Fleiri fréttir Áttatíu fallnir í átökum í Tíbet Áttatíu manns hafa fallið undanfarna daga í átökum milli Tíbeta og kínverskra stjórnvalda, að sögn tíbetsku útlagastjórnarinnar í Indlandi. Tugir til viðbótar hafa slasast. Lhasa, höfuðborg Tíbet er nánast í herkví lögreglu- og hersveita. Íbúarnir hætta sér ekki út fyrir dyr. 16.3.2008 10:02 Tveir létust í sprengjuárás á veitingastað í Pakistan Tveir létust og níu slösuðust þegar sprengja sprakk við veitingastað í Islamabad höfuðborg Pakistan í dag. Samkvæmt heimildum öryggissveita sprakk sprengjan við ítalskan veitingastað í miðborginni. 15.3.2008 20:45 Ræningi Shannon tengdur fjölskyldunni Maðurinn sem rændi hinni níu ára gömlu Shannon Matthews og hélt henni fanginni á heimili sínu í 24 daga er tengdur fjölskyldunni. Vinir og ættingjar fjölskyldunnar söfnuðust saman fyrir utan heimili hennar í gær og slógu upp veislu. 15.3.2008 18:28 Umsátursástand í Tíbet Umsátursástand ríkir í borginni Lahsa eftir að óeirðir brutust út milli kínverskra öryggissveita og andstæðinga kínverskra yfirráða í Tíbet. Víða um heim hefur fólk fjölmennt fyrir utan sendiráð Kína og lýst yfir stuðningi við sjálfstæði Tíbets. 15.3.2008 18:22 Óttast að fjölmargir hafi látist í Albaníu Óttast er að fjölmargir hafi látist í gífurlegri sprengju sem varð í skotvopnabirgðastöð albanska hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Meira en 155 manns slösuðust, þar á meðal mörg börn. 15.3.2008 16:21 Íhuga heilagt stríð gegn Dönum og Hollendingum Danir og Hollendingar hafa skapað sér mikla óvild í hinum íslamska heimi vegna skopmyndateikninga af spámanninum. Þær hafa farið fyrir brjóstið á trúuðum Afgönum og hafa sumir múslimar haft á orði að heilagt stríð vofi yfir. 15.3.2008 18:50 Fjórir látnir og 200 slasaðir eftir sprengingar í Albaníu Að minnsta kosti fjórir eru látnir og 200 slasaðir í Albaníu eftir kraftmiklar sprengingar sem sprungu í birgðargeymslu hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Skotfæri sem geymd eru á stöðinni sprungu í um tvo klukkutíma. 15.3.2008 14:20 Leynd yfir heimsókn utanríkisráðherra til Afghanistan Utanríkisráðherra heldur ásamt fylgdarliði sínu til Afganistan á morgun. Mikil leynd hvílir yfir ferðum ráðherra á meðan ferðinni stendur og mun fimm manna lögreglulið úr sérsveit ríkislögreglustjóra sjá um að tryggja öryggi sendinefndarinnar. 15.3.2008 12:47 Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15.3.2008 11:22 Skýjakljúfar skemmast í óveðri í Georgíu Mikið óveður gengur nú yfir borgina Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Háhýsi hafa meðal annars skemmst sem og hótel og tvö í þróttamannvirki. 15.3.2008 10:38 Átök geisa í Tíbet Enn er barist á götum úti í borginni Lhasa í Tíbet og eru 10 sagðir látnir eftir átök gærdagsins. Stjórnvöld hafa gefið mótmælendum frest fram á mánudag til að hætta mótmælum. 15.3.2008 10:22 Þýsk lögregla skaut bandarískan hermann Lögregla í Berlín skaut bandarískan hermann til bana í nótt eftir eltingaleik þar sem meðal annars var beitt þyrlu með nætursjónauka. Hermaðurinn, sem vopnaður var M4-herriffli, hafði kærustu sína í haldi á heimili hennar, batt hana þar og hafði uppi ógnandi tilburði. 14.3.2008 15:58 Shannon fundin eftir 24 daga leit Shannon Matthews, níu ára gömul skólastelpa frá Dewsbury í Yorkshire á Englandi er fundin, heil á húfi. Shannon hefur verið týnd í tuttugu og fjóra daga en síðast spurðist til hennar þegar hún var á leið heim úr skólanum. 14.3.2008 15:08 Kósóvó-Serbar lögðu undir sig dómhús SÞ Hundruð Kósóvó-Serba réðust inn í dómhús Sameinuðu þjóðanna í bænum Mitrovica í norðurhluta Kósóvó í dag og reistu þar við hún þjóðfána Serbíu í stað fána SÞ sem áður blakti þar. Samningamenn SÞ eiga nú í viðræðum við innrásarhópinn sem náði húsinu á sitt vald og stökkti varðmönnum SÞ á flótta. 14.3.2008 14:38 Skorað á Kínverja að sleppa mótmælendum úr haldi Evrópusambandið skorar á Kínverja að sýna stillingu í Tíbet í kjölfar ofbeldisöldu sem gengið hefur yfir Lhasa, höfuðborg Tíbets í dag. Kínverjar hafa tekið hart á mótmælendum sem krefjast sjálfstæðis. 14.3.2008 14:05 Fjögur hundruð kengúrur drepnar til að forðast gróðureyðingu Dýraverndunarsinnar í Ástralíu eru æfir eftir að ríkisstjórnin þar í landi ákvað að fella 400 kengúrur í kringum höfuðborgina Canberra til að koma í veg fyrir gróðureyðingu. 14.3.2008 13:42 Fundu hof frá tímum fyrir Inkanna í Perú Fornleifafræðingar í Perú hafa fundið hof sem er frá því fyrir tíma Inkanna. 14.3.2008 09:15 Vilja endurtaka kosningar í Flórída og Michigan Demókratar í Michigan og Flórída eru nú að leita leiða til að endurtaka forkosningarnar þar með þeirri breytingu að kjörmenn úr þeim hafi atkvæðisrétt á flokkþingi flokksins í ágúst. 14.3.2008 09:09 Öryggissveitir einangra klaustur í Tíbet Öryggissveitir hafa einangrað þrjú munkaklaustur í borginni Lhasa í Tíbet eftir mikil mótmæli í borginni þessa vikuna. 14.3.2008 09:08 Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. 14.3.2008 07:55 María prinsessa gagnrýnd fyrir silfurrefskápu María krónprinsessa Danmerkur hefur mátt þola harða gagnrýni frá dýraverndunarsamtökum eftir að hún mætti í silfurrefskápu á tískuviku í Kaupmannahöfn sem nú stendur yfir. 14.3.2008 07:51 Michael Jackson tókst að halda Neverland Michael Jackson tókst á síðasta augnabliki að koma í veg fyrir að búgarður hans, Neverland, í Kaliforníu færi á nauðungaruppboð. 14.3.2008 07:47 Vændiskonan hagnast verulega á frægðinni Vændiskonan sem felldi ríkisstjórann í New York úr embætti kemur til með að hagnast verulega á nýtilkominni frægð sinni. 14.3.2008 07:44 Skógarbjörn sektaður fyrir stuld úr býflugnabúi Skógarbjörn í Makedóníu hefur verið fundinn sekur fyrir dómstóli um að stela reglulega hunangi úr býflugnabúi bónda nokkurs í grennd við borgina Bitola. 14.3.2008 07:38 Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ 13.3.2008 15:59 Hljóp út á flugbraut Heathrow Miklar tafir urðu á flugi Heathrow flugvallar í einn og hálfan klukkutíma í dag eftir að maður með bakpoka hljóp í veg fyrir flugvél á norðurbraut vallarins. Gripið var til mikils öryggisbúnaðar og handtóku öryggisverðir manninn stuttu síðar. Grunur lék á að sprengja væri í pokanum en svo reyndist ekki vera. 13.3.2008 15:22 280 manns í farþegaskipi sem lekur Farþegaskip með 280 farþega um borð steytti á skeri við eynna Poros nálægt Aþenu rétt eftir hádegi í dag. Fólkið er ekki í hættu en vatn lekur inn í skipið. Björgunarþyrla og þrjú skip strandgæslunnar eru á leið á slysstaðinn, en allir bátar í nágrenninu hafa verið beðnir um að hjálpa samkvæmt upplýsingum yfirvalda sem samhæfa björgunaraðgerðir á sjó. 13.3.2008 14:33 Erkibiskup sem var rænt í Írak er látinn Paulos Faraj Rahho kaþólskur erkibiskup í Írak sem var rænt í Mosul í síðasta mánuði fannst látinn í dag. Íraskur lögreglumaður og starfsmaður líkhúss staðfesta fréttir um að lík biskupsins hefði fundist grafið í jörðu nálægt Mosul þaðan sem honum var rænt. 13.3.2008 14:23 Loftslagsmál efst á lista leiðtogafundar ESB Loftslagsbreytingar, öryggi í orkumálum og endurbætur munu vera ráðandi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel. Sambandið vill vera leiðandi í alþjóðlegri viðleitni til að minnka gróðurhúsalofttegundir og hefur heitið verulegri minnkun á útblæstri slíkra lofttegunda. 13.3.2008 12:55 Öllum barnaskólum lokað í Hong Kong vegna flensu Öllum leik- og barnaskólum í Hong Kong hefur verið lokað eftir að dularfull flensa dró fjögur börn til bana. Um tvö hundruð eru sýktir. 13.3.2008 12:31 Evrópuþingið hálfrar aldar gamalt Hálfrar aldar afmæli Evrópuþingsins var fagnað í Strassborg í Frakklandi í gær. Á upphafsárunum var það fremur áhrifalítið en til þess leituðu ríkisstjórnir aðildarlanda Evrópusambandsins með valin mál. 13.3.2008 12:09 Boðað til kosninga í Serbíu Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. 13.3.2008 11:53 Ísraelskar herþotur skutu á Gaza Ísraelskar þotur réðust á norðurhluta Gazastrandar í morgun eftir að herskáir palestínumenn skutu eldflaugum yfir landamærin til Ísrael. Árásin kemur í kjölfar örfárra daga þar sem nokkur ró hefur ríkt milli stríðandi fylkinga í Ísrael og Palestínu. 13.3.2008 11:37 Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. 13.3.2008 10:49 Hundruð veikjast eftir eiturefnaleka í Kenía Hundruð manns í nágrenni hafnarborgarinnar Mombasa í Kenía segjast hafa orðið veikir eftir að gámar láku kemískum efnum í Kipevu nálægt höfninni. Vitni sögðu BBC að gámarnir hefðu verið skildir fyrir mánuði síðan af vörubílsstjóra sem tók eftir lekanum. Ekki er ljóst hvað er í gámunum, en talið að þeir geti innihaldið saltpéturssýru. 13.3.2008 10:22 Sex létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Sex manns létust og að minnsta kosti 18 slösuðust í sjálfsmorðsbílasprengju í Kabúl höfuðborg Afghanistan í morgun. Sprengjunni var beint gegn bílalest nálægt alþjóðaflugvellinum. Embættismenn segja að bíll hafi keyrt upp að brynvörðum bíl bandalagshermanna á háannatíma í umferðinni og sprungið. 13.3.2008 10:03 Engin bein tengsl milli Saddams og al-Qaida Engin bein tengsl voru á milli Saddams Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og al-Qaida hryðjuverkasamtakanna eins og George Bush Bandaríkjaforseti og samverkamenn hans héldu fram ítrekað. 13.3.2008 08:52 Fangaverðir átu eitraða köku frá föngum Fjórir fangaverðir í fangelsinu í Nyborg í Danmörku liggja nú á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað köku sem fangarnir bökuðu handa þeim. 13.3.2008 08:32 Rússnesk yfirvöld ákæra bloggara í fyrsta sinn Rússneska yfirvöld hafa ákveðið að ákæra bloggara fyrir skrif sín á vinsælli netsíðu í landinu. Bloggarinn er ákærður fyrir að blása upp hatur í garð lögreglu landsins. 13.3.2008 08:15 Móðir faldi 15 kíló af kókaíni á börnum sínum Tollvörðum á Heathrow-flugvelli í London brá í brún er þeir stoppuðu móður með tvö börn sín þar. Móðirin hafði límt 15 kíló af kókaíni á fætur barnanna sem eru 11 ára gömul stúlka og 13 ára gamall drengur. 13.3.2008 08:11 Leik-og barnaskólum í Hong Kong lokað vegna flensu Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að loka öllum leik- og barnaskólum borgarinnar eftir að dularfull flensa olli því að þrjú börn létust og eitt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. 13.3.2008 08:00 Vændiskonan sem felldi Spitzer er tilvonandi söngkona Vændiskonan sem kostaði Eliot Spitzer ríkisstjóra í New York starfið er 22 ára gömul söngkona sem reynt hefur án árangurs að koma sér áfram á tónlistarsviðinu. 13.3.2008 07:50 Loftið í 100 borgum Bandaríkjanna er hættulegt fólki Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. 13.3.2008 07:45 Hættir í fjáröflunarnefnd Clinton vegna ummæla um Obama Geraldine Ferraro, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og varaforsetaefni, hefur sagt af sér sem fulltrúi í fjárölfunarnefnd Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda demókrata, vegna umdeildra ummæla sem hún lét falla um aðalkeppninaut Clinton um útnefningu demókrata, Barack Obama. 12.3.2008 21:47 Sífellt fleiri múslímalönd sniðganga danskar vörur Sífellt fleiri lönd múslíma ákveða að sniðganga danskar vörur í kjölfar þess að deilan um skopmyndirnar af Múhameð spámanni hafa blossað upp aftur. Frá þessu greinir útflutningsráð Danmerkur í samtali við Danska ríkisútvarpið. 12.3.2008 23:40 Sjá næstu 50 fréttir
Áttatíu fallnir í átökum í Tíbet Áttatíu manns hafa fallið undanfarna daga í átökum milli Tíbeta og kínverskra stjórnvalda, að sögn tíbetsku útlagastjórnarinnar í Indlandi. Tugir til viðbótar hafa slasast. Lhasa, höfuðborg Tíbet er nánast í herkví lögreglu- og hersveita. Íbúarnir hætta sér ekki út fyrir dyr. 16.3.2008 10:02
Tveir létust í sprengjuárás á veitingastað í Pakistan Tveir létust og níu slösuðust þegar sprengja sprakk við veitingastað í Islamabad höfuðborg Pakistan í dag. Samkvæmt heimildum öryggissveita sprakk sprengjan við ítalskan veitingastað í miðborginni. 15.3.2008 20:45
Ræningi Shannon tengdur fjölskyldunni Maðurinn sem rændi hinni níu ára gömlu Shannon Matthews og hélt henni fanginni á heimili sínu í 24 daga er tengdur fjölskyldunni. Vinir og ættingjar fjölskyldunnar söfnuðust saman fyrir utan heimili hennar í gær og slógu upp veislu. 15.3.2008 18:28
Umsátursástand í Tíbet Umsátursástand ríkir í borginni Lahsa eftir að óeirðir brutust út milli kínverskra öryggissveita og andstæðinga kínverskra yfirráða í Tíbet. Víða um heim hefur fólk fjölmennt fyrir utan sendiráð Kína og lýst yfir stuðningi við sjálfstæði Tíbets. 15.3.2008 18:22
Óttast að fjölmargir hafi látist í Albaníu Óttast er að fjölmargir hafi látist í gífurlegri sprengju sem varð í skotvopnabirgðastöð albanska hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Meira en 155 manns slösuðust, þar á meðal mörg börn. 15.3.2008 16:21
Íhuga heilagt stríð gegn Dönum og Hollendingum Danir og Hollendingar hafa skapað sér mikla óvild í hinum íslamska heimi vegna skopmyndateikninga af spámanninum. Þær hafa farið fyrir brjóstið á trúuðum Afgönum og hafa sumir múslimar haft á orði að heilagt stríð vofi yfir. 15.3.2008 18:50
Fjórir látnir og 200 slasaðir eftir sprengingar í Albaníu Að minnsta kosti fjórir eru látnir og 200 slasaðir í Albaníu eftir kraftmiklar sprengingar sem sprungu í birgðargeymslu hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Skotfæri sem geymd eru á stöðinni sprungu í um tvo klukkutíma. 15.3.2008 14:20
Leynd yfir heimsókn utanríkisráðherra til Afghanistan Utanríkisráðherra heldur ásamt fylgdarliði sínu til Afganistan á morgun. Mikil leynd hvílir yfir ferðum ráðherra á meðan ferðinni stendur og mun fimm manna lögreglulið úr sérsveit ríkislögreglustjóra sjá um að tryggja öryggi sendinefndarinnar. 15.3.2008 12:47
Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15.3.2008 11:22
Skýjakljúfar skemmast í óveðri í Georgíu Mikið óveður gengur nú yfir borgina Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Háhýsi hafa meðal annars skemmst sem og hótel og tvö í þróttamannvirki. 15.3.2008 10:38
Átök geisa í Tíbet Enn er barist á götum úti í borginni Lhasa í Tíbet og eru 10 sagðir látnir eftir átök gærdagsins. Stjórnvöld hafa gefið mótmælendum frest fram á mánudag til að hætta mótmælum. 15.3.2008 10:22
Þýsk lögregla skaut bandarískan hermann Lögregla í Berlín skaut bandarískan hermann til bana í nótt eftir eltingaleik þar sem meðal annars var beitt þyrlu með nætursjónauka. Hermaðurinn, sem vopnaður var M4-herriffli, hafði kærustu sína í haldi á heimili hennar, batt hana þar og hafði uppi ógnandi tilburði. 14.3.2008 15:58
Shannon fundin eftir 24 daga leit Shannon Matthews, níu ára gömul skólastelpa frá Dewsbury í Yorkshire á Englandi er fundin, heil á húfi. Shannon hefur verið týnd í tuttugu og fjóra daga en síðast spurðist til hennar þegar hún var á leið heim úr skólanum. 14.3.2008 15:08
Kósóvó-Serbar lögðu undir sig dómhús SÞ Hundruð Kósóvó-Serba réðust inn í dómhús Sameinuðu þjóðanna í bænum Mitrovica í norðurhluta Kósóvó í dag og reistu þar við hún þjóðfána Serbíu í stað fána SÞ sem áður blakti þar. Samningamenn SÞ eiga nú í viðræðum við innrásarhópinn sem náði húsinu á sitt vald og stökkti varðmönnum SÞ á flótta. 14.3.2008 14:38
Skorað á Kínverja að sleppa mótmælendum úr haldi Evrópusambandið skorar á Kínverja að sýna stillingu í Tíbet í kjölfar ofbeldisöldu sem gengið hefur yfir Lhasa, höfuðborg Tíbets í dag. Kínverjar hafa tekið hart á mótmælendum sem krefjast sjálfstæðis. 14.3.2008 14:05
Fjögur hundruð kengúrur drepnar til að forðast gróðureyðingu Dýraverndunarsinnar í Ástralíu eru æfir eftir að ríkisstjórnin þar í landi ákvað að fella 400 kengúrur í kringum höfuðborgina Canberra til að koma í veg fyrir gróðureyðingu. 14.3.2008 13:42
Fundu hof frá tímum fyrir Inkanna í Perú Fornleifafræðingar í Perú hafa fundið hof sem er frá því fyrir tíma Inkanna. 14.3.2008 09:15
Vilja endurtaka kosningar í Flórída og Michigan Demókratar í Michigan og Flórída eru nú að leita leiða til að endurtaka forkosningarnar þar með þeirri breytingu að kjörmenn úr þeim hafi atkvæðisrétt á flokkþingi flokksins í ágúst. 14.3.2008 09:09
Öryggissveitir einangra klaustur í Tíbet Öryggissveitir hafa einangrað þrjú munkaklaustur í borginni Lhasa í Tíbet eftir mikil mótmæli í borginni þessa vikuna. 14.3.2008 09:08
Loftsteinaregn kveikti líf á jörðu fyrir 500 milljónum ára Danskir og sænskir vísindamenn hafa vakið alþjóðlega athygli eftir að þeir settu fram þá kenningu að mikið loftsteinaregn sem féll á jörðina fyrir um 500 milljón árum síðan hafi skapað líf um leið og það eyddi því. 14.3.2008 07:55
María prinsessa gagnrýnd fyrir silfurrefskápu María krónprinsessa Danmerkur hefur mátt þola harða gagnrýni frá dýraverndunarsamtökum eftir að hún mætti í silfurrefskápu á tískuviku í Kaupmannahöfn sem nú stendur yfir. 14.3.2008 07:51
Michael Jackson tókst að halda Neverland Michael Jackson tókst á síðasta augnabliki að koma í veg fyrir að búgarður hans, Neverland, í Kaliforníu færi á nauðungaruppboð. 14.3.2008 07:47
Vændiskonan hagnast verulega á frægðinni Vændiskonan sem felldi ríkisstjórann í New York úr embætti kemur til með að hagnast verulega á nýtilkominni frægð sinni. 14.3.2008 07:44
Skógarbjörn sektaður fyrir stuld úr býflugnabúi Skógarbjörn í Makedóníu hefur verið fundinn sekur fyrir dómstóli um að stela reglulega hunangi úr býflugnabúi bónda nokkurs í grennd við borgina Bitola. 14.3.2008 07:38
Gúglað í BMW bifreiðum Þýski bílaframleiðandinn BMW sendi hefur tilkynnt að héðan í frá verði hægt að fá alla bíla fyrirtækisins útbúna með Internet-tengingu. „BMW mun vera fyrsti bílaframleiðandinn til að bjóða upp á þennan möguleika,“ segir í tilkynningu frá B&L, umboðsaðila BMW á Íslandi. „Bæði verður hægt að senda tölvupóst beint úr bílnum sem og vafra um netið. Skjárinn í mælaborði bílsins er notaður sem tölvuskjár og iDrive stýrihnappurinn er músin.“ 13.3.2008 15:59
Hljóp út á flugbraut Heathrow Miklar tafir urðu á flugi Heathrow flugvallar í einn og hálfan klukkutíma í dag eftir að maður með bakpoka hljóp í veg fyrir flugvél á norðurbraut vallarins. Gripið var til mikils öryggisbúnaðar og handtóku öryggisverðir manninn stuttu síðar. Grunur lék á að sprengja væri í pokanum en svo reyndist ekki vera. 13.3.2008 15:22
280 manns í farþegaskipi sem lekur Farþegaskip með 280 farþega um borð steytti á skeri við eynna Poros nálægt Aþenu rétt eftir hádegi í dag. Fólkið er ekki í hættu en vatn lekur inn í skipið. Björgunarþyrla og þrjú skip strandgæslunnar eru á leið á slysstaðinn, en allir bátar í nágrenninu hafa verið beðnir um að hjálpa samkvæmt upplýsingum yfirvalda sem samhæfa björgunaraðgerðir á sjó. 13.3.2008 14:33
Erkibiskup sem var rænt í Írak er látinn Paulos Faraj Rahho kaþólskur erkibiskup í Írak sem var rænt í Mosul í síðasta mánuði fannst látinn í dag. Íraskur lögreglumaður og starfsmaður líkhúss staðfesta fréttir um að lík biskupsins hefði fundist grafið í jörðu nálægt Mosul þaðan sem honum var rænt. 13.3.2008 14:23
Loftslagsmál efst á lista leiðtogafundar ESB Loftslagsbreytingar, öryggi í orkumálum og endurbætur munu vera ráðandi á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Brussel. Sambandið vill vera leiðandi í alþjóðlegri viðleitni til að minnka gróðurhúsalofttegundir og hefur heitið verulegri minnkun á útblæstri slíkra lofttegunda. 13.3.2008 12:55
Öllum barnaskólum lokað í Hong Kong vegna flensu Öllum leik- og barnaskólum í Hong Kong hefur verið lokað eftir að dularfull flensa dró fjögur börn til bana. Um tvö hundruð eru sýktir. 13.3.2008 12:31
Evrópuþingið hálfrar aldar gamalt Hálfrar aldar afmæli Evrópuþingsins var fagnað í Strassborg í Frakklandi í gær. Á upphafsárunum var það fremur áhrifalítið en til þess leituðu ríkisstjórnir aðildarlanda Evrópusambandsins með valin mál. 13.3.2008 12:09
Boðað til kosninga í Serbíu Boris Tadic forseti Serbíu hefur leyst upp þingið og boðað til skyndikosninga 11. maí. Ákvörðunin kemur í kjölfar þess að Vojislav Kostunica forsætisráðherra sagði af sér í síðustu viku þegar ríkisstjórn hans féll. Ráðherrum hafði mistekist að komast að samkomulagi hvort slíta ætti tengslum við Evrópusambandið í mótmælaskyni við viðurkenningu einhverra Evrópulanda á sjálfstæði Kosovo. 13.3.2008 11:53
Ísraelskar herþotur skutu á Gaza Ísraelskar þotur réðust á norðurhluta Gazastrandar í morgun eftir að herskáir palestínumenn skutu eldflaugum yfir landamærin til Ísrael. Árásin kemur í kjölfar örfárra daga þar sem nokkur ró hefur ríkt milli stríðandi fylkinga í Ísrael og Palestínu. 13.3.2008 11:37
Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. 13.3.2008 10:49
Hundruð veikjast eftir eiturefnaleka í Kenía Hundruð manns í nágrenni hafnarborgarinnar Mombasa í Kenía segjast hafa orðið veikir eftir að gámar láku kemískum efnum í Kipevu nálægt höfninni. Vitni sögðu BBC að gámarnir hefðu verið skildir fyrir mánuði síðan af vörubílsstjóra sem tók eftir lekanum. Ekki er ljóst hvað er í gámunum, en talið að þeir geti innihaldið saltpéturssýru. 13.3.2008 10:22
Sex létust í sjálfsmorðsárás í Kabúl Sex manns létust og að minnsta kosti 18 slösuðust í sjálfsmorðsbílasprengju í Kabúl höfuðborg Afghanistan í morgun. Sprengjunni var beint gegn bílalest nálægt alþjóðaflugvellinum. Embættismenn segja að bíll hafi keyrt upp að brynvörðum bíl bandalagshermanna á háannatíma í umferðinni og sprungið. 13.3.2008 10:03
Engin bein tengsl milli Saddams og al-Qaida Engin bein tengsl voru á milli Saddams Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og al-Qaida hryðjuverkasamtakanna eins og George Bush Bandaríkjaforseti og samverkamenn hans héldu fram ítrekað. 13.3.2008 08:52
Fangaverðir átu eitraða köku frá föngum Fjórir fangaverðir í fangelsinu í Nyborg í Danmörku liggja nú á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað köku sem fangarnir bökuðu handa þeim. 13.3.2008 08:32
Rússnesk yfirvöld ákæra bloggara í fyrsta sinn Rússneska yfirvöld hafa ákveðið að ákæra bloggara fyrir skrif sín á vinsælli netsíðu í landinu. Bloggarinn er ákærður fyrir að blása upp hatur í garð lögreglu landsins. 13.3.2008 08:15
Móðir faldi 15 kíló af kókaíni á börnum sínum Tollvörðum á Heathrow-flugvelli í London brá í brún er þeir stoppuðu móður með tvö börn sín þar. Móðirin hafði límt 15 kíló af kókaíni á fætur barnanna sem eru 11 ára gömul stúlka og 13 ára gamall drengur. 13.3.2008 08:11
Leik-og barnaskólum í Hong Kong lokað vegna flensu Yfirvöld í Hong Kong hafa ákveðið að loka öllum leik- og barnaskólum borgarinnar eftir að dularfull flensa olli því að þrjú börn létust og eitt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi. 13.3.2008 08:00
Vændiskonan sem felldi Spitzer er tilvonandi söngkona Vændiskonan sem kostaði Eliot Spitzer ríkisstjóra í New York starfið er 22 ára gömul söngkona sem reynt hefur án árangurs að koma sér áfram á tónlistarsviðinu. 13.3.2008 07:50
Loftið í 100 borgum Bandaríkjanna er hættulegt fólki Andrúmsloftið í yfir 100 borgum og bæjum í Bandaríkjunum er nú svo mengað að það er talið hættulegt fólki. Því hafa yfirvöld ákveðið að herða reglur um losun mengandi efna. 13.3.2008 07:45
Hættir í fjáröflunarnefnd Clinton vegna ummæla um Obama Geraldine Ferraro, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og varaforsetaefni, hefur sagt af sér sem fulltrúi í fjárölfunarnefnd Hillary Clinton, forsetaframbjóðanda demókrata, vegna umdeildra ummæla sem hún lét falla um aðalkeppninaut Clinton um útnefningu demókrata, Barack Obama. 12.3.2008 21:47
Sífellt fleiri múslímalönd sniðganga danskar vörur Sífellt fleiri lönd múslíma ákveða að sniðganga danskar vörur í kjölfar þess að deilan um skopmyndirnar af Múhameð spámanni hafa blossað upp aftur. Frá þessu greinir útflutningsráð Danmerkur í samtali við Danska ríkisútvarpið. 12.3.2008 23:40
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent