Fleiri fréttir Óheppnir sjóræningjar Sómölskum sjóræningjum brá heldur betur í brún þegar þeir réðust á það sem þeir héldu að væri varnarlaust flutningaskip undan ströndum landsins í gær. 7.10.2009 12:37 Al-Kaida hvetur til árása á Kína Í myndbandi á vefsíðu islamista varaði Abu Yahya al-Libi kínversk stjórnvöld við því að þeirra biðu sömu örlög og Sovétríkjanna sem liðuðust í sundur fyrir tveim áratugum. 7.10.2009 10:47 Einn mannskæðasti bardagi í Afganistan fram að þessu Hermenn NATO drápu rúmlega hundrað uppreisnarmenn í Nuristan í Austur-Afganistan á laugardaginn og er þar um að ræða einn mannskæðasta bardaga í stríðinu í Afganistan fram að þessu en það hefur nú varað í átta ár. 7.10.2009 08:08 Endurmenntun skilar ekki betri starfsmönnum Þrátt fyrir að starfstengt framhaldsnám geti verið skemmtilegt bendir flest til þess að það skili fyrirtækjum ekki betri starfsmönnum, ef marka má danska rannsókn. 7.10.2009 07:51 Reyndu að slá ryki í augu lögreglu Lögreglan í Óðinsvéum þakkar árvökulum vitnum fyrir að fjórir ræningjar voru gripnir eftir að þeir ógnuðu gullsmið með byssu og létu greipar sópa í verslun hans. 7.10.2009 07:43 Craz-E Burger nýjasta sprengja Bandaríkjamanna Í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur nú litið dagsins ljós sú hitaeiningasprengja sem seint verður slegin út og sameinar að auki tvo vinsæla rétti þarlendra, hamborgarann og kleinuhringinn. 7.10.2009 07:39 Á þriðja hundrað látnir í flóðum á Indlandi Tvö hundruð og fimmtíu eru látnir og milljónir hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í miklum flóðum í héruðunum Andhra Pradesh og Karnataka í suðurhluta Indlands. 7.10.2009 07:23 Mörg tonn af stolnum forngripum fara um Heathrow Rúmlega 2.000 forngripum, sem stolið hefur verið af söfnum í Afganistan í skjóli stríðsástands og upplausnar þar, hefur verið komið í hendur réttra eigenda á ný. 7.10.2009 07:14 Boðar gríðarlegan niðurskurð í opinberum rekstri George Osborne, fjármálaráðherra í skuggaráðuneyti breska Íhaldsflokksins, boðar afar strangar aðhaldsaðgerðir í opinberum fjármálum fari Íhaldsflokkurinn með sigur í næstu þingkosningum í Bretlandi. Samkvæmt þeim yrði niðurskurðurinn í ríkisrekstrinum sá mesti í 30 ár. 7.10.2009 07:03 Tugir manna handteknir Lögreglan í Istanbúl beitti þrýstivatnsslöngum, táragasi og piparúða til að dreifa hundruðum manna sem komu saman til að mótmæla ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 7.10.2009 02:15 Ráðherrarnir verða færri George Papandreou, leiðtogi sósíalista á Grikklandi, tók í gær við sem forsætisráðherra eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur á hægristjórn Costas Karamanlis um síðustu helgi. 7.10.2009 01:15 Polanski tapaði fyrstu lotunni Pólski kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski varð að láta í minni pokann í fyrstu lotu baráttu sinnar við svissneska réttarkerfið þegar dómsmálaráðuneyti landsins hafnaði beiðni hans um lausn úr varðhaldi. 7.10.2009 00:45 Ekki meira en 24 bjóra á dag Ástralskir kappakstursunnendur verða að láta sér nægja einn kassa, 24 dósir, af bjór á dag á meðan þeir fylgjast með þriggja daga kappakstri sem fram fer í landinu í vikunni. 7.10.2009 00:30 Handtekinn í Úganda í gær Fyrrverandi yfirmaður í leyniþjónustu Rúanda var handtekinn í Úganda í gær, grunaður um að hafa verið einn af höfuðpaurum þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994. 7.10.2009 00:30 Fólki fleygt lifandi út úr flugvélum Fyrrverandi Argentinskur herflugmaður sem nú er hollenskur ríkisborgari kom fyrir rétt á Spáni í dag. Hann er grunaður um þáttöku í dauðaflugferðunum svokölluðu í Argentínu. 6.10.2009 16:18 Krókódíll í miðbænum Lögreglan í Ástralíu handtók á dögunum tveggja og hálfs metra langan saltvatns krókódíl sem var að þvælast um götur í smábæ á norðurströnd álfunnar. 6.10.2009 15:23 Nauðungaruppboðum fjölgar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum í Danmörku hefur fjölgað um þrjátíu og eitt prósent á því ári sem liðið er frá því kreppan skall á. Og þeim á enn eftir að fjölga ef marka má spár. 6.10.2009 14:46 Rauð andlit í varnarmálaráðuneytinu Vegna tíðra leka á leynilegum upplýsingum lét breska varnarmálaráðuneytið semja leiðbeiningar fyrir starfsmenn sína um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir slíkt. Þessu leyniskjali hefur nú verið lekið á netið. 6.10.2009 13:55 Biðja farþega að létta á sér fyrir flug Japanska flugfélagið All Nippon Airways ætlar að setja upp eitthundrað afskermuð klósett við alla útganga sína á flugvöllum til þess að farþegarnir geti létt á sér áður en þeir ganga um borð. 6.10.2009 11:58 Neita að skrásetja sambúð lesbía Þær Irina Fet og Irina Shipitko ætla að gifta sig í Kanada hinn tuttugasta og þriðja þessa mánaðar. Áður en þær létu af því verða vildu þær tryggja að hjónabandið yrði skrásett í Rússlandi, eins og gert er þegar Rússneskir þegnar gifta sig erlendis. 6.10.2009 11:25 Mótmæli á fundi AGS í Istanbúl Tyrkneska lögreglan beitti táragasi og vatnsfallbyssum til þess að leysa upp mótmælafund gegn Alþjóða gjaldeyrissjóðnum sem nú stendur yfir í Istanbúl. 6.10.2009 09:49 Tígrisdýr veittist að manni í dýragarði Maður er þó nokkuð slasaður eftir að hann varð fyrir árás síberíutígurs í dýragarðinum í Calgary í Kanada í gær. Maðurinn, sem er tæplega þrítugur, klifraði yfir tæplega þriggja metra háa öryggisgirðingu ásamt félaga sínum og gerði tígrisdýrinu Vitali bilt við. 6.10.2009 07:19 Method Man handtekinn fyrir skattsvik Rapptónlistarmaðurinn og leikarinn Clifford Smith, einnig þekktur undir heitinu Method Man, var handtekinn í New York í gær vegna gruns um umfangsmikil skattsvik. 6.10.2009 07:16 Kim Jong-il segist fús til viðræðna Kim Jong-il, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur vendað kvæði sínu í kross og lýst yfir vilja sínum til að taka á ný þátt í viðræðum sex ríkja um kjarnorkumál landsins. 6.10.2009 07:14 Íhaldsmenn vilja Breta lengur á atvinnumarkaði Breskir launþegar munu verða lengur á atvinnumarkaði verði tillögur íhaldsmanna þar í landi að veruleika. Gert er ráð fyrir að George Osborn, fjármálaráðherra í skuggaráðuneyti Íhaldsflokksins, muni kynna tillögurnar í dag. 6.10.2009 07:12 Meint mannabein fundust í poka við veg Poki með beinum, sem grunur leikur á að séu mannabein, fannst við hlið M5-þjóðvegarins þar sem hann liggur um Thornbury í Suður-Glósturskíri á Englandi. 6.10.2009 07:08 Margir Danir stela úr vinnunni Um 53% Dana stela af vinnustað sínum og það eru einkum eldri starfsmenn sem stela. Þetta sýnir ný rannsókn sem sérstakt glæpaforvarnaráð í Danmörku lét gera. 6.10.2009 06:58 Obama hittir ekki Dalai Lama Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, neitar að hitta Dalai Lama í Washington í þessari viku. Breska blaðið The Telegraph segir að með þessu vilji Obama mýkja Kínverja en þeir hafa lagst gegn því að þjóðarleiðtogar hitti Lama, sem er andlegur leiðtogi Tíbeta. Dalai Lama er handhafi friðarverðlauna Nóbels. Obama verður fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hittir hann ekki frá því að Dalai Lama hóf reglulegar heimsóknir sínar til Washington árið 1991. 6.10.2009 06:54 Áttuðu sig á starfi litninga Þrír Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að hafa fundið skýringar á því hvernig litningar halda sér ósködduðum þegar frumur skiptast. 6.10.2009 06:00 Nýr leiðtogi talibana hótar hefndum Pakistanski herinn hefur að miklu leyti barið niður sókn talibana í Swat dalnum undanfarna mánuði og er nú að undirbúa stórsókn gegn hersveitum þeirra og al-Kaida í Suður-Waziristan. 5.10.2009 16:38 Grunur um að þúsundir hotmail-lykilorða hafi verið hökkuð Microsoft fyrirtækið rannsakar nú hvort þúsundir lykilorða að hotmail tölvupóstsíðunni hafi verið hökkuð og lykilorðin sett á netið. Þetta kom fram á Sky fréttastöðinni fyrir stundu. 5.10.2009 16:10 Best varðveitti loðfíll sem fundist hefur Loðfílskvíga sem hafði legið í frosinni jörðu í Síberíu í 40 þúsund ár var svo vel varðveitt að það voru ennþá leifar af móðurmjólkinni í maga hennar. 5.10.2009 15:21 Hætt við að gefa út sakamálasögu af ótta við múslima Bókaforlag í Þýskalandi hefur hætt við að gefa út sakamálasögu um heiðursmorð, þar sem hún gæti reitt múslima til reiði. 5.10.2009 14:18 Stukku saman ofan af hárri brú Erskine brúin sem er rétt utan við Glasgow er yfir þrjátíu metra yfir sjávarmáli. Sjónarvottar segja að unglingsstúlkurnar tvær hafi klifrað upp á handrið brúarinnar, haldist í hendur og stokkið framaf ofan í ána Clyde. 5.10.2009 10:52 Flestir flugmenn sofna undir stýri Flugáhafnir í tuttugu og tveim Evrópulöndum hefja í dag herferð gegn nýjum vinnutímareglum sem Evrópusambandið setti í júní síðastliðnum. 5.10.2009 10:15 Umdeildur McDonald's-staður væntanlegur í Louvre Skiptar skoðanir eru um nýjan veitingastað McDonald's sem til stendur að opna í Louvre-listasafninu í París. 5.10.2009 08:38 Flugmenn mótmæla reglum um hvíldartíma Evrópusamband flugmanna mun standa fyrir mótmælum í dag. Mótmælin beinast að regluverki Evrópusambandsins um flug-, vakt- og hvíldartíma flugáhafna, sem samtökin telja brýnt að laga. 5.10.2009 08:36 Sprenging á skrifstofu SÞ í Pakistan Sprenging varð í morgun við höfuðstöðvar Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 5.10.2009 08:09 Best að búa í Noregi - Ísland í þriðja sæti Ísland er ofarlega á lista Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem lífsskilyrði eru best í heiminum. 5.10.2009 07:20 Neyðarástand í Kaliforníu vegna skógarelda Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti yfir neyðarástandi í San Bernardino-sýslu í gær en þar loga miklir skógareldar sem stofna fjölda bygginga í hættu og hafa um eitt þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 5.10.2009 07:13 Úrelt veðurkort áttu þátt í Air France-slysinu Hugsanlega hefði mátt koma í veg fyrir flugslysið 1. júní síðastliðinn, þegar Airbus-farþegaþota franska flugfélagsins Air France hrapaði í Atlantshafið á leið sinni frá Brasilíu til Frakklands, hefði áhöfn hennar haft aðgang að nýlegri veðurkortum. 5.10.2009 07:11 Ólíklegt að fleiri finnist á lífi Hjálparstarfsmenn telja ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum á eyjunni Súmötru í Indónesíu. Tveir stórir jarðskjálftar skóku eyjuna í síðustu viku. Sá fyrsti var upp á 7,6 á Richter og sá síðari upp á 6,8. 5.10.2009 03:00 Talibanar drápu tíu hermenn Átta bandarískir og tveir afganskir hermenn féllu í árás í Nuristan-héraði í Afganistan um helgina. Árásin var sú mannskæðasta á herlið bandamanna á svæðinu í meira en ár. 5.10.2009 02:00 Handtekinn fjórum sinnum á einum sólarhring Það mistókst aftur og aftur og aftur og aftur hjá dönskum manni að komast ferða sinna á farartækjum sem ekki tilheyrðu honum. Hann var handtekinn fjórum sinnum á einum sólarhring. 4.10.2009 12:09 Búist við sigri sósíalista á Grikklandi Búist er við að sósíalistar sigri í þingkosningum sem fram fara í Grikklandi í dag. Velgengni þeirra í kosningunum er helst skrifuð á óánægju almennings með að ríkisstjórn landsins hafi ekki tekist að vinna á spillingu í landinu og rétta við efnahag þess eftir fjármálakreppuna. 4.10.2009 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óheppnir sjóræningjar Sómölskum sjóræningjum brá heldur betur í brún þegar þeir réðust á það sem þeir héldu að væri varnarlaust flutningaskip undan ströndum landsins í gær. 7.10.2009 12:37
Al-Kaida hvetur til árása á Kína Í myndbandi á vefsíðu islamista varaði Abu Yahya al-Libi kínversk stjórnvöld við því að þeirra biðu sömu örlög og Sovétríkjanna sem liðuðust í sundur fyrir tveim áratugum. 7.10.2009 10:47
Einn mannskæðasti bardagi í Afganistan fram að þessu Hermenn NATO drápu rúmlega hundrað uppreisnarmenn í Nuristan í Austur-Afganistan á laugardaginn og er þar um að ræða einn mannskæðasta bardaga í stríðinu í Afganistan fram að þessu en það hefur nú varað í átta ár. 7.10.2009 08:08
Endurmenntun skilar ekki betri starfsmönnum Þrátt fyrir að starfstengt framhaldsnám geti verið skemmtilegt bendir flest til þess að það skili fyrirtækjum ekki betri starfsmönnum, ef marka má danska rannsókn. 7.10.2009 07:51
Reyndu að slá ryki í augu lögreglu Lögreglan í Óðinsvéum þakkar árvökulum vitnum fyrir að fjórir ræningjar voru gripnir eftir að þeir ógnuðu gullsmið með byssu og létu greipar sópa í verslun hans. 7.10.2009 07:43
Craz-E Burger nýjasta sprengja Bandaríkjamanna Í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur nú litið dagsins ljós sú hitaeiningasprengja sem seint verður slegin út og sameinar að auki tvo vinsæla rétti þarlendra, hamborgarann og kleinuhringinn. 7.10.2009 07:39
Á þriðja hundrað látnir í flóðum á Indlandi Tvö hundruð og fimmtíu eru látnir og milljónir hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í miklum flóðum í héruðunum Andhra Pradesh og Karnataka í suðurhluta Indlands. 7.10.2009 07:23
Mörg tonn af stolnum forngripum fara um Heathrow Rúmlega 2.000 forngripum, sem stolið hefur verið af söfnum í Afganistan í skjóli stríðsástands og upplausnar þar, hefur verið komið í hendur réttra eigenda á ný. 7.10.2009 07:14
Boðar gríðarlegan niðurskurð í opinberum rekstri George Osborne, fjármálaráðherra í skuggaráðuneyti breska Íhaldsflokksins, boðar afar strangar aðhaldsaðgerðir í opinberum fjármálum fari Íhaldsflokkurinn með sigur í næstu þingkosningum í Bretlandi. Samkvæmt þeim yrði niðurskurðurinn í ríkisrekstrinum sá mesti í 30 ár. 7.10.2009 07:03
Tugir manna handteknir Lögreglan í Istanbúl beitti þrýstivatnsslöngum, táragasi og piparúða til að dreifa hundruðum manna sem komu saman til að mótmæla ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 7.10.2009 02:15
Ráðherrarnir verða færri George Papandreou, leiðtogi sósíalista á Grikklandi, tók í gær við sem forsætisráðherra eftir að hafa unnið frækinn kosningasigur á hægristjórn Costas Karamanlis um síðustu helgi. 7.10.2009 01:15
Polanski tapaði fyrstu lotunni Pólski kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski varð að láta í minni pokann í fyrstu lotu baráttu sinnar við svissneska réttarkerfið þegar dómsmálaráðuneyti landsins hafnaði beiðni hans um lausn úr varðhaldi. 7.10.2009 00:45
Ekki meira en 24 bjóra á dag Ástralskir kappakstursunnendur verða að láta sér nægja einn kassa, 24 dósir, af bjór á dag á meðan þeir fylgjast með þriggja daga kappakstri sem fram fer í landinu í vikunni. 7.10.2009 00:30
Handtekinn í Úganda í gær Fyrrverandi yfirmaður í leyniþjónustu Rúanda var handtekinn í Úganda í gær, grunaður um að hafa verið einn af höfuðpaurum þjóðarmorðsins í Rúanda árið 1994. 7.10.2009 00:30
Fólki fleygt lifandi út úr flugvélum Fyrrverandi Argentinskur herflugmaður sem nú er hollenskur ríkisborgari kom fyrir rétt á Spáni í dag. Hann er grunaður um þáttöku í dauðaflugferðunum svokölluðu í Argentínu. 6.10.2009 16:18
Krókódíll í miðbænum Lögreglan í Ástralíu handtók á dögunum tveggja og hálfs metra langan saltvatns krókódíl sem var að þvælast um götur í smábæ á norðurströnd álfunnar. 6.10.2009 15:23
Nauðungaruppboðum fjölgar í Danmörku Nauðungaruppboðum á fasteignum í Danmörku hefur fjölgað um þrjátíu og eitt prósent á því ári sem liðið er frá því kreppan skall á. Og þeim á enn eftir að fjölga ef marka má spár. 6.10.2009 14:46
Rauð andlit í varnarmálaráðuneytinu Vegna tíðra leka á leynilegum upplýsingum lét breska varnarmálaráðuneytið semja leiðbeiningar fyrir starfsmenn sína um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir slíkt. Þessu leyniskjali hefur nú verið lekið á netið. 6.10.2009 13:55
Biðja farþega að létta á sér fyrir flug Japanska flugfélagið All Nippon Airways ætlar að setja upp eitthundrað afskermuð klósett við alla útganga sína á flugvöllum til þess að farþegarnir geti létt á sér áður en þeir ganga um borð. 6.10.2009 11:58
Neita að skrásetja sambúð lesbía Þær Irina Fet og Irina Shipitko ætla að gifta sig í Kanada hinn tuttugasta og þriðja þessa mánaðar. Áður en þær létu af því verða vildu þær tryggja að hjónabandið yrði skrásett í Rússlandi, eins og gert er þegar Rússneskir þegnar gifta sig erlendis. 6.10.2009 11:25
Mótmæli á fundi AGS í Istanbúl Tyrkneska lögreglan beitti táragasi og vatnsfallbyssum til þess að leysa upp mótmælafund gegn Alþjóða gjaldeyrissjóðnum sem nú stendur yfir í Istanbúl. 6.10.2009 09:49
Tígrisdýr veittist að manni í dýragarði Maður er þó nokkuð slasaður eftir að hann varð fyrir árás síberíutígurs í dýragarðinum í Calgary í Kanada í gær. Maðurinn, sem er tæplega þrítugur, klifraði yfir tæplega þriggja metra háa öryggisgirðingu ásamt félaga sínum og gerði tígrisdýrinu Vitali bilt við. 6.10.2009 07:19
Method Man handtekinn fyrir skattsvik Rapptónlistarmaðurinn og leikarinn Clifford Smith, einnig þekktur undir heitinu Method Man, var handtekinn í New York í gær vegna gruns um umfangsmikil skattsvik. 6.10.2009 07:16
Kim Jong-il segist fús til viðræðna Kim Jong-il, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur vendað kvæði sínu í kross og lýst yfir vilja sínum til að taka á ný þátt í viðræðum sex ríkja um kjarnorkumál landsins. 6.10.2009 07:14
Íhaldsmenn vilja Breta lengur á atvinnumarkaði Breskir launþegar munu verða lengur á atvinnumarkaði verði tillögur íhaldsmanna þar í landi að veruleika. Gert er ráð fyrir að George Osborn, fjármálaráðherra í skuggaráðuneyti Íhaldsflokksins, muni kynna tillögurnar í dag. 6.10.2009 07:12
Meint mannabein fundust í poka við veg Poki með beinum, sem grunur leikur á að séu mannabein, fannst við hlið M5-þjóðvegarins þar sem hann liggur um Thornbury í Suður-Glósturskíri á Englandi. 6.10.2009 07:08
Margir Danir stela úr vinnunni Um 53% Dana stela af vinnustað sínum og það eru einkum eldri starfsmenn sem stela. Þetta sýnir ný rannsókn sem sérstakt glæpaforvarnaráð í Danmörku lét gera. 6.10.2009 06:58
Obama hittir ekki Dalai Lama Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, neitar að hitta Dalai Lama í Washington í þessari viku. Breska blaðið The Telegraph segir að með þessu vilji Obama mýkja Kínverja en þeir hafa lagst gegn því að þjóðarleiðtogar hitti Lama, sem er andlegur leiðtogi Tíbeta. Dalai Lama er handhafi friðarverðlauna Nóbels. Obama verður fyrsti forseti Bandaríkjanna sem hittir hann ekki frá því að Dalai Lama hóf reglulegar heimsóknir sínar til Washington árið 1991. 6.10.2009 06:54
Áttuðu sig á starfi litninga Þrír Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að hafa fundið skýringar á því hvernig litningar halda sér ósködduðum þegar frumur skiptast. 6.10.2009 06:00
Nýr leiðtogi talibana hótar hefndum Pakistanski herinn hefur að miklu leyti barið niður sókn talibana í Swat dalnum undanfarna mánuði og er nú að undirbúa stórsókn gegn hersveitum þeirra og al-Kaida í Suður-Waziristan. 5.10.2009 16:38
Grunur um að þúsundir hotmail-lykilorða hafi verið hökkuð Microsoft fyrirtækið rannsakar nú hvort þúsundir lykilorða að hotmail tölvupóstsíðunni hafi verið hökkuð og lykilorðin sett á netið. Þetta kom fram á Sky fréttastöðinni fyrir stundu. 5.10.2009 16:10
Best varðveitti loðfíll sem fundist hefur Loðfílskvíga sem hafði legið í frosinni jörðu í Síberíu í 40 þúsund ár var svo vel varðveitt að það voru ennþá leifar af móðurmjólkinni í maga hennar. 5.10.2009 15:21
Hætt við að gefa út sakamálasögu af ótta við múslima Bókaforlag í Þýskalandi hefur hætt við að gefa út sakamálasögu um heiðursmorð, þar sem hún gæti reitt múslima til reiði. 5.10.2009 14:18
Stukku saman ofan af hárri brú Erskine brúin sem er rétt utan við Glasgow er yfir þrjátíu metra yfir sjávarmáli. Sjónarvottar segja að unglingsstúlkurnar tvær hafi klifrað upp á handrið brúarinnar, haldist í hendur og stokkið framaf ofan í ána Clyde. 5.10.2009 10:52
Flestir flugmenn sofna undir stýri Flugáhafnir í tuttugu og tveim Evrópulöndum hefja í dag herferð gegn nýjum vinnutímareglum sem Evrópusambandið setti í júní síðastliðnum. 5.10.2009 10:15
Umdeildur McDonald's-staður væntanlegur í Louvre Skiptar skoðanir eru um nýjan veitingastað McDonald's sem til stendur að opna í Louvre-listasafninu í París. 5.10.2009 08:38
Flugmenn mótmæla reglum um hvíldartíma Evrópusamband flugmanna mun standa fyrir mótmælum í dag. Mótmælin beinast að regluverki Evrópusambandsins um flug-, vakt- og hvíldartíma flugáhafna, sem samtökin telja brýnt að laga. 5.10.2009 08:36
Sprenging á skrifstofu SÞ í Pakistan Sprenging varð í morgun við höfuðstöðvar Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 5.10.2009 08:09
Best að búa í Noregi - Ísland í þriðja sæti Ísland er ofarlega á lista Sameinuðu þjóðanna yfir þau lönd þar sem lífsskilyrði eru best í heiminum. 5.10.2009 07:20
Neyðarástand í Kaliforníu vegna skógarelda Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti yfir neyðarástandi í San Bernardino-sýslu í gær en þar loga miklir skógareldar sem stofna fjölda bygginga í hættu og hafa um eitt þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín. 5.10.2009 07:13
Úrelt veðurkort áttu þátt í Air France-slysinu Hugsanlega hefði mátt koma í veg fyrir flugslysið 1. júní síðastliðinn, þegar Airbus-farþegaþota franska flugfélagsins Air France hrapaði í Atlantshafið á leið sinni frá Brasilíu til Frakklands, hefði áhöfn hennar haft aðgang að nýlegri veðurkortum. 5.10.2009 07:11
Ólíklegt að fleiri finnist á lífi Hjálparstarfsmenn telja ólíklegt að fleiri finnist á lífi í rústum á eyjunni Súmötru í Indónesíu. Tveir stórir jarðskjálftar skóku eyjuna í síðustu viku. Sá fyrsti var upp á 7,6 á Richter og sá síðari upp á 6,8. 5.10.2009 03:00
Talibanar drápu tíu hermenn Átta bandarískir og tveir afganskir hermenn féllu í árás í Nuristan-héraði í Afganistan um helgina. Árásin var sú mannskæðasta á herlið bandamanna á svæðinu í meira en ár. 5.10.2009 02:00
Handtekinn fjórum sinnum á einum sólarhring Það mistókst aftur og aftur og aftur og aftur hjá dönskum manni að komast ferða sinna á farartækjum sem ekki tilheyrðu honum. Hann var handtekinn fjórum sinnum á einum sólarhring. 4.10.2009 12:09
Búist við sigri sósíalista á Grikklandi Búist er við að sósíalistar sigri í þingkosningum sem fram fara í Grikklandi í dag. Velgengni þeirra í kosningunum er helst skrifuð á óánægju almennings með að ríkisstjórn landsins hafi ekki tekist að vinna á spillingu í landinu og rétta við efnahag þess eftir fjármálakreppuna. 4.10.2009 10:30