Fleiri fréttir Dick Francis látinn Breski rithöfundurinn og knapinn fyrrverandi Dick Francis er látinn, 89 ára að aldri. Hann skrifaði yfir fjörutíu metsölubækur sem flestar tengdust veðreiðum á einhvern hátt. 15.2.2010 09:46 Vill rjúfa einangrun Gaza strandarinnar Bandarískur þingmaður hefur hvatt Barack Obama til þess að rjúfa umsátur Ísraela um Gaza ströndina með því meðal annars að senda þangað skip með vistir og aðrar nauðsynjar. 15.2.2010 09:18 Harðir skotbardagar við talibana Um fimmtán þúsund hermenn taka þátt í árásinni í Helmand héraði í Afganistan. Fyrsta verkefnið er að hertaka bæinn Marjah sem er höfuðvígi talibana í héraðinu. 15.2.2010 08:12 Íhaldsflokkurinn sækir í sig veðrið í Bretlandi Samkvæmt nýrri skoðanakönnun er breski Íhaldsflokkurinn nú með fjörutíu prósenta fylgi og myndi bæta við sig tveim þingsætum ef kosið yrði í dag. 15.2.2010 07:03 Vilja ganga inn í ESB vegna fisksins Samband strandveiðimanna í Nuuk, NAPP, telur að Grænlendingar geti ekki lengur staðið utan við ESB. 15.2.2010 06:00 Átakamyndir af vettvangi frétta Sigurmynd ítalska ljósmyndarans Pietro Masturzo af konu á húsþaki í Teheran þykir bæði fögur og ná að grípa vel spennuna sem lá í loftinu í höfuðborg Írans þegar mótmælabylgjan var rétt að hefjast í kjölfar forsetakosninganna umdeildu. 15.2.2010 06:00 Sprengjur missa marks Nató hefur staðfest að tvær sprengjuflaugar, sem skjóta átti á hernaðarleg skotmörk í Helmand í suðurhluta Afganistans á laugardag, hafi misst marks. 15.2.2010 05:30 Vilja taka evru af Grikkjum Rétt rúmur helmingur Þjóðverja er fylgjandi því að Evrópusambandið, ESB, sparki Grikklandi úr myntbandalaginu og taki af þeim evruna. 15.2.2010 05:00 Hvíthærði „frelsarinn“ hafði börn og konur sem þræla Goel Ratzon býr einn í íbúð sinni í Tel Avív. Í næsta nágrenni er blokk þar sem á annan tug kvenna og nærri fjörutíu börn búa þröngt í nokkrum litlum íbúðum. 15.2.2010 05:00 Stökkva úr 25 þúsund fetum Breski herinn undirbýr nú að senda hunda niður úr flugvélum í fallhlíf á hættulegustu hersvæði heims. 15.2.2010 03:15 Hariri minnst Þúsundir manna söfnuðust saman í miðbæ Beirút í gær til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því Rafik Hariri, þáverandi forsætisráðherra landsins var myrtur. 15.2.2010 03:15 Stærsta snekkja veraldar afhjúpuð Þrátt fyrir að efnahagskerfi heimsins standi enn á brauðfótum meta sumir það sem svo að milljarðamæringar heimsins séu enn tilbúnir til þess að eignast flottar græjur. Risasnekkjan sem gengur undir vinnuheitinu Project 1000 tekur öllu öðru fram þegar kemur að flottum snekkjum. 14.2.2010 21:30 Ísraelskur trúarleiðtogi átti 29 konur og 58 börn Ísraelskur trúarleiðtogi kom fyrir rétt í Tel Aviv í dag en hann er ákærður fyrir margskyns afbrot gegn meðlimum safnaðar síns, sem flestir eru einnig eiginkonur hans eða börn. Hann er sagður hafa verið giftur 23 konum og eignast með þeim 59 börn. Maðurinn, hinn sextugi Goel Ratzon er meðal annars ákærður fyrir nauðgun og frelsissviptingu en hann taldi konum sínum trú um að hann væri alvaldur og með guðlega krafta. 14.2.2010 20:30 Tíu létust í eldflaugaárás á íbúðarhús Tíu almennir borgarar létust í dag þegar eldflaug lenti á íbúðarhúsi í suðurhluta Afganistans í dag. Hamid Karzai forseti landsins tilkynnti um þetta fyrir stundu en nú stendur yfir ein mesta sókn NATO herliðsins í landinu frá því innrásin var gerð árið 2001. 14.2.2010 14:42 Fastur í skíðalyftu í sex tíma Þýskur skíðamaður liggur nú á sjúkrahúsi í Austurríki með ofkælingu eftir að hann festist í skíðalyftu í austurrísku Ölpunum í nótt. Maðurinn hafði farið í lyftuna á toppi fjallsins tuttugu mínútum eftir að skíðasvæðinu var lokað til þess að komast niður af fjallinu. 14.2.2010 13:23 Stormur stefnir á Tonga Íbúar eyríkisins Tonga hafa legið á bæn í kirkjum landsins í dag og beðið fyrir því að hitabeltisstormurinn Rene þyrmi eyjunni en hann nálgast hana nú hraðbyri. Stormurinn fór framhjá Samóaeyjum í gær án þess að valda miklu tjóni en veðurfræðingar óttast að hann geti farið yfir Tonga á næsta sólahring og jafnvel er reiknað með því að þá hafi hann náð styrk fellibyls. 14.2.2010 13:16 Berlusconi: Innflytjendur óvelkomnir en sætu stelpurnar mega vera Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum þegar kemur að ólíklegustu málefnum. Varla líður mánuður án þess að einhver ummæli forsætisráðherrans veki hneykslun og í gær hélt hann uppteknum hætti þegar hann ræddi málefni innflytjenda við blaðamenn að loknum fundi með kollega sínum frá Albaníu. 14.2.2010 08:00 Hraðskreiðustu lestir heims teknar í gagnið Kínverjar hafa tekið í notkun hraðskreiðustu lestar í heiminum. Lestin nær 193 kílómetra hraða aðeins einni mínútu eftir að hún hefur lagt af stað. Meðalhraðinn er 354 kílómetrar á klukkustund og við prófanir náði lestin mest 402 kílómetra hraða á klukkustun. 14.2.2010 07:00 20 létust úr raflosti Að minnsta kosti tuttugu létust Nígeríu í dag þegar háspennustrengur féll ofan á strætisvagn með þeim afleingum að straumur hljóp í farþegana. Lögreglan í borginni Port Harcourt hefur staðfest að tuttugu hafi beðið bana en óttast er um líf fleiri. 13.2.2010 22:00 Páfinn birtir playlistann sinn Dagblað Vatikansins birti í dag tíu laga listan yfir þær hljómplötur sem ritstjórnin þar á bæ, sem væntanlega lýtur valdi páfans, myndi taka með sér á eyðieyju. Á meðal verka sem komast á listann má nefna Thriller með Michael Jackson, The Dark Side of the Moon með Pink Floyd og Revolver Bítlanna. 13.2.2010 22:00 Tymoshenko gefst ekki upp og ætlar að kæra úrslitin Júlía Tymoshenko forsætisráðherra Úkraínu hefur heitið því að kæra niðurstöður forsetakosninganna þar í landi en hún tapaði í kosningunum fyrir Viktor Yanukovich. Tymoshenko hefur ekkert tjáð sig um kosningarnar fyrr en í dag og staðhæfir hún að brögð hafi verið í tafli. 13.2.2010 20:30 28 slasaðir og þrír látnir eftir rútuslys í Þýskalandi 19 börn eru slösuð og þrír fullorðnir léstust þegar rúta með dönskum skíðaferðalöngum lenti í árekstri nærri þýsku borginni Dessau í dag. Yngsta barnið er fjögurra ára gamalt. 12 barnanna munu hafa hlotið minniáttar áverka en sjö eru alvarlega slösuð að því er lögreglan í Dessau segir. 13.2.2010 17:41 Öflug sprenging á Indlandi - átta látnir Að minnsta kosti átta eru látnir og 33 særðir eftir sprengingu á veitingastað í vesturhluta Indlands í dag. Veitingastaðurinn er vinsæll á meðal ferðamanna á svæðinu en óljóst er hvort um sprengjutilræði hafi verið að ræða eða slys. Þó hefur innanríkisráðherra landsins sagt að líklegast hafi verið gerð árás á staðinn. 13.2.2010 16:28 Lögregla lagði hald á 500 þúsund tonn af fölsuðum vörum Ítalska lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn af fölsuðum varningi í átta vöruhúsum fyrir utan Róm. Varningurinn er af alls kyns toga, úr, fatnaður og handtöskur og allt eftirlíkingar af frægustu tískumerkjum Ítalíu. 13.2.2010 16:10 Sóknin í Afganistan gengur samkvæmt áætlun Stórsókn NATO herliðsins í Afganistan hefur staðið yfir í dag með fulltingi afganskra hermanna. Um er að ræða mestu hernaðaraðgerð frá því innrásin í Afganistan var gerð árið 2001 og þá fyrstu síðan Barack Obama bandaríkjaforseti fyrirskipaði um fjölgun hermanna í landinu í desember. 13.2.2010 14:33 Skotárásin í Alabama - kennari skaut samkennara sína Eins og greint var frá í gærkvöldi átti enn ein skotárásin sér stað í háskóla í Bandaríkjunum í gær. Þrír létu lífið og þrír slösuðust í háskólanum í Alabama. Þessi árás sker sig þó úr frá öðrum slíkum síðustu misserin því í þetta sinn var árásarmaðurinn kona, auk þess sem hún er aðstoðarprófessor við skólann. 13.2.2010 13:40 Nýnasistar safnast saman í Dresden - búist við átökum Mikill viðbúnaður er nú í þýsku borginni Dresden en þar hafa þúsundir mótmælenda safnast saman til þess að stöðva göngu Nýnasista um borgina. Nasistarnir minnast þess í dag að 65 ár eru liðin frá því að bandamenn gerðu loftárás á borgina á síðustu dögum Seinni heimstyrjaldarinnar en talið er að um 25 þúsund manns hafi látist, mest óbreyttir borgarar. 13.2.2010 11:50 Rio í ruglinu - hélt framhjá í steggjapartíinu sínu Rio Ferdinand, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta gæti átt stuttan fyrirliðaferil en hann var skipaður eftir að upp komst um framhjáhald Johns Terry. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að ísraelsk fyrirsæta hafi átt vingott við Ferdinand í Tel Aviv nokkrum vikum áður en hann gekk að eiga heitkonu sína til sjö ára. Að sögn blaðsins hittist parið á næturklúbbi en vinir Rio voru að steggja hann í borginni. 13.2.2010 11:42 Skorað á Natóher að hlífa borgurum Afganistan, AP Öldungar í þorpinu Marjah í Helmand-héraði í Afganistan skora á hersveitir Natóríkjanna að hlífa almennum borgurum þegar stór árás verður gerð á þorpið. 13.2.2010 04:00 Kaþólskir biðja með vúdúfólki Haítí, AP Leiðtogar beggja opinberu trúarbragðanna á Haítí, biskup kaþólskra og æðstiprestur vúdúmanna, báðir hvítklæddir, tóku þátt í sameiginlegri bænastund með prestum mótmælenda í höfuðborginni Port-au-Prince í gær. 13.2.2010 02:00 Jafnar sig eftir hjartaþræðingu Bandaríkin, AP Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa þurft að gangast undir hjartaþræðingu á sjúkrahúsi í New York. 13.2.2010 01:00 Þrír létust í skotárás í háskólanum í Alabama Þrír létust og einn særðist í skotárás sem gerð var í háskólanum í Alabama í Bandaríkjunum í kvöld. Þetta er enn ein skotárásin af þessum toga í landinu síðustu misserin en í þessu tilviki var árásarmaðurinn kona. Lögregla náði henni á lífi og er hún í varðhaldi að því er lögreglustjórinn í Huntsville borg segir. Ekki er ljóst hvað konunni gekk til. 12.2.2010 23:40 Stórsókn hafin í Afganistan Hermenn NATO ríkjanna hafa hafið stórsókn gegn Talíbönum í Afganistan. Sóknin er sú fyrsta sem fyrirskipuð er í landinu frá því Barack Obama Bandaríkjaforseti bætti 30 þúsund hermönnum við í landinu í desember í fyrra. Um 4500 landgönguliðar, 1500 afganskir hermenn og 300 bandarískir hermenn taka þátt í sókninni sem hófst í Marjah í Helmand héraði. 12.2.2010 20:53 Lést í sleðaslysi í Vancouver Keppandi frá Georgíu í sleðakeppni á Ólympíuleikunum í Vancouver sem hefjast í nótt lést á æfingu í dag. 12.2.2010 20:23 Kennedy veldið á enda runnið Ein frægasta og valdamesta fjölskylda Bandaríkjanna er ekki svipur hjá sjón frá því sem var en margir frægustu stjórnmálamenn landsins hafa verið af því slekkti og þar er frægastur John F. Kennedy fyrrverandi forseti sem myrtur var árið 1963. Patrick Kennedy, sonur Edwards Kennedys sem lést á dögunum, mun tilkynna á sunnudag að hann ætli sér ekki að sækjast eftir endurkjöri í fulltrúadeild Bandaríkjaþings þar sem hann hefur átt sæti. 12.2.2010 21:36 Kínverjar hundelta Dalai Lama Kínverjar hafa ítrekað andstöðu sína við að Barack Obama hitti Dalai Lama þegar trúarleiðtogi Tíbeta kemur til Bandaríkjanna í þessum mánuði. 12.2.2010 16:15 Nazistar undirbjuggu sprengjuárás á New York Árið 1944 voru Þjóðverjar við það að tapa stríðinu. Engu að síður var í fullum gangi undirbúningur undir sprengjuárás á Bandaríkin. 12.2.2010 15:31 Ekki reyna að stela kartöflum frá Alexander Rússneskur bóndi hefur verið dæmdur fyrir að vera einum of ákveðinn í að verja kartöflugarða sína fyrir þjófum. 12.2.2010 14:09 Klerkarnir reyna að loka Íran Stjórnvöld í Íran gera allt sem þau geta til þess að trufla fréttavefi á netinu sem og símasamband, til þess að koma í veg fyrir að fréttir um mótmæli berist útfyrir landamæri ríkisins. 12.2.2010 11:34 Fjórir menn skotnir í Kaupmannahöfn Mennirnir fjórir sem voru skotnir voru allir af erlendu bergi brotnir. Gengi þeirra og Vítisenglar hafa lengi borist á banaspjót og oft komið til skotbardaga. 12.2.2010 11:23 Holyfield færður á lögreglustöð Bandaríski hnefaleikakappinn Evander Holyfield var nýverið færður á lögreglustöð í Georgíuríki í Bandaríkjunum eftir að hann lagði hendur á Candi eiginkonu sína. Ástæðan var ágreiningur um fjárframlög hennar til sóknarkirkju þeirra. Hann var í kjölfarið settur í nálgunarbann og má hvorki hitta hana né börn þeirra. 12.2.2010 08:26 Kennari skaut skólastjóra Bandarískur grunnskólakennari á fimmtugsaldri er í haldi lögreglu í Knoxville í Tennessee eftir að hann skaut og særði skólastjórnendur grunnskóla í borginni. Maðurinn skaut skólastjórann og aðstoðarskólastjórann á skólalóðinni skömmu eftir að nemendum var hleypt fyrr heim vegna snjókomu. Skólastjórinn er lífshættulega slasaður. 12.2.2010 08:23 Obama með naumt forskot Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups í Bandaríkunum hefur Barack Obama, Bandaríkjaforseti, einungis tveggja prósenta forskot á frambjóðenda Repúblíkana þegar spurt er um forsetakosningarnar árið 2012. 12.2.2010 08:18 Bandarísku trúboðunum á Haítí sleppt Dómari á Haítí hefur sleppt tíu bandarískum trúboðum, fimm konum og fimm körlum, sem sakaðir eru um að hafa ætlað að smygla 33 börnum úr landi. Börnin eru á aldrinum tveggja mánaða til tólf ára. Rannsókn málsins verður framhaldið en fólkið neitar ásökunum. 12.2.2010 08:13 Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver í Kanada hefjast í dag. Langþráð snjókoma gladdi skipleggendur leikanna í gær. 12.2.2010 08:08 Sjá næstu 50 fréttir
Dick Francis látinn Breski rithöfundurinn og knapinn fyrrverandi Dick Francis er látinn, 89 ára að aldri. Hann skrifaði yfir fjörutíu metsölubækur sem flestar tengdust veðreiðum á einhvern hátt. 15.2.2010 09:46
Vill rjúfa einangrun Gaza strandarinnar Bandarískur þingmaður hefur hvatt Barack Obama til þess að rjúfa umsátur Ísraela um Gaza ströndina með því meðal annars að senda þangað skip með vistir og aðrar nauðsynjar. 15.2.2010 09:18
Harðir skotbardagar við talibana Um fimmtán þúsund hermenn taka þátt í árásinni í Helmand héraði í Afganistan. Fyrsta verkefnið er að hertaka bæinn Marjah sem er höfuðvígi talibana í héraðinu. 15.2.2010 08:12
Íhaldsflokkurinn sækir í sig veðrið í Bretlandi Samkvæmt nýrri skoðanakönnun er breski Íhaldsflokkurinn nú með fjörutíu prósenta fylgi og myndi bæta við sig tveim þingsætum ef kosið yrði í dag. 15.2.2010 07:03
Vilja ganga inn í ESB vegna fisksins Samband strandveiðimanna í Nuuk, NAPP, telur að Grænlendingar geti ekki lengur staðið utan við ESB. 15.2.2010 06:00
Átakamyndir af vettvangi frétta Sigurmynd ítalska ljósmyndarans Pietro Masturzo af konu á húsþaki í Teheran þykir bæði fögur og ná að grípa vel spennuna sem lá í loftinu í höfuðborg Írans þegar mótmælabylgjan var rétt að hefjast í kjölfar forsetakosninganna umdeildu. 15.2.2010 06:00
Sprengjur missa marks Nató hefur staðfest að tvær sprengjuflaugar, sem skjóta átti á hernaðarleg skotmörk í Helmand í suðurhluta Afganistans á laugardag, hafi misst marks. 15.2.2010 05:30
Vilja taka evru af Grikkjum Rétt rúmur helmingur Þjóðverja er fylgjandi því að Evrópusambandið, ESB, sparki Grikklandi úr myntbandalaginu og taki af þeim evruna. 15.2.2010 05:00
Hvíthærði „frelsarinn“ hafði börn og konur sem þræla Goel Ratzon býr einn í íbúð sinni í Tel Avív. Í næsta nágrenni er blokk þar sem á annan tug kvenna og nærri fjörutíu börn búa þröngt í nokkrum litlum íbúðum. 15.2.2010 05:00
Stökkva úr 25 þúsund fetum Breski herinn undirbýr nú að senda hunda niður úr flugvélum í fallhlíf á hættulegustu hersvæði heims. 15.2.2010 03:15
Hariri minnst Þúsundir manna söfnuðust saman í miðbæ Beirút í gær til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því Rafik Hariri, þáverandi forsætisráðherra landsins var myrtur. 15.2.2010 03:15
Stærsta snekkja veraldar afhjúpuð Þrátt fyrir að efnahagskerfi heimsins standi enn á brauðfótum meta sumir það sem svo að milljarðamæringar heimsins séu enn tilbúnir til þess að eignast flottar græjur. Risasnekkjan sem gengur undir vinnuheitinu Project 1000 tekur öllu öðru fram þegar kemur að flottum snekkjum. 14.2.2010 21:30
Ísraelskur trúarleiðtogi átti 29 konur og 58 börn Ísraelskur trúarleiðtogi kom fyrir rétt í Tel Aviv í dag en hann er ákærður fyrir margskyns afbrot gegn meðlimum safnaðar síns, sem flestir eru einnig eiginkonur hans eða börn. Hann er sagður hafa verið giftur 23 konum og eignast með þeim 59 börn. Maðurinn, hinn sextugi Goel Ratzon er meðal annars ákærður fyrir nauðgun og frelsissviptingu en hann taldi konum sínum trú um að hann væri alvaldur og með guðlega krafta. 14.2.2010 20:30
Tíu létust í eldflaugaárás á íbúðarhús Tíu almennir borgarar létust í dag þegar eldflaug lenti á íbúðarhúsi í suðurhluta Afganistans í dag. Hamid Karzai forseti landsins tilkynnti um þetta fyrir stundu en nú stendur yfir ein mesta sókn NATO herliðsins í landinu frá því innrásin var gerð árið 2001. 14.2.2010 14:42
Fastur í skíðalyftu í sex tíma Þýskur skíðamaður liggur nú á sjúkrahúsi í Austurríki með ofkælingu eftir að hann festist í skíðalyftu í austurrísku Ölpunum í nótt. Maðurinn hafði farið í lyftuna á toppi fjallsins tuttugu mínútum eftir að skíðasvæðinu var lokað til þess að komast niður af fjallinu. 14.2.2010 13:23
Stormur stefnir á Tonga Íbúar eyríkisins Tonga hafa legið á bæn í kirkjum landsins í dag og beðið fyrir því að hitabeltisstormurinn Rene þyrmi eyjunni en hann nálgast hana nú hraðbyri. Stormurinn fór framhjá Samóaeyjum í gær án þess að valda miklu tjóni en veðurfræðingar óttast að hann geti farið yfir Tonga á næsta sólahring og jafnvel er reiknað með því að þá hafi hann náð styrk fellibyls. 14.2.2010 13:16
Berlusconi: Innflytjendur óvelkomnir en sætu stelpurnar mega vera Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum þegar kemur að ólíklegustu málefnum. Varla líður mánuður án þess að einhver ummæli forsætisráðherrans veki hneykslun og í gær hélt hann uppteknum hætti þegar hann ræddi málefni innflytjenda við blaðamenn að loknum fundi með kollega sínum frá Albaníu. 14.2.2010 08:00
Hraðskreiðustu lestir heims teknar í gagnið Kínverjar hafa tekið í notkun hraðskreiðustu lestar í heiminum. Lestin nær 193 kílómetra hraða aðeins einni mínútu eftir að hún hefur lagt af stað. Meðalhraðinn er 354 kílómetrar á klukkustund og við prófanir náði lestin mest 402 kílómetra hraða á klukkustun. 14.2.2010 07:00
20 létust úr raflosti Að minnsta kosti tuttugu létust Nígeríu í dag þegar háspennustrengur féll ofan á strætisvagn með þeim afleingum að straumur hljóp í farþegana. Lögreglan í borginni Port Harcourt hefur staðfest að tuttugu hafi beðið bana en óttast er um líf fleiri. 13.2.2010 22:00
Páfinn birtir playlistann sinn Dagblað Vatikansins birti í dag tíu laga listan yfir þær hljómplötur sem ritstjórnin þar á bæ, sem væntanlega lýtur valdi páfans, myndi taka með sér á eyðieyju. Á meðal verka sem komast á listann má nefna Thriller með Michael Jackson, The Dark Side of the Moon með Pink Floyd og Revolver Bítlanna. 13.2.2010 22:00
Tymoshenko gefst ekki upp og ætlar að kæra úrslitin Júlía Tymoshenko forsætisráðherra Úkraínu hefur heitið því að kæra niðurstöður forsetakosninganna þar í landi en hún tapaði í kosningunum fyrir Viktor Yanukovich. Tymoshenko hefur ekkert tjáð sig um kosningarnar fyrr en í dag og staðhæfir hún að brögð hafi verið í tafli. 13.2.2010 20:30
28 slasaðir og þrír látnir eftir rútuslys í Þýskalandi 19 börn eru slösuð og þrír fullorðnir léstust þegar rúta með dönskum skíðaferðalöngum lenti í árekstri nærri þýsku borginni Dessau í dag. Yngsta barnið er fjögurra ára gamalt. 12 barnanna munu hafa hlotið minniáttar áverka en sjö eru alvarlega slösuð að því er lögreglan í Dessau segir. 13.2.2010 17:41
Öflug sprenging á Indlandi - átta látnir Að minnsta kosti átta eru látnir og 33 særðir eftir sprengingu á veitingastað í vesturhluta Indlands í dag. Veitingastaðurinn er vinsæll á meðal ferðamanna á svæðinu en óljóst er hvort um sprengjutilræði hafi verið að ræða eða slys. Þó hefur innanríkisráðherra landsins sagt að líklegast hafi verið gerð árás á staðinn. 13.2.2010 16:28
Lögregla lagði hald á 500 þúsund tonn af fölsuðum vörum Ítalska lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn af fölsuðum varningi í átta vöruhúsum fyrir utan Róm. Varningurinn er af alls kyns toga, úr, fatnaður og handtöskur og allt eftirlíkingar af frægustu tískumerkjum Ítalíu. 13.2.2010 16:10
Sóknin í Afganistan gengur samkvæmt áætlun Stórsókn NATO herliðsins í Afganistan hefur staðið yfir í dag með fulltingi afganskra hermanna. Um er að ræða mestu hernaðaraðgerð frá því innrásin í Afganistan var gerð árið 2001 og þá fyrstu síðan Barack Obama bandaríkjaforseti fyrirskipaði um fjölgun hermanna í landinu í desember. 13.2.2010 14:33
Skotárásin í Alabama - kennari skaut samkennara sína Eins og greint var frá í gærkvöldi átti enn ein skotárásin sér stað í háskóla í Bandaríkjunum í gær. Þrír létu lífið og þrír slösuðust í háskólanum í Alabama. Þessi árás sker sig þó úr frá öðrum slíkum síðustu misserin því í þetta sinn var árásarmaðurinn kona, auk þess sem hún er aðstoðarprófessor við skólann. 13.2.2010 13:40
Nýnasistar safnast saman í Dresden - búist við átökum Mikill viðbúnaður er nú í þýsku borginni Dresden en þar hafa þúsundir mótmælenda safnast saman til þess að stöðva göngu Nýnasista um borgina. Nasistarnir minnast þess í dag að 65 ár eru liðin frá því að bandamenn gerðu loftárás á borgina á síðustu dögum Seinni heimstyrjaldarinnar en talið er að um 25 þúsund manns hafi látist, mest óbreyttir borgarar. 13.2.2010 11:50
Rio í ruglinu - hélt framhjá í steggjapartíinu sínu Rio Ferdinand, nýskipaður fyrirliði enska landsliðsins í fótbolta gæti átt stuttan fyrirliðaferil en hann var skipaður eftir að upp komst um framhjáhald Johns Terry. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að ísraelsk fyrirsæta hafi átt vingott við Ferdinand í Tel Aviv nokkrum vikum áður en hann gekk að eiga heitkonu sína til sjö ára. Að sögn blaðsins hittist parið á næturklúbbi en vinir Rio voru að steggja hann í borginni. 13.2.2010 11:42
Skorað á Natóher að hlífa borgurum Afganistan, AP Öldungar í þorpinu Marjah í Helmand-héraði í Afganistan skora á hersveitir Natóríkjanna að hlífa almennum borgurum þegar stór árás verður gerð á þorpið. 13.2.2010 04:00
Kaþólskir biðja með vúdúfólki Haítí, AP Leiðtogar beggja opinberu trúarbragðanna á Haítí, biskup kaþólskra og æðstiprestur vúdúmanna, báðir hvítklæddir, tóku þátt í sameiginlegri bænastund með prestum mótmælenda í höfuðborginni Port-au-Prince í gær. 13.2.2010 02:00
Jafnar sig eftir hjartaþræðingu Bandaríkin, AP Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sagður vera við góða heilsu eftir að hafa þurft að gangast undir hjartaþræðingu á sjúkrahúsi í New York. 13.2.2010 01:00
Þrír létust í skotárás í háskólanum í Alabama Þrír létust og einn særðist í skotárás sem gerð var í háskólanum í Alabama í Bandaríkjunum í kvöld. Þetta er enn ein skotárásin af þessum toga í landinu síðustu misserin en í þessu tilviki var árásarmaðurinn kona. Lögregla náði henni á lífi og er hún í varðhaldi að því er lögreglustjórinn í Huntsville borg segir. Ekki er ljóst hvað konunni gekk til. 12.2.2010 23:40
Stórsókn hafin í Afganistan Hermenn NATO ríkjanna hafa hafið stórsókn gegn Talíbönum í Afganistan. Sóknin er sú fyrsta sem fyrirskipuð er í landinu frá því Barack Obama Bandaríkjaforseti bætti 30 þúsund hermönnum við í landinu í desember í fyrra. Um 4500 landgönguliðar, 1500 afganskir hermenn og 300 bandarískir hermenn taka þátt í sókninni sem hófst í Marjah í Helmand héraði. 12.2.2010 20:53
Lést í sleðaslysi í Vancouver Keppandi frá Georgíu í sleðakeppni á Ólympíuleikunum í Vancouver sem hefjast í nótt lést á æfingu í dag. 12.2.2010 20:23
Kennedy veldið á enda runnið Ein frægasta og valdamesta fjölskylda Bandaríkjanna er ekki svipur hjá sjón frá því sem var en margir frægustu stjórnmálamenn landsins hafa verið af því slekkti og þar er frægastur John F. Kennedy fyrrverandi forseti sem myrtur var árið 1963. Patrick Kennedy, sonur Edwards Kennedys sem lést á dögunum, mun tilkynna á sunnudag að hann ætli sér ekki að sækjast eftir endurkjöri í fulltrúadeild Bandaríkjaþings þar sem hann hefur átt sæti. 12.2.2010 21:36
Kínverjar hundelta Dalai Lama Kínverjar hafa ítrekað andstöðu sína við að Barack Obama hitti Dalai Lama þegar trúarleiðtogi Tíbeta kemur til Bandaríkjanna í þessum mánuði. 12.2.2010 16:15
Nazistar undirbjuggu sprengjuárás á New York Árið 1944 voru Þjóðverjar við það að tapa stríðinu. Engu að síður var í fullum gangi undirbúningur undir sprengjuárás á Bandaríkin. 12.2.2010 15:31
Ekki reyna að stela kartöflum frá Alexander Rússneskur bóndi hefur verið dæmdur fyrir að vera einum of ákveðinn í að verja kartöflugarða sína fyrir þjófum. 12.2.2010 14:09
Klerkarnir reyna að loka Íran Stjórnvöld í Íran gera allt sem þau geta til þess að trufla fréttavefi á netinu sem og símasamband, til þess að koma í veg fyrir að fréttir um mótmæli berist útfyrir landamæri ríkisins. 12.2.2010 11:34
Fjórir menn skotnir í Kaupmannahöfn Mennirnir fjórir sem voru skotnir voru allir af erlendu bergi brotnir. Gengi þeirra og Vítisenglar hafa lengi borist á banaspjót og oft komið til skotbardaga. 12.2.2010 11:23
Holyfield færður á lögreglustöð Bandaríski hnefaleikakappinn Evander Holyfield var nýverið færður á lögreglustöð í Georgíuríki í Bandaríkjunum eftir að hann lagði hendur á Candi eiginkonu sína. Ástæðan var ágreiningur um fjárframlög hennar til sóknarkirkju þeirra. Hann var í kjölfarið settur í nálgunarbann og má hvorki hitta hana né börn þeirra. 12.2.2010 08:26
Kennari skaut skólastjóra Bandarískur grunnskólakennari á fimmtugsaldri er í haldi lögreglu í Knoxville í Tennessee eftir að hann skaut og særði skólastjórnendur grunnskóla í borginni. Maðurinn skaut skólastjórann og aðstoðarskólastjórann á skólalóðinni skömmu eftir að nemendum var hleypt fyrr heim vegna snjókomu. Skólastjórinn er lífshættulega slasaður. 12.2.2010 08:23
Obama með naumt forskot Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups í Bandaríkunum hefur Barack Obama, Bandaríkjaforseti, einungis tveggja prósenta forskot á frambjóðenda Repúblíkana þegar spurt er um forsetakosningarnar árið 2012. 12.2.2010 08:18
Bandarísku trúboðunum á Haítí sleppt Dómari á Haítí hefur sleppt tíu bandarískum trúboðum, fimm konum og fimm körlum, sem sakaðir eru um að hafa ætlað að smygla 33 börnum úr landi. Börnin eru á aldrinum tveggja mánaða til tólf ára. Rannsókn málsins verður framhaldið en fólkið neitar ásökunum. 12.2.2010 08:13
Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver í Kanada hefjast í dag. Langþráð snjókoma gladdi skipleggendur leikanna í gær. 12.2.2010 08:08