem missti handlegg í lestarslysi lét húðflúra höfrungshöfuð á stubbinn. 2.12.2011 23:45
Íbúar skelkaðir eftir að Snæfinnur Snjókarl kom í bæinn Maður klæddur sem Snæfinnur Snjókarl hræddi líftóruna úr íbúum smábæjar í Bandaríkjunum. 2.12.2011 23:30
St Petersburg er daprasta borgin í Bandaríkjunum Borgin St Petersburg í Flórída er daprasta borg Bandaríkjanna. Sú hamingjusamasta er aftur á móti Honolulu á Hawai-eyjum. 2.12.2011 07:50
Bandaríkjamenn herða refsiaðgerðir sínar gegn Íran Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að herða að mun efnahagslegar refsiaðgerðir sínar gegn Íran til að fá Írani til að hætta við kjarnorkuvopnaáform sín. 2.12.2011 08:17
Transparency International slítur á tengslin við FIFA Samtökin Transparency International sem berjast gegn spillingu í heiminum hafa slitið á öll tengsl sín við Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA. 2.12.2011 08:10
Útigangsmenn settir í fangelsi fyrir að sofa á götum úti Meirihluti á ungverska þinginu hefur samþykkt frumvarp sem felur í sér að hægt er að setja heimilislaust fólk í fangelsi fyrir það eitt að sofa á götum úti eða sekta það um rúmlega 100.000 krónur. 2.12.2011 08:04
Hvetja til handtöku George Bush fyrrum forseta í Afríku Mannréttindasamtökin Amnesty International hvetja yfirvöld í Afríkulöndunum Eþíópíu, Tansaníu og Zambíu til þess að handtaka George Bush fyrrum Bandaríkjaforseta fyrir pyntingar en Bush mun heimsækja þessi lönd í næstu viku. 2.12.2011 07:26
Börnum nauðgað á 36 tíma fresti Börnum er nauðgað á Fílabeinsströndinni að meðaltali á 36 tíma fresti og hafa ríflega 1.100 konur og börn þar orðið fyrir ofbeldi á liðnu ári. 2.12.2011 01:00
16 ára fá ef til vill að kjósa Sextán ára unglingar gætu fengið kosningarétt í sumum bæjum í Danmörku ef hugmyndir stjórnvalda ná fram að ganga. 2.12.2011 00:30
Boðar þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Búrma Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skoraði í gær á stjórnvöld í Búrma að halda áfram úrbótum í lýðræðisátt og sleppa öllum pólitískum föngum úr haldi nú þegar. Hún boðaði í gær tilslakanir á refsiaðgerðum gegn landinu. 2.12.2011 00:00
Afneitaði jólasveininum í beinni útsendingu - myndband Fréttaþulur hjá sjónvarpsstöðinni FOX í Chicago tókst að komast á óþekktarlista jólasveinsins eftir að hún tilkynnti í beinni útsendingu að digri maðurinn í rauða búningnum væri ekki til. 1.12.2011 23:30
Enginn heimsendir á næsta ári Þýskur fræðimaður segir Maya ekki hafa spáð heimsendi árið 2012. 1.12.2011 23:00
Svipti sig lífi - strítt vegna einhverfu Tólf ára gamall piltur í Bretlandi svipti sig lífi eftir að hann hafði verið lagður í einelti. Stjórnendur skólans efast þó um að einelti hafi verið orsök sjálfsvígsins. 1.12.2011 22:30
Fann stærsta skordýr veraldar Náttúrunnandi fann stærsta skordýr veraldar á Nýja-Sjálandi. Paddann gæddi sér á gulróta úr lófa hans. 1.12.2011 22:00
Klámmyndaleikarinn sem gerðist kennari Kennaranum Kevin Hogan hefur verið vikið frá störfum eftir að upp komst um bakgrunn hans í klámi. 1.12.2011 21:30
Hundur skaut mann í rassinn Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn í rassinn á fuglaveiðum á dögunum. Hið sérkennilega við málið er líklega það að skyttan reyndist vera hundur mannsins. Maðurinn var á veiðum í Utah í Bandaríkjunum ásamt félaga sínum og hundi. 1.12.2011 21:00
Fyrstu myndir af Daniel Day-Lewis í gervi Lincolns Óskarsverðlauna leikstjórinn Steven Spielberg vinnur nú að kvikmynd sem byggð er á ævi 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln. Leikarinn Daniel Day-Lewis mun fara með hlutverk forsetans. 1.12.2011 21:00
Með stóru tána í stað þumalfingurs Það eru ekki allir sem deyja ráðalausir þegar þeir lenda í slysum. Það má með sanni segja að hinn 29 ára gamli James Byrne falli í þennan flokk eftir að hann sagaði af sér þumalputtann þegar hann var að saga við fyrir tveimur árum síðan. 1.12.2011 11:27
Frambjóðendur vilja ógildingu kosninga Fjórir af ellefu forsetaframbjóðendum í Eystra-Kongó hvetja til þess að forsetakosningarnar, sem hófust á mánudag, verði úrskurðaðar ógildar. 1.12.2011 10:00
Allt með kyrrum kjörum í Kaíró Allt var með kyrrum kjörum á Friðartorginu í Kaíró í gærdag og gærkvöldi en þetta er í fyrsta sinn á undanförnum tveimur vikum sem slíkt gerist. 1.12.2011 07:23
Ný ríkisstjórn loksins mynduð í Belgíu Ný ríkisstjórn er í burðarliðnum í Belgíu, hálfu öðru ári eftir að síðustu þingkosningar voru haldnar þar. Sex flokkar á belgíska þinginu hafa komið sér saman um nýja ríkisstjórn undir forystu sósíalistans Elio Di Rupo. 1.12.2011 07:21
Grundvallarbreytingar á lífríki heimsskautasvæðanna Vísindagögn sem safnað hefur verið saman á undanförnum árum sýna að hlýnun jarðar frá árinu 2006 hefur valdið grundvallarbreytingum á lífríkinu á heimsskautasvæðunum. 1.12.2011 07:04
Dönskum karlmönnum sem búa einir fjölgar verulega Dönskum karlmönnum sem búa einir hefur fjölgað um tæp 60% á undanförnum 25 árum. Er fjöldi þeirra nú að nálgast fjölda danskra kvenna sem búa einar. 1.12.2011 07:00
Dómstólarnir fái að ráða sínu Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, hefur staðfastlega neitað að tjá sína persónulegu skoðun á því að fjöldamorðinginn Anders Breivik hafi verið úrskurðaður ósakhæfur. 1.12.2011 01:00
Búðir mótmælenda rýmdar Lögreglan í Los Angeles og Philadelphiu réðust á búðir mótmælendahreyfingarinnar Occupy Wall Street í gær til að rýma búðirnar, sem voru orðnar þær stærstu í Bandaríkjunum eftir að lögreglan í New York og fleiri borgum hafði fjarlægt búðir mótmælenda þar. 1.12.2011 00:15