Erlent

Á þriðja hundrað látnir í flóðum á Indlandi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Tvö hundruð og fimmtíu eru látnir og milljónir hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín í miklum flóðum í héruðunum Andhra Pradesh og Karnataka í suðurhluta Indlands. Mikið hefur rignt á svæðinu undanfarið sem varð til þess að Krishna-áin flæddi yfir bakka sína en hún rennur meðal annars í gegnum bæinn Vijaywada þar sem rúm milljón manna býr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×