Fleiri fréttir Hætta heimkvaðningu hermanna frá Írak í lok júlí Bandaríkjamenn ætla að hætta heimkvaðningu hermanna frá Írak í lok júlí. Demókratar segja Bush Bandaríkjaforseta ætla að eftirláta arftaka sínum að hreinsa til í Írak. 11.4.2008 12:15 Ísraelar fækka vegatálmum Ísraelar hafa fjarlægt 44 vegatálma á Vesturbakkanum, að sögn samhæfingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. 11.4.2008 11:01 Laus úr greipum sjóræningja Þrjátíu manna áhöfn á litlu frönsku skemmtiferðaskipi er nú frjáls ferða sinna, viku eftir að sjóræningjar hertóku skipið. Frakkar sendu herskip og sérsveit hermanna til þess að fylgjast með skipinu. 11.4.2008 10:50 Bréf Ian Fleming á uppboð um helgina Bréf sem varpa ljósi á samband James Bond við Miss Moneypenny verða sett á uppboð í Englandi um helgina. 11.4.2008 09:17 Hækkandi matvælaverð veldur neyð í Bangladesh Hækkandi matvælaverð í heiminum kemur verst niður á þeim sem síst mega sín það er í vanþróðu löndunum. Neyðin er hvað mest í löndum á borð við Bangladesh. 11.4.2008 08:12 Kaffi úr kattarskít selt á 7.000 kr. bollinn Verslun í London selur nú kaffibollann á rúmlega 7.000 krónur. 11.4.2008 07:40 Nektarmynd af frönsku forsetafrúnni seld fyrir metfé Fimmtán ára gömul nektarmynd af frönsku forsetafrúnni var seld á yfir sex milljónir króna á uppboði hjá Christie í London. 11.4.2008 07:32 Erfingi Tetra Pak auðæfanna gripinn með krakk og heróín Hans Christian Rausing sænski milljarðamæringurinn og erfingi Tetra Pak auðæfanna var handtekinn á lúxusheimili sínu í London ásamt eiginkonu sinni í vikunni. 11.4.2008 07:28 Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag. Silvio Berlusconi og flokkur hans standa best að vígi ef marka má skoðanakannanir en þær sýna hinsvegar að margir kjósendur eru óákveðnir. 11.4.2008 07:25 Fundu lyf sem gæti varið líkamann gegn geislavirkni Bandarískir vísindamenn hafa fundið upp lyf sem gæti varið líkamann fyrir skaðsemi frá geislavirkni 11.4.2008 07:21 Útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega Félagsmálayfirvöld í Skanderborg í Danmörku hafa ákveðið að starfsmenn sínir megi útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega eða aðstoða þá við slík kaup. 10.4.2008 08:28 Dönum stendur ógn af hryðjuverkamönnum Herskáir hryðjuverkamenn beina augum sínum að Danmörku, ef marka má upplýsingar sem dómsmálaráðuneytið í Danmörku hefur frá leyniþjónustunni PET. 10.4.2008 20:55 Bush frestar heimflutningi hermanna frá Írak George Bush hefur fallist á beiðni yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að fresta heimflutningi hermanna frá landinu. 10.4.2008 16:27 Prestur frá helvíti Breskur prestur hefur verið sviptur kalli sínu fyrir dæmalausan ruddaskap gagnvart sóknarbörnum sínum. 10.4.2008 15:23 Ný stjarna í dýragarði Ísbjarnarhúnninn Snjókorn kom í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir í vikunni. Snjókorn á heima í dýragarðinum í Nürnberg í Suður-Þýskalandi. 10.4.2008 14:15 Berlusconi viss um sigur um helgina Ítalski auðjöfurinn Silvio Berlusconi segist 100 prósent viss um að hann muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara um helgina. 10.4.2008 13:42 Útlagastjórn Tíbets styður ekki truflun á ólympíuhlaupi Útlagastjórn Tíbeta sagðist í dag ekki styðja það að för ólympíueldsins um heiminn yrði trufluð, líkt og gerst hefur í Lundúnum, París og San Francisco. 10.4.2008 12:45 Búist við Mugabe á neyðarfund um ástandið í Zimbabwe Búist er við því að Mugabe forseti Zimbabwe taki þátt í neyðarfundi leiðtoga ríkja í sunnanverðri Afríku til að ræða ástandið í Zimbabwe. 10.4.2008 12:25 Tugþúsundir fastar á bandarískum flugvöllum Tugþúsundir ferðalanga í Bandaríkjunum eru strandaglópar á flugvöllum víða um landið eftir að ráðamenn American Airlines aflýstu nærri eitt þúsund flugferðum í dag og enn fleiri ferðum í gær. 10.4.2008 12:07 Barnungar telpur afmeyjaðar fyrir opnum tjöldum Yfir 400 börn hafa nú verið tekin af búgarði fjölkvænissafnaðar í Texas. Lögreglan segir að stúlkur niður í tólf ára hafi verið giftar fullorðnum karlmönnum og neyddar til kynlífs með þeim. 10.4.2008 10:59 Ákærður í tengslum við hvarf tíu ára stúlku Karlmaður á fimmtungsaldri sem handtekinn var á dögunum í tengslum við hvarf tíu ára stúlku verður ákærður fyrir mannrán. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið. 10.4.2008 10:11 Drepið þið kvikindin Aðstoðar öryggismálaráðherra Suður-Afríku hefur skipað lögregluþjónum að skjóta og drepa afbrotamenn sem ógna öryggi borgaranna. 10.4.2008 09:59 Elton John söng til stuðnings Hillary Clinton Ég er ennþá standandi eða I am still standing söng Hillary Clinton í gærkvöldi eftir að stórsöngvarinn Elton John hélt tónleika henni til stuðnings í New York. 10.4.2008 07:54 Yfir 50 farandverkamenn köfnuðu í Taílandi Lík fimmtíu og fjögurra farandverkamanna frá Burma fundust í frystirými flutningabíls í Taílandi í gær en verkamennirnir höfðu kafnað. 10.4.2008 07:49 Berlusconi segir hægri konur fallegri en vinstrisinnaðar Ítalski stjórnmálamaðurinn Silvio Berlusconi er aftur kominn í sviðsljósið í heimalandi sínu fyrir undarlega yfirlýsingu að þessu sinni um fegurð kvenna 10.4.2008 07:33 Obama vill að Bush sniðgangi Olympíuleikana Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking. 10.4.2008 07:31 Rotta lokaði eldhúsinu á D'Anglaterre í sólarhring Matvælaeftirlit Kaupmannahafnar lokaði eldhúsinu á fimm stjörnu hótelinu D-Angleterre, sem nú er í eigu Íslendinga, eftir að skolprotta sást þar á hlaupum í gærmorgun. 10.4.2008 06:45 Obama vill að Bush íhugi að sniðganga Ólympíuleika Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking ef Kínverjar leggi ekki sitt af mörkum til að stöðva óöldina í Darfur-héraði í Súdan og bæti stöðu mannréttinda í Tíbet. 9.4.2008 23:32 Brown verður ekki á opnunarhátíð ÓL í Kína en sniðgengur þá ekki Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hyggst ekki vera viðstaddur opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking í Kína í ágúst. Frá þessu var greint í dag. 9.4.2008 23:22 SAS gefst upp á kínverskum flugfreyjum SAS flugfélagið hefur gefist upp á að hafa kínverskar flugfreyjur í vinnu, vegna andstöðu danskra fagfélaga og yfirvalda. 9.4.2008 16:44 Bush hvetur Kínverja til að ræða við Dalai Lama George Bush forseti Bandaríkjanna hvetur Kínverja til þess að hefja viðræður við Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbets. 9.4.2008 16:05 Egyptar vara Hamas við að rjúfa landamærin Egyptar vöruðu í dag Hamas samtökin og samtökin Heilagt stríð við því að rjúfa landamæri Egyptalands að Gaza ströndinni. 9.4.2008 14:28 Félagar úr perúskum dauðasveitum dæmdir Dómstóll í Perú dæmdi í gær hershöfðingja og þrjá félaga úr dauðasveitum stjórnarhers Alberto Fujimori í 15 til 35 ára fangelsi fyrir mannrán og morð árið 1992. 9.4.2008 14:20 Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. 9.4.2008 13:16 Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9.4.2008 12:15 Of hættulegt að birta niðurstöður í Simbabve Lögmaður kosningastjórnar Simbabve sagði í dag að of hættulegt væri fyrir Hæstarétt landsins að birta niðurstöður forsetakosninganna eins og stjórnarandstan hefur farið fram á. Lýðræðisflokkurinn MDC hefur höfðað mál til að fá úrslit kosninganna 29. mars birtar, en hann segir að leiðtogi flokksins Morgan Tsvangirai hafi unnið. Hann ætti að verða forseti og enda þannig 28 ára valdatíð Robert Mugabe forseta. 9.4.2008 12:08 Foreldrar Madeleine vinna að hjálparlínu í Evrópu Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. 9.4.2008 11:24 Hillary með forskot á Obama í Pennsylvaníufylki Hillary Clinton hefur sex prósentustiga forskot á Barack Obama á meðal demókrata í Pennsylvaníufylki, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í fylkinu og tilkynnt var í gær. 9.4.2008 11:19 Verðbréfasalar veðja á að Obama sigri Verðbréfasalar sem fást við að spái í framtíðina með kaupum og sölum á framvirkum samningum telja flestir að Barak Obama muni vinna forkosningar Demókrata í Bandaríkjunum. 9.4.2008 08:22 Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. 9.4.2008 08:20 Al Fayed gefst upp á að sanna samsæriskenningu sína Mohammed Al Fayed hinn litríki eigandi Harrods í London hefur endanlega gefist upp við að sanna að samsæri hafi legið að baki láti Dodi sonar síns og Díönu prinsessu í París fyrir áratug síðan. 9.4.2008 08:13 Íbúar í Flórída slegnir yfir árás unglinga á jafnöldru sína Íbúar í Flóría í Bandaríkjunum eru slegnir yfir fregnum um að átta unglingar hafi ráðist á 16 ára stúlku í sama skóla og þeir eru og barið hana svo illa að hún þurfi að liggja fleiri daga á sjúkrahúsi. 9.4.2008 07:46 Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9.4.2008 07:29 Forsætisráðherra Dana gagnrýndur fyrir ferðagleði Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sætir nú vaxandi gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að vera stöðugt á ferðalögum erlendis og sinna ekki skyldum sínum nægilega vel heima fyrir 9.4.2008 07:26 Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8.4.2008 23:22 Sjá næstu 50 fréttir
Hætta heimkvaðningu hermanna frá Írak í lok júlí Bandaríkjamenn ætla að hætta heimkvaðningu hermanna frá Írak í lok júlí. Demókratar segja Bush Bandaríkjaforseta ætla að eftirláta arftaka sínum að hreinsa til í Írak. 11.4.2008 12:15
Ísraelar fækka vegatálmum Ísraelar hafa fjarlægt 44 vegatálma á Vesturbakkanum, að sögn samhæfingarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum. 11.4.2008 11:01
Laus úr greipum sjóræningja Þrjátíu manna áhöfn á litlu frönsku skemmtiferðaskipi er nú frjáls ferða sinna, viku eftir að sjóræningjar hertóku skipið. Frakkar sendu herskip og sérsveit hermanna til þess að fylgjast með skipinu. 11.4.2008 10:50
Bréf Ian Fleming á uppboð um helgina Bréf sem varpa ljósi á samband James Bond við Miss Moneypenny verða sett á uppboð í Englandi um helgina. 11.4.2008 09:17
Hækkandi matvælaverð veldur neyð í Bangladesh Hækkandi matvælaverð í heiminum kemur verst niður á þeim sem síst mega sín það er í vanþróðu löndunum. Neyðin er hvað mest í löndum á borð við Bangladesh. 11.4.2008 08:12
Kaffi úr kattarskít selt á 7.000 kr. bollinn Verslun í London selur nú kaffibollann á rúmlega 7.000 krónur. 11.4.2008 07:40
Nektarmynd af frönsku forsetafrúnni seld fyrir metfé Fimmtán ára gömul nektarmynd af frönsku forsetafrúnni var seld á yfir sex milljónir króna á uppboði hjá Christie í London. 11.4.2008 07:32
Erfingi Tetra Pak auðæfanna gripinn með krakk og heróín Hans Christian Rausing sænski milljarðamæringurinn og erfingi Tetra Pak auðæfanna var handtekinn á lúxusheimili sínu í London ásamt eiginkonu sinni í vikunni. 11.4.2008 07:28
Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag Lokadagur kosningabaráttunnar á Ítalíu er í dag. Silvio Berlusconi og flokkur hans standa best að vígi ef marka má skoðanakannanir en þær sýna hinsvegar að margir kjósendur eru óákveðnir. 11.4.2008 07:25
Fundu lyf sem gæti varið líkamann gegn geislavirkni Bandarískir vísindamenn hafa fundið upp lyf sem gæti varið líkamann fyrir skaðsemi frá geislavirkni 11.4.2008 07:21
Útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega Félagsmálayfirvöld í Skanderborg í Danmörku hafa ákveðið að starfsmenn sínir megi útvega vændiskonur fyrir ellilífeyrisþega eða aðstoða þá við slík kaup. 10.4.2008 08:28
Dönum stendur ógn af hryðjuverkamönnum Herskáir hryðjuverkamenn beina augum sínum að Danmörku, ef marka má upplýsingar sem dómsmálaráðuneytið í Danmörku hefur frá leyniþjónustunni PET. 10.4.2008 20:55
Bush frestar heimflutningi hermanna frá Írak George Bush hefur fallist á beiðni yfirmanns bandaríska heraflans í Írak um að fresta heimflutningi hermanna frá landinu. 10.4.2008 16:27
Prestur frá helvíti Breskur prestur hefur verið sviptur kalli sínu fyrir dæmalausan ruddaskap gagnvart sóknarbörnum sínum. 10.4.2008 15:23
Ný stjarna í dýragarði Ísbjarnarhúnninn Snjókorn kom í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir í vikunni. Snjókorn á heima í dýragarðinum í Nürnberg í Suður-Þýskalandi. 10.4.2008 14:15
Berlusconi viss um sigur um helgina Ítalski auðjöfurinn Silvio Berlusconi segist 100 prósent viss um að hann muni fara með sigur af hólmi í þingkosningum sem fram fara um helgina. 10.4.2008 13:42
Útlagastjórn Tíbets styður ekki truflun á ólympíuhlaupi Útlagastjórn Tíbeta sagðist í dag ekki styðja það að för ólympíueldsins um heiminn yrði trufluð, líkt og gerst hefur í Lundúnum, París og San Francisco. 10.4.2008 12:45
Búist við Mugabe á neyðarfund um ástandið í Zimbabwe Búist er við því að Mugabe forseti Zimbabwe taki þátt í neyðarfundi leiðtoga ríkja í sunnanverðri Afríku til að ræða ástandið í Zimbabwe. 10.4.2008 12:25
Tugþúsundir fastar á bandarískum flugvöllum Tugþúsundir ferðalanga í Bandaríkjunum eru strandaglópar á flugvöllum víða um landið eftir að ráðamenn American Airlines aflýstu nærri eitt þúsund flugferðum í dag og enn fleiri ferðum í gær. 10.4.2008 12:07
Barnungar telpur afmeyjaðar fyrir opnum tjöldum Yfir 400 börn hafa nú verið tekin af búgarði fjölkvænissafnaðar í Texas. Lögreglan segir að stúlkur niður í tólf ára hafi verið giftar fullorðnum karlmönnum og neyddar til kynlífs með þeim. 10.4.2008 10:59
Ákærður í tengslum við hvarf tíu ára stúlku Karlmaður á fimmtungsaldri sem handtekinn var á dögunum í tengslum við hvarf tíu ára stúlku verður ákærður fyrir mannrán. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið. 10.4.2008 10:11
Drepið þið kvikindin Aðstoðar öryggismálaráðherra Suður-Afríku hefur skipað lögregluþjónum að skjóta og drepa afbrotamenn sem ógna öryggi borgaranna. 10.4.2008 09:59
Elton John söng til stuðnings Hillary Clinton Ég er ennþá standandi eða I am still standing söng Hillary Clinton í gærkvöldi eftir að stórsöngvarinn Elton John hélt tónleika henni til stuðnings í New York. 10.4.2008 07:54
Yfir 50 farandverkamenn köfnuðu í Taílandi Lík fimmtíu og fjögurra farandverkamanna frá Burma fundust í frystirými flutningabíls í Taílandi í gær en verkamennirnir höfðu kafnað. 10.4.2008 07:49
Berlusconi segir hægri konur fallegri en vinstrisinnaðar Ítalski stjórnmálamaðurinn Silvio Berlusconi er aftur kominn í sviðsljósið í heimalandi sínu fyrir undarlega yfirlýsingu að þessu sinni um fegurð kvenna 10.4.2008 07:33
Obama vill að Bush sniðgangi Olympíuleikana Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking. 10.4.2008 07:31
Rotta lokaði eldhúsinu á D'Anglaterre í sólarhring Matvælaeftirlit Kaupmannahafnar lokaði eldhúsinu á fimm stjörnu hótelinu D-Angleterre, sem nú er í eigu Íslendinga, eftir að skolprotta sást þar á hlaupum í gærmorgun. 10.4.2008 06:45
Obama vill að Bush íhugi að sniðganga Ólympíuleika Öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama, sem keppir um að verða forsetaefni demókrata, telur að George Bush Bandaríkjaforseti eigi að sniðganga opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking ef Kínverjar leggi ekki sitt af mörkum til að stöðva óöldina í Darfur-héraði í Súdan og bæti stöðu mannréttinda í Tíbet. 9.4.2008 23:32
Brown verður ekki á opnunarhátíð ÓL í Kína en sniðgengur þá ekki Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hyggst ekki vera viðstaddur opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Peking í Kína í ágúst. Frá þessu var greint í dag. 9.4.2008 23:22
SAS gefst upp á kínverskum flugfreyjum SAS flugfélagið hefur gefist upp á að hafa kínverskar flugfreyjur í vinnu, vegna andstöðu danskra fagfélaga og yfirvalda. 9.4.2008 16:44
Bush hvetur Kínverja til að ræða við Dalai Lama George Bush forseti Bandaríkjanna hvetur Kínverja til þess að hefja viðræður við Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbets. 9.4.2008 16:05
Egyptar vara Hamas við að rjúfa landamærin Egyptar vöruðu í dag Hamas samtökin og samtökin Heilagt stríð við því að rjúfa landamæri Egyptalands að Gaza ströndinni. 9.4.2008 14:28
Félagar úr perúskum dauðasveitum dæmdir Dómstóll í Perú dæmdi í gær hershöfðingja og þrjá félaga úr dauðasveitum stjórnarhers Alberto Fujimori í 15 til 35 ára fangelsi fyrir mannrán og morð árið 1992. 9.4.2008 14:20
Monica Lewinsky skýtur aftur upp kollinum Monica Lewinsky er farin að skjóta upp kollinum á kosningafundum Clinton fjölskyldunnar. 9.4.2008 13:16
Gere og Tutu meðal mótmælenda í San Francisco Hollywood leikarinn Richard Gere og Suður-afríski biskupinn Desmond Tutu voru meðal þeirra sem mótmæltu við komu Ólympíulogans til San Francisco í gærkvöldi. 9.4.2008 12:15
Of hættulegt að birta niðurstöður í Simbabve Lögmaður kosningastjórnar Simbabve sagði í dag að of hættulegt væri fyrir Hæstarétt landsins að birta niðurstöður forsetakosninganna eins og stjórnarandstan hefur farið fram á. Lýðræðisflokkurinn MDC hefur höfðað mál til að fá úrslit kosninganna 29. mars birtar, en hann segir að leiðtogi flokksins Morgan Tsvangirai hafi unnið. Hann ætti að verða forseti og enda þannig 28 ára valdatíð Robert Mugabe forseta. 9.4.2008 12:08
Foreldrar Madeleine vinna að hjálparlínu í Evrópu Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. 9.4.2008 11:24
Hillary með forskot á Obama í Pennsylvaníufylki Hillary Clinton hefur sex prósentustiga forskot á Barack Obama á meðal demókrata í Pennsylvaníufylki, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í fylkinu og tilkynnt var í gær. 9.4.2008 11:19
Verðbréfasalar veðja á að Obama sigri Verðbréfasalar sem fást við að spái í framtíðina með kaupum og sölum á framvirkum samningum telja flestir að Barak Obama muni vinna forkosningar Demókrata í Bandaríkjunum. 9.4.2008 08:22
Allt að 3,5 milljón vélmenni að störfum í Japan árið 2025 Vísindamenn í Japan telja að fyrir árið 2025 muni allt að 3,5 milljónir vélmenna verða að störfum í landinu. 9.4.2008 08:20
Al Fayed gefst upp á að sanna samsæriskenningu sína Mohammed Al Fayed hinn litríki eigandi Harrods í London hefur endanlega gefist upp við að sanna að samsæri hafi legið að baki láti Dodi sonar síns og Díönu prinsessu í París fyrir áratug síðan. 9.4.2008 08:13
Íbúar í Flórída slegnir yfir árás unglinga á jafnöldru sína Íbúar í Flóría í Bandaríkjunum eru slegnir yfir fregnum um að átta unglingar hafi ráðist á 16 ára stúlku í sama skóla og þeir eru og barið hana svo illa að hún þurfi að liggja fleiri daga á sjúkrahúsi. 9.4.2008 07:46
Mótmæli þegar hafin í San Francisco Mótmæli eru þegar hafin í San Francisco nokkur áður en bera á Olympíueldinn um borgina seinna í dag. 9.4.2008 07:29
Forsætisráðherra Dana gagnrýndur fyrir ferðagleði Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur sætir nú vaxandi gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að vera stöðugt á ferðalögum erlendis og sinna ekki skyldum sínum nægilega vel heima fyrir 9.4.2008 07:26
Bush útilokar ekki að sniðganga opnunarhátíð ÓL George Bush Bandaríkjaforseti útilokar ekki að hann sniðgangi opnunarhátíðina á Ólympíuleikunum í Peking til þess að mótmæla framferði Kínverja í Tíbet og mannréttindabrotum í Kína. 8.4.2008 23:22