Með stóru tána í stað þumalfingurs 1. desember 2011 11:27 Það er ekki að spyrja að því. Þetta er sko alvöru! Skjáskot af vef The Sun Það eru ekki allir sem deyja ráðalausir þegar þeir lenda í slysum. Það má með sanni segja að hinn 29 ára gamli James Byrne falli í þennan flokk eftir að hann sagaði af sér þumalputtann þegar hann var að saga við fyrir tveimur árum síðan. Flestir myndu nú eflaust láta sig hafa það og vera án puttans það sem eftir er. En okkar maður dó ekki ráðalaus og lét fjarlægja stóru tánna og sauma hana í stað þumalfingursins. Og nú er hann með stóru tána af vinstri fót á vinstri hendinni og líkar vel. Eflaust spyrja einhverjir sig afhverju puttinn var ekki græddur aftur á. En það gekk ekki þrátt fyrir margra mánaða meðferð hjá læknum, blóðið vildi einfaldlega ekki renna aftur um æðar puttans. Því var ákveðið að fara þessa óvenjulegu leið - og viti menn það gekk vel. „Fólk sýnir mismunandi viðbrögð, sumum finnst þetta rosalega fyndið á meðan öðrum finnst þetta ógeðslegt," segir hann. „Fólk spyr mig: „Hvað gerðiru við þumalinn? Hann er svo þrútinn." Þegar ég segi þeim að þetta sé táin mín trúir það mér varla." Þó að táin sé komin á hendina þá virkar hún ekki á sama hátt og þumallinn. „Ég get ekki beygt hana en ég er vongóður um að ég geti það fljótlega. En ég get snúið henni og ruggað henni fram og til baka," segir James spakur. Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina segir að James þurfi að læra ganga aftur þar sem hætta er á að jafnvægið fari úr skorðum þegar ein táin er fjarlægð. „En hann mun geta labbað og skokkað á eðlilegan hátt á nýjan leik." Ekki fylgir sögunni hvort að táfýla sé af nýja þumalputtanum.Hægt er að sjá fleiri myndir og umfjöllun á vef The Sun Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Það eru ekki allir sem deyja ráðalausir þegar þeir lenda í slysum. Það má með sanni segja að hinn 29 ára gamli James Byrne falli í þennan flokk eftir að hann sagaði af sér þumalputtann þegar hann var að saga við fyrir tveimur árum síðan. Flestir myndu nú eflaust láta sig hafa það og vera án puttans það sem eftir er. En okkar maður dó ekki ráðalaus og lét fjarlægja stóru tánna og sauma hana í stað þumalfingursins. Og nú er hann með stóru tána af vinstri fót á vinstri hendinni og líkar vel. Eflaust spyrja einhverjir sig afhverju puttinn var ekki græddur aftur á. En það gekk ekki þrátt fyrir margra mánaða meðferð hjá læknum, blóðið vildi einfaldlega ekki renna aftur um æðar puttans. Því var ákveðið að fara þessa óvenjulegu leið - og viti menn það gekk vel. „Fólk sýnir mismunandi viðbrögð, sumum finnst þetta rosalega fyndið á meðan öðrum finnst þetta ógeðslegt," segir hann. „Fólk spyr mig: „Hvað gerðiru við þumalinn? Hann er svo þrútinn." Þegar ég segi þeim að þetta sé táin mín trúir það mér varla." Þó að táin sé komin á hendina þá virkar hún ekki á sama hátt og þumallinn. „Ég get ekki beygt hana en ég er vongóður um að ég geti það fljótlega. En ég get snúið henni og ruggað henni fram og til baka," segir James spakur. Læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina segir að James þurfi að læra ganga aftur þar sem hætta er á að jafnvægið fari úr skorðum þegar ein táin er fjarlægð. „En hann mun geta labbað og skokkað á eðlilegan hátt á nýjan leik." Ekki fylgir sögunni hvort að táfýla sé af nýja þumalputtanum.Hægt er að sjá fleiri myndir og umfjöllun á vef The Sun
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira