Fleiri fréttir Skógarbjörn sektaður fyrir stuld úr býflugnabúi Skógarbjörn í Makedóníu hefur verið fundinn sekur fyrir dómstóli um að stela reglulega hunangi úr býflugnabúi bónda nokkurs í grennd við borgina Bitola. 14.3.2008 07:38 Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ 13.3.2008 15:59 Hljóp út á flugbraut Heathrow Miklar tafir urðu á flugi Heathrow flugvallar í einn og hálfan klukkutíma í dag eftir að maður með bakpoka hljóp í veg fyrir flugvél á norðurbraut vallarins. Gripið var til mikils öryggisbúnaðar og handtóku öryggisverðir manninn stuttu síðar. Grunur lék á að sprengja væri í pokanum en svo reyndist ekki vera. 13.3.2008 15:22 280 manns í farþegaskipi sem lekur Farþegaskip með 280 farþega um borð steytti á skeri við eynna Poros nálægt Aþenu rétt eftir hádegi í dag. Fólkið er ekki í hættu en vatn lekur inn í skipið. Björgunarþyrla og þrjú skip strandgæslunnar eru á leið á slysstaðinn, en allir bátar í nágrenninu hafa verið beðnir um að hjálpa samkvæmt upplýsingum yfirvalda sem samhæfa björgunaraðgerðir á sjó. 13.3.2008 14:33 Erkibiskup sem var rænt í Írak er látinn Paulos Faraj Rahho kaþólskur erkibiskup í Írak sem var rænt í Mosul í síðasta mánuði fannst látinn í dag. Íraskur lögreglumaður og starfsmaður líkhúss staðfesta fréttir um að lík biskupsins hefði fundist grafið í jörðu nálægt Mosul þaðan sem honum var rænt. 13.3.2008 14:23 Loftslagsmál efst á lista leiðtogafundar ESB Loftslagsbreytingar, öryggi í orkumálum og endurbætur munu vera ráðandi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel. Sambandið vill vera leiðandi í alþjóðlegri viðleitni til að minnka gróðurhúsalofttegundir og hefur heitið verulegri minnkun á útblæstri slíkra lofttegunda. 13.3.2008 12:55 Öllum barnaskólum lokað í Hong Kong vegna flensu Öllum leik- og barnaskólum í Hong Kong hefur verið lokað eftir að dularfull flensa dró fjögur börn til bana. Um tvö hundruð eru sýktir. 13.3.2008 12:31 Evrópuþingið hálfrar aldar gamalt Hálfrar aldar afmæli Evrópuþingsins var fagnað í Strassborg í Frakklandi í gær. Á upphafsárunum var það fremur áhrifalítið en til þess leituðu ríkisstjórnir aðildarlanda Evrópusambandsins með valin mál. 13.3.2008 12:09 Boðað til kosninga í Serbíu Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. 13.3.2008 11:53 Ísraelskar herþotur skutu á Gaza Ísraelskar þotur réðust á norðurhluta Gazastrandar í morgun eftir að herskáir palestínumenn skutu eldflaugum yfir landamærin til Ísrael. Árásin kemur í kjölfar örfárra daga þar sem nokkur ró hefur ríkt milli stríðandi fylkinga í Ísrael og Palestínu. 13.3.2008 11:37 Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. 13.3.2008 10:49 Hundruð veikjast eftir eiturefnaleka í Kenía Hundruð manns í nágrenni hafnarborgarinnar Mombasa í Kenía segjast hafa orðið veikir eftir að gámar láku kemískum efnum í Kipevu nálægt höfninni. Vitni sögðu BBC að gámarnir hefðu verið skildir fyrir mánuði síðan af vörubílsstjóra sem tók eftir lekanum. Ekki er ljóst hvað er í gámunum, en talið að þeir geti innihaldið saltpéturssýru. 13.3.2008 10:22 Sex létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Sex manns létust og að minnsta kosti 18 slösuðust í sjálfsmorðsbílasprengju í Kabúl höfuðborg Afghanistan í morgun. Sprengjunni var beint gegn bílalest nálægt alþjóðaflugvellinum. Embættismenn segja að bíll hafi keyrt upp að brynvörðum bíl bandalagshermanna á háannatíma í umferðinni og sprungið. 13.3.2008 10:03 Engin bein tengsl milli Saddams og al-Qaida Engin bein tengsl voru á milli Saddams Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og al-Qaida hryðjuverkasamtakanna eins og George Bush Bandaríkjaforseti og samverkamenn hans héldu fram ítrekað. 13.3.2008 08:52 Fangaverðir átu eitraða köku frá föngum Fjórir fangaverðir í fangelsinu í Nyborg í Danmörku liggja nú á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað köku sem fangarnir bökuðu handa þeim. 13.3.2008 08:32 Rússnesk yfirvöld ákæra bloggara í fyrsta sinn Rússneska yfirvöld hafa ákveðið að ákæra bloggara fyrir skrif sín á vinsælli netsíðu í landinu. Bloggarinn er ákærður fyrir að blása upp hatur í garð lögreglu landsins. 13.3.2008 08:15 Móðir faldi 15 kíló af kókaíni á börnum sínum Tollvörðum á Heathrow-flugvelli í London brá í brún er þeir stoppuðu móður með tvö börn sín þar. Móðirin hafði límt 15 kíló af kókaíni á fætur barnanna sem eru 11 ára gömul stúlka og 13 ára gamall drengur. 13.3.2008 08:11 Leik-og barnaskólum í Hong Kong lokað vegna flensu Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að loka öllum leik- og barnaskólum borgarinnar eftir að dularfull flensa olli því að þrjú börn létust og eitt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. 13.3.2008 08:00 Vændiskonan sem felldi Spitzer er tilvonandi söngkona Vændiskonan sem kostaði Eliot Spitzer ríkisstjóra í New York starfið er 22 ára gömul söngkona sem reynt hefur án árangurs að koma sér áfram á tónlistarsviðinu. 13.3.2008 07:50 Loftið í 100 borgum Bandaríkjanna er hættulegt fólki Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. 13.3.2008 07:45 Hættir í fjáröflunarnefnd Clinton vegna ummæla um Obama Geraldine Ferraro, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og varaforsetaefni, hefur sagt af sér sem fulltrúi í fjárölfunarnefnd Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda demókrata, vegna umdeildra ummæla sem hún lét falla um aðalkeppninaut Clinton um útnefningu demókrata, Barack Obama. 12.3.2008 21:47 Sífellt fleiri múslímalönd sniðganga danskar vörur Sífellt fleiri lönd múslíma ákveða að sniðganga danskar vörur í kjölfar þess að deilan um skopmyndirnar af Múhameð spámanni hafa blossað upp aftur. Frá þessu greinir útflutningsráð Danmerkur í samtali við Danska ríkisútvarpið. 12.3.2008 23:40 Fleiri sagðir falla í Írak Nærri 60 hafa fallið í árásum og átökum í Írak síðasta sólahringinn. Bandaríkjamenn segja það rangt að ofbeldi hafi færst í aukana í landinu síðustu vikur. Írakar segja annað. 12.3.2008 18:30 Flensa í Hong Kong í rannsókn Yfirvöld í Hong Kong hafa falið helstu vísindamönnum sínum að rannsaka flensu sem hefur dregið 3 börn þar til dauða. Ekki er vitað hvort hér er um ræða afbrigði af bráðalungnabólgu eða fuglaflensu - sem hefur aftur gert vart við sig í Hong Kong. 12.3.2008 18:30 Fjármálaráðherra Breta gegn drykkju og reykingum Drykkjufólk, reykingafólk og ökumenn bíla sem menga mikið eru skotmörk Alistairs Darling, fjálaráðherra Bretlands, í nýju fjárlagafrumvarpi. Í því eru áform um endurskoðun á niðurskurði bifreiðatolls og kynntur til sögunnar nýr skattur gegn þeim bílum sem menga hvað mest. 12.3.2008 16:55 Ríkisstjóri New York segir af sér Eliot Spitzer ríkisstjóri New York sagði af sér nú rétt í þessu. Á blaðamannafundi sem sjónvarpað var beint á CNN baðst hann innilega afsökunar á því að hafa ekki staðist væntingar. Með konu sína sér við hlið sagðist hann iðrast mjög, en bætti jafnframt við að sem opinber starfsmaður hefði hann náð miklum árangri. Hann gæti þó ekki leyft persónulegum mistökum að skemma fyrir opinberum störfum sínum. 12.3.2008 15:39 Íbúar New York vilja afsögn ríkisstjórans Ný skoðanakönnun sýnir að sjö af hverjum tíu íbúum New York vilja að Eliot Spitzer ríkisstjóri segi af sér eftir að upp komst um tengsl hans við vændishring. 12.3.2008 14:54 Leiðtogar Kýpur hittast í næstu viku Demetris Christofias nýr forseti Kýpurgrikkja mun hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur 21. mars næstkomandi. Eftir kosningu Christofias í síðasta mánuði óskaði hann eftir því að SÞ hefði milligöngu um fund milli hans og Mehmet Ali Talat til að endurvekja friðarviðræður sem sigldu í strand árið 2004. 12.3.2008 14:16 Sakar Continental flugfélagið um manndráp Franskur saksóknari hefur farið fram á að dómarar kæri bandaríska flugfélagið Continental fyrir manndráp vegna flugslyss árið 2000 þegar Concorde þota brotlenti við París. Saksóknarinn mælti einnig með svipuðum ákærum gegn tveimur starfsmönnum Continental og tveimur frönskum embættismönnum. 12.3.2008 13:24 Annar verðbréfamiðlari handtekinn Annar verðbréfamiðlari stórbankans Societe Generale hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á verðbréfaviðskiptum fjárhættumiðlarans Jerome Kerviel. Miðlarinn er sagður vera kollegi Kerviel sem er í haldi í fangelsi í París. 12.3.2008 13:00 Óveður gengur enn yfir Bretland Mikið hvassviðri heldur áfram að ganga yfir Bretland og valda tjóni. Vörubílar fjúka um koll og tré rifna upp með rótum. Skipuleggjendur Cheltenham kappaksturshátíðarinnar ákváðu að aflýsa öðrum degi kappakstursins. Sömu sögu er að segja af veðreiðum í Gloucesterskíri þar sem búist var við 55 þúsund manns. 12.3.2008 11:40 Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. 12.3.2008 11:15 Táragasi skotið að munkum í Tíbet Kínverska lögreglan notaði táragas til að leysa upp hundruð Búddamunka sem mótmældu nálægt höfuðborg Tibet í gær. Samkvæmt fréttum Free Asia útvarpsstöðvarinnar sem er styrkt af bandarísku ríkisstjórninni umkringdu öryggisverðir um 500 munka í gær þegar þeir gengu nálægt lögreglustöðinni í Lhasa. Vitni sagði útvarpsstöðinni að um tvö þúsund vopnaðir lögreglumenn í mismunandi einkennisbúningum hefðu verið á staðnum og skotið táragasi að fólkinu. 12.3.2008 11:10 250 mótmælendur í Danmörku ekki ákærðir Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur fallið frá því að ákæra 250 manns sem handteknir voru í tengslum við óeirðir vegna niðurrifs Ungdómshússins í borginni í september 2006. 12.3.2008 10:59 Krotað á flugvél El Al Veggjakrot með skilaboðum í þágu Palestínumanna var skrifað á arabísku inn í farangusgeymslu El Al flugvélar. Veggjakrotið uppgötvaðist þegar verið var að afferma vélina á Malpensa flugvelli í Mílanó. Atvikið hefur vakið áhyggjur meðal Ísrela um flugvallaöryggi á Ítalíu. 12.3.2008 10:30 Fangar í Guantanamo fá að hringja í ættingja sína Bandaríkjaher hyggst leyfa föngum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu að hringja reglulega í ættingja sína, í fyrsta sinn frá því að búðirnar voru settar á fót fyrir rúmum sex árum. 12.3.2008 10:27 BNA: Afsögn þýðir ekki stríð við Íran Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ,hefur vísað á bug sem „fáránlegum" sögusögnum að afsögn æðsta yfirmanns hersins í Írak þýði að Bandaríkin ætli í stríð við Íran. 12.3.2008 10:17 Top Gear kynnir í farsíma undir stýri Mynd sem virðist sýna Jeremy Clarkson kynni Top Gear þáttanna tala í farsíma á meðan hann keyrir hefur verið afhent lögreglu. 12.3.2008 09:48 Konur og börn létust í skothríð í Afganistan Tvær konur og tvö börn létust þegar þau lentu í miðri skothríð milli hersveita á vegum NATO og uppreisnarmanna í suðurhluta Afganistans í gær. 12.3.2008 09:26 Vill ekki að teikning verði notuð í pólitískum tilgangi Danski teiknarinn Kurt Westergaard hefur ákveðið að leita til dómstóla til þess að koma í veg fyrir að andstæðingar múslíma í Danmörku noti teikningu hans af Múhameð spámanni í mótmælum sem fyrirhuguð eru í Álaborg á laugardag. 12.3.2008 09:01 Fundu 250 kíló af kókaíni í gámi í Sydney Fíkniefnalögreglan og tollverðir í Ástralíu hafa lagt hald á kókaín að andvirði rúmlega fimm milljarða króna. 12.3.2008 08:37 Systur skutu auðæfum undan erfðaskatti í Japan Tvær japanskar systur hafa verið handteknar fyrir að skjóta gífurlegum auðæfum undan erfðaskatti. 12.3.2008 08:02 Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. 12.3.2008 07:42 Thaksin lýsir yfir sakleysi sínu Thaksin Shinawatra fyrrum forsætisráðherra Taílands lýsti yfir sakleysi sínu á fyrsta degi réttarhaldanna yfir honum fyrir spillingu í starfi. 12.3.2008 07:38 Æðsti yfirmaður heraflans í Írak segir af sér Æðsti yfirmaður bandaríska hersins í Írak og Afganistan, arðmírállinn William Fallon, hefur sagt af sér. 12.3.2008 06:57 Sjá næstu 50 fréttir
Skógarbjörn sektaður fyrir stuld úr býflugnabúi Skógarbjörn í Makedóníu hefur verið fundinn sekur fyrir dómstóli um að stela reglulega hunangi úr býflugnabúi bónda nokkurs í grennd við borgina Bitola. 14.3.2008 07:38
Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ 13.3.2008 15:59
Hljóp út á flugbraut Heathrow Miklar tafir urðu á flugi Heathrow flugvallar í einn og hálfan klukkutíma í dag eftir að maður með bakpoka hljóp í veg fyrir flugvél á norðurbraut vallarins. Gripið var til mikils öryggisbúnaðar og handtóku öryggisverðir manninn stuttu síðar. Grunur lék á að sprengja væri í pokanum en svo reyndist ekki vera. 13.3.2008 15:22
280 manns í farþegaskipi sem lekur Farþegaskip með 280 farþega um borð steytti á skeri við eynna Poros nálægt Aþenu rétt eftir hádegi í dag. Fólkið er ekki í hættu en vatn lekur inn í skipið. Björgunarþyrla og þrjú skip strandgæslunnar eru á leið á slysstaðinn, en allir bátar í nágrenninu hafa verið beðnir um að hjálpa samkvæmt upplýsingum yfirvalda sem samhæfa björgunaraðgerðir á sjó. 13.3.2008 14:33
Erkibiskup sem var rænt í Írak er látinn Paulos Faraj Rahho kaþólskur erkibiskup í Írak sem var rænt í Mosul í síðasta mánuði fannst látinn í dag. Íraskur lögreglumaður og starfsmaður líkhúss staðfesta fréttir um að lík biskupsins hefði fundist grafið í jörðu nálægt Mosul þaðan sem honum var rænt. 13.3.2008 14:23
Loftslagsmál efst á lista leiðtogafundar ESB Loftslagsbreytingar, öryggi í orkumálum og endurbætur munu vera ráðandi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel. Sambandið vill vera leiðandi í alþjóðlegri viðleitni til að minnka gróðurhúsalofttegundir og hefur heitið verulegri minnkun á útblæstri slíkra lofttegunda. 13.3.2008 12:55
Öllum barnaskólum lokað í Hong Kong vegna flensu Öllum leik- og barnaskólum í Hong Kong hefur verið lokað eftir að dularfull flensa dró fjögur börn til bana. Um tvö hundruð eru sýktir. 13.3.2008 12:31
Evrópuþingið hálfrar aldar gamalt Hálfrar aldar afmæli Evrópuþingsins var fagnað í Strassborg í Frakklandi í gær. Á upphafsárunum var það fremur áhrifalítið en til þess leituðu ríkisstjórnir aðildarlanda Evrópusambandsins með valin mál. 13.3.2008 12:09
Boðað til kosninga í Serbíu Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. 13.3.2008 11:53
Ísraelskar herþotur skutu á Gaza Ísraelskar þotur réðust á norðurhluta Gazastrandar í morgun eftir að herskáir palestínumenn skutu eldflaugum yfir landamærin til Ísrael. Árásin kemur í kjölfar örfárra daga þar sem nokkur ró hefur ríkt milli stríðandi fylkinga í Ísrael og Palestínu. 13.3.2008 11:37
Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. 13.3.2008 10:49
Hundruð veikjast eftir eiturefnaleka í Kenía Hundruð manns í nágrenni hafnarborgarinnar Mombasa í Kenía segjast hafa orðið veikir eftir að gámar láku kemískum efnum í Kipevu nálægt höfninni. Vitni sögðu BBC að gámarnir hefðu verið skildir fyrir mánuði síðan af vörubílsstjóra sem tók eftir lekanum. Ekki er ljóst hvað er í gámunum, en talið að þeir geti innihaldið saltpéturssýru. 13.3.2008 10:22
Sex létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Sex manns létust og að minnsta kosti 18 slösuðust í sjálfsmorðsbílasprengju í Kabúl höfuðborg Afghanistan í morgun. Sprengjunni var beint gegn bílalest nálægt alþjóðaflugvellinum. Embættismenn segja að bíll hafi keyrt upp að brynvörðum bíl bandalagshermanna á háannatíma í umferðinni og sprungið. 13.3.2008 10:03
Engin bein tengsl milli Saddams og al-Qaida Engin bein tengsl voru á milli Saddams Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og al-Qaida hryðjuverkasamtakanna eins og George Bush Bandaríkjaforseti og samverkamenn hans héldu fram ítrekað. 13.3.2008 08:52
Fangaverðir átu eitraða köku frá föngum Fjórir fangaverðir í fangelsinu í Nyborg í Danmörku liggja nú á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað köku sem fangarnir bökuðu handa þeim. 13.3.2008 08:32
Rússnesk yfirvöld ákæra bloggara í fyrsta sinn Rússneska yfirvöld hafa ákveðið að ákæra bloggara fyrir skrif sín á vinsælli netsíðu í landinu. Bloggarinn er ákærður fyrir að blása upp hatur í garð lögreglu landsins. 13.3.2008 08:15
Móðir faldi 15 kíló af kókaíni á börnum sínum Tollvörðum á Heathrow-flugvelli í London brá í brún er þeir stoppuðu móður með tvö börn sín þar. Móðirin hafði límt 15 kíló af kókaíni á fætur barnanna sem eru 11 ára gömul stúlka og 13 ára gamall drengur. 13.3.2008 08:11
Leik-og barnaskólum í Hong Kong lokað vegna flensu Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að loka öllum leik- og barnaskólum borgarinnar eftir að dularfull flensa olli því að þrjú börn létust og eitt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. 13.3.2008 08:00
Vændiskonan sem felldi Spitzer er tilvonandi söngkona Vændiskonan sem kostaði Eliot Spitzer ríkisstjóra í New York starfið er 22 ára gömul söngkona sem reynt hefur án árangurs að koma sér áfram á tónlistarsviðinu. 13.3.2008 07:50
Loftið í 100 borgum Bandaríkjanna er hættulegt fólki Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. 13.3.2008 07:45
Hættir í fjáröflunarnefnd Clinton vegna ummæla um Obama Geraldine Ferraro, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og varaforsetaefni, hefur sagt af sér sem fulltrúi í fjárölfunarnefnd Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda demókrata, vegna umdeildra ummæla sem hún lét falla um aðalkeppninaut Clinton um útnefningu demókrata, Barack Obama. 12.3.2008 21:47
Sífellt fleiri múslímalönd sniðganga danskar vörur Sífellt fleiri lönd múslíma ákveða að sniðganga danskar vörur í kjölfar þess að deilan um skopmyndirnar af Múhameð spámanni hafa blossað upp aftur. Frá þessu greinir útflutningsráð Danmerkur í samtali við Danska ríkisútvarpið. 12.3.2008 23:40
Fleiri sagðir falla í Írak Nærri 60 hafa fallið í árásum og átökum í Írak síðasta sólahringinn. Bandaríkjamenn segja það rangt að ofbeldi hafi færst í aukana í landinu síðustu vikur. Írakar segja annað. 12.3.2008 18:30
Flensa í Hong Kong í rannsókn Yfirvöld í Hong Kong hafa falið helstu vísindamönnum sínum að rannsaka flensu sem hefur dregið 3 börn þar til dauða. Ekki er vitað hvort hér er um ræða afbrigði af bráðalungnabólgu eða fuglaflensu - sem hefur aftur gert vart við sig í Hong Kong. 12.3.2008 18:30
Fjármálaráðherra Breta gegn drykkju og reykingum Drykkjufólk, reykingafólk og ökumenn bíla sem menga mikið eru skotmörk Alistairs Darling, fjálaráðherra Bretlands, í nýju fjárlagafrumvarpi. Í því eru áform um endurskoðun á niðurskurði bifreiðatolls og kynntur til sögunnar nýr skattur gegn þeim bílum sem menga hvað mest. 12.3.2008 16:55
Ríkisstjóri New York segir af sér Eliot Spitzer ríkisstjóri New York sagði af sér nú rétt í þessu. Á blaðamannafundi sem sjónvarpað var beint á CNN baðst hann innilega afsökunar á því að hafa ekki staðist væntingar. Með konu sína sér við hlið sagðist hann iðrast mjög, en bætti jafnframt við að sem opinber starfsmaður hefði hann náð miklum árangri. Hann gæti þó ekki leyft persónulegum mistökum að skemma fyrir opinberum störfum sínum. 12.3.2008 15:39
Íbúar New York vilja afsögn ríkisstjórans Ný skoðanakönnun sýnir að sjö af hverjum tíu íbúum New York vilja að Eliot Spitzer ríkisstjóri segi af sér eftir að upp komst um tengsl hans við vændishring. 12.3.2008 14:54
Leiðtogar Kýpur hittast í næstu viku Demetris Christofias nýr forseti Kýpurgrikkja mun hitta leiðtoga tyrkneska hluta Kýpur 21. mars næstkomandi. Eftir kosningu Christofias í síðasta mánuði óskaði hann eftir því að SÞ hefði milligöngu um fund milli hans og Mehmet Ali Talat til að endurvekja friðarviðræður sem sigldu í strand árið 2004. 12.3.2008 14:16
Sakar Continental flugfélagið um manndráp Franskur saksóknari hefur farið fram á að dómarar kæri bandaríska flugfélagið Continental fyrir manndráp vegna flugslyss árið 2000 þegar Concorde þota brotlenti við París. Saksóknarinn mælti einnig með svipuðum ákærum gegn tveimur starfsmönnum Continental og tveimur frönskum embættismönnum. 12.3.2008 13:24
Annar verðbréfamiðlari handtekinn Annar verðbréfamiðlari stórbankans Societe Generale hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn á verðbréfaviðskiptum fjárhættumiðlarans Jerome Kerviel. Miðlarinn er sagður vera kollegi Kerviel sem er í haldi í fangelsi í París. 12.3.2008 13:00
Óveður gengur enn yfir Bretland Mikið hvassviðri heldur áfram að ganga yfir Bretland og valda tjóni. Vörubílar fjúka um koll og tré rifna upp með rótum. Skipuleggjendur Cheltenham kappaksturshátíðarinnar ákváðu að aflýsa öðrum degi kappakstursins. Sömu sögu er að segja af veðreiðum í Gloucesterskíri þar sem búist var við 55 þúsund manns. 12.3.2008 11:40
Nýjar spurningar um "hobbitana" í Kyrrahafinu Nýjar spurningar hafa vaknað um "hobbitana" eftir að bein fundust á Palau eyjaklasanum í Kyrrahafinu nýlega. Áður höfðu svipaðar leyfar af smávöxnu mannfólki fundist á eyjunni Flores sem er í 2000 km fjarlægð. 12.3.2008 11:15
Táragasi skotið að munkum í Tíbet Kínverska lögreglan notaði táragas til að leysa upp hundruð Búddamunka sem mótmældu nálægt höfuðborg Tibet í gær. Samkvæmt fréttum Free Asia útvarpsstöðvarinnar sem er styrkt af bandarísku ríkisstjórninni umkringdu öryggisverðir um 500 munka í gær þegar þeir gengu nálægt lögreglustöðinni í Lhasa. Vitni sagði útvarpsstöðinni að um tvö þúsund vopnaðir lögreglumenn í mismunandi einkennisbúningum hefðu verið á staðnum og skotið táragasi að fólkinu. 12.3.2008 11:10
250 mótmælendur í Danmörku ekki ákærðir Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur fallið frá því að ákæra 250 manns sem handteknir voru í tengslum við óeirðir vegna niðurrifs Ungdómshússins í borginni í september 2006. 12.3.2008 10:59
Krotað á flugvél El Al Veggjakrot með skilaboðum í þágu Palestínumanna var skrifað á arabísku inn í farangusgeymslu El Al flugvélar. Veggjakrotið uppgötvaðist þegar verið var að afferma vélina á Malpensa flugvelli í Mílanó. Atvikið hefur vakið áhyggjur meðal Ísrela um flugvallaöryggi á Ítalíu. 12.3.2008 10:30
Fangar í Guantanamo fá að hringja í ættingja sína Bandaríkjaher hyggst leyfa föngum í Guantanamo-fangabúðunum á Kúbu að hringja reglulega í ættingja sína, í fyrsta sinn frá því að búðirnar voru settar á fót fyrir rúmum sex árum. 12.3.2008 10:27
BNA: Afsögn þýðir ekki stríð við Íran Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna ,hefur vísað á bug sem „fáránlegum" sögusögnum að afsögn æðsta yfirmanns hersins í Írak þýði að Bandaríkin ætli í stríð við Íran. 12.3.2008 10:17
Top Gear kynnir í farsíma undir stýri Mynd sem virðist sýna Jeremy Clarkson kynni Top Gear þáttanna tala í farsíma á meðan hann keyrir hefur verið afhent lögreglu. 12.3.2008 09:48
Konur og börn létust í skothríð í Afganistan Tvær konur og tvö börn létust þegar þau lentu í miðri skothríð milli hersveita á vegum NATO og uppreisnarmanna í suðurhluta Afganistans í gær. 12.3.2008 09:26
Vill ekki að teikning verði notuð í pólitískum tilgangi Danski teiknarinn Kurt Westergaard hefur ákveðið að leita til dómstóla til þess að koma í veg fyrir að andstæðingar múslíma í Danmörku noti teikningu hans af Múhameð spámanni í mótmælum sem fyrirhuguð eru í Álaborg á laugardag. 12.3.2008 09:01
Fundu 250 kíló af kókaíni í gámi í Sydney Fíkniefnalögreglan og tollverðir í Ástralíu hafa lagt hald á kókaín að andvirði rúmlega fimm milljarða króna. 12.3.2008 08:37
Systur skutu auðæfum undan erfðaskatti í Japan Tvær japanskar systur hafa verið handteknar fyrir að skjóta gífurlegum auðæfum undan erfðaskatti. 12.3.2008 08:02
Fjórða hver unglingsstúlka í Bandaríkjunum með kynsjúkdóm Ein af hverjum fjórum unglingsstúlkum í Bandaríkjunum á er með kynsjúkdóm. Algengasti sjúkdómurinn er vírus sem veldur leghálskrabba. 12.3.2008 07:42
Thaksin lýsir yfir sakleysi sínu Thaksin Shinawatra fyrrum forsætisráðherra Taílands lýsti yfir sakleysi sínu á fyrsta degi réttarhaldanna yfir honum fyrir spillingu í starfi. 12.3.2008 07:38
Æðsti yfirmaður heraflans í Írak segir af sér Æðsti yfirmaður bandaríska hersins í Írak og Afganistan, arðmírállinn William Fallon, hefur sagt af sér. 12.3.2008 06:57