Fleiri fréttir Vændiskonum kennt að nota hjartastuðtæki Hóruhús í Sviss eru byrjuð að kenna vændiskonum sem þar starfa að nota hjartastuðtæki til þess að koma í veg fyrir ótímabær andlát viðskiptavina sinna. 19.2.2010 23:30 Níu ára drengur myrtur - bróðir hans grunaður um ódæðið Hinn níu ára gamli Jackson Taylor var myrtur í Wibsey, Bradford, West Yorkshire í Bretlandi í gær en bróðir hans, sem er tuttugu ára gamall, hefur verið handtekinn og er grunaður um ódæðið. 19.2.2010 23:00 10 mánaða stúlkubarn stakk sig á sprautu á Starbucks Hin tíu mánaða gamla Keeley Shippley stakk sig á sprautunál á Starbucks í Birmingham í Bretlandi árið 2006. 19.2.2010 22:00 Bretar og Hollendingar ætla að gera Íslendingum nýtt tilboð Bretar og Hollendingar ætla að gera Íslendingum nýtt tilboð vegna Icesave reikninganna, eftir því sem Reuters hefur eftir heimildarmanni úr breska fjármálaráðuneytinu. 19.2.2010 16:27 Tiger bað um frið fyrir fjölskylduna Tiger Woods bað fjölmiðla um að láta eiginkonu sína og börn í friði þrátt fyrir þá fjölmiðlaumræðu sem hann hafi kallað yfir sig með hegðun sinni. Öll augu hafa beinst að Tiger Woods undanfarnar vikur, eða eftir að upp komst að hann hafi verið eiginkonu sinni ótrúr. Hann átti vingott við fjölda kvenna um skeið. 19.2.2010 16:15 Vísir sýnir beint frá opinberun Tigers Vísir ætlar að sýna í beinni frá því þegar Tiger Woods tjáir sig í fyrsta sinn opinberlega um einkalíf sitt. Meðal annars ætlar hann að biðjast opinberlega afsökunar á kvennamálum sínum, þar sem hann hafi brugðist bæði fjölskyldu sinni og aðdáendum. Tiger ætlar að ræða þar sín mál við góða vini í áheyrn blaðamanna. Útsendingin hefst klukkan fjögur. 19.2.2010 15:42 Blóðug spor Mossad Þótt Ísraelar hvorki játi né neiti aðild er talið nokkuð víst að það var leyniþjónustan Mossad sem myrti háttsettan Hamas foringja í Dubai í síðasta mánuði. 19.2.2010 12:26 Blaðamenn hunsa Tiger Woods Samtök bandarískra golfblaðamanna hafa ákveðið að mæta ekki á fund sem Tiger Woods hefur boðað til í dag til þess að ræða sín mál. 19.2.2010 08:51 Veruleg óánægja með skattinn Talið er að óánægja með skattamál hafi leitt til þess að bandarískur maður flaug eins hreyfils flugvél sinni á stjórnsýslubyggingu í Austin í Texas í gær. 19.2.2010 08:44 Foreldrar Madeleine unnu sigur Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. 19.2.2010 07:55 Yvo de Boer segir af sér Yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, Yvo de Boer, tilkynnti í gær um afsögn sína, frá og með 1. júlí. De Boer hefur gegnt stöðunni í fjögur ár og er fyrir mörgum andlit loftslagsviðræðna. 19.2.2010 01:30 Valdarán líklega framið Líklegt þykir að valdarán hafi verið framið í Níger í Vestur-Afríku. Hermenn með alvæpni réðust inn í forsetahöllina um miðjan dag, og hafði ekkert spurst til Mamadou Tandja forseta í gærkvöldi. 19.2.2010 01:15 Marja að mestu á valdi Natóliðs „Ég myndi segja að við séum með hryggjarstykkið úr bænum á okkar valdi,“ segir Larry Nicholson, herforingi í fjölþjóðaliði NATO og Bandaríkjanna í Afganistan. 19.2.2010 01:00 Hrói Höttur ákærður í Denver Maður að nafni Robin Joshua Hood var kærður á dögunum fyrir að villa á sér heimildir í borginni Denver í Bandaríkjunum. 19.2.2010 00:45 Fullvissa um aðild Mossad Lögreglan í Dúbaí fullyrðir nú að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi skipulagt morðið á einum af leiðtogum palestínsku Hamas-hreyfingarinnar á hótelherbergi í Dúbaí í síðasta mánuði. 19.2.2010 00:30 Eins saknað og tveir á spítala Flugmaður lítillar einkaflugvélar lést þegar hann flaug vélinni á húsnæði skattyfirvalda í Texas-ríki í Bandaríkjunum í gær. Eins manns sem var í byggingunni var enn saknað í gærkvöldi og tveir slösuðust. 19.2.2010 00:15 Ánægður með stuðninginn Dalaí Lama, leiðtogi útlagastjórnar Tíbeta á Indlandi, segist ánægður með þann stuðning sem hann fékk frá Barack Obama Bandaríkjaforseta. 19.2.2010 00:00 Kennari myrtur í þýskum iðnskóla Kennari við iðnskóla í Ludwigshafen í Þýskalandi beið bana í morgun þegar ráðist var á hann í skólanum. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í borginni hefur 23 ára gamall maður verið handtekinn og var skólinn rýmdur en 3200 nemendur eru við skólann. 18.2.2010 11:27 Ísraelar þögulir um morð um Dúbaí Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið kallaður í utanríkisráðuneytið til viðræðna eftir að yfirvöld í Dúbaí nafngreindu sex Breta sem sagðir eru hafa tekið þátt í að myrða háttsettan liðsmann Hamas á hóteli í Dúbaí. 18.2.2010 10:30 Tiger hyggst iðrast opinberlega Aðstoðarmenn kylfingsins Tigers Wood segja að hann ætli að biðjast opinberlega afsökunar á framhjáhaldi sínu og ræða framtíð sína á fundi með nokkrum vinum og samstarfsmönnum. 18.2.2010 09:55 Hver er þessi dökkhærði draumaprins? Bretar tóku bókstaflega andköf þegar þeir sáu forsíðumynd af Vilhjálmi krónprinsi sínum á nýjasta hefti tímaritsins Hello. 18.2.2010 07:26 Bretar vilja alla sína aura - ljá máls á lægri vöxtum Breska blaðið Financial Times segir að Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands haldi fast við að Ísland greiði að fullu lánið sem Bretar veittu vegna Icesave reikninganna. 18.2.2010 07:05 Heimamenn ráða við verkið Hasim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, segir enga hættu á því að ástandið í landinu versni eftir að fækkað verður í herliði Atlantshafsbandalagsins, nú þegar tvö ár eru liðin frá því að landið lýsti yfir sjálfstæði. 18.2.2010 04:45 Bretar ósáttir við Argentínu Bretar og Argentínumenn eru enn komnir í hár saman út af Falklandseyjum, eyjaklasa í sunnanverðu Atlantshafi sem nú hefur orðið mikilvægari en áður vegna olíulinda sem þar kynnu að leynast undir sjávarbotni. 18.2.2010 02:00 Ísraelsk stjórnvöld vilja engu svara Avigdor Lieberman, utanríkisráðherra Ísraels, neitar því ekki að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið að morði á háttsettum Hamas-manni á hótelherbergi í Dúbaí í janúar. 18.2.2010 01:00 Birtingu úrslita frestað um sinn Dómstóll í Úkraínu hefur frestað formlegri birtingu úrslita úr forsetakosningunum, sem fóru fram 7. febrúar, meðan framkvæmd kosninganna verður könnuð betur. 18.2.2010 00:00 Sendiherra Ísraels kallaður á fund utanríkisráðuneytis Breta Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu þar í landi vegna launmorðs í Dubai á dögunum þar sem ellefu einstaklingar eru grunaðir um að hafa myrt Hamas-leiðtogann Mahmoud al-Mabhouh. 17.2.2010 20:47 Evrópusambandið flengir Grikki Evrópusambandið hefur sýnt vanþóknun sína og mátt sinn með því að svipta Grikkland atkvæðisrétti á fundi sem haldinn verður í næsta mánuði. 17.2.2010 12:14 Björguðu lífi sínu með því að brjótast inn í fjallakofa Dönsku unglingsstúlkurnar, sem týndust í skóglendi norður af Oslo í fyrradag og fundust heilar á húfi í gærmorgun, eiga líf sitt að þakka því að þeim tókst að brjótast inn í fjallakofa. 17.2.2010 10:06 Aldrei fleiri blaðamenn drepnir Sjötíu blaðamenn voru drepnir vegna starfa sinna á síðasta ári og er það mesti fjöldi síðan byrjað var að skrá dauðsföll í stéttinni fyrir þrjátíu árum. 17.2.2010 09:14 Víst hittum við Breska herstjórnin segir að eldflaug sem varð tólf óbreyttum borgurum að bana í Afganistan í síðustu viku hafi hitt beint á skotmark sitt. 17.2.2010 09:04 Spenna eykst á ný vegna Falklandseyja Argentinsk stjórnvöld tilkynntu í gær að öll skip sem sigldu frá Argentínu til Falklandseyja þyrftu sérstakt leyfi yfirvalda til ferðarinnar. 17.2.2010 07:58 Var holgóma og með klumbufót Egypski faraóinn Tútankamón, sem komst til valda tíu ára gamall árið 1333 fyrir Krist, var með klumbufót og holgóm. Líklega þurfti hann að ganga við staf. Dánarmein hans má rekja til fótbrots og malaríu sem hann fékk í framhaldi þess. 17.2.2010 01:00 Tvöfaldaðist frá einkavæðingu Rafmagnsverð hefur tvöfaldast í Danmörku frá því að verslun með rafmagn var gefin frjáls árið 1998. 17.2.2010 00:45 Rússar taka nú undir gagnrýni Mahmoud Ahmadinejad Íransforseti skýrði frá því í gær að nýjar skilvindur yrðu brátt teknar í notkun til að hraða auðgun úrans, sem hann sagði eingöngu ætlað til friðsamlegra nota. 17.2.2010 00:30 Hvattir til að segja rétt frá Benedikt sextándi páfi hvatti tuttugu og fjóra írska biskupa, sem ræddu við hann í Páfagarði í gær og í fyrradag, til þess að sýna hugrekki og koma heiðarlega fram varðandi framferði barnaníðinga í röðum presta kaþólsku kirkjunnar á Írlandi. 17.2.2010 00:15 Handtakan sögð áfall fyrir talibanana Ráðamenn í Bandaríkjunum og Pakistan segja það mikið áfall fyrir talibanahreyfinguna að Mullah Abdul Ghani Baradar hafi verið handtekinn. Hann er sagður yfirmaður uppreisnar talibana í Afganistan. 17.2.2010 00:00 Yfirvöld í Dubai leita að dularfullum launmorðingjum Yfirvöld í Dubai leita að ellefu einstaklingum sem eru grunaðir um að hafa myrt Mahmoud al-Mabhouh, sem er einn af stofnendum vopnaðs anga Hamas-samtakanna í Palestínu. 16.2.2010 22:24 Telja nauðganir vera konum að kenna Rúmlega helmingur kvenna í Bretlandi telur að fórnarlömb nauðgana beri sjálf ábyrgð á verknaðinum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. 16.2.2010 09:45 Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16.2.2010 08:44 Yfirhershöfðingi talibana handtekinn Bandaríska dagblaðið New York Times segir að Múlla Baradar hafi verið handtekinn í borginni Karachi í Pakistan fyrir nokkrum dögum, en dregið að skýra frá því þartil nú. Hann er sagður til yfirheyrslu í Karachi. 16.2.2010 08:24 Morðingjarnir nafngreindir Lögreglan í Dúbaí segir að ellefu manna hópur launmorðingja með evrópsk vegabréf hafi staðið að morðinu á yfirmanni úr Hamas-hreyfingunni á hótelherbergi í landinu í síðasta mánuði. 16.2.2010 04:30 Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16.2.2010 00:45 Íran að verða herstjórnarríki Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íran sé á góðri leið með að verða hernaðarlegt einræðisríki. 16.2.2010 00:30 Yfirmenn biðjast afsökunar Mannfall almennra borgara varpaði skugga á innrás Natóherja og afganska hersins á þorpið Marja í Helmand-héraði í Afganistan. 16.2.2010 00:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vændiskonum kennt að nota hjartastuðtæki Hóruhús í Sviss eru byrjuð að kenna vændiskonum sem þar starfa að nota hjartastuðtæki til þess að koma í veg fyrir ótímabær andlát viðskiptavina sinna. 19.2.2010 23:30
Níu ára drengur myrtur - bróðir hans grunaður um ódæðið Hinn níu ára gamli Jackson Taylor var myrtur í Wibsey, Bradford, West Yorkshire í Bretlandi í gær en bróðir hans, sem er tuttugu ára gamall, hefur verið handtekinn og er grunaður um ódæðið. 19.2.2010 23:00
10 mánaða stúlkubarn stakk sig á sprautu á Starbucks Hin tíu mánaða gamla Keeley Shippley stakk sig á sprautunál á Starbucks í Birmingham í Bretlandi árið 2006. 19.2.2010 22:00
Bretar og Hollendingar ætla að gera Íslendingum nýtt tilboð Bretar og Hollendingar ætla að gera Íslendingum nýtt tilboð vegna Icesave reikninganna, eftir því sem Reuters hefur eftir heimildarmanni úr breska fjármálaráðuneytinu. 19.2.2010 16:27
Tiger bað um frið fyrir fjölskylduna Tiger Woods bað fjölmiðla um að láta eiginkonu sína og börn í friði þrátt fyrir þá fjölmiðlaumræðu sem hann hafi kallað yfir sig með hegðun sinni. Öll augu hafa beinst að Tiger Woods undanfarnar vikur, eða eftir að upp komst að hann hafi verið eiginkonu sinni ótrúr. Hann átti vingott við fjölda kvenna um skeið. 19.2.2010 16:15
Vísir sýnir beint frá opinberun Tigers Vísir ætlar að sýna í beinni frá því þegar Tiger Woods tjáir sig í fyrsta sinn opinberlega um einkalíf sitt. Meðal annars ætlar hann að biðjast opinberlega afsökunar á kvennamálum sínum, þar sem hann hafi brugðist bæði fjölskyldu sinni og aðdáendum. Tiger ætlar að ræða þar sín mál við góða vini í áheyrn blaðamanna. Útsendingin hefst klukkan fjögur. 19.2.2010 15:42
Blóðug spor Mossad Þótt Ísraelar hvorki játi né neiti aðild er talið nokkuð víst að það var leyniþjónustan Mossad sem myrti háttsettan Hamas foringja í Dubai í síðasta mánuði. 19.2.2010 12:26
Blaðamenn hunsa Tiger Woods Samtök bandarískra golfblaðamanna hafa ákveðið að mæta ekki á fund sem Tiger Woods hefur boðað til í dag til þess að ræða sín mál. 19.2.2010 08:51
Veruleg óánægja með skattinn Talið er að óánægja með skattamál hafi leitt til þess að bandarískur maður flaug eins hreyfils flugvél sinni á stjórnsýslubyggingu í Austin í Texas í gær. 19.2.2010 08:44
Foreldrar Madeleine unnu sigur Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. 19.2.2010 07:55
Yvo de Boer segir af sér Yfirmaður loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum, Yvo de Boer, tilkynnti í gær um afsögn sína, frá og með 1. júlí. De Boer hefur gegnt stöðunni í fjögur ár og er fyrir mörgum andlit loftslagsviðræðna. 19.2.2010 01:30
Valdarán líklega framið Líklegt þykir að valdarán hafi verið framið í Níger í Vestur-Afríku. Hermenn með alvæpni réðust inn í forsetahöllina um miðjan dag, og hafði ekkert spurst til Mamadou Tandja forseta í gærkvöldi. 19.2.2010 01:15
Marja að mestu á valdi Natóliðs „Ég myndi segja að við séum með hryggjarstykkið úr bænum á okkar valdi,“ segir Larry Nicholson, herforingi í fjölþjóðaliði NATO og Bandaríkjanna í Afganistan. 19.2.2010 01:00
Hrói Höttur ákærður í Denver Maður að nafni Robin Joshua Hood var kærður á dögunum fyrir að villa á sér heimildir í borginni Denver í Bandaríkjunum. 19.2.2010 00:45
Fullvissa um aðild Mossad Lögreglan í Dúbaí fullyrðir nú að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi skipulagt morðið á einum af leiðtogum palestínsku Hamas-hreyfingarinnar á hótelherbergi í Dúbaí í síðasta mánuði. 19.2.2010 00:30
Eins saknað og tveir á spítala Flugmaður lítillar einkaflugvélar lést þegar hann flaug vélinni á húsnæði skattyfirvalda í Texas-ríki í Bandaríkjunum í gær. Eins manns sem var í byggingunni var enn saknað í gærkvöldi og tveir slösuðust. 19.2.2010 00:15
Ánægður með stuðninginn Dalaí Lama, leiðtogi útlagastjórnar Tíbeta á Indlandi, segist ánægður með þann stuðning sem hann fékk frá Barack Obama Bandaríkjaforseta. 19.2.2010 00:00
Kennari myrtur í þýskum iðnskóla Kennari við iðnskóla í Ludwigshafen í Þýskalandi beið bana í morgun þegar ráðist var á hann í skólanum. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í borginni hefur 23 ára gamall maður verið handtekinn og var skólinn rýmdur en 3200 nemendur eru við skólann. 18.2.2010 11:27
Ísraelar þögulir um morð um Dúbaí Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið kallaður í utanríkisráðuneytið til viðræðna eftir að yfirvöld í Dúbaí nafngreindu sex Breta sem sagðir eru hafa tekið þátt í að myrða háttsettan liðsmann Hamas á hóteli í Dúbaí. 18.2.2010 10:30
Tiger hyggst iðrast opinberlega Aðstoðarmenn kylfingsins Tigers Wood segja að hann ætli að biðjast opinberlega afsökunar á framhjáhaldi sínu og ræða framtíð sína á fundi með nokkrum vinum og samstarfsmönnum. 18.2.2010 09:55
Hver er þessi dökkhærði draumaprins? Bretar tóku bókstaflega andköf þegar þeir sáu forsíðumynd af Vilhjálmi krónprinsi sínum á nýjasta hefti tímaritsins Hello. 18.2.2010 07:26
Bretar vilja alla sína aura - ljá máls á lægri vöxtum Breska blaðið Financial Times segir að Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands haldi fast við að Ísland greiði að fullu lánið sem Bretar veittu vegna Icesave reikninganna. 18.2.2010 07:05
Heimamenn ráða við verkið Hasim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, segir enga hættu á því að ástandið í landinu versni eftir að fækkað verður í herliði Atlantshafsbandalagsins, nú þegar tvö ár eru liðin frá því að landið lýsti yfir sjálfstæði. 18.2.2010 04:45
Bretar ósáttir við Argentínu Bretar og Argentínumenn eru enn komnir í hár saman út af Falklandseyjum, eyjaklasa í sunnanverðu Atlantshafi sem nú hefur orðið mikilvægari en áður vegna olíulinda sem þar kynnu að leynast undir sjávarbotni. 18.2.2010 02:00
Ísraelsk stjórnvöld vilja engu svara Avigdor Lieberman, utanríkisráðherra Ísraels, neitar því ekki að ísraelska leyniþjónustan Mossad hafi staðið að morði á háttsettum Hamas-manni á hótelherbergi í Dúbaí í janúar. 18.2.2010 01:00
Birtingu úrslita frestað um sinn Dómstóll í Úkraínu hefur frestað formlegri birtingu úrslita úr forsetakosningunum, sem fóru fram 7. febrúar, meðan framkvæmd kosninganna verður könnuð betur. 18.2.2010 00:00
Sendiherra Ísraels kallaður á fund utanríkisráðuneytis Breta Sendiherra Ísraels í Bretlandi hefur verið boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu þar í landi vegna launmorðs í Dubai á dögunum þar sem ellefu einstaklingar eru grunaðir um að hafa myrt Hamas-leiðtogann Mahmoud al-Mabhouh. 17.2.2010 20:47
Evrópusambandið flengir Grikki Evrópusambandið hefur sýnt vanþóknun sína og mátt sinn með því að svipta Grikkland atkvæðisrétti á fundi sem haldinn verður í næsta mánuði. 17.2.2010 12:14
Björguðu lífi sínu með því að brjótast inn í fjallakofa Dönsku unglingsstúlkurnar, sem týndust í skóglendi norður af Oslo í fyrradag og fundust heilar á húfi í gærmorgun, eiga líf sitt að þakka því að þeim tókst að brjótast inn í fjallakofa. 17.2.2010 10:06
Aldrei fleiri blaðamenn drepnir Sjötíu blaðamenn voru drepnir vegna starfa sinna á síðasta ári og er það mesti fjöldi síðan byrjað var að skrá dauðsföll í stéttinni fyrir þrjátíu árum. 17.2.2010 09:14
Víst hittum við Breska herstjórnin segir að eldflaug sem varð tólf óbreyttum borgurum að bana í Afganistan í síðustu viku hafi hitt beint á skotmark sitt. 17.2.2010 09:04
Spenna eykst á ný vegna Falklandseyja Argentinsk stjórnvöld tilkynntu í gær að öll skip sem sigldu frá Argentínu til Falklandseyja þyrftu sérstakt leyfi yfirvalda til ferðarinnar. 17.2.2010 07:58
Var holgóma og með klumbufót Egypski faraóinn Tútankamón, sem komst til valda tíu ára gamall árið 1333 fyrir Krist, var með klumbufót og holgóm. Líklega þurfti hann að ganga við staf. Dánarmein hans má rekja til fótbrots og malaríu sem hann fékk í framhaldi þess. 17.2.2010 01:00
Tvöfaldaðist frá einkavæðingu Rafmagnsverð hefur tvöfaldast í Danmörku frá því að verslun með rafmagn var gefin frjáls árið 1998. 17.2.2010 00:45
Rússar taka nú undir gagnrýni Mahmoud Ahmadinejad Íransforseti skýrði frá því í gær að nýjar skilvindur yrðu brátt teknar í notkun til að hraða auðgun úrans, sem hann sagði eingöngu ætlað til friðsamlegra nota. 17.2.2010 00:30
Hvattir til að segja rétt frá Benedikt sextándi páfi hvatti tuttugu og fjóra írska biskupa, sem ræddu við hann í Páfagarði í gær og í fyrradag, til þess að sýna hugrekki og koma heiðarlega fram varðandi framferði barnaníðinga í röðum presta kaþólsku kirkjunnar á Írlandi. 17.2.2010 00:15
Handtakan sögð áfall fyrir talibanana Ráðamenn í Bandaríkjunum og Pakistan segja það mikið áfall fyrir talibanahreyfinguna að Mullah Abdul Ghani Baradar hafi verið handtekinn. Hann er sagður yfirmaður uppreisnar talibana í Afganistan. 17.2.2010 00:00
Yfirvöld í Dubai leita að dularfullum launmorðingjum Yfirvöld í Dubai leita að ellefu einstaklingum sem eru grunaðir um að hafa myrt Mahmoud al-Mabhouh, sem er einn af stofnendum vopnaðs anga Hamas-samtakanna í Palestínu. 16.2.2010 22:24
Telja nauðganir vera konum að kenna Rúmlega helmingur kvenna í Bretlandi telur að fórnarlömb nauðgana beri sjálf ábyrgð á verknaðinum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. 16.2.2010 09:45
Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16.2.2010 08:44
Yfirhershöfðingi talibana handtekinn Bandaríska dagblaðið New York Times segir að Múlla Baradar hafi verið handtekinn í borginni Karachi í Pakistan fyrir nokkrum dögum, en dregið að skýra frá því þartil nú. Hann er sagður til yfirheyrslu í Karachi. 16.2.2010 08:24
Morðingjarnir nafngreindir Lögreglan í Dúbaí segir að ellefu manna hópur launmorðingja með evrópsk vegabréf hafi staðið að morðinu á yfirmanni úr Hamas-hreyfingunni á hótelherbergi í landinu í síðasta mánuði. 16.2.2010 04:30
Telur að fjölga megi spilavítum Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. 16.2.2010 00:45
Íran að verða herstjórnarríki Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íran sé á góðri leið með að verða hernaðarlegt einræðisríki. 16.2.2010 00:30
Yfirmenn biðjast afsökunar Mannfall almennra borgara varpaði skugga á innrás Natóherja og afganska hersins á þorpið Marja í Helmand-héraði í Afganistan. 16.2.2010 00:15